Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2001, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2001, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001 23 Smokkar vekja reiði Madonnu Brosnan Söngkonan og leikkonan Madonna er ekki par hrifin af áformum bandarísks smokkafram- leiðanda um að markaðs- setja smokka þar sem gömul nekt- armynd af söngkonunni er á um- búðunum. Lögmaður Madonnu sendi framleiðandanum bréf í júní í sumar og varaði við notkun mynd- arinnar. Umrædd nektarmynd er ein margra sem ljósmyndarinn Martin Schreiber tók af Madonnu á árinu 1979, þegar hún var enn ung og upp- reisnargjörn. Hann seldi birtingar- réttinn til evrópsks fyrirtækis fyrir tveimur árum sem seldi svo aftur smokkaframleiðandanum réttinn til notkunar myndanna í Bandaríkjun- um. Smokkaforstjórinn segir að var- an eigi að minna fólk á mikilvægi þess að setja öryggið á oddinn þegar kynlífið er annars vegar. Hélt hún væri með krabba Hollywood- leikkonan og sjónvarps- stjarnan Lucy Liu er ákafur talsmaður samtaka sem safna fé til rannsókna á og fræðslu um brjósta- krabbamein. Málefnið stendur henni nær þar sem hún þurfti að láta fjarlægja æxli úr öðru brjósti sínu fyrir tíu árum. Það var Lucy mikill léttir þegar í ljós kom að æxlið var góðkynja, þvert á það sem læknir- inn hennar hafði sagt henni. „Læknirinn minn sagði að ég væri með krabbamein og að fjarlægja þyrfti hnúðinn. Ég fékk algjör sjokk,“ segir Lucy sem vill miðla öðrum konum af reynslu sinni. brjálaður yfir Bond-leka Bond-leikar- inn Pierce Brosnan er sagður brjálað- ur yfir þvi að söguþráður næstu Bond- myndarinnar hefur nýlega lekið út á Net- inu. Myndin er sögð fjalla um það að James Bond uppgötv- ar aö faðir hans, Andrew, hefur einnig verið breskur njósnari og fylgir sögunni _að gamla Bondaranum, Sean Connery, sé ætlað það hlutverk, þótt ekki hafi enn um það samist. Samkvæmt lekanum mun myndin svipta húlunni af sögu og upp- runa 00-njósn- aranna, en meginsögu- þráðurinn fjallar um bar- áttuna gegn misnotkun Netsins gegn hinum frjálsa heimi. Baráttan gegn hinum illu öflum mun því verða háð víða og m.a. eru stórborgirnar París, Sydney, Tokyo og New York nefnd- ar. Sagt er að lokaaátökin í mynd- inni muni einmitt verða háð i New York þar sem Bond muni lenda í kröppum dansi i miklu þyrluati yf- Pierce Brosnan Irinn Pierce Brosnan, sem leikiö hefur breska njósnarann 007 í síöustu þremur Bond-myndunum er brjðlaöur yfir því aö söguþráöur næstu myndar skyldi leka út á Netinu. ir höfði frelsisstyttunnar sem óneitanlega minnir á lokaatriðið í myndinni X-Men. Talið er að vinna við myndina hefjist í nóvember á næsta ári og að vinnuheiti hennar verði Beyond the Ice. Þá er sagt að auk Brosnans muni þau Judi Dench og John Cleese einnig leika í myndinni. Sviðsljós Poppstjarna í sjónvarpsþátt Breska poppsöngkonan Sophie Ellis Bextor mun væntanlegast slást í liö meö vinalegu leikurunum í vinategu sjónvarpsþáttarööinni Vinum. Breskir fjöl- miölar segja aö hún eigi aö koma í staö Helen Baxendale sem hefur fariö meö hlutverk Emily, fyrrum eiginkonu Ross Gellers. ÖV SkólphreinsunEr Stíflðð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 “ Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR |P|8 RÖRAMYNDAVÉL Wp 4,áol. Til að sk°ða og staðsetja Vöskum skemmdlr í lögnum. Niðurföllum O.fl. ^ XI—ÁRA REYNSLA MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar viö íslenskar aðstæður Uppsetning Viðhaldspjónusta Sími 568 8104, fctx 568 8672 idex@idex.is BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir JSSSSSSe hurðir OT S6gun.hr * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir STlFLUÞJÓNUSTH BJHRNfl STmar 899 6363 • SS4 6199 Fjorlægi stiflur Röramyndovél írw.c.tadhw baðkorunt og |W|.,Li|| frárennslislögnum. .. UæluÖ11. __ ^ ^ til að losa þrær og hretnsa plon. * * Símar: 892 9666 & 860 1180 h Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna —ALMENN DYRASÍMA- OG raflagnaþjónusta. —- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði jH ásamt viðgerðum og nýlögnum. T Fljót og góð þjónusta. ^ JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Geymið auglýsinguna. sími 562 6645 og 893 1733.. FJARLÆGJUM STÍFLUR Vi] úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Bi nBPrfeS RÖRAMYNDAVÉL mU^T~ ‘"““U—' til aö skoða og staösetja skemmdir f WC lögnum. -^^dælubíll qJQ* >1W VALUR HELGAS0N \ á1ffy896VÍ00^5688806Í—/| CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.