Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2001, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2001, Blaðsíða 20
32 MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 2001 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Hjólhýsi Glæsilegasta hjólhýsi landsins! Eigum eitt óselt Hobby Landhaus hjóhýsi sem er í algjörum sérflokki hvað stærð og íburð varðar. Gísli Jónsson, Bfldshöfða 14, s. 587 6644. Jeppar MML 300, árg. ‘95, dísil 2,5,4x4, 8 manna, ek. 120 þús., sk.’02, álf., dráttarbeisli. Verð 970 þús. Uppl. í s. 893 6292. igGhQm Pallbílar Nissan double cab disil, árg. ‘95, lengri pallur, vsk-bfll, ekinn 135 þús. km, álfelgur og ný dekk, skoðaður ‘02, mæla- bfll. Verð 1.080 þús. með vsk. 100% lán. Uppl. í s. 893 6292. Ford Transit pickup, dísil, árg. ‘94, ek. 170 þús. km, 5 gíra, 3 manna, stór álpallur með segli. Verð 880 þús. Uppl. í s. 695 2860. Sendibílar Tilboö óskast í M. Benz sendibíl 1984, 4x4, 5 cyl., sjálfskiptan. Verðhugmynd 400 þús. stgr. Uppl. í síma 893 1354. Nýjar hestakerrur í miklu úrvali til sölu. Nánari upplýsingar í síma 694 3629 (Axel). Intemet: www.bif.is Tækifæri til aö stofna eigiö fyrirtæki í búslóöaflutningum. Tilboð óskast í Benz 614,1998, trailer, 33 rúmmetra kassi. Minnaprófsbífl sem þarf ekki stöðvar- leyfi. Uppl. 895 0900, Hafsteinn. Hver skyldi vilja leika Osama bin Laden? Kvikmyndafyrirtækið Miramax hefur keypt kvikmyndaréttinn að skáldsögunni „Chrisis Four“ eftir fyrrum sérsveitarmanninn Andy McNab, úr bresku SAS sérsveitunum. Sagan, sem var skrifuð árið 1999, fjall- ar um fyrirætlanir hryðjuverka- mannsins bin Laden um að sprengja upp Hvíta húsið í Whasington og mun Miramax hafa keypt kvikmyndarétt- inn fyrir hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum. Sagan fjallar um sér- sveitarmanninn Nick Stones sem reynir að koma í veg fyrir að bresk kona á vegum bin Ladens nái að smygla sér inn í Hvita húsið og var ráðgert aö vinna við vindina hæfist á næsta ári. Nú er það spurningin hvort það verði svo fljótt eftir árásirn- ar og þá hvort einhver verður fáaleg- ur til að leika hlutverk bin Ladens.. NcNab, sem hefur hlotið flest hugs- anleg heiðursmerki fyrir hetjulega Osama bin Laden Kvikmyndin „Chrisis Four“ veröur vænt- anlega ein af fyrsta myndunum þar sem persónu hins hataða bin Ladens bregður fyrir á hvíta tjaidinu eftir hryöju- verkaárásirnar í Bandaríkjunum. framgöngu með SAS sveitunum, hefur reyndar alls skrifað fjórar skáldsögur sem allar byggjast á reynsluheimi hans í stríðsátökum og þar á meðal er metsölusaga hans „Bravo Two Zero“, sem BBC gerði mynd eftir þar sem Se- an Bean leik aðalhlutverkið. McNab, sem heldur sínu rétta nafni leyndu af öryggisástæðum, lenti í mörgum spennandi ævintýrum á ferli sínum, síðast þegar hann tók þátt í Persaflóaastríðinu, en þar varð sveit hans fyrir árás sem endaði með því að fjórir fórust, einn komst undan til Sýrlands og fjórir voru handteknir og pyntaðir, þar á meðal McNab. McNab hætti í hernum árið 1993 og hefur síðan stundað skriftir auk þess sem hann hefur starfað sem ráðgjafi í meðferð skotvopna, hjá ýmsum kvik- myndaframleiðendum, þar á meðal við myndina „Heat“ þar sem hann starfaði með Bonnie Timmerman. Madonna lenti í sprengjuhótun Söngkonan Madonna varð að rýma sjúkra- hús í Los Ángel- es í skyndingu á dögunum vegna sprengjuhótun- ar. Óttinn við hryðjuverk varð magaverkinum yfirsterkari. Madonna átti að gangast undir magaaðgerð en henni var umsvifalaust frestað. Madonna kenndi eimsla undir lok nýafstaðinnar tónleikaferöar en beið með að gera nokkuð i því fyrr en hún hefði staðið sína pligt. Ekki vildi hún valda aðdáendunum vonbrigðum. Læknar hennar sögðu að hún hefði kviðslitnað við að sitja véltudda á sviðinu. Söngkonan hvílir sig nú á heimili sínu í Los Angeles á meðan hún bíður eftir nýju stefnumóti við skurðlækn- ana á Caedars-Sinai sjúkrahúsinu i borg englanna. REUTER-MYND Elle kynnir nýja undirfatalínu Astralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson brosti breitt í London á dögun- um. Ekki furða þar sem hún var þar til að kynna nýja undirfatalínu sína, Intimates, í Selfridges stórversluninni í höfuöborg hennar hátignar, Elís- betar. ASOJVCSSn/AUGLYSIIUGAR PCT 5 5 0 5 0 0 0 IWililltlllllMlliaWíMiljlKilíWMMItllWai FJARLÆGJUM STÍFLUR VS úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. 1 ■mrfE) RÖR AMYNDAVÉL — til að skoöa og staösetja YTjýyiÞ skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL «7-"—^ J CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 stTfluþjómusth bjrrnr STmar 899 6363 • 5S4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, 'skoðaVu'Mr’ baðkörum og * n frórennslislögnum. Dælublll pg-| til að losa prær og hremsa pldn. VALUR HELGASON V ,8961100 *568 8806 2 /) V T Sögun.»f * Steinsteypusögun * Kjamaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetninga * Háþrýstiþvottur * Þakviögerðir r BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggls- hurðir glófaxi hf. hurðir NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Uppsetning Viðhaldsbióniista a\. WlUlldlUbUJUIIUblU Sundaborg 7-9, R.vík Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is * * Símar: 892 9666 & 860 1180 P^p^Smáauglvsingai ShkB bílar, bátar, jeppar, húsbilar, ! sondlbílar, pallbílar, höpferöabílar, fornbílar, kerrur, fjórhjöl, mótorhjól, hjölhýsi, vclsleöar, varahlutir, vlögerölr, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubsiar...bllar og farartæki li ^ Iskoðuðu smáuolV'aifKJoi'nur A VÍSII*„ÍS 550 5000 p sj SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 “ Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL C ífMi Til að skoða og staðsetja VÖSkum skemmdir í lögnum. Niðurföllum Jpjjb - „ . 11—15 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.