Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2002, Blaðsíða 31
31 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2002 JO"V Tilvera Frá framleiðendum „I Know What You Did Last Summer“ og „Urban Legend11 SURVIVORS _ 1,1'H MlUt K • Wlv Bivim • EU/A lll'SHKl Skilin milli heima lifenda og dauðra eru um það bil að bresta. Tryllingsleg og yfirnáttúrleg spenna. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Vit nr. 388. This time therefc are no interview^ Frá Anne Rice, höfundi Inten/iew with aVampire, kemur þessi magnaðasta hrollvekja með Stua?t^. Townsend og Aaliyah í aðalhlutverki, emþetta var jafnframt hennar seinasta mynd. Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 10. Sýnd m/ísl. tali kl. 6. Vit nr. 384. Vit nr. 367. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381, ★★★ kvikmyndir. iíuoagstnboi doo kr. __ Þér er boðið á hreint ótrúlega fiölskyldusamkomu Sýnd kl. 9.30. Síðustu sýningar. Vit nr. 337. ★ ★★'i ★ ★★■i kvikmyndir.com kvikmyndir.is amores mynd eftir alejandro gonzález inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Ails ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Synd kl. 6, 8 og 10. | 0 D I 4 F 0 S T E R „Meistari spennumyndanna hefur náð að smiða enn eitt njeisf^ni kvikmyndir.com Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club. 2 vikur á toppnum i USA. ★ ★★ Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur óskarsverðlaunahafi, hefur aldrei verið betri. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HVERFISGÖTU SIMI 551 9000 www.skifan.is 0 D „Meistari spennumyndanna hefur náð að smiða enn eitt eistaraverkið'1. m&stera v^^ið^ kvikmyndir. com Frá David Fincher, 'W&lksljóra Seven & *i$ht Club. 2 vikur á toppnum i USA. Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur óskarsverðlaunahafi, hefur aldrei verið betri. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. ★ ★★ Radio X 06.00 Entertaining Angels (Englum til þægöar). 08.00 Swingers (Stuðboltar). 10.00 The Godson (Guösonurinn). 12.00 Prins Valíant. 14.00 Entertaining Angels (Englum til þægöar). 16.00 Swingers (Stuöboltar). 18.00 The Godson (Guösonurinn). 20.00 Prins Valíant. 22.00 Wild Side (Villt eðli). 24.00 Blade (Vopni). 02.00 Pulp Fiction (Reyfari). 04.30 Wild Side (Villt eðli). 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. 18.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddie Rlmore. 20.00 Guös undranáö. Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. 21.00 Bænastund. 21.30 Lif í Orðinu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power). 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. Aksjón 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt- arins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér, Fréttir, Toppsport og SJónar- horn (endursýnt kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og 20.45). 20.30 Bæjarstjórnarfundur. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutíma fresti til morguns). jRásl iin Q-j.-i/J-j.-J 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nær- mynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- frétti. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánar- fregnlr og auglýsingar. 13.05 Nýjustu fréttir af tunglinu. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarps- sagan, Áður en þú sofnar eftir Linn Ullmann. 14.30 Af heimaslóðum. 15.00 Fréttlr. 15.03 Heimsmenning á hjara veraldar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veö- urfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Frétt- ir. 17.03 Víðsjá. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sumarspegillinn. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Sumarsaga bamanna, A Sáltkráku 19.10 í sól og sumaryl. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Sáðmenn söngvanna. 21.00 Allt og ekkert. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Landinn við leik og störf i Danaveldi 23.10 Bjarni Þorsteins- son, tónskáld og þjóölagasafnari. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. fm 90,1/99,9 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 [þróttaspjall. 12.00 Fréttayflriit. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Popp- land. 16.00 Fréttlr. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaút- varp Rásar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfrétt- |r. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sumarspegill- inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljóslö. 20.00 Saga Pink Floyd. 21.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttlr. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttlr eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík siödegis. 18.30 Aðaikvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. EUR0SP0RT 12.00 Tennls: Atp Tournament Queen's United Kingdom. 13.30 Tennis: Atp Tourna- ment Queen's United Kingdom. 15.00 Tennis: Atp Toumament Queen's United Kingdom. 16.30 Grand Touring: Champions- hip Japan Sugo. 17.00 Football: Inside the Teams. 18.00 Boxing. 20.00 Football: Inside the Teams. 21.00 News: Eurosport- news Report. 21.15 Football: World Cup Classics. 22.15 Football: Asian Culture Cup. 22.30 Football: Inside the Teams. 23.30 News: Eurosportnews Report. 23.45 Football: Asian Culture Cup. ANIMAL PLANET 12.00 Hutan - Malaysian Rainforest. 12.30 Hutan - Malaysian Rainforest. 13.00 A Question of Squawk. 13.30 Breed All About It. 14.00 Breed All About It. 14.30 Emergency Vets. 15.00 Emergency Vets. 15.30 Pet Rescue. 16.00 Wlld Rescues. 16.30 Wlldlife SOS. 17.00 Before lt's Too Late. 18.00 Baboons. 19.00 Aquanauts. 19.30 Croc Files. 20.00 O'Shea's Blg Adventure. 20.30 Crime Files. 21.00 Unta- med Australla. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 11.00 Eastenders. 11.30 Martin Chuzz- lewit. 12.30 Celebrity Ready Steady Cook. 13.15 Smarteenies. 13.30 Bits & Bobs. 13.45 Toucan Tecs. 13.55 Playdays. 14.15 Top of the Pops Prime. 14.45 Hetty Walnt- hropp Investigates. 15.45 Bargain Hunt. 16.15 Fantasy Rooms. 16.45 The Weakest Link. 17.30 Doctors. 18.00 Eastenders. 18.30 One Foot In the Grave. 19.00 Ballyk- issangel. 20.00 Ruby's American Pie. 20.30 Boston Law. 21.00 Jallbirds. 21.30 Holby City. Aldnir hafa orðið Ég hélt um daginn að ég hefði fengið fyrir hjartað, dáið og væri kominn til himnaríkis. Þótti reyndar dálitið einkenni- legt að Guð hefði ákveðið að þema himnaríkis væri níundi áratugur tuttugustu aldar. Svo leit ég í kringum mig og sá að ég var enn á Hringbrautinni. Það eru rökrænar skýringar á öllu, ég hafði ýtt á vitlausan takka á geislaspilaranum í bílnum og kveikt á útvarpinu á 94,3. Þetta var Útvarp Saga. Útvarpsstöðin þar sem aldnir hafa orðið. Um- sjónarmennimir voru flestir vinsælir á síðari hluta níunda áratugarins við upphaf frjáls út- varpsreksturs á Islandi. Stað- festing þess að tískan fer í hringi. Bráðum verður aftur vinsælt að jóðla. Brúðkaupsþátturinn Já er byrjaður aftur og hefur tekið miklum framforum. í ár eru það brúðhjónin sem eru í aðalhlut- verki en ekki stjómandinn. Sá meðal annars krúttlegt viðtal við Flosa Ólafsson og Liiju Mar- Sigtryggur Magnason skrifar um fjölmiöla. geirsdóttur. Þau klikka aldrei. Það gifta sig flestir einhvern tíma á lífsleiðinni og þvi var Brúðkaupsþátturinn Já góð við- bót við íslenskt sjónvarp. Nú vantar barnauppeldisþátt í ætt við timaritið Uppeldi. Ömgglega góður bisness í því. Svo er ör- ugglega grundvöllur fyrir skiln- aðarþætti. Hálf þjóðin er skilj- andi þannig að áhorf yrði ömgg- lega mikið. Þátturinn gæti heitið „Skilnaðarþátturinn Nei hvemig datt mér í hug að þetta gæti gengið“. Hafi knattspyrnumenn verið fullnægðir þegar þeir fylgdust með síðustu heimsmeistara- keppni sem fór fram í Ríkissjón- varpinu þá hlýtur þjónusta Sýn- ar og Stöðvar 2 að framkalla raðfullnægingar í sjónvarpssóf- um landsins. Beinar lýsingar, endursýningar og upprifjanir að ógleymdum skemmtilegum þætti Snorra Más Skúlasonar og Þor- steins J. era til fyrirmyndar. Það verður vart aftur snúið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.