Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2001, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2001, Qupperneq 31
35 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 DV Tilvera Burstyn 69 ára Ellen Burstyn, sem tilnefnd var til óskarsverðlauna fyrr á árinu á afmæli í dag. Hún vakti fyrst athygli í The Last Pict- ure Show, þá orðin 39 ára gömul. Hún skaust siðan upp á stjörnuhim- ininn þegar hún lék móðurina í Exorcist. Ári síðar, eða 1974, fékk hún ósk- arsverðlaun í aðalhlutverki fyrir Alice Doesn’t Live Here Anymore. Sama ár fékk hún Tony-verðlaunin fyrir leik í Same Time, Next Year á Broadway og er eina leikkonan sem unnið hefur þessi verðlaun sama árið. Gildir fyrir iaugardaginn 8. desember Vatnsberinn i Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.): Eitthvað liggur í loft- ' inu sem þú áttar þig ekki fyllilega á. Best er að bíða og sjá til. Kvöldið verður fremur rólegt. Happatölur þínar eru 13, 21 og 30. Fiskarnir (19. febr.-20, mars): Þú verður fyrir óvæntu í fjármálum á næstunni. Hafðu augun opin fyrir nýjmn tæki- færum en þar er ekki átt við tæki- færi varðandi peninga. Hrúturinn (21. mars-19. anrih: Þú virðist vera i til- ^^^m»Qnningalegu ójafnvægi og sjálfstraust þitt er með minnsta móti. Þetta ástand varir þó ekki lengi. Happatölur þínar eru 4, 8 og 26. Nautlð (20, april-20. maí): l Hætta er á mistökum og ónákvæmni í vinnubrögðum ef þú gætir ekki sérstaklega að þér. Kunningjahópurinn fer stækkandi. Tvíburarnir (21. mai-21. iúníu V Það er mikið um að X^^vera í félagslífinu hjá J / þér um þessar mundir og þér finnst reyndar nóg um. Einhver öfundar þig. Happatölur þínar eru 22, 23 og Krabblnn (22. iúní-22. iúii): Láttu sem ekkert sé þó að þú verðir var við baktjaldamakk. Lík- legt er að það eigi allt en þú heldur. Happatölur þínar eru 2, 14 og 29. Liónið (23. iúlí- 22. áeúst): Miklar breytingar f J verða á lifi þinu Æ á næstunni og búferlaflutningar eru líklegir. Þú færð óvenjulegar fréttir i kvöld. Mevian (23. áeúst-22. seot.): a. Þú ert að skipuleggja frí og ferðalag ásamt ^^^kfjölskyldu þinni. Það ^ r þarf að mörgu að hyggja áður en lagt er af stað. Kvöldið verður rómantískt. Vogln (23. sept.-23. okt.l: Æ Líklegt er að samband milli ástvina styrkist \ J verulega á næstunni. r j Þú færð óvænt tæki- færi upp í hendurnar sem þú ættir að nýta þér. Soorðdreki (24. okt.-?i. nóv.t Gamalt mál, sem þú \ varst nærri búin að \ \Vjgleyma, kemur upp á yfirborðið á ný og krefst mikils tima og veldur þér áhyggjum. Bogmaðurínn (??. nnv.-?1. des.l: ^^^Farðu varlega í öllum ^^^yviðskiptum þar sem £ w einhver gæti verið p&V að reyna að hlunnfara þig. Leitaðu ráðleggina ef þú þarft. Steingeitin (22. des.-19. ian.): Nú er mikilvægt aö halda vel á spöðimum því að nóg verður við að fást á næstunni. Vinir standa vel saman um þessar mundir. Konur fengu skartgrip Elínborg Kristjánsdóttir málm- listakona sýndi nýlega koparristu- myndir og glerverk í Egilsbúð í Nes- kaupstað. Þetta var sölusýning og var aðsókn góð og má m.a. þakka þvi að allar konur sem mættu fengu skartgrip að gjöf. Elínborg er fædd í Reykjavík árið 1960 og hefur hún starfað sem hönn- uður og málmlistakona frá árinu 1989 bæði hérlendis og erlendis. Hún hefur unnið að veggskúlptúr- um, skartgripum, koparristum, gler- listaverkum og ýmsum nytjahlut- um. -Eg Handverk úr leir, basti og tré Árlegur jólamarkaður var opnaður í vinnustofunni í Gagnheiði á Selfossi um síðustu helgi. Á markaðnum, sem verður opinn frá 8.30 til 16.00 alla virka daga fram til 18. desember, verð- ur hægt að kaupa mikið af fallegu handverki, unnu úr leir, basti og tré. Einnig er vefnaður og ýmiss konar saumavörur á boðstólum. Starfsfólkið á vinnustofunni hvetur fólk til að líta inn. Heitt verður á könnunni og eins og þeir vita sem komið hafa á markað- inn er viðmót þeirra sem taka á móti gestum hlýtt og notalegt. -NH DV-MYND NJORÐUR HELGASON steingeitin i is Hanverksfólk Margrét Óskarsdóttir, Katrín G. Sigurðardóttir, Birgir Örn Viöarssson og Kristín Þ/pra Albertsdóttir. w y' jólagetrauníMSM Robbie forðast Geri Halliwell íslandvinurinn og stórpoppar- inn Robbie Williams forðast gamla vinkonu sína, kryddpíuna fyrrverandi Geri Halliwell, eins og pestina þessa dagana. Þannig neitaði Robbie að koma inn á sviðið í vinsælum breskum sjón- varpsþætti á sama tíma og Geri. Þvergirðingsháttur hans olli miklum vandræðum sjónvarps- manna þar sem ætlunin hafði ver- ið að þau Robbie og Geri skemmtu saman. Erlendur netmiðill segir að tæknimennirnir hafi orðið að klippa allt sundur og saman til að láta líta svo út sem þau væru á sviðinu samtímis. Robbie hefur greint frá því að hann vilji ekkert með fyrrum góð- vinkonu sína hafa meir þar sem hún sé orðin „djöfulleg lítil stúlka", eins og hann orðar það svo fallega, eða hitt þó heldur. Svarseöill 10 verðlaun Vinningar í jólagetraun DV eru glæsilegir að vanda og til mikils að vinna með því að taka þátt í henni. Vinningarnir eru frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Brœðrunum Ormsson og Aco-Tœknivali. FujitsuSiemens tölva Önnur verðlaun eru FujitsuSiemens- tölva frá Aco-Tækni- vali. Tölvan er FUJITSUSIEMENS T-BIRD 1000MHZ með In- tel Celeron örgjörva, 1GHz vinnsluminni, 128Mb. Henni fylg- ir 40Gb haröur diskur, sautján tommu FujitsuSiemens há- gæða skjár, TV-Out tengi. Innbyggt 3 * disklingadrif, DVD- drif, 16 hraða, tólf hraða geislaskrifari, 32MB Geforce2 skjá- kort, AC * 97 innbyggt hljóðkort. íslenskt lyklaborð, skrun- mús, 56Kbps fax/módem. Stýrikerfi Windows XP - Home Edition. Leikir Midtown Madness, Crimson Skies. Tveggja ára ábyrgð. Vinningur að verð- mæti 159.700 krónur. Við hvem er jólasveinninn að tala? DV-jólasveinninn er forvitinn eins og blaðamenn DV. Á næstu dögum verður hann á ferð og flugi og ætlar að taka þjóð- þekkta íslendinga tali. Hann er ekki alveg viss um hvað fólkið heitir og ætlar því að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda valið eru gefnir þrír svarmöguleikar. Ef þið vitið svarið eigið þið að krossa við rétt nafn, klippa seðilinn út og geyma hann á öruggum stað. Þegar þið hafið safn- að saman öllum tíu svarseðlunum eigið þið að senda þá á DV, Þverholti 11, 105 Reykjavik, eða koma með þá á afgreiðslu blaðsins í umslagi, merktu „Jólagetraun DV 2001“. Munið að senda ekki inn lausnir fyrr en allar þrautirnar hafa birst. Jólagetraun DV -1. hluti □ Guðný Óskarsdóttir □ Anna Ólsen [Jlngibjörg Sólrún Gísladóttir Nafn:_______________________________________________________________________ Heimilisfang:_______________________________________________________________ Staður:____________________________________________________________________ Sími:_____________________ Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: Jólagetraun DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.