Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Síða 44
52 UPPBOÐ Uppboö mun byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eft- irfarandi eignum: Geitaberg, Hvalfjarðarstrandar- hreppi, þingl. eig. Pálmi Jóhannesson, gerðarbeiðandi fbúðarlánasjóður, fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 10.00. Hvassafell II í Borgarbyggð, þingl. eig. Þorsteinn Gíslason, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf., íbúðalána- sjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 10.00. Lundur 2, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Brynjólfur O. Einarsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudag- inn 31. janúar 2002, kl. 10.00. Melgerði, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Friðjón Árnason og Kolbrún Elín Anderson, gerðarbeiðendur Borgar- fjarðarsveit, íbúðalánasjóður og Vá- tryggingafélag íslands hf., fimmtudag- inn 31. janúar 2002, kl. 10.00. Þórólfsgata 16, Borgarnesi, þingl. eig. Árni Ormsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dísaborgir 9, 0201, 93,4 fm íbúð á 2. hæð t.v., 3,0 fm geymsla, merkt 0107, og afnotaréttur bílastæðis, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður E. Guttormsdóttir, gerðarbeiðendur Dísaborgir 9, húsfélag, og íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 30. janúar 2002, kl. 13.30._______________ Miðhús 40, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Fjárfestingarfélagið Straumur hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 30. janúar 2002, kl. 14.30. Miklabraut 78, 0102, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h. og herb. í risi, Reykjavík, þingl. eig. Guðríður Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Friðrik Fáfnir Ei- ríksson og Íslandsbanki-FBA hf., útibú 526, miðvikudaginn 30. janúar 2002, kl. 10.30._____________________ Reyrengi 7, 0202, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 97,6 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjörg Guðnadóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna og Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 30. janúar 2002, kl. 15.00. Skipholt 40, 0201, 5 herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Laufey Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudag- inn 30. janúar 2002, kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir:______________ Bragagata 38, 0101, íbúð á 1. hæð, 2 herbergi í kjallara og geymsla, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Vilhelmsdóttir, gerðarbeiðendur ís- landsbanki-FBA hf. og Tollstjóraemb- ættið, fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 10.30. Hyrjarhöfði 8, Reykjavík, þingl. eig. Sandsalan ehf., gerðarbeiðendur db. Stefáns Jónassonar, Húsasmiðjan hf., Landsbanki íslands hf., höfuðst., Toll- stjóraembættið og Tryggvi Einar Geirsson, fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 14.00. Laxakvísl 17, 0101, íbúð á 1. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Ulfar Hróars- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 13.30. Reynimelur 84, 0203, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Guð- laug Hallbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtu- daginn 31. janúar 2002, kl. 11.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK _____________________________________________________________________LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 Helgarblað ____________________________________________________ I>V Knattspyrnukappinn Dwight Yorke í vondum málum: Fyrirsæta gengur með barnið hans Knattspymukappinn Dwight Yorke úr Manchester United hef- ur viðurkennt að vera faðir bams- ins sem nektarfyrirsætan Jordan gengur með. Leynileg ástkona hins fjölþreifna Dwights kjaftaði frá öllu saman I blaðamann æsi- blaðsins The Sun. „Hann sagði mér að hann væri 95 prósent viss um að vera vera faðir barnsins," sagði ástkonan leynilega, Sarah Maude, við The Sun. Hún hefur verið með Dwight undanfarna þrjá mánuði og þykir ekki ólíklegt að Dwight hafi verið með þeim báðum í einu. „Ég man eftir því að ég dáðist að hálsfesti sem var á baðherberg- inu. Hann sagði: Hún á hana,“ segir Sarah í viðtalinu við blaðið. Jordan er 23 ára gömul og þyk- ir vel vaxin í meira lagi. Hún mun aðallega vera fræg fyrir að hafa setið allsnakin fyrir hjá ljósmynd- Dwight Yorke Knattspyrnuhetjan á von á barni meó barmstórri fýrirsætu. urum, auk þess sem hún er fræg fyrir að vera fræg. Hún lét knatt- spyrnukappann róa af því að hann vildi ekki gangast við barninu sem hún á að ala í apríl í vor. Um svipað leyti hittust þau Dwight og Sarah á næturklúbbi í Alderley Edge í Cheshire. „Við fórum heim til hans og beint í heita pottinn úti í garði. Þar voru fyrir fjórar eða tlmm stelpur og þrír strákar og öll voru þau kviknakin," segir Sarah. Þau Dwight fækkuöu fötum og slógust í lið með hinu fólkinu í heita pottinum og þar gerðu þau sitt lítið af hverju sem skemmti- legt þykir. Hinir voru líka svo uppteknir við svipaða iðju að eng- inn hafði tima til aö glápa á næsta mann eða konu. Sarah íhugar aö láta hressa að- eins upp á brjóstin á sér fyrir Dwight. Harrison Ford til- búinn með svipuna Að sögn leikstjórans Stevens Spielberg, er hann nú með fjórðu myndina um Indina Jons I hlut- verki Harrisons Ford á prjónun- um og að hans sögn er áætlað að upptökur hefjist þegar hann hefur lokið vinnu við nýjustu mynd sína, Catch Me If You Can, þar sem þeir Leonardo DiCaprio og Tom Hanks fara með aðalhlut- verkin. Spielberg hefur einnig staðfest að eiginkona hans, Kate Capshaw, sem lék með Ford í Indiana Jones og The Temple of Doom muni leika í myndinni, sem að hans sögn hefur þegar fengið nafn sem ekki verður gefið upp strax. Að sögn Harrisons Ford, sem tók við heiðursverðlaun á Goldon Globe verölaunahátíðinnu um síð- ustu helgi, er hann tilbúinn með svipuna, en lofaði að það yrði í síðasta skipti. —J— Harrison Ford Ford segist tilbúinn meö Indiana- svipuna í síöasta skipti. Victoria pirruð á pirrinu Victoria Beckham segist vel skilja það að einhverjir séu virki- lega pirraðir út í hana, en vísar því í leiðinni algjörlega á bug að lífið með knattspyrnuhetjunni David sé eitthvað svipað því sem gerist í sápuóperunni Footballers Wives, sem er til sýninga á ITV- sjónvarpsstöðinni. „Kjaftasögur um samband okkar eru hreinn og beinn uppspuni slúðurmiðla og ég skil ekki af hverju fólk er pirrað út í mig og David. Myndin sem þeir mála af okkur er ekki hin rétta og.sá persónuleiki sem mér er gerður upp, er langt frá veru- leikanum. Og að David vilji fara frá United vegna mín er tómt kjaftæði," segir Victoria. UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Ásbúö 94, Garðabæ, þingl. eig. Consult á íslandi ehf., gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands hf., Garða- bær, íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verkfræðinga, sýslumaðurinn í Hafn- arfirði og Tollstjóraembættið, föstu- daginn 1. febrúar 2002, kl. 13.00. Bakkaflöt 8, Garðabæ, þingl. eig. Jó- hanna Sigurbjörg Huldudóttir, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., Garðabær og íbúðalánasjóður, föstudaginn 1. febrúar 2002, kl. 14.00. Breiðvangur 16, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Eva Elíasdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands hf., Hafn- arfjarðarbær, íbúðalánasjóður og Vá- tryggingafélag íslands hf., miðviku- daginn 30. janúar 2002, kl. 11.00. Breiðvangur 56, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Dalshraun 11 ehf., gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og Vátryggingafélag fslands hf., mið- vikudaginn 30. janúar 2002, kl. 11.30. Dalshraun 11, 0203 (var áður 0103), Hafnarfirði, þingl. eig. Dalshraun 11 ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands hf., miðvikudaginn 30. janúar 2002, kl. 14.00. Dalshraun 11,2002, Hafnarfirði, þingl. eig. Þitt hús ehf. og Dalshraun 11 ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., miðvikudaginn 30. janúar 2002, kl. 14.30. Háaberg 3, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Rós Jóhannesdóttir, gerðarbeið- endur Hafnarfjarðarbær, íbúðalána- sjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 30. janúar 2002, kl. 15.00. Hrísmóar 4,0502, Garðabæ, þingl. eig. Elísabet Árnadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 10.30.___________________ Kjóahraun 7, Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Björgvinsson og Nanna Hreins- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, KPMG Endurskoðun hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudag- inn 1. febrúar 2002, kl. 11.00. Lyngás 6, 0001, Garðabæ, þingl. eig. Guðrún Rut Gunnlaugsdóttir, gerðar- beiðandi Garðabær, fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 11.30. Mávanes 2, Garðabæ, þingl. eig. Hleðsluhús ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Garðabær, íbúðalánasjóður og Kaup- þing hf., fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 11.00. Steinás 1, Garðabæ, þingl. eig. Þor- steinn H. Einarsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Garðabær, Húsasmiðjan hf. og Vá- tryggingafélag íslands hf., fimmtudag- inn 31. janúar 2002, kl. 13.00. Sörlaskeið 29,0103, Hafnarfirði, þingl. eig. S.Sigmundsson ehf., gerðarbeið- endur Blikksmiðja Gylfa ehf., Gáma- þjónustan hf., Hafnarfjarðarbær, Skipulags/arkitekt/verkfrst. ehf. og Vídd ehf., fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 14.00.___________________ Sörlaskeið 29,0104, Hafnarfirði, þingl. eig. S.Sigmundsson ehf., gerðarbeið- endur Blikksmiðja Gylfa ehf., Gáma- þjónustan hf., Hafnarfjarðarbær, Skipulags/arkitekt/verkfrst. ehf. og Vídd ehf., fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 14.30.___________________ Sörlaskeið 29,0105, Hafnarfirði, þingl. eig. S.Sigmundsson ehf., gerðarbeið- endur Gámaþjónustan hf., Hafnar- fjarðarbær og Skipulags/arki- tekt/verkfrst. ehf., fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI REUTER-MYND Mýktin í fyrirrúmi Itölsku tískuhönnuðurnir Dolce og Gabbana lögðu áherslu á mjúka mann- inn þegar þeir kynntu fatnaöinn sem þeir bjóöa á hausti og vetri kom- anda og létu fyrirsæturnar leiöa ung börn eöa halda á þeim á sýningar- pallinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.