Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2001, Blaðsíða 25
29 Fáninn afhentur Wolfgang Berg, forseti IPZV í Þýskalandi, afhendir Tone Kolnes, forseta FEIF, eigenda og vina ís- lenska hestsins, fána FEIF. Upplýsingar í síma 460 6100 Biófréttir Jay and Silent Bob Strike Back: Gert grín að Hollywood ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001 DV Tilvera 1 DV-MYNDIR EIRÍKUR Dyggir stuöningsmenn íslenski aödáendaherinn var líflegur á áhorfendapöllunum. Heimsmeistaramótið í hestaíþróttum: Eðalmálmar í herfang af heimsmeistaramóti Það er greinilegt að framhalds- myndir njóta mikilla vinsælda þessa dagana. American Pie 2 og Rush Hour 2 eru í fyrsta og öðru sæti bandaríska aðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Há- stökkvari vikunnar er mynd Kevins Smiths, Jay and Silent Bob Strike Back. Eins og nafnið gefur til kynna er myndin framhald af gamanmynd- inni Jay and Silent Bob sem naut mik- illa vinsælda fyrir nokkrum árum. Vinsældir Kevins Smiths hafa auk- ist jafnt og þétt í gegnum árin en þekktustu myndir hans eru án efa Chasing Amy og Dogma. í Dogma gerði hann gys að kaþólsku kirkjunni en í nýju myndinni, Jay and Silent Bob Strike Back, beinir hann spjótum sínum að öðrum en ekki minni helgi- dómi sem kallast Hollywood. í myndinni er gert grín að konum, samkynhneigðum, leikurum, leik- stjórum, internetfíklum og kvik- myndaaðdáendum, svo einhvað sé Jay and Silent Bob Strike Back í Dogma gerði Kevin Smith gys að kaþólsku kirkjunni en í nýju mynd- inni beinir hann spjótum sínum að öðrum en ekki minni helgidómi sem kallast Hollywood. nefnt. Smith fær gamla félaga til að taka þátt í gríninu og leikarar á borð við Matt Damon, Ben Affleck og Joey Lauren Adams koma fram sem þau sjálf. -Kip Nýlega fóru íslenskir knapar í víking til Austurríkis að keppa á heimsmeistaramóti í hestaíþróttum og notuðu hesta sína sem vopn. Her- fangið var gott, eðalmálmar af ýms- um gerðum. Þessum víkingum fylgdi hundraða manna aðdáenda- her og hafði hátt. Þó keppni í hesta- íþróttum hafi verið aðaltilgangur- inn var ekki laust við að margir hefðu haft afar gaman af ferðinni. Aðdáendaherinn kom víða að og á mismunandi tímum. Sumir aðdá- endanna komu í skipulögðum ferð- um en aðrir á eigin vegum. íslend- ingarnir mynduðu háværan stuðn- ingsmannakór á áhorfendapöllun- um og var stemningin mikil, sér- staklega þegar íslensku knaparnir voru krýndir heimsmeistarar. Það gerðist fjórum sinnum. Vignir Jón- asson varð heimsmeistari í fimm- gangi og samanlagðri stigasöfnun, Hafliði Halldórsson varð heims- meistari í tölti og Styrmir Ámason í fjórgangi. Næsta heimsineistara- mót verður í Danmörku og eru margir íslendingar þegar famir aö skipuleggja ferð þangað. -EJ Alltaf í sambandi Það er nauðsynlegt að vera vel tengdur á heimsmeist- aramótinu: Maríanna Gunnarsdóttir, Olil Amble og Sig- uröur Sæmundsson inna fólk eftir fréttum. Kynbótahross Guömundur Björgvinsson og Erlingur Erlingsson sýndu kynbótahross fyrir ísland og Guömundur reyndar fyrir Danmörku einnig. Málinn rædd Vignir Jónasson, Reynir Aðalsteinsson yngri og Sævar Haraldsson ræða reiömennsku á heimsmeistaramót- inu. Blaðbera vantar í Innbæ. íslenska landsliðió Þórarinn H. Arnarson, Sigurður Sæmundsson, Olil Amble og Einar Ö. Magnússon og fyrir aftan þau lands- liösknaparnir. www.one.at -tí MIT BBM KN0W-^ HELGIN 24.-26. agust I ÞUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA TITILL INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA © 1 American Pie 2 12,517 109,337 3175 o 2 Rush Hour 2 11,582 183,421 3001 o - Jay and Silent Bob Str..... 11,018 11,018 2765 o 4 The Other 8,565 46,146 2436 o 3 Rat Race 8.110 25,437 2551 o - Summer Catsh 7,018 7,018 3227 o 5 The Princess Diaries 6,602 82,391 2726 o 6 Capt. Corelli's Mandolin 4,-005 14,092 1612 o -; John C. Ghosts of Mars 3,804 3,804 2048 © 7 Planet of the Apes 3,586 167,842 1927 0 ~ : The Curse of the Jade Sc.. 2,459 2,459 903 © 9 Jurassic Park III 2,413 172,667 1494 © — Bubble Boy 2,038 2,038 1605 © 8 American Outlaws 2,026 9,098 2305 © 10 Leggaly Blonde 1,471 86,179 1204 © 19 The Deep End 1,150 2,485 208 0 13 The Score 1,086 67,382 803 © 12 America's Sweethearts 903 89,805 908 © 11 Osmosis Jones 758 12,344 1262 © — Tortilla Soup 653 653 202 What Woman Want: Hugsanir kvenna Fjórar nýjar myndir fóru inn á mynd- bandalistan i síðustu viku. What Woman Want fór beint í fyrsta sæti, Proof of Life í annað, The Gift í það fjórða og Murder of Crows í það átjánda sæti. í What Woman Want leikur Mel Gibson lísglaðan piparsvein sem lifir í hálfgerð- um estrogenhjúp í kvennaheimi. Á vinnu- staðnum umgengst hann mikið af konum og verður undir i samkeppinni um stöðu- hækkun. Samstarfsmaður/kona hans sem leikin er af Helen Hunt fær starfið. Fyrsta verkeni hans undir hennar stjóm er að auka sölu á ákveðinni framleiðslu sem höfðar til kvenna. Gibson berst hetjulegri baráttu við að standa sig og skOja reynsluheim kvenna. Hann öðlast einstaka sýn inn í heim kvenna eflir að hann fær raflost í baði og getur lesið hugsanir þeirra. í Proof of Life er eig- inmanni Meg Ryan rænt og Russel Crow leikur mann sem sér- hæfir sig í að finna fólk. í myndinni er mikil spenna og fun- heitar ástir vakna á milli áhyggjufullrar eiginkonunnar og hetj- unnar sem leggur allt í sölurnar til að finna manninn hennar og fullnægja þörfum hennar á annan hátt. The Wedding Planer og Traffic veita nýju myndunum harða sam- keppni og eru í þriðja og fimmta sæti en elstu myndimar á list- anum eru The Boondock Saints og Dungeons and Dragons. -Kip Wath Woman Want Mel Giþson leikur lífsglaðan piparsvein sem lifir í hálfgerð- um estrogenhjúp í kvenna- heimi. VIKAN . 20- 26. ágúst FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TniLL (DREIRNGARAÐIU) ÁUSTA 0 Ný What woman Want iskífan) 1 0 Ný Proof of Life (sam myndbönd) 1 : 0 1 The Wedding Planer (myndform) 2 i O Ný The Gift (háskölabíó) 1 o 2 Traffic (Sam myndböndi 4 o 3 Cast Away isam myndböndj 5 0 5 Dude, Where's My Gun (skífani 4 o 8 Finding Forrester (skífanj 3 o 15 The Boondock Saints ibergvík) 2 í © 6 Remenber the Titans isam myndböndi 2 i 0 10 State and Maln (háskóubíó) 2 | © 4 Memento (sam myndbönd) 3 ! © 7 15 Minutes (myndform) 5 j © 9 Billy ElliOt (SAM MYNDBÖND) 6 © 14 Dungens and Dragons (skífanj 2 © 12 Vertical Limit iskífani 8 0 11 Way of the Gun (sam myndböndi 6 © Ný Murdes of Crows ibergvík) 1 13 Meet the Parents isam myndböndi 10 © 16 Replicant (myndform)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.