Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Side 53
61
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002
DV ________________________________________________________________________________________Helgarblað
f Aiirsyiayic _ -.553 2075
SIMI 553 2075
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz = Heitasta paríð í dag.
Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz.
er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós flytur 3 lög í myndinni.
Frá leikstjóra “Jerry Maguire”. ____
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 2 og 4.
Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. B.i. i2ára.
Drepfyndin mynd sem gerir miskunnariaust grín
af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum!
Fílaðir þú Scary Movie... Hverjum er ekki skft-
sama! Fyndnasta mynd ársins
og rúmlega það!
Forsýnd kl. 10.30. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 5.30, 8 (I sal 1) og 10.30.
THEMANWHO
WASNT THERE
Sýnd kl. 5.30 og 8.
Sunnudagur 27. janúar
00.40 Zink - Kynningar.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.02 Disneystundln.
10.22 Babar (30:65).
10.55 Stafakariarnir (16:24).
11.05 Nýjasta tækni og vísindi. (e).
11.20 Kastljósiö.
11.45 Skjáleikurinn.
13.15 Mósaík.
13.45 Zink - Kynningar.
13.50 Markaregn. þýska fótboltanum.
14.35 Nigella (4:5). Breskir matreiöslu-
þættir þar sem Nigella Lawson töfr-
ar fram margvíslegar kræsingar.
■ Uppskriftirnar er aö finna á síöu
248 í Textavarpi og á ruv.is. e.
15.00 Geimferöin (6:26) (Star Trek: Voya-
ger VII). Bandarískur myndaflokkur.
15.50 EM í handbolta. Bein útsending frá
leik íslendinga og Svisslendinga.
Lýsing: Samúel Örn Erlingsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Tánlngar (4:6) (Fjortis).
19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósið.
20.00 Þegar ég var munkur. Englendingur-
inn Robert T. Eddison byrjaöi að
iöka búddisma þegar hann var fjórt-
án ára. Fjórum árum síöar gerðist
hann búddamunkur. Hann hlaut
þjálfun í taílenskum klaustrum um
tíu ára skeiö. Robert flutti til ís-
lands árið 1994 til aö þjóna samfé-
lagi búddista. Ltf hans breyttist
fimm árum síöar þegar hann ákvað
aö kasta kuflinum og giftast. Dag-
skrágerö: Ólafur Jóhannesson.
Framleiöand: Einstefna - kvik-
myndagerö.
20.35 Stúlka eins og þú (2:3) (Take a Girl
Like You).
21.30 Helgarsportiö.
21.55 Fljótlö (Suzhou). Þýsk/kínversk bíó-
mynd frá 2000. Smábófi í Sjanghæ
rænir stúlkunni sem hann elskar og
krefst lausnargjalds. Leikstjóri: Lou
Ye. Aöalhlutverk: Zhou Xun, Jia
Hongsheng, Yao Anlian og Nai An.
23.30 Kastljósiö. (e).
23.55 Zink - Kynningar.
00.00 Dagskrárlok.
ESm f miMniiig Q
08.00 Barnatími Stöövar 2.
12.00 Myndbönd.
12.15 60 mínútur II (e).
13.00 Nágrannar.
15.00 Fletch lifir (Fletch Lives). Blaöamaö-
urinn Irwin „Fletch" Fletcher erfir
villu í Suöurríkjunum og hann ákveö-
ur aö segja upp starfi sínu og ger-
ast óöalsbóndi. Draumurinn breytist
þó fljótt í martröö. Aðalhlutverk:
Chevy Chase, Julianne Phillips, Hal
Holbrook. Leikstjóri: Michael
Ritchie. 1989.
16.45 Andrea (e).
17.10 Sjálfstætt fólk (e) (Jón Ársæll).
17.40 Oprah Winfrey.
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 Viltu vinna milljón?
20.25 Bræörabönd (5:10) (Band of
Brothers). Bönnuö börnum.
21.25 60 mínútur.
22.15 Herbergi og gangar (Bedrooms and
Hallways). Bresk gamanmynd. Leo
ræöur ekki viö tilfinningar sínar en
hann á bágt með að játa þær fyrir
öörum. Hann á mörg misheppnuð
sambönd aö baki og nú virðist full-
reynt aö hann er lítiö gefinn fyrir
kvenfólk. Leo leitar sér aðstoöar og
kynnist þá og hrífst af öörum
manni. En skyldi þaö verða til þess
aö Leo komi út úr skápnum? Aöal-
hlutverk: Kevin McKidd, James
Purefoy, Jennifer Ehle, Hugo Weav-
ing. Leikstjóri: Rose Troche. 1998.
Bönnuö börnum.
23.55 Sjö ár í Tíbet (Seven Years in Tibet).
Átímum seinni heimsstyrjaldarinnar
leggur Austurríkismaðurinn Heinrich
Harrer upp í ferö um Himalajafjöllin
ásamt vini sínum og leiðsögu-
manni. Félagarnir lenda í ótrúlegum
hrakningum og koma aö lokum til
hinnar dularfullu borgar Lasa í Tí-
bet. Heinrich gerist trúnaðarvinur
andlegs leiötoga Ttbeta, Dalai
Lama, og eiga kynni hans af leiötog-
anum eftir aö breyta lífssýn Hein-
richs um alla framtfö. Aöalhlutverk:
Brad Pitt, David Thewlis, B.D.
Wong. Leikstjóri: Jean-Jacques
Annaud. 1998.
02.10 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí
12.30 Silfur Egils. Umsjón Egill Helgason.
14.00 Mótor.
14.30 The Practice (e).
15.30 Providence (e).
16.30 Innlit-Útlit (e).
17.30 Judging Amy (e).
18.30 Fólk - meö Sirrý (e).
19.30 Two guys and girl.
20.00 Fyrirgefðu. Fyrirgefðu er íslensk
þáttaröö um mátt fyrirgefningarinnar
í daglegu Iffi íslendinga. Felix Bergs-
son tekur hús á venjulegu fólki sem
vill biöja einhvern fyrirgefningar og
leiöir deilur, stórar sem smáar, til
lykta.
21.00 Silfur Egils. Umræöuþáttur um þjóö-
mál og pólitík. Umsjón Egill Helga-
son.
22.30 Dateline. Vandaöur bandarfskur
fréttaskýringaþáttur.
23.20 íslendingar (e). Spurninga- og
spjallþáttur meö Fjalari Siguröar-
syni.
00.10 Powerplay (e).
01.00 Muzik.is
02.00 Óstöövandi tónlist.
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
14.00 Benny Hinn.
14.30 Joyce Meyer.
15.00 Ron Phillips.
15.30 Pat Francis.
16.00 Freddie Filmore.
16.30 700 klúbburlnn.
17.00 Samverustund.
19.00 Believers Christlan Fellowship.
19.30 Pat Francls.
20.00 Vonarljós.
21.00 Blandaö efni.
21.30 700 klúbburinn.
22.00 Robert Schuller (Hour of Power).
23.00 Ron Phlllips.
23.30 Jimmy Swaggart.
00.30 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og
erlend dagskrá.
Við mælum með
Slónvarpið - EM í handbolta, laugardag kl. 15.50, sunnudag kl. 15.50
í dag leika íslendingar við Slóvena í
öðrum leik sínum í riðlakeppni Evrópu-
móts karlalandsliða í handbolta. Slóven-
ar eru með hörkulið og eru langt frá því
að vera auðunnir svo það er nokkuð víst
að leikurinn verður hörkuspennandi og
skemmtilegur. Á sama tíma á morgun
hefst bein útsending í Sjónvarpinu frá
leik íslendinga og Svisslendinga og er
þetta síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Þar fæst úr því skorið hvort
okkar menn komast áfram í milliriðil og gangi það eftir leikur liðið á þriðju-
dag, miðvikudag og fimmtudag. Samúel Örn Erlingsson lýsir leiknum.
Stöð 2 - Vinir. laugardag kl. 20.00
Ný syrpa i þáttaröðinni Vinir (Friends) er
hafin. Óhætt er að segja að Monica,
Chandler, Rachel, Ross, Joey og Phoebe
mynda vinsælasta vinahópinn í heiminum.
Þau hafa verið á sjónvarpsskerminum í
mörg ár og varla hægt að tala um nein
unglömb þótt þau hagi sér eins og þau gerðu
í fyrstu þáttaröðinni. Að vísu eru þau orðin
eilítið ráðsettari en áður og nú er aldrei að
vita nema „litlir vinir“ bætist í hópinn! Ýms-
ir gestaleikarar eiga eftir að koma við sögu í
vetur og við vekjum sérstaka athygli á Brad
Pitt en eins og allir vita er hann líka eigin-
maður Jennifer Aniston sem leikur Rachel.
Slónvarpið - Heiður Addams-fjölskyldunnar. laugardag kl. 20.55
Anjelica Houston, Raul Julia, Christopher
Lloyd, Joan Cusack og Christina Ricci eru í
aðalhlutverkum í bandarisku gamanmynd-
inni Heiður Addams-fjölskyldunnar (Addams
Family Values) sem er frá 1993. Nýr meðlim-
ur hefur bæst við hina kostulegu Addams-fjöl- *
skyldu. Ungur drengur er fæddur og eldri
systkinin tvö eru send í sumarbúðir svo þau
brjálist ekki úr afbrýðisemi. Ráðin er barn-
fóstra til að annast unga sveininn en hún er
ekki öll þar sem hún er séð. Fjölskylduna
grunar að hún hafi fyrst og fremst í hyggju að
leggja snörur sinar fyrir Fester frænda og komast yfir peningana hans og því
er allt reynt tii að bjarga Fester frænda úr faðmi þessarar vafasömu ástkonu.
Leikstjóri er Barry Sonnenfeld.
Sklár 1 - Fvrirgefðu, sunnudag 27. lanúar kl. 20.00
I þættinum í kvöld ætlar Doddi að biðja
félaga sinn Pétur afsökunar á endalausum
leiðindum en þeir félagar bulla saman í út-
varpsþættinum Ding Dong. Einnig ætlar
franskur sjarmör að leita eftir fyrirgefn-
ingu hjá Halli Hallssyni en sá fyrrnefndi
skrifaði níðgrein um Islendinginn Keikó.
Umsjón Felix Bergsson. Strax á eftir Fyr-
irgefðu er endursýndur Silfur Egils, um-
ræðuþáttur Egils Helgasonar um þjóðmál-
in, sem var á dagskrá í hádeginu.
09.30 Hnefaleikar - Shane Mosley. Shane
Mosley - Vernon Forrest). Útsend-
ing frá hnefaleikakeppni í Madison
Square Garden í New York sl. nótt.
12.30 Enski boltinn Bein útsending.
15.00 Meistarinn Muhammad Ali (2:2).
15.55 Enski boltinnfNFL 01/02). Bein út-
sending.
18.00 Ameríski fótboltinn (NFL 01/02)..
Bein útsending.
21.00 Ameríski fótboltinn (NFL 01/02)..
Bein útsending.
23.45 Draugum aö bráö (Victim Of the
Haunt). Eftir aö hafa gengiö í gegn-
um erfiö veikindi er Patricia John-
son mjög sátt viö að breyta um um-
hverfi og fiytja ásamt fjölskyldu
sinni í gamalt hús í úthverfi borgar-
innar. En fljótiega fara undarlegir at-
burðir aö gerast og Patriciu fer að
gruna aö reimt sé í húsinu. Aöal-
hlutverk: Beau Bridges, Shirley
Knight, Sharon Lawrence. Leikstjóri
Larry Shaw. 1996. Stranglega
bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok og skjáleikur.
07.15 Korter. Morgunútsendlngar helgar-
þáttarins í gær endursýndar á hálftíma
frestl fram eftlr degl. 20.30 Hologram
Man. Bandarísk bíómynd. Bönnuö börnum.
06.00 Hugrekki og hörundslitur (The
Color of Courage).
08.00 Fjölskyldugildi (One True Thing).
10.05 Berln eru súr (Sour Grapes).
12.00 Hugrekki og hörundslitur (The
Color of Courage).
14.00 Fjölskyldugildi (One True Thing).
16.05 Berin eru súr (Sour Grapes).
18.00 Á fullri ferö (Rush Hour).
20.00 Sómapiltur (Mr. Nice Guy).
22.00 Hver er ég? (Who Am I?).
00.00 Ofurlöggan (Supercop).
02.00 Fordæmd (The Scarlet Letter).
04.10 Palmetto.
11.00 Guösþjónusta i Dómkirkjunnl. Séra
Hjálmar Jónsson prédikar. 12.00 Dagskrá
sunnudagslns. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45
Veöurfregnlr. 13.00 Rás eltt klukkan eltt.
14.00 Útvarpslelkhúslö, Einfaldlega flókiö, 4F
eftir Thomas Bernhard. Þýöing: María Krist-
jánsdóttir. Leikarar: Rúrik Haraldsson og
Gunnur Marteinsdóttir Schlúter. Hljóö-
vinnsla: Björn Eysteinsson. Leikstjóri: Ásdís
Thoroddsen. (Aftur á fimmtudagskvöld.)
15.00 íslensk dægurtónlist í elna öld.
16.00 Fréttlr og veöurfregnlr. 16.10 Sunnu-
dagstónleikar. 17.55 Auglýsingar. 18.00
Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Brot. J.8.52 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 íslensk tónskáld: Tónlist eftlr John
Spelght, 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 íslenskt
mál. 19.50 Óskastundln. 20.35 Sagnaslóö.
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Siguröardóttir. (Frá því á fimmtudag.) 21.55
Orö kvöldslns. Bolli Pétur Bollason flytur.
22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15
Rödd úr safnlnu. Umsjón: Gunnar Stefáns-
son. (Frá því á mánudag.) 22.30 Tll allra
átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um-
sjón: Sigríöur Stephensen. (Áöur i gærdag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- *
ulsson. 00.00 Fréttlr. 00.10 Útvarpaö á
samtengdum rásum tll morguns.
09.00 Fréttir. 09.03 úrval
landshlutaútvarps liðinnar viku. 10.00
Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan 12 20
Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. ls'oo
Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir. 16 08
Rokkland. 18.00 Kvöldfréttir. 1825
Auglýsingar. 18.28 Popp og ról 19 00
Sjónvarpsfréttir og Kasljósiö. 20.00 Popp os
ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. 00 00
Fréttir.
Li'dJ Iijjjfc11 i fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.