Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2001, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2001, Síða 33
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 37 r DV Eiríkur á föstudegi Mæðrasól Stefnt er aö því aö allar starfs- konur Mæðrastyrksnefndar, sem fóru í sólarlandaferð til Portúgals fyrr á árinu á kostnað nefndarinn- ar, verði búnar að endurgreiða ferðina fyrir ára- mót. „Margar þess- ara kvenna eru eftirlaunaþegar og hafa ekki úr miklu að spila. Þvi var þeim gef- inn kostur á að endurgreiða þetta í hlutum," segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Mæðrastyrks- nefndarinnar, sem átti hugmynd- ina og skipulagði Portúgalsferðina. „Það voru sjö konur sem fóru i ferðina en fjórar sátu heima. Þær fengu greidda sömu upphæð og ferðin kostaði, eða 42 þúsund krón- ur,“ sagði Ásgerður. Mikið fjaðrafok varð út af sólar- landaferð Mæðrastyrksnefndar og urðu lyktir þær að stjórn nefndar- innar ákvað að endurgreiöa það fé sem út hafði verið lagt. „Þrátt fyrir allt hefur velvilji fyrirtækja og annarra í garð nendarinnar aldrei verið meiri en fyrir þessi jól,“ segir Ásgerður Jóna Asgerður Portúgalsferð endurgreidd fyrír áramót. Leiðrétting Vegna ummæla forsætisráðherra þess efnis að gengi Bandaríkjadoll- ars sé of hátt skráð (109 krónur) skal tekið fram að dollarar á gengi Davíðs (87 krónur) eru ekki fáanleg- ir í bankastofnunum. Þar gildir hærra gengið. Siðanefnd: Olafur mátti tala Nýr á Sólheima Verið er að ganga frá ráðn- ingu Agnars Guðlaugssonar í starf fram- kvæmdastjóra Sólheima í Grímsnesi. Agn- ar er 48 ára iðn- fræðingur og hef- FráSorpu ur starfað sem til Sólheima. rekstrarstjóri hjá ......... Sorpu: „Mér líst vel á að flytja austur í sveitir ef af þessu verður," sagði Agnar Guðlaugsson sem tekur þá með sér alla fjöl- skylduna: eiginkonu og tvö börn. Björn Hermannsson var sem kunn- ugt er rekinn úr starfi fram- kvæmdastjóra á Sólheimum með látum fyrir skemmstu og síðan hef- ur stóll hans staðiö auður. Nú er það Agnars að fylla hann. Egill í Ásláki Sveitakráin Áslákur í Mos- fellsbæ hefur skipt um eigend- ur. Alli Rúts, þekktur bílasali og skemmtikraft- ur á árum áður, hefur tekið við rekstrinum ásamt Jónasi syni sínum sem segir: „Við höf- Alli Rúts Kominn í Mosó. um skipt kók út fyrir Egils“ og á þar við að Áslákur selji nú ekki lengur Víking- eða Carlsbergbjór frá Vífilfelli heldur Egilsbjór. Feðgarnir segjast kunna vel við sig í Mosfellsbæ og ætla að vera þar sem lengst. Þórunn Aðal- steinsdóttir, sem dæmd hefur ver- ið í tveggja ára fangelsi fyrir að féfletta flölda ein- stæðra karl- manna um millj- ónatugi, beið lægri hlut er hún kvartaði við siða- nefnd Blaða- mannafélags íslands vegna viðtals sem birtist hér á síðunni við Ólaf Sigurvinsson, fyrrum eiginmann hennar. Ólafur var kvæntur Þór- unni í aldarfjórðung og átti með henni fjölda bama. í viðtalinu lýsti Þórunn Kvartaöi. Olafur Tjáöi sig. Ólafur sambúð sinni og Þórunn- ar, auk þess sem hann lýsti nokkrum lyndis- einkunnum hennar. í bréfi sem siðanefnd Blaðamannafé- lagsins hefur sent málsaðilum segir orðrétt: „Úrskurður: Eiríkur Jónsson telst ekki hafa brotið siðareglur Blaða- mannafélags íslands.“ Það er Þorsteinn Gylfason heim- spekingur sem leiðir siðanefndina til niðurstöðu í hverju máli. Úrskuröur. Eiríkur Jóosson telst ekki hafa brotið siðareglur Blaðamannafélags íslands. Þorsteinn Gylfason sykjavik, 3. desember 2001. Sigurðdr G. Guðjónsson Úrskuröurinn Ekkert mál. Hjörtví Gísíason Hreinn Pálsson Eldvarnir Þetta handriö er fyrir og fest á brunaslönguskáp á iögmannsstofu Ragnars Hall í Mörkinni í Reykjavík. Handriöiö er boltaö í vegg og skáp og óhaggan- legt. Vonandi kviknar ekki í hjá lögmanninum. Ljósmyndari í Kópavogi komst í sérrit National Geographic: Einn af hundrað bestu - sló í gegn með norðurljósum yfir Heklugosi Siguröur Hrafn með National Geographic / bakgrunni er Ijósmynd hans af Heklugosinu og noröurljósunum sem nú fer víöa um heim ásamt 99 öörum toppmyndum - í 2 milljónum eintaka. Margrét kaupir hús í Kópavogi - flytur úr kjördæminu Margrét Frímannsdóttir, — . varaformaður Samfylking- arinnar, hefur gert tilboð í j hús í Kópavogi og er þvi á i • " fórum úr kjördæmi sínu á Suðurlandi. Margrét seldi sem kunnugt er einbýlishús sitt á Stokkseyri fyrir skemmstu þar sem það var orðið of stórt fyrir hana og eiginmanninn. „Þetta er 160 fermetra hús i Kópavoginum með bfl- skúr,“ segir Margrét sem lit- Æ Margrét Frímanns/ selur húsið sitt * Margrét f söluhugleiöingum Vantar nú afdrep fyrir austan fjall ur alls ekki svo á að hún sé að kveðja kjördæmi sitt þó hún flytji í Kópavoginn. „Nú ætlum við að flnna okkur afdrep fyrir austan flall, hvar sem það nú verð- ur.“ Það voru hjón í Kópavogi sem festu kaup á húsi Mar- grétar á Stokkseyri þannig að engin röskun verður á íbúafjölda á stöðunum tveimur þegar að flutning- um kemm- eftir áramót. Sigurður Hrafn Stefnisson á ljós- mynd sem er meðal þeirra hundrað bestu sem birst hafa i tímaritinu National Geographic sem nýlega gaf út sérrit með völdum ljósmyndum úr öllum heimshornum. Sigurður Hrafn er þar í hópi 99 annarra ljós- myndara með mynd sem hann tók í Heklugosinu 1991, þar sem norður- ljósin dansa yfir logandi gígnum. „Það er dálítið sérstakt að ná þessu saman, eldgosi og norðurljós- mn,“ segir Sigurður Hrafn sem und- anfarin 15 ár hefur rekið ljósmynda- verslunina Filmuna í Kópavogi. „ís- lendingur hefur ekki áður náð því að fá birta mynd eftir sig í þessu sérriti enda ekki skrýtið þar sem tímaritið hefur ekki áður gefið það út í 113 ára sögu sinni." Sigurður Hrafn vill lítið tjá sig um greiðsluna sem hann fær frá National Geographic vegna mynd- birtingarinnar. Vænst þyki honum um heiðurinn. Myndin hafði áður birst í almennri útgáfu tímaritsins, sem geflð er út í 8 milljónum ein- taka, og i kjölfarið valin til birting- ar í sérritinu sem dreift er í tak- mörkuðu upplagi....aöeins 2 millj- ónum eintaka," eins og Sigurður Hrafn orðar það. Ljósmyndarinn í Kópavogi, sem nú er meðal þeirra hundrað bestu, vonast til að myndin af Heklugos- inu og norðurljósunum eigi eftir að vekja athygli á verkum hans víða um heim. Reyndar hefur hann þeg- ar náð árangri á erlendum vett- vangi með birtingu á norðurljósa- myndum á vefsíðu bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Hægt er að nálgast verk Sigurðar Hrafns á vefslóðunum www.iww.is og www.myndabanki.is. Rétta myndin Hannes Hólmsteinn Bubbabani á Þorláksmessu. niugi Jökulsson Rassskellti forsetann. Arngrímur Hermannsson Ævintýralegur bjargvættur. Jón Baldvin Kominn á vídeó. Þórarinn Eldjám Skáld í skugga. Helgi Jóhannsson Snýr aftur - meö stíl. Toppsex-listi Kollu bygglr á greind, útgeislun og andlegu menntunarstigl þeirra sem á honum eru. Nýr listi næsta föstudag. Björn í borg « Úr hliðarher- bergjum Alþingis heyrast raddir: „Björn Bjarna- son ætlar að taka áttunda sætið á lista Sjálfstæðis- flokksins í borg- arstjómarkosn- ingunum. Sigríð- ........ ur Anna Þórðar- dóttir tekur sæti hans í ríkis- stjórn. Björn vill burt áður en ■*" málefni Árna Johnsens komast í hámæli á ný.“ Björn Óttast Árna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.