Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Side 8
8 Neytendur FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2002 DV Verökönnun á matvöru hnnn 9.3 01 9009 • tóknar leeastn verð í hverium flokki * tóknar reiknað meðalverð Nettó 11-11 Fjarðarkaup 10-11 Krónan Hagkaup Nýkaup Samkaup KÁ, Selfoss Bónus Nóatún Fanta, 2 1 199 229 203 229 192 221 229 221 229 191 • 229 Kötlu vanílludropar 54 82 52 83 52 73 83 72 79 49 • 79 Maxwell house kaffi 365 449 423* 468 379 435 468 429 442 349 • 442 Kornax hveiti, 2 kg 86 97 85 97 83 92 97 95 96 75 • 96 Ora grænar baunir, 1/2 dós 59 74 56 75 57 71 79 71 72 55 • 65 Cocoa Puffs,553 g 398 465 397 475 379 443 479 443 459 369 • 459 Heinz bakaðar baunir, 1/2 dós 59 63* 50 • 75 57 63 75 63 73 52 59 Ballerina kex 136 157 134 157 129 139 157 139 149 119 • 149 Pringles kartöfluflögur 195 216* 189 249 179 219 249 219 245 169 • 245 Dansukker púðursykur 79 102 86 101 76 95 101 95 99 74 • 99 Royal lyftiduft, dós 249 299 289 299 241 288 299 317 289 229 • 289 Nesquick, 500 g áfyliing 289 310* 286 343 279 313 343 313 339 259 • 339 Ritz kex 85 109 93 109 99* 97 109 97 109 75 • 109 Maraþon color, þvottaefni 599 797 668 699 598 695 752 687* 752 559 • 752 Biotex blettaspray, 245 309 280* 309 238 279 309 289 299 229 • 299 Smjörvi 159 189 164 185 159 166 189 169 189 157 • 189 Camembert ostur 249 299 241 269 244 248 299 264 299 199 • 299 Léttmjóik, 1 I 77 86 80 85 77 84 59 85 86 76 • 86 1 peli rjómi 160 185 160 181 159 179 185 179 185 157 • 185 1 peli kaffirjómi 105 121 106 119 108 111 121 116 121 99 • 113* SS pylsur, 1 kg 828 828 803 828 745 • 828 828 828 828 745 • 828 Rækjuostur, MS 219 239 210 139 209 226 239 214* 239 177 • 239 Feta ostur í kryddolíu 299 355 290 329 298 340 355 328 355 279 • 355 Skyr.is, lítil dós 80 96 80 89 69 86 96 86 96 68 • 96 1 kg appelsínur 149 229 174 219 148 195 229 229 229 129 • 229 1 kg kiwi 289 369 315 359 259 349 369 369 369 239 • 369 1 kg bananar 198 259 192 252 189 248 259 248 259 185 • 259 1 kg laukur 59 79 67 70* 58 78 79 78 79 49 • 79 1 kg perur 189 289 239 279 215 259 289 269 289 185 • 289 1 kg hvítkál 155 198 133 198 145 189 199 194 198 119 • 198 1 kg sítrónur 192 249 172 239 179 209 249 249 249 149 • 249 1 kg gúrkur 519 598 512 578 499 559 599 599 578 439 • 598 1 kg kínakál 298 448 319 378 268 • 348 449 449 378 378* 448 Samtals 7321 8874 7548 8564 7066 8225 8921 8503 8757 BfÆU 8818 Verökönnun DV á matarkörfu: Bónus enn með lægsta verðið - dýrasta karfan á 34% hærra verði en Bónuskarfan í gær birti DV samanburðarverö- könnun sem gerð var í 11 verslunum á landinu á miðvikudag. Þann sama dag var einnig gerð önnur könnun, á stærri matarkörfu, og birtist hún hér. Framkvæmd könnunarinnar var þannig að farið var í 11 verslanir; Nettó á Akureyri, 11-11 í Hafnarfírði, Fjarðarkaup í Hafnarfirði, 10-11 í Lág- múla, Krónuna við Hringbraut, Hag- kaup í Skeifunni, Nýkaup í Kringl- unni, Samkaup á ísafirði, KÁ á Sel- fossi, Bónus á Akureyri og Nóatún í JL-húsinu. Á innkaupalistanum voru 43 vörutegundir en þegar upp var staðið urðu 33 eftir í körfunni. Vörum er sleppt þegar þær fást ekki í fleiri en tveimur búðum sem verð er kannað í. Fáist vörutegund hins vegar ekki í einni verslun er reiknað meðalverð vörunnar hjá hinum verslununum og það notað. Rétt er að taka fram að hér er einungis verið að bera saman verð en ekkert tillit er tekið til þjónustu- stigs verslananna, vöruúrvals eða um- hverfis. Lægst í Bónus í ljós kom að enn er verð lægst í Bónus en þar kostaði matarkarfan 6682 kr. Næstlægsta verðið var í Krónunni þar sem karfan kostaði 7066 kr. sem er um 6% dýrara en í Bónus. Nettó er svo í þriðja sæti en þar kostaði karfan 7321 kr, eða 9% meira en sú ódýrasta. Fjarðarkaup mælist svo með fjórðu ódýrustu körfuna, en þar lækkaði allt verð um 3% í vikunni, svo nú kostar karfan 7548 kr. þar. Karfan i Hag- kaupi er næst í röðinni en hún kost- aði 8.225 kr. Dýrasta matarkarfan í þessari könnun reyndist vera í Nýkaupi þar sem hún kostaði 8921 kr. sem er 34% hærra verö en á ódýrustu körf- unni. Næstdýrust var hún í 11-11, eða á 8874 kr., og í Nóatúni kostaði matarkarfan 8818 kr. KÁ á Selfossi er með sama verð og Nóatún á 30 vörutegundunum en mælist með ör- lítið ódýrari körfu sem kostar 8757 kr. 10-11 og Samkaup eru svo á svip- uðu róli en þar kostuðu körfurnar 8564 kr. og 8503 kr. Svipað verðlag Sé litið á einstaka vörutegundir er Bónus með lægsta verðið í öllum tilfellum, nema tveimur. Bakaðar baunir voru ódýrari í Fjaröarkaup- um og kínakál í Krónunni. Rétt er að taka fram að kínakál fékkst ekki í Bónus og því er reiknað meöalverð á þeirri vörutegund þar. Krónan var einnig með sama verð og Bónus á SS-pylsum. Hæsta verðið á einstökum vöru- tegundum dreifist mun meira. At- hygli vekur hversu verðlag í þeim verslunum sem tróna á toppnum er svipað. Sem dæmi má nefna að i Ný- kaupi og 11-11, sem voru með dýr- ustu matarkörfurnar í þessari könn- un, eru 20 vörutegundir, af þeim 33 sem kannaðar voru, á sama verði á báðum stöðum. Tugir þúsunda mánaðariega Eins og sjá má á þessum tölum er verðmunur töluverður milli versl- ana. En hvað þýðir hann fyrir venju- lega fjölskyldu. Samkvæmt könnun sem gerð var af Manneldisráði og ASÍ sl. haust, kostaði matur á mann á mánuði um 15.000 kr. I útreikning- um er miðað við að ekkert fari til spillis og er hér eingöngu um að ræða það magn sem þarf til að upp- fylla kaloríuþörf meðalmanneskjunn- ar. Ekki er inni í þessari tölu neinar hreinlætisvörur eða annað sem þarf til heimilisrekstursins og vill fljóta með í matarkörfuna þegar keypt er inn. Verðið er meðalverð úr úrvali verslana. Samkvæmt þessu kostar það um 75.000 kr. á mánuði að fæða fimm manna fjölskyldu. Því er ljóst að með því að gera innkaupin þar sem verð- iö er hagkvæmast má spara tugþús- undir í mánuði hverjum. -ÓSB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.