Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2002, Blaðsíða 21
•Sport
■ OPH> HÚS HJÁ SPOWTKAFARAFÉLAGINU
Sportkafarafélag íslands á 20 ára afmæli um
þessar mundir og af því tilefni verður félagið með
opið hús í dag milli kl. 10 og 17 í húsakynnum
sínum í Nauthðisvíkinni. Gamlir félagar eru hvatt-
ir til þessa að kíkja í kaffi og kökur sem og allir
þeir sem kynna vilja sér starfsemi félagsins og
fræðast um köfun. Um næstu helgi verður svo
Sportkafarafélagið með sinn árlega köfunardag
þar sem fólki gefst kostur á því að prófa að kafa
í Sundhöll Reylqavikur.
Isunnudagur
J
•Krár
■ BAAB Á VÍDALÍN Gleðikvartettinn BAAB,
sem skipaður er þeim Áslaugu (Kalk), Heiðu (Url)
og þeim Matta og Þresti, sþilar á Vidalín í kvöld,
gestum staðarins til ómældrar gleði.
■ UZ GAMMON Á CAFÉ ROMANCE Píanóleik
arinn og söngvarinn Liz Gammon mun skemmta
á Café Romance í kvöld.
•D jass
■ JÁSS í NORRÆNA HÚSINU i dag verða
haldnir jasstónleikar þar sem fram komakontra-
bassaleikarinn Edvard Nyholm Debess, altsaxó-
fónleikarinn Siguröur Rosason og píanóleikarinn
Jim Milne. Tónleikarnir hefjast kl. 17og er aö-
gangur 1.200 kr.
•Klassík
■ CARMINA BURANA Kl. 20 flytja tveir kraft-
miklir kórar hið þekkta og sivinsæla verk Cari
Orffs, Carmina Burana, i Seltjamameskirkju.
Það eru Háskólakórinn og kammerkórinn Vox
academica sem taka höndum saman um flutn-
inginn, en stjórnandi beggja kóranna er Hákon
Leifsson. Til að flytja Carmina Burana fá kórarnir
til liðs við sig frábæra einsöngvara, þau Sigrúnu
Hjálmtýsdóttur, Þorgeir Andrésson og Ólaf Kjart-
an Sigurðsson, en auk þeirra taka tveir píanóleik-
arar og sex slagverksleikarar þátt í flutningn-
um.Miðaverð er 1.800 krónur.
■ PALLIOG MONIKA Páll Óskar bariton & Morv
ika Abendroth hörpuleikari halda gala-tónleika
ásamt strengjasveit í Víðistaðakirkju, Hafnar-
firði, í dag, kl. 20.30. Tilefnið er 70 ára afmæli
FÍH. Á efnisskránni eru lög af plötu þeirra, Ef ég
sofna ekki í nótt, auk annarra þekktra laga í flutn-
ingi Páls Óskars. Þar má nefna verk eftir Hreiðar
Inga Þorsteinsson, Karl Olgeir Olgeirsson, Burt
Bacharach og Carole King.Hljómplatan hlaut af-
burðadóma þegar hún kom út fyrir jólin og hafa
þau skötuhjúin spilað víða um land við góðan
orðstír. Þau hafa ekki haldið almenna tónleika á
höfuðborgarsvæðinu síðan í nóvember - svo nú
er kjörið tækifæri að upplifa þessa mögnuðu
stemningu sem tónlist þeirra vekur.
■ PÁLL QSKAR (X? JVIPNIKÁ.MEB TÓNIÆKA
Páll Óskar barítón og Monlka Abendroth hörpu-
leikari halda Gala-tónleika ásamt strengjasveit I
Víðistaðakirkju. Hafnarfirði, kl. 20.30.Tilefnið er
70 ára afmæli F.Í.H.Á efnisskránni eru lög af
plötu þeirra .Ef ég sofna ekki í nótt", auk annarra
þekktra laga f ftutningi Páls Óskars. Þar má
nefna verk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson, Karl
Olgeir Olgeirsson, Burt Bacharach og Carole
King.Hljómplatan hlaut afburöa dóma þegar hún
kom út fyrir jólin og hafa þau skötuhjúin sþilaö
víða um land við góðan orðstír. Þau hafa ekki
haldið almenna tónleika á höfúöborgarsvæðinu
síöan í nóvember, svo nú er kjörið tækifæri til að
upplifa þessa mögnuðu stemningu sem tónlist
þeirra vekur.
■ SALURINN i kvðld leikur Skólahljómsveit
Kópavogs i Salnum, Kópavogi. Stjórnandi er
Össur Geirsson en tónleikarnir verða kl. 14 og
svo aftur kl. 17.
•Leikhús
■ BOÐORÐIN 9 í kvöld sýnir Borgarieikhúslð
leikritið Boðorðin 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Söngur, gleði, tregi, taumlaus harmur. Sígild
dæguriög, óperuariur, sígaunamúsfk. Allt í einni
beiskri blöndu. Leikrit um nútímafólk f kröppum
dansi. Leikstjóri verksins er Viðar Eggertsson en
sýningin hefst klukkan 20.
■ GESTURINN f kvöld sýnir Borgarleikhúsið
verkið Gesturinn á litla sviðinu. Á þessari vitfirrtu
en alvarlegu nóttu reynir Freud að átta sig á hin-
um furðulega gesti. Trúleysinginn Freud sveiflast
á milli þess að halda að hann standi frammi fyr-
ir Guði og grunsemda um að gesturinn sé geð-
sjúklingur sem sloppið hefur af geðveikrahæli þá
um kvöldið. Þeir tveir velta fýrir sér ýmsum heim-
spekilegum spurningum sem snerta m.a. tilvist
Guðs, ábyrgð og frelsi mannanna, grimmdina og
hið illa. Höfundur er Eric-Emmanuel Schmitt en
helstu leikendureru þau GunharEyjólfsson, Ingv-
ar E. Sigurðsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir og
Kristján Franklfn Magnús. Leikstjóri er Þór Tulink
us
■ JÓN ODDUR OQ JÓN BJARNI í dag sýnir Þjóð-
leikhúsið leikritiö um þá bræður Jón Odd og Jón
Bjama en flestir ættu að kannast við piltana úr
sögum Guðrúnar Helgadóttur. Sýningin fer fram á
stóra sviði Þjóöleikhússins og hefst sýningin kl.
14 og svo er önnur kl. 17.
■ KYNJAVERUR Leikfélag Kvennaskólans f
Reykjavfk, Fúria, mun í kvöld sýna leikritið Kynja-
verur. Leikstjóri verksins er Stefán Jónsson og
mun leikritið verða sýnt f Stúdfó.is, eða gamla
sjónvarpshúsinu við Laugaveg, og er þetta fýrsta
leikritið sem sýnt er þar á bæ. Sýning kvöldsins
hefst kl. 20.
■ MB FULLA VASA AF QRJÓTl f kvöld sýnir
Þjóðleikhúsið verkið Með fulla vasa af gijóti eft-
ir Marie Jones. Leikendur eru Stefán Karl Stef-
ánsson og Hilmir Snær Guðnason en leikritið er
nýtt írskt verðlaunaleikrit sem nú fer sigurför um
leikhúsheiminn. Verkið fjallar um tvo frska ná-
unga sem taka að sér að leika f alþjóðlegri stór-
mynd. Fiölskrúðugar persónur verksins eru allar
leiknar af tveimur leikurum; kvikmyndaleikstjór-
inn, Hollywoodstjarnan, þorpsbúarnir og allir aðr-
ir. Sýningin hefst i kvöld kl. 20 en sýnt er á
Smíöaverkstæðinu.
•Kabarett
■ BRÚPKAUPSSÝNING í SMÁRANUM Það er
brúðkaupssýning í gangi þessa helgina f Vetrar-
garðinum Smáralind. Aögangur ókeypis.
•Síöustu forvöö
■ EF ENGILL EG VÆRI Á AKUREYRI Fýrstu
einkasýningu Önnu Gunnarsdóttur lýkur i Ketil-
húsinu á Akureyri f dag. Anna vinnur verk sín í ull,
leður, fiskroö og selskinn. Helstu viðfangsefni
Önnu á þessari sýningu eru ýmsar gerðir af lömp-
um og skúlptúrum. Opið frá kl. 14-18.
■ LÍFVANA í ASÍ Það er sfðasti sjéns að kfkja á
sýninguna Lífvana í Ásmundarsal en þar sýnir
Inga Sólveig Friðjónsdóttir Ijósmyndaseriu.
Myndirnar eru sviösettar dauðasenur og fjalla
um endalok nokkurra kvenna. í myndunum er
ýmislegt gefiö f skyn með klæönaði, útliti og um-
hverfi sem setur áhorfandann að nokkru leyti inn
f líf kvennanna. Áhorfandinn fær þannig tengingu
sem fær hann til umhugsunar um aðstæður og
orsakir atburðarins.
•Bí ó
■ FILMUNDUR Mynd vikunnar hjá Filmundi að
þessu sinni er La Guerre du Féu, eða Leitin að
eldinum. frá 1981, eftir franska leikstjórann
Jearklacques Annaud. Annaud starfaði aðallega
f Bandarikjunum undanfarin ár og hefur meðal
annars gert The Name of the Rose, Seven Years
in Tibet og nú síðast Enemy at the Gates. Sýning-
in hefst kl. 18.00 og sýnt er f Háskólabíói að
venju.
Manudagur
L
•Síöustu forvöö
■ SVIFH) SEGLUM ÞÓNDUMI dag lýkur í Hafn-
arborg, menningar- og listastofnun HafnarQarð-
ar, sýningunni Svifið seglum þóndum frá sjó-
minjasafni Álandseyja og Sjóminjadeild Þjóð-
minjasafnsins í ÁstralíuÁ sýningunni er rakin
saga seglskipanna sem fluttu hveiti frá Ástralíu
til Rnnlands. Siglingaleiðin, sem var bæði löng
og hættuleg, er rakin og aðbúnaður mannanna
og Iffið um borð rifjað upp f myndum, máli og
með hlutum úr daglegu Iffi sjómannanna. Það var
talað um að ferð hefði gengið bæöi hratt og vel
ef hún tók ekki meira en 100 daga og kapphlaup-
ið var mikið á milli skipanna um hver kæmi fýrst-
ur með kornið. Metið var 83 dagar en sú ferð
sem tók lengstan tfma tók 163 daga.Hér er á
ferðinni einstakt tækifæri til að skoöa daglegt lif
og umhverfi mannanna sem sigldu síöustu segl-
skipunum.Á sama tíma verða sýnd í Sverrissal
skipamódel Grims Karissonar. Sýningarnar eru
opnar alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17.
| þriðjudaguf
•Krár
■ STRIPSHOW Á GAUKNUM Rokkararnir í
Stripshow munu spila á Gauknum f kvöld og er
töluvert liðið sfðan þeir spiluöu þar sfðast. Ein-
stakir tónleikar sem enginn má láta missa af.
■ BROAD Á VÍDAIÍN Á Vídalfn spilar f kvöld
sænsk/islenska dúóið Broad en það er skipaö
þeim Mats Nilson og Bimi Vilhjálmssyni sem
hefur oft verið kenndur við Rokkabilly.
■ ÓRKUML Á VÍDAUN Hljómsveitin Örkum
mun spila á tónleikum I kvöld. Sá gjðrningur mun
eiga sér stað á skemmtistaðnum Vfdalín. Ör-
kuml mun spila alveg nýtt efni.
•Klassík
■ HÁDEGISTÓNLEIKAR j ÓPERUNNI Þriöju
tónleikarnir I röð fernra hádegistónleika íslensku
óperunnar á vormisseri verða haldnir í hádeginu
f dag og bera þeir yfirskriftina Heima hjá Atla. Þá
flytja þau Signý Sæmundsdóttir sópran.Ólafur
Kjartan Sigurðarson baritón og Þóra Friða Sæ-
mundsdóttir píanóleikarisónglög eftir Atla Heimi
Sveinsson og verða þijú laganna frumflutt á
þessum tónleikum. Tvö laganna eru við Ijóð eftir
Kára Stefánsson, forstjóra íslenskrarerfðagrein-
ingar, og tvö eru við Ijóð eftir Béatrice Cantoni,
sem var frönsksendiherrafrú hér á landi á árun-
um 1993-1997. Þá verða flutt fjögur lög viðljóð
Jónasar Hallgrimssonar óg að lokum eitt lag við
Ijóð séra Jóns fráBægisá. Tvö Jónasarlaganna
hafa ekki heyrst opinberlega áður og annaðlag-
anna við Ijóð Kára. Aðgangseyrir er 600 kr.
■ HÁPEGISTONU3KAR ÓPERUNNAR Ólafur
Kjartan Sigurðsson mun í dag ásamt Þóru Friðu
Sæmundsdóttir og Signýu Sæmundsdóttur flytja
hádegistónleika i Óperunni. Þau munu syngja
sönglög eftir Atia Heiml Sveinsson og verða
nokkur laganna frumflutt á tónleikunum sem
hejast kl 12.15 og standa yfir f um 40 mínútur
en aðgangseyrir er 600 kr.
■ PÍANÓTONLEIKAR í dag kl. 20:00 veröa pfa-
nótónleikar i Salnum Kópavogi með Halldóri Har-
aldssyni en hann leikur Eroica-tilbrigöin eftir
Beethoven, Théme varié eftir Poulenc og Sin-
fónfskar etýður op. 13 eftir Schumann.
■ PÍANÓTÓNLEIKAR j kvöld kl. 20 veröa haldn-
ir pfanótónleikar I Salnum Kópavogi. Halldór Har-
aldsson píanóleikari ftytur verk eftir Beethoven,
Poulenc og Schumann.
•Leikhús
■ FtlRÍA Leikfélag Kvennaskólans í Reylýavík,
Fúria, mun f kvöld sýna leikritið Kynjaverur. Leik-
stjóri verksins er Stefán Jonsson og mun leikrit-
ið verða sýnt f Stúdío.is eða gamla sjónvarpshús-
inu við Laugarveg og er þetta fýrsta leikritið sem
sýnt er þar á bæ. Sýning kvöldsins hefst kl. 20.
iniðviku<>aBu' 1 13/2
•Krár ■ BROAD Á VÍDALÍN Á Vídalin f kvöld spilar
sænsk/íslenska dúóið Broad en það er skipað
þeim Mats Nilson og Bimi Vilhjálmssyni sem
hefur oft verið kenndur við Rokkabilly.
■ ÓKEYPIS NUDD Á KAUPFÉLAGINU Kaupfé-
lagsstjórinn Frikki veit hvernig á að trita gesti
staðarins og býður þeim upp á frítt axlamudd á
staðnum á svo kölluðum ambient-kvöldum.
_
fimmtudagur
____________
14/2
•Popp
■ FIMMTUDAGSFORLEIKUR HINS HÚSSINS
Sveitirnar D.U.S.T. og Case eru meðal þeirra
sem munu troða upp á fimmtudagsforleik Hins
hússins í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er
16 ára aldurstakmark. Fritt inn. Athugið að tón-
leikarnir verða haldnir f nýju húsnæði Hins húss-
ins í Pósthússtræti 3-5 (gamla lögreglustöðin).
•Krár
■ G+ HIP HOP Á OAUKNUM Robbi Chronic
mun hrista fram úr erminni nokkra snillinga til að
spila á hip hop kvöldi á Gauknum i kvöld. Um er
að ræða að Sage Francis og DJ Shalem B veröa
á staönum en Afkvæmi guöanna munu hita upp.
Aldrei að vita nema Robbi sjálfur taki að sér smá
skífuþeytingu. 850 kall inn og 18 ára aldurstak-
mark.
•Leikhús
■ HVER ER HRÆDÐUR VH> VIRGINÍU
WOOLF7 í kvöld sýnir Þjóöleikhúsið hið magn-
aða leikverk Hver er hræddur viö Virginíu Woolf?
Martha og George bjóða ungum hjónum f „eft-
irpartí" við upphaf háskólaársins, en eftir því
sem líður á nóttina verður Ijóst að hér er ekki um
neitt venjulegt heimboð að ræða. Magnþrung-
ið verk um grimmileg átök, eitt frægasta leikrit
tuttugustu aldarinnar f nýstárlegri upþfærslu.
Höfundur verksins er Edward Albee en sýning-
in f kvöld hefst kl. 20.
■ KYNJAVERUR Leikfélag Kvennaskólans f
Reykjavík, Fúria, mun í kvöld sýna leikritið Kynja-
verur. Leikstjóri verksins er Stefán Jonsson og
mun leikritið verða sýnt f Stúdío.is eða gamla
sjónvarpshúsinu við Laugarveg og er þetta fyrsta
leikritiö sem sýnt er þar á bæ. Sýning kvöldsins
hefst kl. 20.
■ MED FULLA VASA AF GRJÓTI í kvöld sýnir
Þjóðleikhúsið verkið Meö fulla vasa af gijóti eft-
ir Marie Jones. Leikendur eru Stefán Karl Stef-
ánsson og Hilmir Snær Guðnason en leikritið er
nýtt irskt verðlaunaleikrit sem nú fer sigurför um
leikhúsheiminn. Verkið fjallar um tvo frska ná-
unga sem taka að sér að leika I alþjóðlegri stór-
mynd. Fjölskrúöugar persónur verksins eru allar
leiknar af tveimur leikurum; kvikmyndaleikstjór-
inn, Hollywoodstjarnan, þorpsbúarnir og allir aðr-
ir. Sýningin hefst í kvöld kl. 20.
■ MEÐ VÍFH> í LÚKUNUM Borgarieikhúsiö sýn-
ir í kvöld leikritið Meö vffiö í lúkunum eftir Ray
Coone. Leikritið hefur verið til sýningar lengi vel
og við miklar vinsældir. Sýningin f kvöld hefst kl.
20 og eru örfá sæti laus. Jón Jónsson leigubfl-
stjóri lifir hamingjusamlega tvöföldu Iffi. Hann býr
á einum stað meö Mariu og í öðrum bæjarhluta
með Barböru, en sveigjanlegur vinnutfmi leigubfl-
stjórans gerir honum kleift að sinna báðum heim-
ilum eftir nákvæmri stundatöflu. Einn daginn ger-
ir góðverk það að verkum að hann fær högg á
höfuðið og tímaáætlunin riðlast svo um munar.
Meö aðstoö nágranna síns og góðvinar reynir
hann að bjarga þvf sem bjargað verður og forðast
það að eiginkonurnar komist að hinu sanna. Þeg-
ar lögreglan og blöðin fara aö hnýsast í einkalif
hans flækist málið til muna.
■ ÞOKKAFULUR ÁNAMAÐKAR Jóhann-
es Atli Hinriksson er meö Ijósmyndasýn-
inguí galleri@hlemmur.is. Um er aö ræöa
Ijósmyndir af ánamöökum og eru þær
sérlega þokkafullar. Jóhannes Atli
útskrifaöist úr skúlptúrdeildListaháskóla
íslands 1997.Sýningin er opin
fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til
18, og stendurtil 30. Mars n.k.
■ BESTU UÓSMYNDIR ÁRSINS í Lista-
safni Kópavogs er I gangi hin áriega Ijós-
myndasýning Blaöaljósmyndarafélags (s-
lands og Ijósmyndarafélags íslands. Sýn-
ingin stendur bl 30. mars.
■ AÖFÓNG USTASAFNS. REYKJAVÍK-
UR Á undanförnum fjórum árum hafa
rúmiega flögurhundruö listaverk bæst i
eigu Reykvíkinga og eru þau varöveitt í
Ustasafni Reykjavíkur. Úrval þessa nýju
aöfanga er nú til sýnis á sérstakri sýn-
ingu sem þar er f gangi. Aöföngum Lista-
safnsins má skipta f tvo hluta, gjafir sem
eru 251 og innkaup sem eru 173. Verkin
spanna breitt tfmabil f listasögunni en
þau eru unnin allt frá árinu 1826 til árs-
ins 2001. í tengslum viö opnun sýningar-
innar veröur gefinn út sýningarskrá sem
m.a. inniheldur yfirlit yfir öll aðföng Lista-
safnsins á siöustu fjórum árum.
■ LANDSLAGSMYNPIR STEINÞÓRS
Steinþór Marinó Gunnarsson sýnir í Ust-
húsinu Laugardal. Meginuppspretta
verka Steinþórs er fslenskt landslag og
nálægö hans viö hafið, jöklana og hraun-
ið og hefur mótaö hughrif hans og störf
og leit hans aö því stórfenglega.
■ 2 SÝNINGAR í USTASAFNI AKUR-
EYRAR j aðalsölum Listasafns Akureyrar
er að finna yfirlitssýningu á verkum Sigur-
jóns Ólafssonar myndhöggvara, en í vest-
ursal sýnir Katrín Elvarsdóttir Ijósmynd-
ari nýja myndröö sem hún kallar Móra.
Sýningarnar standa til 7. apríl.
■ PIABLOS í USTASAFNI ÍSLANPS
Finnbogi Péturssonl Ustasafni íslands er
f gangi sýning á Diabolus, verkiFinnboga
Péturssonar sem hann hannaði og smfð-
aði fyrir fslenska sýningarskálanná mynd-
listar-tvfæringnum f Feneyjum á Ítalíu
2001 en þar var hann fulltrúiíslands.Sýn-
ingunni lýkur 14. apríl. Listasafnið er opiö
alla daga nema mánudaga kl. 11 til 17.
Ókeypis aögangur er á miövikudögum.
■ ENGINN SKYNJAR EINS OG ÞÚ Guó-
ný Björk Guðjónsdóttir er með sýningu í
sal íslenskrar grafíkur, Trygvagötu 17.
Sýningin heitir ekkert er aftur og er vísun
í einstaka aðferö myndlistakonunnar f
notkun þrykksins sem hefur vakiö eftir-
tekt bæöi hér heima og erlendis.Þetta er
fyrsta einkasýning Guönýjar en verk henn-
ar hafa veriö valin á fjölda samsýninga frá
þvf aö hún lauk námi voriö 1997.
■ UTUR OG UÓS í EPAL Sýningin litir
og Ijós er í gangi í Epal. Á sýningunni gef-
ur aö Ifta samspil ótal litbrigða í textílum
og lýsingu borö-, gólf- og loftljósa. Sýning-
arstjóri er Ólöf Jakobfna Ernudóttir.
■ ÞÓREY EYÞÓRS MEÐ 2 SÝNINGAR
Þórey Eyþórsdóttir er með tvær sýningar
f gangi. Annars vegar f Ráðhúsi Reykja-
víkur og á Horninu við Hafnarstræti. í
Ráðhúsinu sýnir Þórey vefnaðar- og
textílverk sem hún hefur unniö aö á und-
anförnum árum. Á Horninu sýnir hún
hinsvegar olíu- og vatnslitamyndir. Sýn-
ingarnar standa til 16. mars.
■ ÞETTA VILL EVA MARÍA SJÁ í
QERÐUBERGI Vatn, grjót, hrosshár, út-
saumur, Ijósmyndir og olíumálverk, þetta
allt er eitthvaö sem sjónvarpskonan Eva
María Jónsdóttir vill sjá á samnefndri
sýningu i Gerðubergi.Aldrei hefur fiöl-
breytnin veriö jafn mikil í sýningarröðinni
Þetta vil ég sjá. Á henni verða fjölmörg
splúnkuný myndverk auk eldri verka sem
ekki hafa áöur komiö fyrir augu almenn-
ings f bland við þekktari verk.Listamenn-
irnir sem hljóta þann heiöur að vera vald-
Ir af EvuMariu eru:Anna Lindal,FInnbogi
Pétursson, Georg Guöni, Guðmunda
Andrésdóttlr, Guðrún Marinósdóttir, Hall-
dór Ásgeirsson, Helgi Þorgils, Hrafnkell
Sigurösson, Húbert Nói,llmur Stefáns-
dóttir.Kristinn G. Haröarson,Ólöf Nor-
dal.Ósk Vilhjálmsdóttir,Óskar Jónasson,
Páll Guðmundsson.Ragna Slgurðardótt-
ir.Sigríöur Salvarsdóttir,Úlfur K. Grön-
vold, Valgaröur Gunnarsson.
■ LÍFVANA í ASÍ Inga Sólveig Friðjóns-
dóttir sýnir Ijósmyndaseríuna Lifvana i
Ásmundarsal ASÍ. Myndirnar eru sviö-
settar dauðasenur og fjalla um endalok
nokkurra kvenna. I myndunum er ýmis-
Myndabrengl
I síðasta Fókus varð mynda-
brengl í grein um frægt fólk
sem á von á barni. Stefán
Þórðarson, leikmaður hjá
Stoke, lítur víst allt öðruvísi út
heldur en myndin sem við
hann var kennd ( greininni.
Biðst Fókus innilegrar velvirð-
ingar á því.
legt gefið í skyn meö klæönaöi, útliti og
umhverfi sem setur áhorfandann aö
nokkru leyti inn f Iff kvennanna. Áhorfand-
inn fær þannig tengingu sem fær hann til
umhugsunar um aöstæöur og orsakir at-
burðarins. Sýningin stendur til 10. mars.
■ SVIFIP SEGLUM ÞÖNDUM í Hafnar-
borg, menningar- og listastofnun Hafnar-
fjaröar, er i gangi sýningin Svifiö seglum
þóndum frá sjóminjasafni Álandseyja og
Sjóminjadeild Þjóöminjasafnsins í Ástral-
fu.Á sýningunni er rakin saga seglskip-
anna sem fluttu hveiti frá Ástralíu til Rnn-
lands.Hér er á feröinni einstakt tækifæri
til aö skoða daglegt tif og umhverfi
mannanna sem sigldu síðustu seglskip-
unum.Á sama tíma veröa sýnd í Sverris-
sal skipamódel Gríms Kalssonar. Sýning-
arnar eru opnar alla daga nema þriöju-
daga frá kl. 11 til 17.
■ ÍRIS ELFA í GRYFJU_A§j íris Elfa Friö-
riksdóttir sýnir f Gryfju Listasafns ASÍ við
Freyjugötu. Um þessar mundir stendur
einnig yfir sýning á verkum írisar á Mokka
viö Skólavöröustíg. Kveikjan aö verkun-
um sem hún sýnir f Listasafni ASÍ og á
Mokka er sótt í prjónaaðferðir og fata-
merki. Sýningin stendur til 10. mars.
Listasafn ASÍ er opiö alla daga nema
mánudaga frá kl.14 -18.
■ SIGTYGGUR í HALLGRÍMSKIRKJU
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson er meö
sýningu í gangi i fordyri Hallgrímskirkju.
Sýningin beryfirskriftina í minningu Rot-
hko og leitarinnar að hinuósegjanlega. Á
sýningunni eru verk unnin útfrá verkum-
bandaríska expressionistans Mark Rot-
hko. Þetta er lO.einkasýning Sigtryggs.
Sýningin er liöur f dagskrá Listvinafélags
Hallgrímskirkju og er opin alla daga frá 9
til 17. Aögangur ókeypis.
■ TATTÚ í NORRÆNA HÚSINU Nú er !
gangi sýning í Norræna húsinu sem kem-
ur frá Þjóöminjasafni Álandseyja. Þetta
er Ijósmyndasýning sem ber nafniö Tattó-
veraði Álendingurinn. Sýningins sýnir vel
þá þróun sem oröiö hefur í myndefni húö-
flúra f gegnum árin. Aðgangur er ókeyþis.
■ EINFARI í REYKJAVÍKUR AKADEMÍ-
UNNI Hafin er sýning á verkum Hjálmars
Stefánssonar frá Smyrlabergi f Reykjavík-
urAkademfunni Hringbraut 121 og stend-
ur hún til 3. apríl.Hjálmar fellur f flokk
svonefndra einfara t íslenskri myndlist
eöanæfista.Úrval mynda hans hefur nú
veriö sett upp í húsakynnum Reykjavíkur-
Akademiunnar viö Hringbraut. Öörum
þræði fjallar hann um heimahaga sína
fyrr og síöar; landslag og landnytjar,
húsakost og húsdýr.Sýningin er opin alla
virka daga milli 9 og 17.
■ MYNDUSTNEMAR OG USTHÚS.IÐ E-
541 Listhús hefur gengiö til samstarfs
við Listaháskóla íslands en hópur mynd-
listarnema mun á næstu vikum sýna þar
rýmistengd verk sem sérstaklega eru
unnin meö listhúsið f huga. Listhúsið er
bifreiö af geröinni Volkswagen rúgbrauö
og meöan á sýningum þessum stendur
veröur þaö eitthvaö á feröinni. Væntan-
lega veröur þó þægilegast aö skoöa sýn-
ingarnar á þílastæöi fyrir utan Borgarleik-
húsiö eöa Grenimel 7.Þau sem sýna eru
(í þessari röö); Elín Guömundardóttir, Sig-
urveig Árnadóttir, löunn Árnadóttir, Sól-
veig Einarsdóttir & Lóa H. Hjálmtýsdóttir,
íris Eggertsdóttir, Helga Árnadóttir, Berg-
ur E. Siguröarson og Jóhanna B. Bene-
diktsdóttir. Hver sýning stendur f 2 til 3
daga og spannar sýningarröðin tfmabiliö
frá 18. febrúar til 15. mars.
■ ÓPÖL OG INNRÉTTINGAR Ljósmynda-
safn Reykjavfkur hýsir sýninguna Óööl
og innréttingar eftir Guðmund Ingólfs-
son. Sýningin stendur til 24. mars.
■ EXPRESSJÓNISMI I USTASAFNI ÍS-
LANDS Fjórar sýningar eru í gangi í Usta-
safni ísland f sölum 1 til 4 á málverkum
í eigu safnsins. Nefnast þær einu nafni
Huglæg tjáning - máttur litarins. Dæmi
afíslenskum expressjónisma. Sýnd eru
verk eftir listamennina Jóhannes S. Kjar-
val(1885-1972), Finn Jónsson (1892-
1993), Jóhann Briem (1907-1991) og
JónEngilberts (1908-1972). Þessarfjórar
sýningar má skoða hveija fyrir sig sem
sjálfstæöa kynningu álistamanninum.
Jafnframt eiga þeir þaö sameiginlegt aö
hafa meö einum eöa öðrumhætti á list-
ferli sfnum tileinkaö sér expressjónisma
millistriösáranna.Sýningunum lýkur 14.
apríl. Listasafn íslands er opiö 11-17 alla
daga nema mánudaga. Ókeypis aögang-
ur er á miövikudögum.
RCWELLS
TisKa-Gæói-Betrauerd
8. mars 2002 f ó k u s