Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2002, Blaðsíða 19
T"""' r
föstudaguf
8/3
_____
•Popp
■ RÚSSÍBANAR Á SMÍÐAVERKSTÆÐINU
Tónlist Hljámars H. Ragnarssonar úr leiksýning-
unni Cyrano frá Bergerac veröur flutt á Smíða-
verkstæði Þjóðleikhússins af hljómsveitinni
Rússíbönum í kvöld kl. 21.
•K1úbbar
■ BONGÓTAKTUR Á DIABLO ívar og Atli plotu
snúóast á Diablo en þeim til halds og trausts
þetta kvöld verður bongótrommarinn lou frá
Kramhúsinu.
■ PÍANÓBARINN Enn á ný er þaö Geir Róvent
sem heldur uppi stuðinu á Píanóbamum. Tilboö
á barnum.
■ ÓVÆNT ÞEMA Á SPOTUGHT Á Spotlight er
óvænt þema í kjallaranum. Plótusnúðurinn Ses-
ar í búrinu. Húsið verður opnað kl. 17 og er opið
til 06. 500 kr. inn, 20 ára aldurstakmark.
•Kr ár
■ BSG Á KAFFI REYKJAVÍK Björgvin, Sigga,
Grétar og kompaní, sem mynda hljómsveitina
BSG, mun halda dansleik af bestu gerö á Kaffi
Reykjavíkí kvöld.
■ BMFF Á yÍPALÍN Stórsveitin Buff mun
skemmta gestum Vidalíns í kvöld og sjálfsagt
heilla upp úr skónum eins og þeim einum er lag-
ið.
■ BUTTERCUP Á GAUKNUM Stórsveitin Butt-
ercup mun spila á Gauknum í kvöld og verður
húsið opnað kl. 23.30 og djammað stíft langt
fram á nótt.
■ PIXIELANP/SWINO í KAFFILEIKHÚSINU
Ámi ísleifsson verður í Kaffileikhúsinu með 9
manna dixieland/swing-hljómsveit. Ekta djössuð
stemning.
■ ZÚRIGAURINN Á 22 Hin viðkunnanlegi zúri
gaur mun þeyta skífur á 22 í kvöld og út alla
nóttina.
■ PJ PÉTUR CHECKO Á VEGAMÓTUM Skífu-
þeytirinn Pétur checko mun sýna listir sínar á
Vegamótum í kvöld.
■ GEIRMUNDUR Á CHAMPIONS Kyr]annn
landskunni Geirmundur Valtýsson mun spila og
skemmta ásamt hljómsveit á Champions Café í
kvöld.
■ GRÆNLENSK STEMNINC Á FJÓRUKRÁNNI
Jón Möller og grænlenska söngkonan Ida Hein-
rich skemmta gestum Fjörukrárinnar í kvöld.
■ HAFRÓT Á CATALINU Stórsveitin Hafrót mun
skemmta Kópavogsbúum og aðkomumönnum á
Catalinu í Hamraborginni í kvöld.
■ HUNANG Á PLAYERS Býflugur bæjarins
munu leggja leið sína á Players í Kópavoginum f
kvöld þar sem stórsveitin Hunang mun leika list-
ir sinar. Þú ættir að fara líka.
■ INGVAR TRÚBADOR Á OVBRIENS Trúbador
inn geðþekki, Ingvar Valgeirsson, mun troða
upp á öldurhúsinu O’Briens við Laugaveg í
kvöld.
■ KATALÍNA Hafrót leikur í kvöld á skemmti-
staðnum Katalínu.
■ LEO GILLESPIE í MOSÓ Farandsöngvarinn
kunni Leo Gillespie mun spila á Álafoss föt bezt
í Mosfellsbæ í kvöld.
■ UZ GAMMON Á CAFÉ ROMANCE Píanóleik-
arinn og söngvarinn Liz Gammon mun skemmta
á Café Romance f kvöld.
■ PENTA Á AMSTERPAM Hljómsveitin Penta
skemmtir gestum og gangandi á dúndurpöbbin-
um Amsterdam viö Tryggvagötu.
■ STÓRSVEIT ÁSGEIRS PÁLS Á GÚUÓLD-
INNI Ásgeir Páll mætir með stórsveit sina og
skemmtir á Gullöldinni í kvöld. Fritt inn.
■ ÚTLAGAR Á ÁSLÁKI Hljómsveitin Útlagar
spilar á Áslákl i Mosfelisbæ i kvöld.
•D jass
■ iA77HÁTÍn j dag verður 9 manna Dix-
ieland/Swing hljómsveit Árna ísleifssonar með
spileri á Kaffileikhúsinu. Þama verða nokkrir
gamlir jazzarar á ferðinni sem hafa leikið með
ýmsum sveitum í gegn um tiöina. Tónleikarnir
heflast k. 22 og aögangangseyrir er kr. 1.200
Nóg er að gerast í bíóhúsum borgarinnar og flæða myndirnar inn á markaðinn.
Af nægu er að taka, hvort sem er grín eða ást, kyniíf eða blindfullir unglingar.
Hundctr og kynlíf
Kalt hundaspaug
Það er Brian Levant sem leikstýrir Snow Dogs en hann hefur áður
gert myndir eins og um Flintstone-fjölskylduna og jólasmellinn Jingle
All the Way. Þessi mynd skartar óskarsverðlaunahafanum Cuba
Gooding yngri ( aðalhlutverki en hann leikur tannlækni að nafni Ted
og býr og starfar í hinni sólríku Miami-borg. Hann kemst að því að
hans raunverulega móðir hafi dáið og arfleitt hann í erfðaskrá sinni.
Þannig að Ted ferðast til hins kalda Alaskaríkis þar sem móðirin bjó
og í stað þess að fá peningasummu eins og hann vænti fær hann jarð-
eignina og hóp af ofsafengnum sleðahundum. Hann ákveður að halda
hundunum og nota þá í keppni sem fer ffam á þessum slóðum, fjalla'
manni nokkrum (James Cobum) til mikillar gremju en hann hafði
haft augastað á hundunum.
'Kynlíf ókunnugra
Hún kemur heim til hans, seint á miðvikudagseftirmiðdegi, aðeins
vegna kynlífs á meðan leigubíll hennar bíður fyrir utan. Engin orða-
skipti eiga sér stað en þau virðast skilja hvort annað. í næstu viku, á
sama tíma, kemur hún og þau afklæðast strax. Hann leiðir hana beint
niður í kjallarann þar sem engin húsgögn eru, ef frá eru talin nokkur
teppi á gólfinu, og allt er leyft.
Þetta er uppistaðan í söguþræðinum á Intimacy, umdeildri kvik-
mynd frá árinu 2000 sem er frumsýnd hérlendis nú. Myndin hlífir
engum í kynlífsatriðum sínum og myndu sumir segja að hún jaðri við að
vera gróf klámmynd. Leikstjóri er hinn franski Patrice Chéreau.
Lítill heimur
Sidewalks of New York fjallar um 6 New York-búa sem allir tengj-
ast hver öðrum á einhvem hátt. Sjónvarpsframleiðandinn Tommy
(Edward Bums) er nýhættur með kærustu sinni og á í stuttu sambandi
við Mariu (Rosario Dawson) sem hræðist öll langtímasambönd. Hann
kynnist einnig Annie (Heather Graham) á meðan hann er að leita sér
að íbúð en stúlkan er heppilega nokk fasteignasali. Hún er gift en er
opin fyrir öllu þar sem maður hennar, Griffin (Stanley Tucci), heldur
fram hjá henni með 19 ára gamalli þemu að nafni Ashley (Brittany
Murphy) en sjálfúr er hann 39 ára gamall tannlæknir. Henni finnst
hún geta gert betur og kynnist Ben (David Krumholtz), dyraverði á
hóteli en einnig upprennandi tónlistarmanni sem er að jafna sig eftir
hjónaskilnað við Mariu (hina sömu og áður er nefhd).
Það er Edward Bums sjálfur sem leikstýrir.
Fullir íslenskir unglingar
Heimildamyndin um Eldborgarútihátíðina sem haldin var á Kaldár-
melum um síðustu verslunarmannahelgi er frumsýnd í Háskólabíói í
dag og ættu allir þeir sem ekki fóru að kíkja og athuga um hvað heila
málið snerist. Svo geta þeir sem fóru en muna kannski ekki alveg nógu
vel hvað fór þar fram rifjað hátíðina upp í stórum dráttum.
Meðal annarra er það útvarpsguðinn, Jón Atli Jónsson, sem leiðir
áhorfandann í gegnum herlegheitin sem byrja á umferðarmiðstöð BSÍ.
Alls vom 4 upptökulið á hátíðinni þannig að allt það helsta sem gerðist
hefúr náðst á filmu. Reynt er að lýsa hátíðinni á sem sannsögulegastan
hátt þannig að börn sem em að komast á aldur og foreldrar þeirra ættu
að kíkja og sjá hvað er í vændum fyrir þau fári þau á svipaða hátíð.
•Sveitin
■ A-MENN Á AKUREYRI Það er hljómsveitin A-
menn sem skemmtir á Oddvrtanum um helgina.
■ BINGÓ Á LUNDANUM Hljómsvertin Blngó
mun skemmta á Lundanum í Vestmannaeyjum í
kvöld.
■ BROAD í VÍKINNI Sænsk/íslenska dúóið
Broad spilar í kvöld í Víkinni í Höfn í Homafirðl
en þaö er skipaö þeim Mats Nilson og Bimi VII-
hjálmssyni sem hefur oft verið kenndur við
Rokkabilly.
■ GLEÐIGJAFINN INGIMAR Tússabar í Borgar
nesi bíður til skemmtidagskrár í kvöld en þá
mun Gleðigjafinn Ingimar leika fýrir gesti.
■ INGIMAR Á NIKKÚNNI Enn og aftur mætir
Ingimar á harmónlkunni á Dússabar í Borgar-
nesi í kvöld.
■ RÚNNI JÚL Á AKUREYRI Hljómsveit Rúnars
Júlíussonar lelkur fyrir dansi á Pollinum á Akur-
eyri í kvöld.
■ SKUGGABALDUR Á HELLU Faranddiskótek
ið með DJ Skuggabaldri veröur á Kristjánl X á
Hellu í kvöld.
■ SPILAFÍKLAR Á PAKKHÚSINU Það verður
brjáluð stemning á Pakkhúsinu á Selfossi þegar
Spilafiklamir mæta og skemmta lýðnum.
■ SPILAFÍKLAR í PAKKWSINU í kvöld mun
hljómsveitin Spllafiklar heiöra Selfysslnga meö
nærveru sinni I Pakkhúsinu.
■ SÍN i KEFLAVÍK Danssveitin SÍN leikur á
Ránni Keflavík þessa helgina en sveitin sú er
skpuð Hermanni Inga Hermannssyni, Ester
Ágústu og Guðmundi Slmonarsyni.
•Leikhús
■ FÚRÍA Leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík,
Fúria, mun í kvöld sýna leikritið Kynjaverur. Leik-
stjóri verksins er Stefán Jonsson og mun leikrit-
ið verða sýnt í Stúdío.is eða gamla sjónvarps-
húsinu við Laugarveg og er þetta lýrsta leikritiö
sem sýnt er þar á bæ. Sýning kvöldsins hefst kl.
20.
■ QESTUBINN í kvöld sýnir Borgarieikhúsið
verkið Gesturinn á litla sviðinu. Höfundur er Eric-
Emmanuel Schmitt en helstu leikendur eru þau
Gunnar Eyjólfsson, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna
Guðrún Jónsdóttir og Kristján Franklín Magnús.
Leikstjóri er Þór Tulinius
■ HVER ER HRÆPPUR VIÐ VIRGINÍU
WOOLF7 í kvöld sýnir Þjóðleikhúslb hið magn-
aða leikverk Hver er hræddur við Virginíu
Woolf?. Höfundur verksins er Edward Albee en
sýningin I kvöld hefst kl. 20.
■ iA77UÁTin j dag verður 9 manna Dix-
ieland/Swing hljómsveit Áma ísleifssonar með
spileri á Kaffileikhúsinu. Þama verða nokkrir
gamlir jazzarar á ferðinni sem hafa leikiö með
ýmsum sveitum í gegn um tlðina. Tónleikamir
heflast k. 22 og aögangangseyrir er kr. 1.200
■ JÓN GNARR í kvöld kl. 21 00 sýnir Borgar-
lelkhúsiö sýningu sem ber heitið Jón Gnarr og er
sjálfstætt framhald á hinni geysivinsælu sýningu
Ég var einu sinni nörd sem sýnd var við miklar
vinsældir leikáriö 1999-2000.
■ KOLRASSA í kvöld verður söngleiurinn KoL
rassa frumsýndur. Þursar, skessur og álfar auk
mennskra manna, góðra og illra bregða á leik I
söngleiknum Kolrössu sem leikfélagið Hugleikur
frumsýnir I Tjamarbiói. Söngleikurinn er eftir Þór-
unni Guðmundsdóttur söngkonu og leikstjóri er
Jón Stefán Kristjánsson.
■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI í kvöld sýnir
Þjóðleikhúsið verkið Með fulla vasa af grjótl eft-
ir Marie Jones. Leikendur eru Stefán Kari Stef-
ánsson og Hilmir Snær Guðnason en leikritið er
nýtt írskt verðlaunaleikrit sem nú fer sigurför um
leikhúsheiminn. Sýningin hefst I kvöld kl. 20.
■ MEÐ VÍFtP í LÚKUNUM Borgarieikhúsið sýn-
ir I kvöld leikritiö Með vífið í lúkunum eftir Ray
Coone. Sýningin I kvöld hefst kl. 20 og eru örfá
sæti laus.
■ PÍKUSÓGUR Halldóra Geirharðsdóttir, Jó-
hanna Vigdís Amardóttir og Sóley Ellasdóttir fara
með aðalhlutverkin I þessari sýningu sem sett
verður uþp I kvöld kl. 20 í Borgarieikhúslnu.
■ SLAVAR í kvöld sýnir Lelkfélag Akureyrar
verkið Slavar eftirTony Kushner. Leikstjórn, leik-
mynd og búningar eru I höndum Halldórs E. Lax-
ness en sýningin hefst kl. 201 kvöld.
•Kabarett
■ BRÚÐKAUPSSÝNING j SMÁRANUM Það er
brúðkaupssýning I gangi þessa helgina I Vetrar-
garðinum Smáralind. Aðgangur ókeypis.
■ LÍNUDANSAÆFING í KÓPAVOGI Það veröur
línudansaæfing fýrir þá sem hafa áhuga I Uons-
salnum í Kópavogi í kvöld en þaö er áhugahóp-
ur um línudans sem stendur fyrir henni. Æfingin
hefst kl. 21.30.
•Bíó
■ KVIKMYNDATÓNLEIKAR Kl. 20 stendur Kvik-
myndasafn íslands fyrir kvikmyndatónleikum I
Bæjarbíól, Hafnarfiröi. Tónleikarnir eru hluti af
verkefninu Ný tónlist, gamlar myndir, þar sem ís-
lenskt tónlistarfólk semur og flytur nýja tónlist
viö þögla kvikmynd að eigin vali. í þetta sinn mun
kvikmyndatónskáldiö Hilmar Öm Hllmarsson flyt-
ja frumsamda tónlist sina við kvikmyndina Hadda
Padda eftir Guðmund Kamban. Miðaverð á sýn-
inguna er 1000 kr. og fer forsala fram 112 Tón-
um. Einnig er hægt að panta miða hjá Kvik-
myndasafni íslands I slma 5655993.
■ LYNCH í VESTURGÓTUNNI The Grand-
mother, stutt skripamynd eftir Davld Lynch frá ár-
inu 1970 verður sýnd I Vestursportl á Vesturgöt-
unni I kvöld. Á eftir verða þeir Product 8, Benni
og og Paul Lydon framreiða tóna I anda Lynch
ásamt leynigestum. Þá mun Ásmundur Ás-
mundsson myndlistamaður veröa með óvænta
uppákomu.
■í
1
8. mars 2002 f ó k u s
19
r