Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Qupperneq 34
42
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Fluguhnýtarar.
Vorum að taka upp einlitu íkomaskott-
in, Jungle Cock, ísbjöm. Ný sending af
Daiichi önglum. 15% afsláttur af öllu
hnýtingarefni meðan á útsölunni stend-
ur. Alltaf meira úrval, alltaf betra verð.
Veiðihomið, Hafnarstræti 5 og Síðumúla
8. www.veidihomid.is
Glæsileg söluskrá í hinar ýmsu veiðár
nýkomin út. Uppl. í s. 567 5204, 893
5590 eða netfang: ellidason@strengir.is
Gisting
íslendingagisting í Köben. Gistiheimili
Halldóm. Sími + fax 0045 3677 8886 og
0045 3677 5806. GSM 0045 2460 9552.
E-mail halldorajona@hotmail.com.
www.gistiheimilid.dk
Tilboð nýjar íbúöir, herb. og bílar í Rvík.
Herb. verð 4500 (helgi)/3500 (virkir d.).
Hótelíbúð 6500/5000. Verð f. tvo á dag.
Bílaleigubíll 3000/2500. Hótel Atlantis,
Grensásvegi 14, 588 0000.
Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvikur. íbúð-
imar em fullbúnar húsg., uppbúin rúm
f. 2-4. Skammt.leiga, 1 dagur eða fl. Sér-
inngangur. S. 897 4822/ 561 7347.
T__________________________Heilsa
Lyftingarbekkur óskast til kaups.
Uppl. í síma 864 4225.
Hestamennska
Þorrablót Andvara veröur haldiö föstudag-
inn 1. febrúar 2002 kl. 20 í Félagsheimil-
inu. Miðasala fer fram laugardaginn 26.
janúar í Félagsheimilinu kl. 10-13.
Uppl. í síma 866 6611 (Steinunn) og 899
5534 (Ingibjörg)._______________________
Stíur til leigu í Hafnarfiröi. Rúmgóðar stíur
fyrir 3-5 nross í nýju húsi við Sörlaskeið.
15 þús. með heyi og hirðingu. Dren-
mottur í stíum, upphituð kaflistofa, wc.
Simi 898 0850._________________________
Hesthús í Hafnarfirði. Til sölu hesthús fyr-
ir 5-6 hesta, einnig 2 trippi. Upplýsingar
eflir kl. 17:00 í símum 565 9941, 893
6641 eða 690 7198._____________________
Til sölu er 9 vetra brúnn 5 gangs hestur,
mjög góður bamahestur einnig gullblé-
sóttur 6 vetra fjórgangshestur. Ath.
skipti á fartölvu. S. 435 6717 á kv.___
Til sölu úrvals gott hey. Litlir og stórir
þurrheysbaggar og stórir baggar plast-
aðir. Heimkeyrt.. Uppl. í síma 435 1164,
694 2264 og 898 8164,__________________
Hestar til sölu. Vel ættuð þæg reiðhross
til sölu. Einnig ótamin trippi. Uppl. í
síma 896 1191._________________________
Rauöskjóttur, hreingegnur, faxprúöur,
bamahestur til sölu. Er í Mosó.
Uppl. í síma 898 6978._________________
Sölusýning í Ölfusshöll sunnud. 27/1 ‘02
kl. 15:00. Skráning og uppl. í símum 864
5222 og 896 8181.______________________
Tek aþ mér járningar á höfuöborgarsvæö-
inu. Útvega skeifur og botna. Uppl. í s.
565 2933 og 847 0415. Erling Sigurðs-
son.___________________________________
Til sölu hestakerra, þýsk 3ja hesta ál-
kerra, létt og meðfænleg. Úppl. í síma
847 9770.
-Þarsefli
vinmngarnirfáíst
HAPPDRÆTTI
dae
Vinningaskrá
39. útdráttur 24. janúar 2002
Bifreiðavinningur
Kr, 2.000.000____Kr. 4,000.000 (tvöfaldur)
4 6 12 1
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 8592
22634
25106 155804
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
380 17900 46870 49666 56299 63545
545 23581 48111 51572 58952 77906
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
2350 14073 24375 34057 41474 53772 65902 72533
2636 14535 24484 34648 41979 53778 66141 73539
4300 14911 25281 34699 42281 55383 66452 73749
5648 15428 26684 35912 46571 55560 66484 76014
7247 18532 26903 36125 50021 55564 66634 76969
7650 19969 29160 36244 50086 57624 67025 7731 7
8776 21190 29854 37083 51177 58415 67113 77523
10429 21322 30094 38865 51376 60917 67730 78923
10757 22750 30592 39298 51582 61190 68478 79657
10837 23122 30980 39307 51901 6221 1 6861 5
11163 23301 32471 39562 52815 63514 68961
1 1997 23405 32498 39997 53296 63900 69613
13822 23838 33062 40682 53390 6471 8 69953
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
724 11948 19668 27777 35961 50336 63942 74401
825 12163 19795 28061 37471 51480 63968 74437
911 12308 20101 28095 38240 51523 64040 74545
919 12396 20431 28459 38866 51542 64093 74557
1540 13077 21320 28749 38979 51581 64355 74793
2045 13106 21968 28917 39397 51602 64383 74998
3039 13401 22037 29115 39469 51900 65216 75334
3324 14146 22332 29593 39854 52682 66099 75894
3764 14485 22377 29724 40028 53476 66234 75999
3922 14510 22441 30362 40085 54290 66474 76340
4073 14611 22590 30374 41059 54690 67051 76666
4659 14700 22673 31345 41061 55207 67081 76705
4791 15571 23074 31533 41722 55432 67254 77380
5108 15573 23647 31614 41834 55693 67938 77641
5387 15642 23836 31771 42389 55770 68198 77718
5788 15753 24114 32607 43427 55900 68206 77894
6441 15903 24544 32701 43789 56309 68590 78029
6456 15934 24762 32939 44181 56523 68798 78081
6583 16031 24776 33052 44261 56828 69319 78216
7075 16388 24780 33132 45230 57456 69491 78599
7159 16438 24794 33416 45297 59578 70354 79052
7654 16827 25020 33817 45306 59846 70453 79367
7801 16840 25521 34030 45699 60321 71017 79828
8300 17186 25753 34050 47633 61842 71091 79856
8381 18674 26037 34317 48628 61909 72265 79896
8544 19056 26107 34792 48732 62013 72751 79939
8744 19073 26200 35156 48801 62152 73147
9756 19089 26356 35570 49074 62565 73187
9835 19266 26475 35592 49258 62632 73435
10074 19460 26493 35657 49324 62682 73601
10440 19467 26843 35707 49492 62991 73650
11119 19517 27363 35810 50051 63055 74307
Næsti úfdráttur fcr fram 31. janúar 2002
Hcimasfða á Intcmeti: www.das.is
Óska eftir aö taka á leigu pláss eða helm-
ing í húsi í Víðidal. Sími 691 2207 eftir
kl. 17.
$ Safnarínn
Safnari óskar eftir aö kaupa gömlu vinyl-
plötumar (litlar og stórar) með
eftirfarandi hljómsveitum: Hljómar,
Trúbrot, Óðmenn, Dátar, Mánar,
Svanfríður, Náttúra, Tatarar, Icecross og
Þeyr. Annað efni frá sama tíma
kemur einnig til greina. Stgr. S. 553
1343 (milli kl.18.00 og 21.00).
@ Sport
Til söli Rossignol Saphir GX sktðaskór
(26,5 bláir), Rossignol Saphir CX skíði
(160 cm, blá), með Rossignol Saphir 90
XP bindingar. Allt nýtt, ónotað, gott
verð. S. 694 3162.
/f Kajakar
Óska eftir Shark-kajak eöa sambærileg-
um bát. Uppl. í síma 866 6170.
bílar og farartæki
P Aukahlutir á bíla
Til sölu eru varahlutir í Scania, t.d.mótor í
14 1 loftpressur, stýrisdæla, startarar
o.fl. Einnig á sama stað mikið af alls
kyns verkfæmm af verkstæði sem verið
er að leggja niður, t.d. súluborvél, band-
sögjoftverkfæri, 501 vökvapressa, topp-
ar.rafsuðuvél, slípiband o.m.fl.Uppl. í
síma 525 7574.
4) Bátar
Tölvurúllur til sölu, línuspll, línurenna,
færadragari, netaspil, grásleppuleyfi,
grásleppuúthald, netaaðdragari, snur-
voðarspil og 2 grásleppublakkir (El-
ektra-gerð).Einnig Korando-jeppi og
góðir bátar til sölu. Uppl. í síma 899 257,
4213057 og 899 0995.__________________
5 færarúllur nýlegar og línuspil frá Sjóvél-
um, 100 Iínur, beituskurðahnífur og
færaspil. Uppl. í síma 478 2328 og 848
2184,_________________________________
Til sölu trébátur, dekkaöur, 7,3 brl, króka-
aflamark, línuspil, netaspil, DNG. Uppl.
í síma 426 7303 og 866 2169.__________
Sæþota. Yamaha 650 Wavemnner árg.
‘90. Verð 150 þús. Skipti á bíl koma til
greina. Uppl. í síma 699 6667.________
Óska eftir grásleppu spili meö brjósta- af-
dragara. Uppl. í síma 438 1185 e.kl. 20 á
kvöldin Svanur._______________________
Óska eftir grásleppuúthaldi og leyfi og
netaspili fynr 6 tonna bát.
Uppl. í s. 899 1667.__________________
Til sölu vél, Yanmar 230, árg. ‘96, keyrð
2300 tfma. Uppl. í síma 892 3021._____
Til sölu vél, Yanmar 230, árg. ‘96, keyrð
2300 tíma, Uppl, í síma 892 3021,_____
Óska eftir Sóma 860. Uppl. í sima 866
8077.
Bilamálun
Alsprautun, blettanir og minni háttar rétt-
ingar. Góð vinna unnin af fagmanni, fóst
verðtilboð, 15 ára reynsla.
Uppl. í síma 898 7718.
Jl Bilar til sölu
• Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
• Einnig er hægt að senda okkur mynd-
ir á netfangið smaauglysingar@dv.is.
Skilafrestur á myndum á netinu er fyrir
kl. 19, mánudaga-fimmtudaga, fyrir kl.
16 fostudaga og fyrir kl. 19 sunriudaga.
Toyota 4Runner, 90 árg., ekinn181 þ.,
beinsk.,V6, svartur, breyttur fyrir 35“, er
á 33“. Búið að eyða yfir 250 þ. í aukahluti
á bílinn.T.d 36“ brettakantar, ný stig-
bretti, krómljósagrind, nýjar 10“ álfelgur
og margt fl. Ásett verð 700 þ. en selst á
495 þ, stgr. Upplýsingar í 6953674.
Til sölu CHEVROLET CAPRICE
CLASSIC árg. ‘84, 350 vél ekinn 12.000
km. s.s. rafmagn í öllu, góð dekk. Þarfn-
ast lokafrágangs. Verð 150.000 kr. Hugs-
anleg skipti á jeppa í sama verðflokki.
Til sölu Ford Ranger, árg.’88.
Sími 471-2265, Kjartan.____________
Til sölu Chevrolet Caprice Classic, árg.
‘84, 350 vél, ek. 12 þús. km, s.s. allt raf-
dr., góð dekk. Þarfnast lokafrágangs.
Verð 150 þús. Hugsanleg skipti á jeppa í
sama verðflokki. Til sölu Ford Ranger,
árg. ‘88. Sími 471 2265, Kjartan.
Willys ‘84 til sölu, 258 vél, breyttur á 36",
lengdur á milli hjóla. Búið að setja
Wrangler-útlit á hann og sprauta. Engin
skipti. Ásett verð 550 þ. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 862 9589._________________
Bílarafmagn.
Viðgerðir á rafkerfum bifreiða.
Rafgeymar-altematorar-startarar.
Rafbjörg - Vatnagörðum 14.
Sími 581 4470._________________________
Ford Escort station CLX árg. ‘96 Ek. 112
þús. km, toppbogar, allt rafdr., hiti í
framrúðu, ný nagladekk, ný tímareim.
Listaverð 590 þús., fæst á tombóluverði
290 þús. stgr. Úppl. í síma 865 3698.
Opel Corsa árg. ‘99 GLSi 16V verö 399
þús. Feroza breyttur 33“ , verð 100 þús.
H-100 ‘95, verð 240 þús. Tburing ‘91,
verð 220 þús.Einnig Enduro hjól WR250
‘00, verð 440 þús.Uppl. í s. 869 6711.
Peuqeot 406 ‘98, (7 manna) sumard. á
glfeigum, vetrard. á felgum, ekinn 50 þ.
Ásett verð. 1180 þ. áhv. 767 þ. Ódýrari
bíll kemur til greina.
S. 421 4699 og 690 4880._______________
Takið eftir!!!
Strákar og stelpur. Til sölu Tbyota
Corolla GTi, 16 ventla, árg. ‘88, skoðaður
‘03. Fæst á góðu stgr-verði. S. 869 6941.
Til sölu Dodge Caravan Sport, árg. ‘97, ek.
ca 70 þús. km, sk. ‘03, 6 cyl. Bfll í topp-
standi. Ljósblár að lit og gylltar álfelgur.
Verð samkomulagsatriði. Uppl. í s. 869
7478 og 588 9589.______________________
Til sölu VW Golf ‘9999 Comfortline,
grænn, 1600 vél, ek. 35.000 km, samlæs-
ing, þjófavöm, geislasp. V. 1,2, áhv. lán
ca 650.000. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í s. 869 4062 e.kl. 14.00.
ÚTSALA-ÚTSALA Ford Fiesta árg. ‘85,
nýskoðaður ‘03 án athugasemda. Falleg-
ur og vel með farinn konubíll. Sumar +
vetrardekk. Dráttarkrókur. Reyklaus.
Verð aðeins 75 þús.UppI. í s. 899 9088.
2 Charade.
Charade ‘91, 3 dyra, verð 95 þús. og
Charade ‘88, 3 dyra, 65 þús. Báðir nýsk.
Sími 868 7188, 557 1440.______________
4 góöir: MMC Lancer st. 4x4 ‘91, v. 185 þ.
stgr. Charade ‘92, v.145 þ. stgr. Opel
Vectra ‘95, v. 350 þ. stgr. MMC L200 ‘93
TDi 4x4,2 d„ v, 390 þ, stgr. S. 896 6744.
7 manna bíll. Til sölu Fprd Windstar árg.
‘95, ek. 130 þús. km. Áhv. 250 þús. Öll
skipti athugandi. Upplýsingar í síma
697 9005.______________________________
Bronco II, árg.’88, á 31“ dekkjum, ek. 160
ús. Tilboð óskast ca. 150 þús. Einnig
ubam 1800, Station, árg/85. Uppl. í
síma 699 1168. ________________________
Bill iðnaðarmannsins. Renault Express
‘91 til sölu. Nýtt púst.kerti og kertpræð-
ir ásamt fleiru. Verðhugmynd 100 þús.,
annars samkomulag. S. 692 3132.________
Daihatsu Applause 4x4 skráöur, 06/ ‘92,
ek.131 þús., skoðaður ‘03, sumar- og
vetrardekk, bíll í toppstandi. Uppl. í
síma 892 0020._________________________
Daw. Lanos SX 106 h. til sölu. Nýskr.
08/00. Ek.,14 þ. 5 dyra, álfel, rafdr. toppl,
geislasp. Áhvflandi lán. GSM 864-0771.
Fiat Tempra station árg. ‘91 í ágætis
standi. Ný vetrardekk + 1 árs sumar-
dekk. 'Filboð óskast. Upplýsingar í síma
869 1707 e. k). 17:00._________________
Ford Explorer XLT ‘91 til sölu, sjálfskipt-
ur, rafdr. rúður, samlæsingar, tvflitur.
Þarfnast smávægilegrar boddí- viðgerð-
ar. Verð 200 þ. Uppl. í síma 696 1122.
Nissan Sunny sedan ‘95, ekinn 86 þús.
Verð 380 þús. Daewoo Lanos 1600 SX, 3
dyra, ‘99, ekinn 47 þús. Verð 850 þús.
100% lán. Uppl, í s. 895 7766.
Góöir og vel með farnir. MMC Space Wa-
gon ‘98, 7 m., 4WD, ssk. og Opel Astra
Caravan GL ‘96 (station). S. 659
1700-587 2701 eða sen@jslandia.is
Góöurvinnubíll.
Nissan Sunny 1.3 station van árg. ‘91:
Gott eintak. Skoðaður út 2002. Gott
lakk, V: 125 þús. stgr. Sfmi 848 3768.
Ivico Daily ‘99, ekinn 80 þús. Bíll í rekstri
á stöð til sölu. Stöðvarleyfi getur fylgt.
Vinna handa duglegum manni.
Upplýsingar í síma 863 2029.___________
Mazda 626 árq.‘88, sk.‘02, mikiö endurnýj-
uö, góður bílf, ásett verð 100 þús. Góður
staðgr.afsl. Einnig beyki-kojur á góðu
verði. S. 865 2490 og 848 0254.________
MMC Lancer GLXi ‘91, kom á götuna
06.’92. Skoðaður ‘02, ekinn 154 þús.
Krókur, silfurgrár, sumar og vetrardekk.
Sími 6911001 og 567 4947,______________
MMC Spacewagon 4x4, skrd. 12/93, nýsk.
‘03, 7 manna, ek 170 þ., drkúla,tm-box,
fallegur og góður bíll. Uppl. 866 5052 og
557 9887.______________________________
Nissan Almera ‘97, svartur, tll sölu, ssk.,
allt rafdr., samlæsing, ek. 64 þús., CD.
Vetrardekk á felgum fylgja. Verð 600
þús„ áhv, 514 þús. S. 869 8533.________
Nissan Sunny ‘89, skoðaður ‘03, verð 140
þús. Subaru 1800 ‘87, skoðaður ‘03, verð
130 þús. Daihatsu Ápplause ‘91, verð
120 þús. S. 896 2552,__________________
Opel Astra ‘99, ssk., rauöur, álfelgur,
spoilerar, 4 sumardekk, ekinn 46 þ.
Verð 1,3 m„ áhv. 930 þ. Uppl. í síma
699 7722 & 695 5122.___________________
Opel Astra station árg. ‘97 1,6 16V
Equtech, ssk„ ek. 82 þús. km„ ný tímar.
, púst, mótorst., ný naglad. Kraftmikill
fjölskyldub. Verð 690. Sími 892 5011.
Til söju 7 sæta Musso dísil ‘96 ek 80 þ.
km. Áhvílandi bílalán 600 þ. Bíllinn er
óbreyttur. Verðhugmynd 1200 þ. Ath. öll
skipti á ódýrari. Uppl. í s. 690 8033.
I>V
Til sölu Dodge Dakota V8, 4x4, 5,21 EFi,
árg. ‘93, ekinn 86 þús. km, 33“ breyttur,
nýsprautaður og mikið endumýjaður.
Ath. öll skipti. Uppl. í s. 862 2750.___
Til sölu Ford Econoline árg.’90 4x4, full-
breyttur, 42“ dekk, spil, ek. 200 þús. km,
7,3 dísil. Einnig Tbyota Corolla ‘88. Verð
70 þús. S. 564 2980 og 692 2042.
Til sölu Mazda 323 ‘87, bíll i góðu standi,
ekinn 150 þ. km, sk. ‘02. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 588 1547,699 5147 eða 698
1347.___________________________________
Til sölu Mazda 323 F ‘92, ekinn 142 þús.
Skoðaður ‘03, nagladekk, cd, flækjur og
kraftkútur. Áth. skipti. Verð 260 þús.
Uppl. í s. 861 7600.___________________
Til sölu MMC Colt ‘93 ek 114 þ. km.
Sillfurlitaður. Þarfnast smá aðhlynning-
ar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 897 4183.
Davíð.__________________________________
Til sölu Nissan Micra ‘98, 5 dyra, grænn,
ekinn 50 þús„ álfelgur. Bílalán getur
fylgt. Uppl. í síma 567-2863, 699-2344
eða 861-5769.
Til sölu Subaru Legacy ‘95, ek 104 þ.
Reyklaus og skuldlaus. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 866 1601,898 5307
eða 565 1036.__________________________
Toyota Corola, 4 dyra ‘86, vegmælir sýn-
ir 192 þús. km en vél ekin 90 þús. km.
Vetrar-og sumardekk. Verð 85 þús. S.
896 2339.______________________________
Toyota Corolla 1.6 XLi til sölu, bsk„ 4
dyra, samlæsingar, geislaspilari, ek. að-
eins 59 þús. Verð 690 þús„ áhv. bílalán
500 þús. Uppl. í síma 588 6624 og 863
6624.__________________________________
Tveir ódýrir, Mazda og Saab. Mazda 323
‘87, sk. “02. Verð 55 þús. Saab 900i, ‘87,
sk. ‘02. Verð 65 þús.
Uppl. í síma 864 0331._________________
Einn mjög góöur!! VW Golf Pasadena
1800 ‘91, 3 dyra, sumar- og vetrardekk á
felgum og topplúga. Lakk mjög gott.
Smurbók frá upphafi. S. 696 2639.
VW Transporter ‘91, 2,4 dísil, ekinn 260
þús. km. Hefur verið notaður sem hús-
bíll. Rúm og dýnur geta fylgt. Verð 270
þús. Uppl. í s. 894 0617.______________
Óska eftir góðum millistórum jeppa
‘OO-’Ol í skiptum fyrir Rover ‘98, fólks-
bíl, leður, rafm., þjón.b., ek. 50 þús. Stgr.
milligjöf. S. 564 5848 e. kl. 19, 866 0167,
511 1299.______________________________
2 bílar til sölu, Opel Astra station dísil árg.
‘97 og Volvo 460 árg. ‘93. Upplýsingar í
síma 867 3022._________________________
Til sölu Mazda 626, árg. ‘87, nýsk. ‘03.
Mikið af varahlutum. Verð 50 þúsund.
Upplýsingar f síma 588 8767.___________
Chrysler Libaro árg.’88, ek. 170 þús.km.
Einnig Yamaha \Trago árg.’89, ek. 38
þús. Uppl. í síma 697 3546.____________
Til sölu Hyundai Accent árg. ‘00, kom á
götuna 04.’00, ekinn 16 þús.
Upplýsingar í síma 865 3487.___________
HiLux ‘82 til sölu skoöaöur ‘02
Athuga öll skipti, helst á fólksbíl.
S.848 7760.____________________________
Hálfvirði, Huyndai Pony sedan ‘94, ek. 118
þús. Vetrar- og sumardekk fylgja. Verð
aðeins 145 þús. Uppl, í síma 698 0315.
BMW 318, hvítur, árg. ‘89, ekinn 170 þús„
til sölu. Uppl. í s. 557 9399 eða 865 6546
á sunnudag.____________________________
Lancer GLX ‘88, ek 128 þ. km. 4x4
station.
Original lakk, óryðgaður og góður vagn.
Uppl. í síma 895 2434 og 486 6781.
MMC Carisma, árg. ‘97, til sölu. Vínrauð-
ur, 5 dyra, sumar- og vetrard., geislasp.
Áhv. lán. Úppl. í sima 694 9282.
MMC Colt GLXi ‘91, ek 177 þ„ sk„ góðar
græjur, sumar- og vetrardekk, verðh.
100-150 þ. Uppl, í síma 822 1406.______
MMC Lancer 4x4 1,6 árg. ‘93, ek. 152 þús.
km„ listaverð 530 þús„ tilboð 300 pús.
Upplýsingar f síma 898 1705.___________
Til sölu Huyndai Starex 4x4, 7 manna
árg. ‘99, ekinn 79 þús. Vel með farinn!
Upplýsingar í síma 893 1237.___________
Til sölu Jagúar JX6 árg.’88, er mjög heil-
legur, þarf smá lagfæringar. Skipti ath.
Uppl. í síma 699 3471._________________
Til sölu Mazda 626 ‘88 sk ‘02. Ný nagla-
dekk ek 174 þ. km. Lítur vel út. Verðhug-
mynd 80 þ. Uppl, í síma 865 8469.
Til sölu MMC Pajero stuttur árg. ‘92, ek.
250 þús. km„ ath. skipti á ódýrari. Úpp-
lýsingar í síma 868 5989 eða 699 5038.
Til sölu Musso, árg.’98, ek. 85 þús„
áhvílandi lán. Uppl. í síma 565 8287 og
849 7014, ___________________________
Til sölu Toyota Touring ‘91, þamfast við-
gerðar. Verðhugmynd 100 þús.
Uppl. í s, 895 6886.___________________
Til sölu Toyota Yaris ‘99, ekinn 50 þús.
Bílalán getur fylgt. Uppl. í s. 5641837 og
896 4956,______________________________
Til sölu: Lada Lux 1500 station ‘87 og
Subaru 1800 station ‘85. Skipti á litlum
og nýlegum bfl. Uppl. í s, 438 1181,
Toyota Corolla árg.‘98, station, vel meö
farinn, ek. 55 þús„ blá að lit. Uppl. í síma
897 1261.______________________________
Toyota GTi til sölu. Svört Tbyota GTi
3d.h/b, árg.1986, topplúga, nýskoðuð ‘03.
V. 105 þ. S.565 2221 og 896 5120,
Toyota Corolla XLi, árg. ‘93, ekinn 145
þús. km. Verð 350 þús. Sími 861 2637.
MMC Lancer árg.’89. Er í góðu ástandi.
Verð 90 þús. Sími 847 8859._____________
Skoda Favorit ‘94 í mjög góöu ástandi. Sk
‘03. Uppl. í síma 897 1965.