Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2002, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 2002 X> V 19 Tilvera þrir listamenn frá Akureyri. Myndlistarmennirnir sem verk eiga á sýningunni eru: Ásmundur Ásmundsson, Birgir Snæbjöm Birgisson, Brynhildur Kristinsdóttir, Guömundur Oddur Magnússon, Gunnar Kristinsson, Gústaf Geir Bollason, Haraldur Ingi Haraldsson, Hlynur Hallsson, Hólmfriöur Harðardóttir, Jónas Viö- ar, Jóní Jónsdóttir, Kristinn Hrafnsson, KristJn Gunn- laugsdóttir, Kristján Steingrímur Jónsson, Páll Sól- nes, Pétur Örn Friðriksson, Sigtryggur Baldvinsson, Sigurbjörn Jónsson, Sigurður Ámi Sigurðsson, Snorri Ásmundsson, Sótveig Baldursdóttir, tólborg Salóme Ingótfsdóttir og Þorvaldur Þorsteinsson. ■ Maria Steinsson í Usthúsinu í Uugardal Maria Kristín Steinsson opnaði fyrir skemmstu sýningu á verkum sínum í Listhúsinu í Laugardal, Engjateigi 17-19. Á sýningunni sýnir Maria Kristín olíumálverk, unnin á þessu ári og því síðasta. Allir eru velkomnir á sýninguna sem stendur til 29. júní. ■ Hpginn Þó> í i8 Sýning á verkum Hugíns Þórs Arasonar verður undir stiganum í i8 í dag klukkan 16. Huginn Þór Arason er ungur listamaður, f. 1976, sem útskrifaðist í vor frá Listaháskóla íslands. Hann var einn þeirra listnema sem skipulögðu Hringferðina i fyrra en hún var myndlistasýning sem fór hringinn í kringum landið. Verk Hugins, Sjálfsmynd, vakti mikla athygli á útskriftarsýningu Listaháskólans en verkið sem hann mun opna í i8 ber heitíð Njósnari. Sýning Hugins stendur til 22. júní. ■ Svart og hvjtt á Tapasbamum Þessa dagana bjóða nemendur Ljósmyndaskóla Sissu til útskriftarsýningar á Tapasbarnum, Vésturgötu 3. Nemendurnir hafa nýlokið námskeiði i svart/hvitri Ijósmyrtdun og ber sýningin því hina lýsandi yfirskrift Svart og hvítt. Á sýningunni er að finna flölbreytileg verk ólíkra Ijósmyndara þar sem sköpunargleði og nýstárleg nálgun á viðfangsefnið er í fyrirrúmi. Sýningin er opin á afgreiðslutíma Tapasbarsins og stendur til 29. júni. •Fyrirlestrar ■ jlælingará jafðskpfpuhreyfingum Fyririestur um rannsóknarverkefni Halldórs Geirssonar tíl meistaraprófs við raunvísindadeild HÍ verður haldin i dag. Nánar á www.hi.is/stjom/sam/dagbok.html ■ Meistarapróf í læknisfraði I dag kl. 16 mun Gunnar B. Ragnarsson gangast undir meistarapróf við læknadeild HÍ og halda fýririestur um verkefni sitt: TNF -alfa, IFN -gamma, Fas og Fas-ligand í bijóstakrabbameini. Nánar á www.hi.is/stjom/sam/dagbok.html Krossgáta Lárétt: 1 bátaskýli, 4 merki, 7 vatn, 8 harma, 10 garði, 12 fitla, 13 viðureign, 14 deila, 15 eðja, 16 himna, 18 gálaus, 21 kjarr, 22 þvengur, 23 sigaði. Lóðrétt: 1 rámur, 2 hratt, 3 spilinu, 4 lim, 5 flfl, 6 nudda, 9 yfírlit, 11 þaka, 16 gylta, 17 púki, 19 skyn, 20 sefl. Lausn neðst á síðunni. •Tónleikar ■ Ampop og sk/um á Gauknum í kvöld verða á Gauknum sameiginlegir tónleikar hljómsveitanna Ampop og sk/um en tilefnið er útgáfa stuttplötunn- ar Ampop: Made for Market sem hefur verið spiluð í Bretlandi við góðar undirtektir. Ampop hefur áður gefið út tvær breiðskífúr hér á landi en þetta er frumraun þeirra á erfendri grundu. •Tónleikar ■ Tónlofkaröð kpnnara í kvöld kl. 20 verða tón- leikar í Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópa- vogs. Fram koma Martial Nardeau, Guðrún Birgis- dóttir, Hildur Þórðardóttir og Rakel Jensdóttir til að leika trió fýrir þijár flautur eftir Franz Joseph Haydn, verk fýrir flautu og altflautu eftir Jean Francaix, kvar- tett fýrir fjórar flautur eftir Friedrich Kuhlau og tvö verk eftir Þorkel Sigurbjömsson og þijú veik eftir Misti Þorkelsdóttur. Tónleikarnirverða haldnirí Saln- um Kópavogi •Sýningar M Heimir Biöfdúlfsson í Gallen' Hlemmi Nýlega var opnuð fyrsta einkasýning Heimis Björg- úlfssonar í Galleri Hlemmi. Heimir er búsettur í Amsterdam þar sem hann er að Ijúka mastersnámi í myndlist. Hann er einnig þekktur fýrir að vera einn meðlima hljómsveitarinnar Stilluppsteypa sem gat sér gott orð í undirheimum tónlistarinnar á sínum tíma. Á sýningunni verða skúlptúrar, teikningar og myndband. Sýningin stendur til 23. júní og er opin frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14-18. ■ Samsýning tuttugu og þriggja mvndlistar- manna fra Akureyri Sýningin Akureyri í myndlist II var um helgina opnuð í Listasafninu á Akureyri, en á henni sýna tuttugu og 03- WÉÍrQrETœ SVO SeMSPöT p-jRRST'Ý'RÐ>- LJF2 Pf=JLL EIR vmtö il^RMHErFSIB Txl_ OE-MlIS \Æt3L3 RÆL€>LJMV=7N1MIWN/ wðustólar ifo* Pagfari Að halda ró sinni Þær eru orðnar ansi vænar, býflugurnar sem svífa um í sól- inni og hrella mann og annan með nærveru sinni. Margar eru hreinar hlussur og vekja við- brögð eins og alvopnaðar árás- arþyrlur séu á ferð. Geitung- arnir eru að dafna og eru einnig í óðaönn að safna í búin sín. Býflugur og geitungar eru orðnir óumflýjanlegur fylgi- fiskur sumarsins hér á landi. En sú var tíðin að það þótti frétt ef slíkt kvikindi villtist inn í híbýli manna eða var að angra fólk í görðum. Myndir birtust í blöðum af fólki, hróð- ugu á svip, eftir að hafa veitt óhugnaðinn í krukku. Margir hafa vanist býflugum og geit- ungum á sveimi en fæstum er hins vegar vel við að hafa þau í kring um sig og hrökkva á fæt- ur með hljóðum. Undirritaður getur setið rólegur, sérstaklega ef býflugur eru á sveimi. En geitungarnir framkalla ónota- legri tilfinningu og manni er ekki rótt. Á það kannski rætur að rekja til atviks í kaup- mannsbúð í Köben fyrir rúm- um áratug. Það var ágúst og geitungarnir lágu í sætmeti sem lá frammi. Skyndilega var eins og eitthvað væri að fara undir hálsmálið á bolnum og ósjálfráðir kippir urðu í kroppnum. Það var nóg. Skyndilega var eins og raf- straumi væri hleypt á aftan- verðan hálsinn. Kvikindið var að stinga. Og það var vont. Hel- víti vont. En þessi reynsla kenndi manni að hafa sig hæg- an þegar geitungar eru á ferð - varast að ógna þeim á neinn hátt. Því þá er voðinn vís. Og reglan góða ætti ekki að vefjast fyrir fólki því hún getur átt við um öll kvikindi, bæði dýr og manneskjur. Haukur L. Hauksson blaðamaður Skák Svartur á leik! Ponomariov á í erfiðleikum með að standa undir heimsmeistaratitli FIDE en Kasparov teflir aftur á móti af miklum krafti í 2. bikarkeppni FIDE í Moskvu. Það eru reyndar fleiri sem tefla vel þama. Þeir sem komust í 8 manna úrslit em Bareev og Grischuk, sem sló út Judit Polgar í hörkuslag, tefla einnig vel, Radjabov, hinn ungi stórmeistari, og Ivanchuk einnig, sem og fyrrverandi heims- meistari FIDE, Khalifman, Smirin frá ísrael og Beljavski sem valtaði yfir Pono, 2-0. Að visu em tefldar atskák- Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason ir þama, en margar skemmtilegar skákir hafa litið dagsins ljós. Hér vinnur Beljavskí vamarsigur eftir að Poni hafði teflt ágætlega og látið vaða á súðum. En allt kom fyrir ekki. Hvítt: Ruslan Ponomariov (2743) Svart: Alexander Beljavskí (2661) Spánski leikurinn. 2. bikarkeppni FIDE Moskvu (2.1), 02.06. 2002 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Rd7 12. Rbd2 exd4 13. cxd4 Rc6 14. d5 Rce5 15. Rxe5 Rxe5 16. f4 Rg6 17. Rf3 f5 18. e5 dxe5 19. fxe5 Bb7 20. d6 Bh4 21. He2 Bg3 22. b4 c4 23. Dd4 Dd7 24. Bd2 Hae8 25. Hael Bxf3 26. gxf3 He6 27. Kg2 Bxel 28. Hxel Dc6 29. Bc3 Hf7 30. Kf2 RfB 31. Hgl Hh6 32. De3 Hxh3 33. e6 (Stöðumynd- in) 33. - Rxe6 34. Bxf5 Hxf3+ 35. Dxf3 Dxf3+ 36. Kxf3 Hxf5+ 37. Ke4 g6 38. a4 Kf7 39. axb5 axb5 40. Bd2 RfB 41. Bg5 Rd7 42. Be7 Ke6 43. Kd4 Hd5+ 44. Kc3 Re5 45. Hel Kd7 46. Bf8 Hd3+ 47. Kb2 Rc6 48. Hfl Ke8 49. Hf6 g5 50. Bh6 c3+ 51. Kcl Rxb4 52. Bxg5 Hg3 0-1 •IOJ 06 ‘IIA 61 ‘IJ? Ll ‘-IÁS 91 ‘BJJOJ n ‘jjBjun 6 ‘enu 9 ‘bub e ‘buojhbGj \ ‘uinuB>iJB(j g ‘jjo z ‘seq j :jjajQoq IJJB gZ ‘Uliaj ZZ ‘lUUtU \Z ‘JBAO 8J ‘UBIjS 91 ‘jub si ‘dJBij \\ ‘yjojB ei ‘bíj ei ‘BjBf 01 ‘Bjns 8 ‘iuofj l ‘uijBj 1 jojij 1 ijjbjbi Eyfi, nú hef ég í alvörunni fundið hús haruia þérl... I svefnherbergi, 2 baðher- bergi, borðstofa, stofa ... Það hafði^ ■fia?tt inn í kjallarann Oq inni- sundlaug!' f Inni- , sundlaug? Spurðu um glæeiWllurnar í Flórída > Spurflu um glæsMllurnar í Flórída S dlæ&MÍÍurMu; í F\MdaM? Kannski veðurfræðing- arnir hafi haft rétt fyrir sér í þetta skipti? ) : Eq elska að labba í rigningu *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.