Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2002, Blaðsíða 31
47 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 DV Tilvera kvikmyndir.is kvikmyndir.com amoresperros mynd eftir aiejandro gonzalez inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd i anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. ★ ★★* DV ★ ★★* ★ ★★ Mbl. ★ ★★ Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 10 ára. Þ«*ir oru .« hottuniim eltir lottömi«').i .id vi*rdm.i‘ti GO milljoinr ocj demoiitiim .tð verdma^tí 20 milljonir. Frábær (jrmbpimiMimynd með r.ipp.ir.miim lc(* Cub(* 0(j (jrmist.miim Mik«* Epps. DRJALADUR HASAR OG GEGGJAD GRIN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 5.30, 8,10 og 12.10 eftir miðnætti. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. www.skifan.is HVERFISGOTU VH |*l KKIIt t-II MAKAÍMN 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Ve&ur- fregnir. Oánarfregnir 10.15 Sagnasléð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 11.00 Frétt- ir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánar- fregnir og auglýslngar. 13.05 U'fið er eins og holræsi. Fyrsti þáttur af þremur um bandaríska ádeilugrínistann og tónlistar- manninn Tom Lehrer. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Áður en þú sofnar eftir Linn Ullmann. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Frétt- ir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Rapsódía í bláma. 20.35 Milliverkið. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 21.05 í tima og ótíma. Umsjón: Leifur Hauksson. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (Frá því í gær) 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 24.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg- uns. Rás 2 fm 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttlr 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2.17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og rðl. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþréttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík síðdegls. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at Rol- and Garros stadium, Paris 14.30 Cycling: Tour of Italy 15.30 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 18.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadi- um, Paris 20.00 Football: Kick in Action Groups 20.30 Football: Inside the Teams 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Football: Culture Cup 22.00 Football: Inside the Teams 23.00 Football: Culture Cup 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 9.00 A Pup Named Scooby Doo 9.30 The Moomlns 10.00 Flying Rhino Junior High 10.30 Ned’s Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Addams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cubix ANIMAL PLANET 9.00 Aquanauts 9.30 Croc Ries 10.00 O’Shea’s Big Adventure 10.30 Monkey Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thlng 12.00 African Odyssey 12.30 Afric- an Odyssey 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets in the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 Blue Reef Adventures II 17.30 Blue Reef Adventures II 18.00 African River Goddess 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Files 20.00 O’Shea’s Big Adventure 20.30 Anlmal Precinct 21.00 Unta- med Asia 22.00 Emergency Vets 22.30 Em- ergency Vets 23.00 Ciose BBC PRIME 9.15 The Weakest Unk 10.00 Open All Hours 10.30 Doctors 11.00 Eastend- ers 11.30 All Creatures Great & Small 12.30 Ceiebrity Ready Steady Cook 13.00 Holiday Snaps 13.15 Smarteenies 13.30 Bits & Bobs 13.45 Bodger and Badger 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Bergerac 15.45 Sharks the Truth 16.45 The Weakest Unk 17.30 Uquid News 18.00 Parkinson 19.00 All the King’s Men 20.50 Choice World Clubbing 21.20 Choice World Clubblng 21.50 Top of the Pops Prime MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 16.30 Season Review 17.00 Red Hot News 17.15 Tba 17.30 Tba 19.00 Red Hot News 19.15 Tba 19.30 Premler classic 21.00 Red Hot News 21.15 Tba 21.30 The Match Highlights 23.30 Close Merkilegur maður Sýn gerir út á íþróttir. Knatt- spyrnan hefur verið í fyrirrúmi og beinar útsendingar frá leikj- um eru sjálfsagt það sem á að tryggja áskriftafjöldann. Einnig hafa þeir á Sýn lagt áherslu á körfubolta og golfmót. Það er nú samt svo að íþróttir fylla ekki alla dagskrána og þegar litið er um að vera er fyllt upp með kvikmyndum, tónlistarþáttum og spennuþáttum. Inn á milli koma svo dagskrárliðir sem vekja for- vitni og einn slíkur var í fyrra- kvöld, þegar sýnd var heimildar- mynd um mann sem skírður var Stephen Demetre Georgiou en breytti nafni sínu þegar hann var átján ára í Cat Stevens og þegar hann var um þrítugt breytti hann nafni sínu aftur og þá í Yusef Islam og gegnir hann því nafni í dag. Frægastur er hann undir nafn- inu Cat Stevens og var heim- ildamyndin um hann ekki aðeins vel gerð og forvitnilegt heldur var hún einnig merkileg fyrir þær sakir að maðurinn sagði í fyrsta sinn sjálfur frá lífshlaupi sínu, sem er einstakt og mjög svo dramatískt. Cat Stevens var aðeins 18 ára þegar hann sló í gegn. Nítján ára gamall fær hann berkla og liggur í eitt ár á sjúkrahúsi. Þaðan kemur hann sem þroskaður lista- maður og er næstu átta árin ein virtasta og vinsælasta popp- stjama heimsins. Hann var samt Hilmar Karlsson skrifar um fjölmiöla. Fjólmiölavaktin aldrei ánægður með líf sitt og 1979 heldur hann sína síðustu tónleika og hvarf af sjónarsvið- inu. í gegnum bróður sinn hafði hann eignast Kóraninn, lesið hann og hrifist og snúist til mú- hameðstrúar. í fyrstu einangrar hann sig. Hann losnar samt aldrei við frægðina og þegar hann kemur úr einangrun verð- ur hann talsmaður múslima í Bretlandi. Yusef lætur margt gott af sér leiða enda nægir pen- ingar. Það eru þó einfeldningsleg orð og bamsleg trú, eins og hann segir sjálfrn-, um Salman Rushdie sem hann er brennimerktur fyrir og pressan gerir hann að óvini fólksins. Stevens reis þó upp úr öskustónni sterkari en áður og hefur unnið mikið að mannúðar- störfum í ýmsum löndum, mest þó í ríkjum fyrrum Júgóslaviu, þá hefur hann í mörg ár verið sendifuUtrúi á vegum Bama- hjálpar Sameinuðu þjóðanna. Sjálfur er hann fjölskyldumaður og á fimm böm. Cat Stevens eða Yusef Islam er í dag merkur boð- beri friðar. Þátturinn var myndrænn enda mikið myndefni til og vel upp byggður þar sem fyrrum sam- starfsmenn lýstu manninum og samstarfinu við hann. Inn á milli kom hann síðan með lýsingar og útskýringar á hegðun sinni og lífsskoöunum. HB Apocalypse Now ★★★★ Þaö er endalaust hægt aö kafa í ein- stök atriöi í Apocalypse Now Redux, hvernig ný atriöi gefa skýra mynd af persónum og gefa myndinni annað yfirbragö eöa hvort einhver eldri heföu mátt fara í staöinn. Útkoman er samt alltaf sú sama, Apocalypse Now er ótrúlegt kvikmyndaafrek, klassísk kvik- mynd sem lætur áhorfandann ekki í friöi allt frá byrjun til enda. -HK Amores perros ★★★★ Myndin leiöir sam- an fólk sem á ekkert sameigin- legt en af tilviljun hefur þaö ómæld áhrif hvaö á ann- ars líf, hún er löng en aldrei leiðinleg því hún kemur stööugt á óvart. Mitt í öllum „stór- myndum sumarsins, sem allir hafa ver- iö aö bíöa eftir," kemur Amores Perros eins og sjaldgæfur réttur fyrir kvik- myndasælkera. -SG Spider-Man er hröö, fyndin og spennandi og þeg- ar Peter þýtur milli húsa sveifiumst viö meö honum t ntö- sterkum vefjunum þannig aö maöur fær aöeins í hnén. Þaö er sáraeinfalt aö hrífast meö strákn- um í rauða og bláa búningnum og maöur ætti bara aö láta þaö eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt t hlutverki Pet- ers kóngulóarmanns. -SG Spider-Man ★★★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.