Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2001, Blaðsíða 23
:.}'<zí 4 27 Afmælisbarnið Sviðsljós r ÞRIDJUDAGUR 28. ÁGÚST 2001____________________________________________________ í dv _________Tilvera Verö frá 35.500 EVRÓ Allar stærðir Gs?^^3 . Viðskipti ganga vel í 'dag og þú átt auövelt með að semja. Fjöl- _ skyldan er þér ofar- lega í huga , sérstaklega samband þitt við ákveðna manneskju. Nautið (20. anríl-20. maíl: Þú verður að gæta þess að særa engan með framagimi þinni. Þó að þú hafir mikinn metnað verður þú líka að taka til- lit til annarra. Tvíburarnir (21. mai-21. iúnít: Þú finnur fyrir við- 'kvæmni í dag og veist ekki hvemig best er að bregðast við. Vertu ■ við að sýna tilfinningar þínar. Krabbinn (22. iúní-22. iúlít: i viuurarmr tz h~' <( * óhræddur v: LeAnn Rimes 19 ára Söngkonan knáa, LeAnn Rimes, er af- mælisbam dagsins og er 19 ára í dag. Rimes byrjaði að syngja aðeins tveggja ára og fimm árum seinna kom hún í fyrsta sinn fram opinber- lega þegar hún söng í jólasöngleik. Þegar Rimes var ellefu ára gerði hún sína fyrstu sólóplötu. Meðal frægustu laga hennar er How Do I Live. Afmælishátíð Garðabæjar Gildir fyrir midvikudaginn 29. ágúst einbeita sér of mikið að smáatrið- um. Þú gætir misst sjónar á aðalatriðun- má ekki gleym- Liónið (23. iúlí- 22. ágúst): Þú þarft að vera afar skipulagður í dag til að missa ekki tökin á verkefnum þínum. Það borgar sig ekki að slaka of mikið á þessa dagana. Mevlan (23. áeúst-22. sept.): a. Þú að þú heyrir eitt- hvað slúðrað um per- ^^V^IfcSÓnu sem þú þekkir er ^ f ekki þar með sagt að þú eigir að taka mark á þvi. Róm- antíkin liggur í loftinu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Seinkanir valda því að þú ert á eftir áætlun og þarft þvi að leggja þig allan fram til þess að”ná að Ijúka því sem þú þarft í dag. Kvöldið verður rólegt. Snorðdreki (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að sætta þig við takmörk annarra og ____gera of miklar kröf- ■ HfcwL_ .. þú átt í gengur í gegnum erflðleika en það mun jafna sig fyrr en varir. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): verður frem- rólegur og þú færð næði til að hugsa um framtíðina. Þú kemst ert orðinn dálítið leiðm- á tilbreytingarleysinu. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Vertu þolimóður við þá sem þú umgengst og leyfðu öðrum að njóta sín. Kvöldiö verður líflegt og eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart. í ár eru liðin 25 ár frá því að Garðabær hlaut kaupstaðarréttindi og hafa bæjarbúar fagnað tímamót- unum með ýmsum hætti það sem af er árinu. Á laugardaginn náðu há- tíðarhöldin hámarki þegar efnt var til skemmtunar fyrir alla fjölskyld- una í og við íþróttahús bæjarins. Þar komu fram ýmsir skemmti- kraftar, svo sem Bjarni töframaður, leikarar úr Ávaxtakörfunni og hljómsveitin góðkunna I svörtum fotum en hún er að hluta skipuð Garðbæingum. Fjöldi Garðbæinga tók þátt í hátíðarhöldunum og skemmtu menn sér hið besta eins og vera ber í góðum afmælisveislum. . Hressir strákar Félagarnir Hilmar Númi, Halldór Hrannar og Andri Heimir gæddu sér á stæröar sykurfrauöi og nutu lífsins í Garöabæ á laugardaginn. Bæjarstjórinn í góöum félagsskap Trúöurinn Garöar Garöbæingur heilsaði upp á samborgara sína. Hér er hann ásamt bæjarstjóra Garöabæjar, Ásdísi Höllu Bragadóttur. Slr Anthony Hopkins Breski stórleikarinn Sir Anthony Hopkins, sem frægastur er fyrir túlkun sína á mannætunni Hannibal Lechter í myndunum Lömbin þagna og Hannibal, sagöi nýiega í viötali aö allt benti til að hann mundi leika i þriöju myndinni um sama manninn en hún mun bera nafnið Rauður dreki. Eins og áður segist Hopkins ekki skeyta um per- sónurnar, aðalmálið sé að handritiö sé gott. „Sé það í lagi er ég tiibúinn aö slá til, “ sagði Anthony, eflaust flestum aðdáendum sínum til mikillar gleði. ■ Eitthvað nýtt vekur ' áhuga þinn snemma dags og hefur truflandi áhrif á vinnu þína það sem eftir er dagsins. Happatölur þínar eru 8, 24 og 25. Rskarnlr(19. febr.-20. mars): Þér er fengin einhver á hendur í dag. Láttu ákveðna erflðleika ekki gera þig svartsýnan, á björtu hiiðarnar því að þú hefur yfir mörgu að gleðjast. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): I átt til himins Fyrir utan iþróttahúsiö gátu börnin komist í leiktæki af öllum stæröum og geröum. Avextirnir heilla Nokkrir vel valdir ávextir úr barnaleikritinu Ávaxtakörfunni skemmtu yngstu kynslóöinni. Julia féll fyrir kvæntum karli Ofurleikkonah Julia Roberts er sögð hafa falliö fyrir kvæntum kvikmyndatökumanni i vor og herma vel upplýstir heimildarmenn að þar sé kom- in raunveruleg ástæða fyrir skilnaði hennar og leik- arans Benjamins Bratts. Julia útvegaði kvikmynda- tökumanninum Danny Moder vinnu við kvikmynd sem hún fjármagnar að hluta og kviknaði ástin, eða eitthvað annað, upp úr því. Breska blaðið The Mirror segir að eiginkona Moders sé ekki hrifín af tiltækinu og vísar á Juliu um frekari upplýsingar. Bob Geldorf aft- ur í popp- bransann Gamli popparinn Bob Geldorf, sem nú er í átjánda sæti yfir ríkustu menn á Bretlandseyjum, hyggst taka upp þráðinn að nýju í poppinu eftir nokkura ára hlé. Geldorf hefur einbeitt sér að viðskiptum síðan hann lagði hljóðnemann á hilluna og má segja að þar hafi hann ekki síður notið sín en á sviðinu því hann hefur síðan þrefaldað auð sinn í 30 milljónir punda, eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Að eigin sögn mun hann þó ekki halda tónleika alveg á næstunni heldur einbeita sér að þvi að Ijúka við nýjan disk sem að öllum líkind- um verður tileinkaður seinni konu hans, Paulu Yates, sem lést nýlega, en diskurinn mun bera heitið Sex, Age and Death. „Ég vil miklu frekar eyða tímanum í aö spila tónlist heldur en að eyða honum í að eyða peningum,“ sagði Geldorf Popparinn Bob Geldorf Hann vill frekar eyöa tímanum i tón- list en peningasóun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.