Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 I>V 25 Helgarblað Ekki alveg nýjasta nýtt Hvaöa diskur er þetta? Fljúgandi diskar eru nýjir af nálinni en þeir sáust fyrst 1947. þegar lestin rann inn á stöðina. Þetta vilja Ameríkanar meina að sé upphaf skyndibitamenningarinnar sem svo mjög einkennir þjóðfélag þeirra. Bjór Fomleifafræðingar halda að það séu meira en 10 þúsund ár síðan maðurinn náði valdi á því að brugga áfengan vökva úr komi og sykri. Á sex þúsund ára gömlum leirtöflum frá Babýlon er að finna uppskriftir og leiðbeiningar um bjórbruggun. Það vora síðan munkar á miðöldum sem fullkomnuðu aðferðir við braggun, eimingu og vin- gerð en láðist að finna upp lækningu við timburmönnum. Ástin Ást er eilíf, eða að minnsta kosti jafngömul manninum, og verður að teljast vera átta milljón ára gömul. Helen Fisher, mannfræðingur og rit- höfundur, sem hefur kynnt sér heila- starfsemi fólks sem er ástfangið og meðal annars fylgst með því í segul- ómtækjum og niðurstöður hennar benda til mikillar virkni í frumstæð- asta hluta heilans. Hún segir að þetta sanni að ástin hafi verið eitt það fýrsta í mannlegu eðli sem þróaðist. Þótt sumt fólk eigi ekkert sérstakt orð yfir ástina þá er hugtakið til í 90% ailra menningarsamfélaga. -PÁÁ - margir hlutir eru eldri en við höldum Farsímar Fyrsta farsíma- þjónustan fyrir al- menning var tekin í notkun í Japan 3. desember 1979. Fyrsti farsíminn var smíðaður sex árum áðum hjá Motorola- fyrirtækinu. Fljótlega komst mjög í tísku meðal japanskra ung- menna að hefja simtöl sín á orðunum denshani nottera sem útleggst: Ég er í lestinni. Hjóliö Því er almennt trúað að hjólið hafi verið fúndið upp í Mesópótamíu, um það bO 3000 árum fyrir Krist. Þá var maðurinn búinn að finna upp klám og hafði gott vald á þvf að bragga bjór. Pizzan blífur. Því er haldið fram að elsta pizzan sem enn er borðuð sé Pizza Marguerite sem upphaflega var bökuð fyrir drottningu. TAKTU A MEÐ _ rKUTUIC/VI570 _ Hlaupabraut Mikið úrval qönqu- oq hlaupabrauta ásamt PRO'FORM 570 göngu- og hlaupabrauta mesta úrvali landsins af þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. Vændi Vændi er oft kallað elsta atvinnu- grein mannkyns en árið 600 fyrir Krist vora fyrstu ríkisreknu vændishúsin sett á fót í Aþenu. Seint á siðustu öld komst sá siður á að þegar vændiskon- ur vora uppteknar létu þær rautt ljós í gluggann. Við þessi rauðu ljós era vændishverfi nútímans oft kennd og kölluð „rauð hverfi". Oryggiö á oddinn. Elstu smokkar heims voru egypskir. Skyndibitar Fred Harvey, sem flutti frá Englandi til Ameríku á nítjándu öld, má kallast faðir skyndibitans. Hann opnaði veit- ingastað í Kansas sem tók við pöntun- um frá jámbrautarfarþegum gegnum símann og þannig var maturinn heitur Stundum veltum við því fyrir okkur hve gamlir hlutir séu. Sumt lífru' ein- hvem veginn út eins og það hafi alltaf verið til meðan aðrir hlutir era nýtil- komnir, eða það höldum við stundum. Almennt sýnist manni að fólki sé tamt að halda að allar veralega skynsamleg- ar og þarfar uppfmningar séu af- sprengi okkar tíma þvi forfeður geti ekki hafa fundið upp neitt sem hentar okkur. Þetta er ekki alls kostar rétt eins og verður ljóst við lestur eftirfar- andi greinar. Lítum aðeins á aldur nokkurra hluta og fyrirbæra sem verða á vegi okkar í daglegu lífi: Gómurinn góöi. Elstu gervitennur heims eru nærri 3000 ára gamlar. Falskar tennur Elstu gervitennur sem vitað er um hafa fundist i etrúskum rústum og era frá þvi um það bil 700 áram fyrir Krists burð. Þær vora gerðar úr dýra- tönnum og beinum. Ekki er vitað neitt um hvemig þær reyndust. Duftkaffi Það var 1901 sem Satori Kato, efna- fræðingur sem starfaði í Chicago, datt niður á aðferð til að búa til þurrt kaffi sem leysa mátti upp í vatni. Það var hins vegar stéttarbróðir hans, George Constant, sem árið 1906 hóf að mark- aðssetja Red E Coffee sem var fyrsta skyndikaffið. Fljúgandi diskar Sumir trúa alls ekki að fljúgandi diskar eða furðuhlutir séu til en þeir sáust fyrst svo vitað sé 24. júní 1947, þegar Kenneth nokkur Amold, flug- maður lítiilar flugvélar, tilkynnti um undarlega hluti yfir Cascade-flöllum. Hann líkti hreyfmgum þeirra við það þegar diskur fleytir kerlingar á vatni og það vora fjölmiðlar sem gáfu fyrir- bærinu nafnið fljúgandi diskar. Nokkrum vikum seinna gerðust hinir undarlegu atburðir við Roswell í Nýja- Mexíkó en margir trúa því að þar hafi fljúg- andi diskur farist. PRO'FORM 570 Rafdrifin göngu/hlaupabraut Hraði 0-16 km/klst. Fjaðrandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Vandaður tölvumælir sem sýnir: Hraða, tíma, vegalengd, púls og kaloríubrennslu. Rafdrifin haeðarstilling Space-saver Verð aðeins kr. kr. 193.147.- Stærð: L.173 x Br.72 x H.130 cm VlSa- Og EurO raðgreiöslur Bjóöum aöeins gæöat; Mikið úrval af lóðum, æfingastöðvum, æfingabekkjum og hlaupabrautum ÖRNINN0* STOFNAÐ 1925 -----Þrektækjadeild----- Skeifunni 11, Sími 588 9890 ski frá heimsþekktum framleiöendum og fullkomna varahluta- og viögeröaþjónustu Netiö Intemetið eða Netið, eins og það er kallað í daglegu tali, varð tO í hug- myndaformi árið 1962, þegar amerískum vís- jm indamönnum datt í hug | að samtengja risatölvur nokkurra háskóla. Árið 1969 var þetta tölvunet komið í gagnið og tengdi saman íjóra há- skóla og árið 1971 var fyrsti tölvupósturinn sendur frá einum skóla til annars. Smokkurínn Fyrstu smokk- arnir sem vitað er um voru notaðir af Egyptum að minnsta kosti 1000 árum fyrir Krist en menn hafa efa- semdir um að þeir hafi reynst traust- ar getnaðarvamir. Rómverjar gerðu einnig smokka sem hafa verið mjög ótraustir en smokkar úr fisk- slógi og gömum hafa fundist í kast- alarústum og era frá miðri 17 öld. I dag era smokkar taldir 98% öraggir og árlega era framleiddar ellefu bilijónfr af þeim í heiminum. Pitsa Það era til ýmsar heimildir um mat sem líkist pitsu ailt aftur til Grikk- lands hins foma en pitsan er þó óum- deilt ítalskur matur. Fyrsta pitsan sem við vitum fyrir vist að var elduð á ítal- íu var bökuð af Raffaele Esposito i Napólí sérstaklega í tilefni heimsóknar Margrétar prinsessu af Savoia. Hann setti ** basiliauf, tómata og mozzarelia- ost á pits- una til að minna á lit- ina í þjóð- fána Ítalíu. Pitsa Margu- erita er enn vin- sæl svo honum tókst greinilega vel upp. Unsur UÞað var enginn annar en listamaður- inn og þúsundþjala- smiðurinn Leonardo da Vinci sem . setti á blað hugmynd og teikn- ingar að linsum fyrir sjóndapra. Þetta var árið 1508 en það áttu eftir að líða fjórar aldir áður en nokkur maður setti slíka hluti upp í augun á sér. Árið 1936 vora fyrstu linsumar búnar til úr plasti en sú gerð sem hleypir súrefni í gegnum sig og flestir nota kom ekki fram fyrr en snemma á sjöunda áratugnum. i : 53* itw

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.