Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2002, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 27 DV Sport Ekkert lið of stórt - sagöi Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Jörundur Áki Sveinsson, landsliðs- þjálfari kvenna í knattspymu, hefur myndað samstillt og sterkt landslið sem sýndi frábæran leik í glæstum sigri á Spánverjum í gær. „Ég held að ég sé ofar skýjum núna,“ sagði Jörundur eftir leikinn enda eflaust enn að átta sig bæði á frá- bærum sigri, sem og ótrúlegri stemn- ingu sem var á vellinum í leikslok. „Þetta er búinn að vera stórkostleg- ur dagur, aðallega vegna þess að okkur tókst að vinna þennan leik en einnig með þessari ótrúlegu umgjörð sem var í kringum hann. Það var frá- bær stemning á pöOunum en það er einnig frábær stemning í liðinu og ég hef aldrei upplifað svona góðan liðs- anda hjá neinum hóp sem ég hef þjálf- að. Þessi auglýsingagerð fyrir leikina er að styrkja liðsandann. Þær standa mikið í þessu sjálfar með hjálp góðra aðOa og það er síðan frábært að upp- skera það síðan með því að fá aOt þetta fólk á vöOinn. Ég var mjög ánægður með liðsheOdina og spOa- mennskuna í þessum leik og þá sér- staklega í seinni hálfleik. Við höfum komið ákveðnum hug- myndum í okkar leik og breytt ýmsu eins og við sýndum í þessum leik, það er að þora, vOja og geta. Við höfum lagt upp með þá taktík að það sé ekkert lið of stórt fyrir okk- ur. Við vissum að þessi tapleikur úti á Spáni í fyrra var slys og við ætluð- um að sanna það, ekki bara fyrir okk- ur heldur fyrir öOum, og gerðum það með mjög sannfærandi hætti. Það skiptir ekki máli hver skorar eða hvort mörkin eru faOeg. Við lögðum upp með að nýta okkur þessi föstu leOcatriði því að við erum hærri og líkamlega sterkari en þetta spænska lið og það tókst.“ Það er stutt í næsta verkefni enda aðems ein og hálf vOía í leikinn gegn ítölum. Hvernig ætlar Jörundur að huga að undirbúningi þess leiks? „Ég ætla að byrja á því að hugsa um þennan leik og gleðjast yfir honum en við munum hefja undirbún- inginn strax í næstu viku. Sá leikur verður okkur mjög erfiður. Við höfum eitt stig þegar við förum af stað og vonandi komum við með það tO baka því að þá-lendum við í öðru sæti í þessum riðli og náum markmiðum okkar,“ sagði Jörundur Áki. -ÓÓJ Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari íslenska kvennalandsliösins, fagnaöi vel frábærum sigri á Spánverjum í gær en íslenska iandsliöiö vann í gær einn glæstasta sigur sinn frá upphafi. DV-mynd E.ÓI. -Þór Ak. 1-0 (1-0) 1-0 Ásgeir Már Ásgeirsson (10., beint úr aukaspymu með viðkómu í vamarvegg). KA (5-3-2) Þórður Þórðarson .......3 Kristján Sigurðsson.....3 Steinn Viðar Gunnarsson . 4 Slobodan Milisic .......3 Júlíus Tryggvason.......3 Neil McGowan............2 Elmar Dan Sigþórsson .... 2 (69., Öm Kató Hauksson .. 3) Ásgeir Már Ásgeirsson ... 3 Dean Martin ............2 Hreinn Hringsson .......2 Þorvaldur Makan.........2 Dómari: Jakobsson (2). Áhorfendur: 2112. Kristinn Gul sniöld: Elmar Dan (10. min), Milisic (48.), Steinn (88.), Kristján (89.), Martin (90.), KA, Andri (62.), Þór Ak. Rauð sniöld: Engin. Skot (á mark): 11 (3) - 14 (5) Horn: 5-7 Aukaspyrnur: 12-16 Rangstöóur: 3-4 Varin skot: Þórður 4 - Atli 1. Þór Ak. (5-3-2) Atli Már Rúnarsson.....3 Andri H. Albertsson .... 3 Hlynur Birgisson.......3 Óðinn Ámason...........2 (51., Örlygur Helgason ... 2) Jónas Baldursson ......2 (63., Alexandre Santos ... 2) Hörður Rúnarsson.......3 Kristján Elí Ömólfsson .. 3 Páll Viðar Gíslason....3 Þórður Halldórsson.....3 Orri Freyr Óskarsson ... 3 Jóhann Þórhallsson......2 GæðiJeiks.; Maður leiksins hjá DV-Sporti: Steinn Viðar Gunnarsson, KA Tilbrifalítið - þegar KA vann fyrsta sigur sinná Þór í efstu deild x ?4íma ÐEILÐIN Keflavík 3 2 1 0 6-3 7 Grindavík 3 1 2 0 6-4 5 KA 3 1 2 0 3-2 5 Fylkir 3 1 1 1 5-4 4 KR 3 1 1 1 5-4 4 Þór, Ak. 3 1 1 1 5-5 4 ÍBV 3 1 1 1 4-4 4 FH 3 1 1 1 5-7 4 Fram 3 0 2 1 3-4 2 ÍA 3 0 0 3 Markahæstir 2-7 0 Jóharm Þórhallsson, Þór . . . 3 Grétar Hjartarson, Grindav. . .3 Sigurvin Ólafsson, KR............3 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV . 3 Bjöm Viðar Ásbjömsson, Fylki... 2 Guðmundur Steinarsson, Keflav. . . 2 Sævar Þór Gíslason, Fylki .......2 Þórarinn Kristjánsson, Keflavik . . 2 Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram ... 2 Næstu leikir ÍA-FH .............lau. 1. júní 14.00 Grindavík-ÍBV .... lau. 1. júní 14.00 Þór Ak.-Keflavík . . sun. 2. júní 19.15 KR-KA .............sun. 2. júní 19.15 Fylkir-Fram .... mán. 3. júní 19.15 KA-menn unnu í gær fyrsta sigur sinn á nágrönnum sínum í Þór í efstu deild. Þór hafði unnið sex leiki og lið- in höfðu gert átta jafntefli. Þetta var líka aðeins annar leikurinn af firnm- tán þar sem KA-menn halda hreinu en Þórsarar hafa gert 21 mark gegn 15 hjá KA í þessum 15 leikjum. -ÓÓJ Þorvaldur Örlygsson og lærisveinar hans hjá KA er enn taplausir í Síma- deildinni og eru í þriöja sæti eftir sigur á Þór í gær. DV-mynd Pjetur Þeir rúmlega tvö þúsund áhorfend- ur sem komu á Akureyrarvöll í gær til að sjá fyrsta úrvalsdeiidarslag KA og Þórs í tíu ár urðu vitni að afar til- þrifalitlum og leiðinlegum leik sem óhætt er að segja að hafi valdið von- brigðum. Stuðningsmenn KA fóru þó heim hýrir á brún þar sem þeirra lið hafði betur og nældi sér í þrjú kær- komin stig með 1-0 sigri. Leikurinn byrjaði reyndar ágæt- lega. Bæði lið börðust vel og margur hefði ætlað að leikurinn yrði besta skemmtun. Á 10. minútu fiskaði Hreinn Hringsson aukaspymu rétt fyrir utan vítateig Þórs. Aukaspym- an var nokkuð umdeild og var ekki annað að sjá en að Hreinn hefði fallið helst til auðveldlega. Ásgeir Ásgeirs- son hafði hins vegar litlar áhyggjur af því og spymti boltanum í vamarvegg Þórs og þaðan fór hann í netið fram hjá Atla Má Rúnarssyni, markverði Þórs, sem ekki kom vömum við. Eftir þetta lagðist KA aftarlega á völlinn og um leið doftiaði yfir leikn- um svo um munaði. Nánast ekkert markvert gerðist það sem eftir lifði hálfleiksins. Síðari hálfleikur byrjaði svipað og sá fyrri endaði. Þór var meira með boltann og var sterkari að- ilinn á vellinum án þess þó að að skapa hættu við mark KA. % Vamarmenn KA léku vel og tókst að stoppa sókn- artilburði Þórs áður en eitt- hvað mark- l vert gerðist. Þórsarar reyndu æ meira eftir þvi sem leið á leikinn að senda langa bolta á fljóta framherja sína en sendingamar vora oftar en ekki ónákvæmar, líkt og margar í leiknum. Besta færi Þórs í hálfleiknum kom á 62. minútu þegar Kristján Sigurðs- son missti boltann yfir sig inn á víta- teig og Jóhann Þórhallsson kom að- vífandi en potaði boltanum yfir. Hin- um megin kom hins vegar besta færi leiksins á 72. mínútu þegar Hreinn Hringsson skaut yfir eftir að vamar- mönnum Þórs mistókst að hreinsa frá eftir fyrirgjöf Deans Martins. Undir lok leiksins örlaði á smá- spennu þegar Þór fékk aukaspymu rétt fyrir utan vítateig KA. Eftir mikla rekistefnu tók Andri Alberts- son skot sem hafnaði í miðjum vam- arvegg KA. Niðurstaðan varð því fyrsti sigur KA á leiktíðinni og að sama skapi fyrsta tap Þórs eftir góða byrjun á mótinu. Eins og fyrr segir var leikurinn slakur og erfitt að benda á leikmenn sem skömðu fram úr. Þó er vert að minnast á vöm KA sem virkaði mjög traust í leiknum með Stein Viðar Gunnarsson í fararbroddi. Bak við vömina var Þórður Þórðarson mjög öraggur í markinu. Hjá Þór má helst nefna Kristján Ömólfsson sem sýndi á köflum lipra takta á miðjunni og sókndjarfa bakverðina Andra Al- bertsson og Hörð Rúnarsson. Barátta og stolt „Þetta var dæmigerður bæjarslag- ur, þetta snýst oft upp í baráttu og stolt," sagði Ásgeir Ásgeirsson markaskorari eftir leikinn. „Þorvaldur var búinn að kynna sér Þórsliðið mjög vel og við vor- um búnir að leika við það, og liðið hefur ekki breyst svo neinu nemi frá því í fyrra. Ég vil hins vegar taka það fram að Þórsarar era með mjög gott lið.“ Hverju svarar Ásgeir þeim röddum sem segja KA-liðið hafa bakkað of mikið og spilað „leiðinlega". „Þetta er nákvæmlega sama leik- aðferð og þeir notuðu á okkur í fyrra. Við ákváðum einfaldlega að mæta þeim á sama hátt,“ sagði Ásgeir sem viðurkenndi að markið hefði komið eftir krókaleiðum. Ásgeir segir fimm stig KA-manna eftir þrjá leiki vera framar vonum en þó hafi leikurinn við ÍBV og niður- staða hans valdið nokkram vonbrigð- um. „Við stefndum að því að ná þrem- ur stigum á heimavelli og ná svo jafn- tefli á útivelli. Það klikkaði aðeins í fyrsta leiknum en það er ekki hægt að segja annað en að við séum sáttir." Þurrkaö úr minni „Það er ekki gaman að vera þátt- takandi í því en þetta var alvöra leik- ur,“ sagði Atli Már Rúnarsson, mark- vörður Þórsara, aðspurður um fyrsta tapið gegn KA í efstu deild. „Þeir spO- uðu rosalega þétta vöm og það vel, héldu þessu eina marki rétt eins og á að gera það og voru ekki að fá mikið af dauðafærum á sig. Þegar þeir kom- ast yfir er auðvelt fyrir þá að halda fengnum hlut með þessa vöm en hefð- um við komist yfir hefðu þeir þurft að opna vömina. Við ætluðum að beita þessum háu sendingum inn fyr- ir enda erum við með tvo af fljótustu mönnunum í boltanum," sagði Atli um lánleysi Þórs við að brjóta niður vamarmúra KA. Atli var ekki síður óánægður með markið. „Ég kenni þar um algeru einbeitingarleysi hjá okkur, við vorum seinir í vegginn og síð- an opnast hann í skotinu." Ósigurinn brýtur Þórsar- ana þó ekki niður eftir l gott gengi. „Við þurrk- Lum þetta út á æfingu á | morgun og fóram að einbeita okkur að næsta leik.“ -AÞM/ÓK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.