Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Síða 2
2 LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2002 Fréttir DV Björn Kristmann Leifsson. Ríkissaksóknari áfrýjar: Saklausir menn verði sýknaðir - segir Björn Leifsson Eins og fram hefur komið var Björn Kristmann Leifsson, sem kenndur er við líkamsræktarstöðina World Class, sýknaður af þeirri ákæru að hafa greitt Áma John- sen, fyrrum alþing- ismanni, mútur að upphæð 600 þús- und krónur, en ásamt World Class rekur Bjöm einnig Þjóðleikhúskjallar- ann. Ríkissaksókn- ari hefur þó áfrýj- að dómnum til Hæstaréttar og mun þvi málið verða tekið fyrir að nýju. Bjöm segir í samtali við DV að hann efaðist ekki um að verða sýknaður í Hæsta- rétti. „Ég var sýknaður í héraðsdómi og ef íslenskt dómskerfi virkar eins og það á að virka verð ég einnig sýknaður í Hæstarétti. Ég trúi því að saklausir menn séu sýknaðir," segir hann. Bjöm segir óþægilegt að lenda í stöðu sem þessari og óski það ekki nokkrum manni. „Ég var hissa á ákærðunni. Þótt ég reki Þjóðleikhús- kjallarann kom ég ekki nálægt mál- inu,“ segir Bjöm. -ss Brotist inn í bíl- skúr og smúlað Sérkennilegt atvik átti sér stað í Bol- ungarvík í fyrrinótt þar sem brotist var inn í bílskúr og hann smúlaður að inn- an með garðslöngu. Eigandi hússins var á ferðalagi en þegar tengdamóðir hans kom að í gærmorgun var allt á floti í bílskúmum. Einhverjar skemmd- ir urðu á pappakössum og geymsludóti en engu var stolið. -jtr Fimmmenningarnir og Búnaðarbankinn draga tilboð sitt í SPRON til baka: Sneypuför sem olli báðum miklum skaða - segir sparisjóðsstjórinn „Það sem ég velti fyrir mér núna er hver staða Búnaðarbankans sé eftir þessa fjandsamlegu yfirtökutilraun. En auðvitað er þetta tap fyrir báðar banka- stofnanimar, þvi átök af þessum toga geta aldrei unnið annað en skaða,“ sagði Guðmundur Hauksson, spari- sjóðsstjóri SPRON, í samtali við DV i gærkvöld. Stofnfjáreigendumir flmm, sem gerðu tilboð í kaup á öllu stofnfé SPRON með fulltingi Búnaðarbankans, hafa dregið sig í hlé. Þeir segja að gangi það eftir að Starfsmannasjóður SPRON bjóði öllum eigendum stofnfjár að kaupa það á genginu 5,5 þá sé því náð sem þeir stefndu að. Fyrir þeim hafi ekki vakað annað en að tryggja stofn- fjáreigendum sanngjamt endurgjald fyrir stofnfé sitt. Fimmmenningamir segja að við nú- verandi kringumstæður sé sjáifgeflð að falla frá tillögu um vantraust á stjóm SPRON á fundi stofhfjáreigenda sem haldinn verður nk. mánudag. Þeir mæla með því að stofhfjáreigendur samþykki á fundinum tillögu, sem ligg- ur fýrir, um breytingu á samþykktum í því skyni að afnema ákvæðið um há- markseign eins aðila á stofnfé. Enn fremur segja flmmmenningam- ir að þeir leggi til grundvallar að Starfsmannasjóðnum sé full alvara í að vilja uppfýlla skilyrði Fjármálaeftirlits- ins til að samningar félagsins við stofn- fjáreigendur verði virkir. „Komi hins vegar til þess siðar, aö samningar Starfsmannasjóðsins verði ekki skuld- bindandi, vegna afstöðu Fjármálaeftir- Metsölubók um merkileat efni Bókin fjallar um fjölgreinda- kenninguna sem valdið hefur byltingu í allri um- ræðu og viðhorfi til kennslu og uppeldis. Hún byggír á að maðurinn búi yfir að minnsta kosti sjö grunn- greindum: • Málgreind • Rök- og stærðfræðigreind • Líkams- og hreyfigreind • Tónlistargreind • Samskiptagreind • Sjálfsþekkingargreind • Umhverfisgreind TRöKÁS k?.MST80SC Erla Kristjánsdóttir, lektor vid Kennaraháskóla Islands, þýddi oq staðfærði. Thomas Armsirong, útskýrir hér kenningar bandaríska prófessorslns Howard Gardners og bendir á hvernig uppaiendur og kennarar á öllum skólastigum geta nýtt sér fjölgreindakenninguna.Thomas Armstrong kom til íslands árið 1999 og hélt eftírminnilegt erindi á þingi kennara í Reykjavík. „Gömlu greindarprófin tröllum gefin i byltíngarkenndu riti þar sem greindarhug- takið er brotið upp í margar greindir og hinír siöustu verða fyrstir en þeir fyrstu síðastlr." man.n tf JPV ÚTGÁPA 8r*dfabofqafst{gur 7 • Símí S75 5600 OMISSANDI OLLUM UPPALENDUM Blaðið í dag Suður-Ameríka á barmi hengiflugsms Erlent fréttaljós Það llggur í loftinu Dagbjartur Einarsson Flökkusnigill Bjarni Bjarnason Stelpur í strákaleik Rokkslæðan á Gay Prlde 2002 SPRON við Skólavörðustíg. litsins eða stjórnar SPRON, munum við freista þess að taka á ný upp fram- kvæmd á samningi okkar við Búnaðar- bankann," segir í yfirlýsingu fimm- menninganna. Guðmundur Hauksson minnir á að upphaflega hafl fimmmenningam- ir og Búnaðarbankinn lagt upp með að ná sparisjóðnum undir sig, því næst hafi stefnan verið sú að ná til sín meirihluta stofnfjáreigenda, þá hafi menn ætlað sér að fella stjóm sparisjóðsins. Hið eina sem eftir standi sé að Fjármálaeftirlitið hafl ekki útilokað að selja mætti stofnfé á yfirverði - en ákvæði þar um væri í samningi fimmmenninganna og bankans. „Þetta hefur verið sneypu- for fyrir Búnaðarbankann sem hefur lagt mikla fiármuni í þessa baráttu sem hefur ekki skilað öðru en tjóni,“ sagði sparisjóðsstjórinn. -sbs Meistarinn mættur Borís Spasskíj, fyrrum heimsmeistari, við komuna til landsins í gær. Málþing um Einvígi aldarinnar í dag: Ánægður með að vera kominn aftur - segir Borís Spasskíj Rússinn Borís Spasskíj, fyrrum heimsmeistari i skák, lenti á Kefla- víkurflugvelli í gær og kom hann frá París. Spasskíj er hér á landi í tilefni af því að þrjátíu ár eru liðin frá því að einvígi hans og Banda- ríkjamannsins Bobbys Fischers í skák fór fram hér á landi. Spasskíj er hér, ásamt Lothar Schmid, fyrr- um yfirdómara í einvíginu, til að taka þátt í opnu, alþjóðlegu mál- þingi sem Skáksamband íslands heldur. Málþingið verður haldið í dag, laugardag, í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu en á sama stað stendur nú yfir sýningin „Skákarf- ur íslendinga og Einvígi aldarinn- ar“. „Þó svo að ýmislegt hafi verið rætt og ritað um þetta merka ein- vígi þeirra Spasskíj og Fischers má fullyrða að aldrei fyrr hafi komið saman til umræðna um atburðinn svona margir þeirra sem voru í að- alhlutverkum þessa örlagariku daga árið 1972. Það má því búast við fróð- legum og skemmtilegum skoðana- skiptum og e.t.v. verður hulunni svipt af einhverjum hinna fiöl- mörgu leyndardómsfullu atburða sem þá áttu sér stað,“ segir Hrann- ar Björn Arnarsson hjá Skáksam- bandi íslands. Borís Spasskíj sagði í viðtali við DV að hann væri ánægður með að vera kominn aftur til íslands en þar sem dvölin stendur aðeins tvo daga getur hann ekki gefið sér tíma til að fara um landið, þó svo að hann vildi það. Spasskíj kom fyrst hingað til lands árið 1957 þegar hann keppti i heimsmeistarakeppni stúdenta. Þá kom hann aftur árið 1972 þegar hann keppti við Fischer. 1977 keppti hann hér á gegn Hort og vann naumlega. Síðast var hann hér fyrir tiu árum þegar Heimsmeistaramót Stöðvar tvö var haldið. Nú er Spasskíj hingað kominn með konu sinni en hún heitir Mariana Spasskíj. Þau hjðn hafa verið búsett í París undanfarin 25 ár og eiga þau soninn Borís. Málþingið byrjar klukkan 13.30 og stendur til 17.30 og er opið öllum þeim sem áhuga hafa og fer þingið fram á ensku. -ss I---------------i------------------------ 20 í fótspor föður dLf sínsí Jt Ölpunum f|b Ari Trausti Guömundsson »08 Rithöndin er sálarspegill Anna V. Sigurjónsdóttir 45 Síldin í rafmagns- töflunni íslensk sakamál Búnaðarbankinn í góðum málum Hagnaður Búnað- arbanka íslands hf. á fyrsta ársfiórðungi var 1.529 m.kr. fyrir skatta en 1.261 m.kr., að teknu tiiliti til reiknaðra skatta. Þetta er mun meiri hagnaður en eftir sama tímabil í fyrra. í frétt frá bankan- um segir að hins vegar hafi vanskil aukist og við því hafi verið brugðist. Mikil veltuaukning Gífurleg veltuaukning hefur undan- farið orðið hjá Sæplasti á Indlandi þar sem fýrirtækið starfrækir verksmiðju. Markvisst þróunarstarf í verksmiðj- unni á Indlandi hefur verið að skfia henni verulegri aukningu í sölu, meðal annars á 70 og 150 lítra fiskikerum, Net á Hornströndum ísafiarðarlögreglan lagði hald á ólög- legt net í friðlandinu á Homströndum í eftirlitsflugi sem farið var með þyrlu LHG. Þá var fastur fúgl í netinu losað- ur. Tilgangur ferðarinnar var að at- huga netalagnir, hvort akstur vélknú- inna ökutækja ætti sér stað og eins var umgengni könnuð. Selur Akureyrina Samherji hefur ákveðið að selja Akur- eyrina EA-110 til dótt- urfélags síns í Bret- landi. Akureyrin var fýrsta skip í eigu Sam- herjafrændanna og hefur verið gert út sem frystitogari frá 1983. Ekki er búist viö að fólki verði sagt upp vegna sölunnar og verður sjómönnum boðið starf á öðrum skipum felagsins. Keppst við að mála Norðurlandakeppni í húsamálun hefst á mánudagsmorgun í Smáralind- inni og stendur alla vikuna. Fimm bás- ar verða settir upp í verslunarmiðstöð- inni, einn frá hverju landi, þar sem sveinar í málaraiðninni munu standa átta tíma á dag og mála. Sigurður Geir- dal, bæjarstjóri Kópavogs, setur keppn- ina kl. 10 á mánudag og svo fer allt í gang. Á fóstudag hefst svo þing nor- rænna málarameistara. Slíkt er haldið hér á tíu ára fresti. Formaður íslenska málarameistarafélagsins er Hermann Finnsson. Sumarslátrun hafin Sumarslátrun sauðfiár er hafin hjá Sláturfélagi Suðurlands og er slátrað 700 til 800 lömbum í næstu viku. Megn- ið afkjötinu hefur verið flutt út til Dan- merkur en í næstu viku hefst útflutn- ingur til Bandaríkjanna, að því er fram kemur á sudurland.net Bréf opinberuð Mikilvægt var að hindra komu mótmælenda úr Falun Gong-hreyf- ingunni vegna heimsóknar Kínafor- seta. Þetta sagði í bréfum dóms- málaráðuneytis til Flugleiða. I frétt- um útvarps í gærkvöld voru bréf þessi birt. -Gun/sbs í grein um námskeið fyrir efna- litla einstaklinga á síðu 21 1 fostu- dagsblaðinu 9. ágúst stendur að Miðstöðin sé til húsa að Laugavegi 103 en það er ekki rétt. Miðstöðin er í heimahúsi en námskeiðin verða haldin á Laugavegi 103, í húsnæði K-landsins, leikja- og netkaffis. Hlut- aðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessari rangfærslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.