Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2002, Blaðsíða 6
Fleiri brúðkaup
Enn ein serían af hrúðkaupsþátt-
unum „Já“ er á leiðinni á Skjáinn og
er bara verið að leita að pörum í þátt-
inn. Það er hún Elín Marfa sem sér
um þessa seríu eins og hinar fyrri og
má því búast við mikilli rómantík,
gleði og tárum. Pör sem óska eftir því
að verða sjónvarpsstjömur með þvf að
deila brúðkaupsundirbúningi sínum
með þjóðinni geta haft samband við
Ellu í gegnum ja@ja.is eða spjallað við
hana á Brúðkaupssýningunni Já í
Smáralindinni um helgina.
Meiri beðmál
Byrjað er að endursýna þættina
Beðmál í borginni f Sjónvarpinu.
Núna eru þættimir sýndir klukkan
23.25 á fimmtudagskvöldum en ekki
eftir tfufféttir eins og áður var. Eins
og áður hefur verið greint frá hér í
Fókus er ný sería af Beðmálunum
væntanleg í haust en þangað til er al-
veg tilvalið að halda kynnunum við
sögupersónumar heitum með því að
horfa á þættina frá upphafi. Það
besta við þetta allt saman er það að
nú er hægt að horfa á Temptation Is-
land á Skjá einum og svissa svo á
RUV og ná Beðmálunum þar sem
þættimir eru ekki Iengur báðir á
sama tíma. Strákar, þið getið greini-
lega farið að planleggja fimmtudags-
kvöldin í eitthvað annað því ef að lík-
um lætur þá verða konurnar upp-
teknar fram yfir miðnætti.
„í SKÓM DREKANS" FRUMSÝND
Nú er loks kominn á fastur frum-
sýningardagur fyrir mynd Hrannar
og Áma Sveinsbama, „í skóm drek-
ans“, sem fjallar í formi heimildar-
myndar um þátttöku Hrannar í
Ungfrú ísland.is árið 2000. í síðasta
tölublaði Fókuss kom fram f viðtali
við systkinin að þau hafa ekki fengið
að gera myndina sfna ótrufluð þvf að-
standendur og stöllur Hrannar í
keppninni hafa ítrekað komið því á
framfæri að þau vilji ekkert Iáta
bendla sig við myndina og vilja ólm
koma lögbanni á hana. Eftir að við-
talið birtist hafa þessir sömu aðilar
látið verulega heyra í sér og eru tví-
efldir í baráttu sinni en Hrönn og
Ámi eru enn örugg í sínum málstað.
Þau hafa samt ákveðið að halda sér-
staka sýningu á myndinni fyrir „feg-
urðarbransaliðið“ og lögfræðinga þess
svo þau geti fengið að berja ræmuna
alræmdu eigin augum.
Annars verður myndin frumsýnd
þann 28. mars f Sambíóunum við
Snorrabraut og svo fljótlega eftir það
f Sambíóunum Keflavík og á Akur-
eyri. Sögusagnir herma að frumsýn-
ingin og eftirá-teitið verði með þeim
glæsibrag sem áður hefúr varla
þekkst, með olíubomum vaxtarrækt-
artröllum, guðdómlegum meyjum og
baðkarsfylli af ótilgreindum vökva.
f ó k u s 8- mars 2002
Veturinn er síður en svo búinn eins og veðurharkan síðustu daga hefur sýnt.
Það er því alls ekki of seint að taka upp prjónana og byrja að fitja upp á hlý-
legri flík. Prjónaflíkur eru nefnilega ekki bara praktískar heldur einnig virki-
lega inn ef marka má tísku næsta vetrar. Fókus mælir því með að fólk sem
vill vera inn í ár taki fram garnið og byrji að prjóna enda er það líka einstak-
lega rómantísk iðja með hríðina á glugganum og nagandi frostið úti. Hér
koma nokkrar hugmyndir að girnilegum prjónaflíkum.
meó eitthvað
prjónunum?
Upphleyptar bólur
Þessi svarthvíti toppur er úr komandi haust-
línu frá Empirio Armani en hann krefst nokkurr-
ar þekkingar í prjónalistinni þar sem hvftu
hringirnir eru upphleyptir. í prjónaverslunum er
að finna alls konar bækur um prjónalistina sem
lýsa á auðveldan hátt hvernig bera eigi sig að og
þvt getur sá sem aldrei hefur snert á prjónum
auðveldlega lært listina.
Heimatilbúið oc öðruvísi
Það er gaman að ganga í einhverju alveg fS
sérstöku, ekki síst ef maður hefur búið það til
sjálfur. Big wool garn út 100% Merino ull er til-
valið í grófar peysur eða ermalaus vesti en það
fæst f ýmsum litum f Storkinum á Laugavegi.
Hvítt og hlýtt
Þetta dress kæmi sér vel hér á íslandi f vetr-
arkuldanum en þetta er nýjasta nýtt frá Valent-
intisch. Ef hugmyndaflugið og þolinmædin eru
til staðar þá er hægt að prjóna hina ótrúlcgustu
hluti.
Gullcarn á djammið
Maður er fljótari að prjóna
! úr grófu garni en fínu auk þess
f sem áferðin þarf ekki að vera
eins jöfn. Þeir sem hafa ein
t. hverja æfingu ættu ekki að
f í veigra sér við að prjóna úr
fínu garni. Gullgarn frá Nál-
inni, Laugavegi 8, er t.d alveg
kjörið ídjammtoppana.
ÓJAFNT OC CRÓFT
, Þessi trefill er prjón-
« aður úr Rowan Biggy
yc Print garni. Það
sem er svo gott við
það er að það skiptir
F cngu máli hvort mað
ur er vanur prjónaskap
eða ekki því áferðin
t verður hvort sem er
fe, ójöfn og gróf. í trefil
sem þennan þarf 3
til 5 hnotur en
fSF þetta garn fæst í
Storkinum Laugavegi.
Loðin blanda
Fyrirsætan á þessari mynd sýnir hér
skemmtilega prjónaða peysu með loðdýrafeldi
á en hún er hönnuð af Roberto Cavatli. Myndin
er tekin á tískuviku f Mílanó í þessari viku þar
sem hönnuðir kynntu vetrartískuna 2002-2003.
Fuótlegt oc auðvelt
Ermataus vesti sem þessi hafa verið vin-
sæl f vetur. Auðveld og fljótleg að prjóna.
» Þetta vesti er úr Rowan Biggy Prinf garni
sem stingur ekki, en litirnír af því garni
J eru óteljandi.
Glimmerprjónar
Þegar prjóna á úr grófu garni þá þarf
grófa prjóna sem þessa sem minna
meira á trommukjuða heldur en prjóna.
Þó ótrúlegt megi virðast þá fylgja
prjónar einnig tískunni og eru hring-
prjónarnir t.d mcð glimmeri í eins og
sjá má ef grannt er skoðað. Fást f Stork-
inum, Laugavegi.
Taumlaus trefill
Þessi glæsilegi trefill er frá Dolce&Gabbana,
en treflar eru eitt af því auðveldasta sem hægt
er að prjóna. Þeir sem ekki nenna að prjóna
verða að bíða til haustsins þar til þessi trefill
kemur í verslanir en hann er úr vetrarlínunni
2002-2003. Fókus mælir þó með þvf að karl-
menn taki forskot á sæluna og kaupi sér ein-
faldlega fjólublábleikt gam og búi trefilinn til
sjálfir. Tilvalin iðja í sumarfríinu.