Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2001, Blaðsíða 21
25 ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001________________________________________ DV Tilvera Myndgátan Krossgáta Lárétt: 1 rannsókn, 4 prettir, 7 tæla, 8 dreifir, 10 samtals, 12 rólegur, 13 lítils- virði, 14 ferming, 15 kaðall, 16 áreiti, 18 lengju, 21 fuglar, 22 hákarlaöngull, 23 skart. Lóðrétt: 1 ágjöf, 2 karlmannsnafn, 3 hnýsinn, 4 djásn, 5 kostur, 6 velur, 9 tré, 11 áþekkum, 16 hestur, 17 stingur, 19 sóma, 20 planta. Lausn neðst á síöunni. Skák Hvítur á leik! í borginni Vlissingen tefldi ég fyrir nokkrum árum og þaðan á ég margar góðar minningar. Borgin er við ósa fljótsins Schelde á Zeelandi og hinum megin við fljótið er Belgia. Borgin er ákaflega falleg, með fallegri strönd og stóra vamargarða. Þar sem maður spókar sig á ströndinni er mikil skipa- umferð og skipin sigla mörgum metr- um fyrir ofan mann í um 100 metra fjarlægð. Furðuleg og skemmtileg upp- lifun. Mót þetta er haldið á hverju ári og vonandi á ég eftir að koma þangað aftur því gestrisni og móttökur heimamanna em einstakar! í ár kom þessi staða upp núna i ágúst og van Wely er greinilega bestur Niðurlendinga núna. Ég var tek- inn í kennslustund um árið og mér bent á það að landiö héti Nið- urlönd en ekki Holland eins og við og hinar Noröurlandaþjóðirnar segja auk Breta. Holland er víst stærsta sýslan í Niðurlöndum, nánasta umhverfi Amsterdam. En hvað kemur okkur Niðurlensk landafræði við i skákþætti? Kannski eitthvað, þeir em allt að þvi jafnokar okkar í skákmálum, kannski framar? Hvltt: Loek van Wely (2695) SvartRoland Janssen (2437) Drottningarvöm. Vlissingen Niðurlöndum (7), 02.08.2001 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 c6 8. 0-0 d5 9. Dc2 Rbd7 10. Hdl 0-0 11. Bf4 Rh5 12. Bcl Rhf6 13. Bf4 Rh5 14. Bcl Rhf6 15. a4 c5 16. Rc3 cxd4 17. Rxd4 Hc8 18. Rcb5 e5 19. Rf5 dxc4 (Stööumyndin) 20. Rxa7 cxb3 21. Dxb3 Bc5 22. Rxc8 Dxc8 23. e3 Dc7 24. Ba3 1-0 Bridge Ómar Olgeirsson fékk hreinan topp fyrir vandaða spilamennsku sína i fjögurra spaða samningi í Umsjón: ísak Om Sigurósson sumarbridge sl. mánudagksvöld. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: » Á75 m 7 + K986 * K9643 4 K10632 m K10862 ♦ GIO * 2 4 D8 m G9543 4 D43 * D87 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR Pass 2 4 pass 2grönd/ Pass 3» pass 4 4 P/h Tveggja tígla opnunin var gerfi, sýndi veika hönd með a.m.k. 5-5 skiptingu í einvherjum tveimur lit- um. Tvö grönd var spumarsögn og þrjú hjörtu sýndu hálitina. Útspil suðurs var lauf og Ómar fékk fyrsta slaginn á ásinn heima. Hann spilaði nú níunni í spaða yfir til norðurs sem drap á ásinn. Norður skipti yfir í einspilið í hjarta, Ómar tók slaginn á ásinn og spilaði tíunni í laufi. Suður setti lítið spil og tígli hent í blindum. Þá var hjarta- drottningin lögð niðrn- og norður trompaði. Norður spil- aði tígli sem Ómar drap á ás, en siðan var tígull trompaður, lítið hjarta trompað heim, tígull trompaður og hjartatían trompuð heima með gosanum. Síðan var lauf trompað í blindum, spaðakóngur lagður niður og 11 slagir í húsi. •jjn OZ ‘tuæ 61 il ‘SS3 91 ‘uinsjji n ‘jnuite 6 ‘sAn 9 ‘jea s ‘duSjamis \ ‘uuijiajoj g ‘jiq z, ‘snd \ ijjajQöl 'jund £z ‘uiios ZZ ‘JJPUE iz ‘niuæj 8i ’jjjo 91 ‘Soj si ‘j5jaj \i ‘jpuis gj ‘jæA zi ‘sjib oi ‘Jies 8 ‘E51510I l ‘H!AS f ‘jojd i :jjajuq Svo tegg ég mig bara 6 meðan| [ mestu svengdar verkirnír Kða hjál' Ég læt hann ekki eyðileggja pönnumar mlnar með þvl at : brenna súpu við á þeim!'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.