Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 47 I>V Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vil kaupa góöan 2-3 ára bíl I skiptum fyrir vel með farinn Chevrolet Cavalier ‘92. Milligjöf 11/2-2 millj. Uppl. í síma 587 1341,894 4822 og 863 0723. VW Passat 4x4 Syncro, árg. ‘98, til sölu, CD, rafdrifnar rúður og fleira. Fallegur bíll. Uppl. í síma 899 9469 og 554 3541. Til sölu Nissan Almera 1400, árg.’98, hvít- ur, 3 dyra, ek. 57 þús., sumar og vetrard. Uppl. í síma 896 1339. VW Bora, árg. ‘99, til sölu. Ek. ca 40 þús. km, sumar- og vetrardekk, cd o.fl. Úpp- lýsingar í síma 847 0663 eða 861 6677. VW Golf Highline '99 ek 54 þ.km. 1,6 Fal- legur bíll. 320 þ. út + yfirtaka á láni. 1240 þ. 30 þ. á mán. Uppl. í síma 861 4360. Hyundai Santa Fe. Fyrsti skrd. 05.12. 2000. Ekinn 12 þús. Verð 1.980 þús. Skipti möguleg. Uppl.í síma 898 3335. Mazda 323F árg. ‘91 Ek. 157 þús. km. Fæst fyrir lítið. Öll skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 694 8448. % Hjólbarðar Antera álfelgur 215/40 z17 á Goodyear Eagle F1 dekkjum passar undir flestar gerðir bfla Accord, Galant o.m.fl., selst ódýrt. Óska einnig eftir 17“ álfelgum sem passa undir Civic,CRX o.fl. Á sama stað vespa og ódýr Go-kart bfll til sölu. S. 862 2552 eða trenikin@isl.is Húsbílar Ford Econoline 350 XL, árg. ‘92, einangr- aður og innréttaður, vaskur, eldavél, borð sem breytist í rúm, með einu hand- taki. Ný vél, ekkert ryð. Sumar- og vetr- ardekk á felgum. Verð 1150 þ. Sími 862 3636. Jeppar Til sölu Nissan Patrol 11701, 44“ dick sepek, sjálfskiptur, luxury, ek. 5 þús. km, hlutföll, CB stöð, VHF, NMT sími, tölvu- borð, loftdæla, húddhlíf, krómgrind, PI- AA kastarar, vindskeið, toppbogar, skíðafestingar, krómpakki, olíumiðstöð með fjarstýringu, spilbitar. Gullmoli með öllu. Skipti ath. á ódýrari.Uppl. í síma 862 9258 eða 586 1968. Toyota Land Cruiser turbo dísil ‘88, ekinn 260 þús. km, 35“ breyttur, tvö ný 35“ dekk, skoðaður ‘03, mælir, kúla. Spar- neytinn og hagkvæmur bfll í rekstri. Ásett verð 650 þtts. Uppl. í síma 893 1183 eða 690 0271. Til sölu Land Rover Discovery 2,5 PDI árg. ‘99, ekinn 56 þ.km. 7 manna. Grár sanns, ssk. Gullfallegur jeppi. Til sýnis og sölu á Bilasölunni Planið, Vatnagörð- um 38, s. 588 0300. Athugið opið laug- ard. og sunnud. Til sölu Landcruiser, árg. 1997, GX 90, m. mæli, ekinn 95 þús. km., sjálfskiptur. Frábær bifreið, 35“ breytt. Verð 2.550 þúsund. Einnig er er til sölu 12 w. jeppa- spil Worm 6000, tilbúð á profile tengi. Uppl. í símum 565 7157 og 820 7157. Nissan Patrol, árg ‘95, 2,8 dísil turbo með kæli. Ek.190 þús. Breyttur f. 38“, er á 35“. Loftlæsingar framan og aftan, spilfestingar framan og aftan. Til sölu og sýnis bflasölu Heklu v/ Laugaveg. Uppl. e. kl.17 í s. 863 5735. Dodge Ram 4x4 ‘81,11 manna. 360-vél, 727 skipting. Er á 36“, 38“ á felgum fylgja. Air con loftdæla , innrétt- ing, vaskur, gaseldavél og miðstöð. Tvöfalt rafkerfi, NMT, CB. Verð 550 þús. Upplýsingar í s. 861 8723. Toyota Hilux V6 ‘90, 38“ dekk / 35“ dekk, ný drif, loftlæstur að aftan. Verð 750 þús. Einnig Tbyota Hilux V6 ‘90, 31“ dekk. Verð 390 þús. Uppl. í síma 567 3444, 567 8757, 897 9778 og 895 2373. Toyota Hilux doublecab turbo intercooler, árg. ‘00, hvítur, ekinn 25 þús. km., 38“ dekk með gorma að aftan, 5,71 driflækk- un, leitarljós. Tbppeintak. Verð 3.100.000. Uppl. í síma 892 3260. L Til sölu Toyota Land-cruiser 90 LX, sjálf- skiptur, árg. 2001, 38“ breyttur, ekinn 11 þús. km. Upplýsingar í síma 82-42122 og 587-3232. Toyota Hilux double cab bensín árg.’92 til sölu, ek. 172 þús. km, breyttur fyrir 35“ og er á 35“, lengdur á milli hjóla, verð 790 þús. Uppl. í síma 864 8182. Til sölu Hilux Dcab ‘94. Glæsilegur bíll. 33“ dekk. Mjög gott ástand. Smurbók frá upphafi. Verð 750 þ. stgr. Uppl. hjá JR Bflasölu, Bfldshöföa 3, s. 567 0333 eða 894 3151. Til sölu Land Cruiser 90 GX, 07.00. 33“ X- 16, bsk. Viðarkl., dráttarkr. og vara- dekkshlíf. Uppl. í síma 894 3074, Einar. Sendibílar Til sölu beislisvagn, mál kassa B= 2,55, L=6, H=l,9. Á tvöfóldum hjólum, með ABS bremsur. Heildarþungi 16 tn. Burð- argeta 12 tn. Uppl. í síma 894 4184. VW Transporter, árg. ‘00, dlsil, ek. 65 þús. km. Leyfi á stöð (Sendibflastöðin) og vinna getur fylgt fyrir réttan aðila, ekki skilyrði. Uppl. gefur Benni í síma 893 3950 eða Eggert í síma 894 0673. Vinnuvélar Til sölu ABG1226H valtari. Er í góðu lagi, vél keyrð ca 1000 tíma eftir upptekn- ingu. Verð 100.000 +VSK. Faxvélar ehf. Funahöföa 6, s. 567 7181. Steyr 8130 dráttarvél árg. 1996 til sölu. Vélin er í ágætu standi, notuð aðeins 1775 vinnust. Til sýnis og sölu hjá Bfla- sölunni Geisla í Borgarnesi, sími 437- 1200 eða 894-8620. Snjóblásari, tegund Kahlbacher K800/2500 ásamt vökvatjakki. Uppl. hjá Bflasölunni Geisla í síma 437-1200 eða 894-8620. Of gamall fyrir Rocky Sylvester Stallone langar að gera myndir um tvær af hans frægustu persónum á hvíta tjaldinu, Rambo og Rocky. Leikarinn, sem er orðinn 55 ára, segist hafa haft samband við kvikmyndaverin í Hollywood. Hann viðurkennir þó að það sé harla ólik- legt að nokkuð verði úr ósk sinni sökum aldurs hans. Stallone segir að hugmyndin að Rambo myndinn hefði verið sú að Rambo þyrfti að fara í ferð til Afganistan til að bjarga fimm kon- um. Hann segir þó að í þetta sinn hefði Rambo þó ekki átt að fara einn síns liðs. Einnig finnst honum það ekki góð hugmynd að Rambo myndi ganga frá Osama bin Laden. Stallone telur að það væri gróf móðgun við hermenn Bandaríkja- hers sem nú væru í Afganistan. Stallone segist einnig langa mikið til að gera sjöttu myndina um box- hetjuna Rocky sem fyrir löngu er orðinn ódauðlegur. „Ég langar mjög mikið til í að fá eitt tækifæri enn til að gera góða Rocky mynd. Jafnvel þótt fólk segi að ég sé orðinn helst til gamall í það. Ég er viss um að ég Heitur fyrir hasar Stallone er ekki vongóður um að gera fleiri myndir um Rocky og Ram- bo en heldur þó í vonina. hefði mjög gaman af því,“ segir Stallone sem seinast birtist í bíóhús- um hérlendis í myndinni Driven. Nýjasta mynd hans heitir Avenging Angelo. Hluthafafundur Hluthafafundur Búnaðarbanka íslands hf. verður haldinn í matsal aðalbanka, Austurstræti 5, 4. hæð, Reykjavík, laugardaginn 16. febrúar n.k. og hefst kl. 14:00. Dagskrá: ■ í. Tillaga bankaráðs um samruna Gildingar fjárfestingafélags ehf. við Búnaðarbanka íslands hf. á þann veg að Gilding ehf. verði algerlega sameinað bankanum með yfirtöku eigna og skulda. Einnig er gerð tillaga um að hlutafé Búnaðarbanka Islands hf. verði aukíð um allt að kr. 814.647.902 með útgáfu nýrra hluta og aö hluthafar í Búnaðarbanka Islands hf. falli frá forgangsrétti sínum, samkvæmt 1. mgr. 34. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög, en veiti hluthöfum Gildingar ehf., öðrum en Búnaðarbankanum, forgangsrétt til aö skrá sig fyrir hinum nýju hlutum. Loks er lagt til aö áskrifendum sé veitt heimild til að greiða fyrir hina nýju hluti með hlutum I Gildingu ehf. Titlagan felur I sér breytingu á 4. gr. samþykkta bankans á þann veg að hlutafé bankans hækkar úr kr. 4.618.550.0001 allt að kr. 5.433.197.902. 2. Tillaga bankaráðs um eftirfarandi viðauka við 4. gr. samþykkta Búnaðarbankans (veröur 6. mgr. 4. gr.): „Bankaráði Búnaðarbanka Islands hf. er heimilt að hækka hlutafé Búnaðarbankans um allt að kr. 70.000.000 með áskrift nýrra hluta. Hluthafar f Búnaöarbankanum falla frá forgangsrétti sínum vegna hinna nýju hluta, samkvæmt 1. mgr. 34. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög, en veita hluthöfum Gildingar ehf. forgangsrétt til að skrá sig pro rata fyrir hlutunum. Framangreind heimild bankaráðs til hækkunar á hlutafé Búnaðarbankans fellur niður að liðnum 36 mánuöum frá 4. janúar 2002." 3. Önnur mál. ■ Dagskrá fundarins ásamt tillögum bankaráðs, samrunaáætlun félaganna, ársreikningum þeirra slðustu þrjú árin, greinargerðir stjórna félaganna ásamt sameiginlegum efnahags- og rekstrarreikningi og upphafsefna- hagsreikningi og skýrslu matsmanna og yfirlýsingu liggur frammi til afhendingar hluthöfum Búnaðarbankans á skrifstofu félagsins að Austurstræti 5, Reykjavík. ■ Fundargögn og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á fundarstað á fundardegi frá kl. 13.00-14.00. Bankaráð Búnaðarbanka íslands hf. www.bi.is ® BÚNAÐARBANKIÍSLANDS HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.