Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2002, Blaðsíða 12
+ Allir vita að það getur verið strembið á djamminu. Hvort sem er sinna kalli náttúrunnar, losa um magapláss fyrir meira áfengi, spjalla saman í einrúmi, upplifa samverustund með einhverjum sérstökum eða einfaldlega til að púðra nefið eru náðhús skemmtistaðanna einkar mikilvægt afdrep og setur nú Fókus þau mál í brennidepil, lesendum sínum til glöggvunar. Notast er við hið fræga fimm- stjörnu kerfi þó svo að enginn staðanna sem lenti í úrtakinu hafi hlotið fullt hús stiga. Hið fullkomna skemmtistaðasalerni er því enn ófundið. Allir þeir skemmtistaðir sem blaðið leitaði til tóku fulltrúum þess opnum örmum, nema NASA sem kaus ekki að vera með. Gaukur- INN — ★★ Aðstaða: Einn af fáum stöðum \ sem skaffar öskubakka í salemisaðstöðunni og nóg af þeim. Prik fyrir það. En þó verður að segjast að aðstaðan er ffekar lítil þegar mið er tekið af stærð staðarins og gestir geta oft pirrast út af því. Fáeinar brotnar klósettskálar bera vitnis um það. Hreinlæti: Þegar margir eru um setuna verður hreinlætið oftar en ekki undir og er það tilfellið á Gauknum. Stemning: Bágleg aðstaða fyrir einrými enda sjálfsagt umferðin þyngri þar en á BSÍ um versl- unarmannahelgi. '— 22 - ★★ Aðstaða: Á neðstu hæðinni er ný- | búið að gera allt upp og eru klósettin engin undantekning. Það er allt vel stfl- fært og allt til alls. Þó verður seint sagt að fjöldi (2) sinni eftirspurn í þeim efnum. Á 3. hæðinni hins vegar er meira um gamal- dags týpuna að ræða þar sem þar eru engar ruslatunnur (enda engar handþurrkur) og málningin flögnuð og veggimir útkrassaðir. Hreinlæti: Frekar subbulegt uppi en fínt niðri. Stemning: Biðherbergið niðri er lítið og þröngt eins og klósettin sjálf sem þó býður gestum staðarins kjörið tækifæri til að kynn- ast hver öðrum betur. Bar 101 Hf'l -★★★* I *+ Aðstaða: l : tfilulega nvr V -'+'F-fl ai nálinni var aðsraða öll til fyrirmyndar. ^^^^^^^HHH Veggirnir eru skemmtilega málaðir og greinilega mikið lagt upp úr heildarstíl staðarins þegar metnaður fyrir vel útlftandi klósettum er mikill. \Eigendum staðarins eflaust til mikillar gremju mátti merkja veggjakrot á litium en áberandi stað. Hreinlæti: Gestir Bars 101 eru eflaust ekk- ert merkilegra fólk en gengur og gerist og mátti setja út á eilítið skítug klósett og kámuga spegla, sem er harla venjulegt á föstudagskvöldi. Stemning: Mjög þægileg enda umhverf- ið gott þó svo að menn viti vel hver af öðr- um þar inni. Astró - y ★★★ Aðstaða: Á f kvennaklósett- 1 inu var snyrti- 1 legt um að litast ' þó svo að ýmsir vankantar væru á búnaði. Ekki var hægt að læsa sumum básum og aðeins I Aðstaða: Hverfis- I bar fær prik fyrir frum- I leika pg að vinna með það \. I pláss sem þeir hafa. Hvort þeim \. I tekst vel upp er hins vegar umdeil- \ I anlegt þar sem engar dyr skilja að I hlandskálasvæði karlanna og biðsvæði I kvennanna. Ollu skárra er þó inni á kló- I settunum sjálfúm þó fá séu. I Hreinlæti: Lyktin hjá körlunum var vægast sagt ólokkandi og kemur það sjálf- ' sagt fyrst og ffemst niður á kvenfólkinu sem þarf að bíða. Manni er spum hvort loftræstikerfið þar sé fullnægjandi þar i sem öll þessi aðstaða er gluggalaus enda f / miðri byggingu. I Stemning: Klósettherbergin sum eru / myndskreytt og fer vel, enda merki um / smámetnað. / Glaumbar - l Aðstaða: Slæleg enda sótt mikið af l fótboltabullum, ungu og óhefluðu 1 skólafólki og kvöldgestum alla daga l vikunnar. Aðstaðan er þó (eins og hjá 1 mörgum öðrum) fúrðulega lítil miðað 1 við stærð staðarins og þó svo að hægt sé 1 að loka sig inni er erfitt að ímynda sér | þann sem vildi ílengjast þar. Hreinlæti: Hjá körlunum voru l menn greinilega ekki að vanda sig mik- I ið við þá iðju sem kennd er við salernið I en öllu skárra var þetta hjá konunum. I Gestimir voru þó ekki feimnir að bera I veigar sínar með sér inn á klósettið og l skilja þær jafnvel eftir þar. 1 Stemning: Sjálfsagt vilja menn ljúka l skylduverkinu sem fljótast af til að bæta \ upp fyrir vökvatapið að litlu öðm er \ sinnt en að ljúka sér af. Hús Málarans - ★★ Aðstaða: Hið fornkveðna „þröngt mega sáttir sitja“ öðlast nýja merk- ingu á Húsi Málarans. Á kíósettinu sem er á milli hæða geta sáttir vinir læst að sér, sest hlið við hlið, óað- skildir og látið gamminn geisa með- an sinnt er því kalli sem oft er kennt við töluna tvo. Skemmtileg tilbreyting frá hlandskálunum. Hreinlæti: Ekki í fyrirrúmi hvort sem er uppi eða í kjallaran- um. Stemning: Óneitanlega er hún sérstök vegna fyrrgreindra aðstæðna og sannur prófsteinn á öll vinasambönd. cinn handblásara var að finna. Hjá lé körlunum var heldur þrengra um manninn en menn héldu hver öðr- um félagsskap eins og bestu mátar. Hreinlæti: Maður spyr sig um hrein- læti kvennanna en samkvæmt einum gestanna var ekki mikil þörf fyrir þennan eina handblásara, hvað þá fleiri. Aðstaðan er greinileg brúkuð í annað en að sinna þörfum náttúrunn- i ar. Hjá körlunum var heldur óþrifa- 1 legt enda plássið lftið. 1 Stemning: Hressandi enda voru \ menn fúsir að halda hver öðrum fé- l lagsskap í biðinni - þar treystast \ vinaböndin. ★★< Spotlicht f Aðstaða: Brotin klósett og stálveggir bjóða mann ekki velkom- inn í paradís enda varla tilgangurinn. Þar er lítið um næði enda plássinu eytt í annað en klósettin. Mun vistlegra var þó í aðstöðu kvennanna en hjá hin- um og var til að mynda einungis boðið upp á handsápu þeim megin. Hreinlæti: í ágætu lagi þrátt fyrir of- angreinda galla. Stemning: Klósettfjörið á Spotlight e alrómað. Kaffibarinn - ★★★★ Aðstaða: Ólíkt þ’ ivi sem ger- ist á staðnum sjálfum, var mjög rúmt um manninn inni á salemi staðarins. Þar var einnig greini- lega nýmálað og leit því sérstak- lega vel út. Allt var til alls, ef öskubakkar eni frátaldir. Hreinlæti: í góðu lagi. Stemning: Lítil, sem er ef til vill _________________ í góðu lagi þar \ sem maður \ þarf að hafa 1 sig allan við 1 á staðnum 1 sjálfum og 1 gott að vita l af stundar- \ næðinu sem BSk I hlýst af því j ttmf I að lctta á | sér. Kaupfélacið - ★★★★*. ’ Aðstaða: Eins og f öllu öðm á Kaup- félaginu er skýr stefha tekin f klósett- málum staðarins. Þar er allt þaulhugs- að og mjög stílhreint með smekkleg- um skreytingum. Öryggistilfinningin er einnig yfirþyrmandi þar sem geng- ið er inn í bankahvelfingu þegar hald- ið er á salemin. Hreinlæti: Litlar mslatunnur og handblásari eru fómarkostnaður góðs útlits. Stemning: Látlaus eins og gefur að I skilja í slíku umhverfi. SlRKUS-< Aðstaða: Halda mætti að lagt væri upp úr því að gera sem minnst úr klósettaðstöðu á Sirkus enda aðeins ummerki um sápubrúsa hjá vaskinum, fullar ruslatunnur, engir ösku- bakkar og krass á speglinum. Einnig má nefna að aðeins á Sirkus er ekki gerður greinarmunur á kvenna- og karlaklósettum enda eru þar að- eins stök klósett og til að mynda engar hlandskálar (sem betur fer?). Hreinlæti: Ekki í fyrirrúmi eins og fýtt gefur að skilja. Stemning: 1 V ~\1 Staðnum til ffam- ffH^^pHflflE X dráttar cr skemmti- MflHL pnHH legt kúluspil (pin- ball) fyrii Nelly’s-* \ Aðstaða: 1 Fullnægir svo I scm lágmarks- I skilyrðum ot, I ■ frá cr talið sápuleysi. Hrcinlæti: H likki boðlegt. Hj^HK§;| kvölds var ein ■ hlandskálin |x-gar orðin ■ fómarlamb "——— gubbsins ræmda sem oft vill fylgja óhóflegri drykkju enda fjörið mikið á staðnum. Ónnur ummerki þess voru að karlkyns gestir voru famir að missa marks svo ekki var um að villast. Staðurinn fær þó plús fyrir rúmar ruslatunnur. Stemning: Óhætt er að segja að það er eng- in lognmolla á salemum Nelly’s og vafalaust skemmtun út af fyrir sig. / Vegamót- ★★f. Aðstaða: Það er alltaf jákvætt þegar það er hugsað fyrir mannsþörfunum á öllum hæðum skemmtistaðanna og er það tilfellið á Vegamótum. Aðstaðan þar er þó í minni kantinum og þurfa gestir, sér í lagi kvenmenn, oftar en ekki að bfða löngum stundum með að sinna þörfum sínum. Hreinlæti: Einn af örfáum stöðum þar sem enga sápu var að finna á karlaklósettinu sem og enga öskubakka sem getur verið óþægileg reynsla fyrir reykingamenn sem þurfa að nota hendurnar í annað en að halda á v, rettunni. \. Stemning: Vilji menn vera í | \v einrúmi eru Sport kaffi - ★★★ Aðstaða: Salemi sem eru algerlega f takt við þema staðarins, sportið. Ekki nóg með að á karlaklósettinu er þvagrenna, eins og þekkist á stórleikvöngum út f heimi, heldur er sjónvarp jafnt þar sem og á kvennakló- settinu svo menn missi ekki örugglega af neinu ( boltanum. Hjá konunum vom að- stæður einnig mun fínlegri en hjá körlun- um, með tilheyrandi blómalykt og snyrti- legheitum sem og var slökkt á sjónvarpinu - enda enginn bolti í gangi. Hreinlæti: Hjá körlunum var ekki lagt mikið upp úr hreinlæti enda er hinni dæmigerðu íþróttatýpu alveg sama um allt slíkt. Dæmi um það er að varla var I sápudropa að finna. Stemning: Gífurleg. ir framan klósettin þannig að þeir sem þurfa að bíða geta stytt sér stundir. Vegamót vel til þess fallin, öðrum þó eflaust til mikillar S. gremju. f ó k u s 8. mars 2002 8. mars 2002 f ó k u s +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.