Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 15 DV Margrét Guömundsdóttir og Þórhallur Sig- urösson leikstjórl voru ánægö f lok frumsýningar. Lelkurum var fagnaö í frumsýningarlok meö dynjandi lófataki. Sofaríkur og slær í gegn Leikurum og öðrum aðstandendum leikritsins Halta Billa eftir Martin McDonagh var fagnað með dynjandi lófataki að lokinni frumsýningu á Stóra sviði Þjóðleik- hússins á föstudagskvöldið var. Safaríkt og heillandi verk um kynlega kvisti, sorgir og drauma í litlu sveitasamfé- lagi, segir í kynningu leikhússins á verkinu. „Alveg frá fyrsta samlestri hef ég haft tilflnningu fyrir því að leikritið um Halta Billa gæti slegið í gegn. Þetta er líka afar vel skrifaö verk. Undirtektir frumsýningargesta sannfærðu mig endanlega um þetta," sagði Björgvin Franz sem í titilhlutverkinu er að þreyta frumraun sina á fjölum Þjóðleikhússins. Hann segir það hafa verið gamlan draum sem nú hafi ræst. -sbs Eftir frumsýnlngu. BJörgvln Franz Gíslason, sem fer meö titilhlut- verkiö í þessu verki, ásamt Berg- lindi Ólafsdóttur, unnustu sinni. I : Pálma Gestssyni fagnaö eftir frumsýningu á Haita Billa. Margir af þekktustu lelkurum þjóöarlnnar fara meö hlutverk í lelkritinu. }}u4Stlh ul Ktti jsm! ■MmuimuMC I -HACKMAN- (IlllLuJU Verð frá: 2.650.- tOOlS P9LAII/ Stálpottar 20 ára góðreynsla. |POUmOD:jj'“ www.tk.is nKRISTALL Kringlunni - Faxafeni Hyrjarhöfðí 7sími: 567 8730 i C3 ton- bryngljáhúð á bílinn fyrir veturinn: - traust lakkvörn I Ragnar Briksson I f rainkvaamdastjón og eigandi I bónstóðvarinnar ísteflon veitir ] félagsmönnum FÍB sérkjör á I traustri lakkvöm fyrir bila. Nú | gengur vetur senn í garð og | veturinn og sá saltburður á götur | og vegi sem honum fylgir er mikil | áraun fyrir bílaflotann. Þaö er því | ekki slæm fjárfesting að undirbúa | bílinn vei fyrir veturinn. I Sú meðferð $em Ragnar og starfsfótK hans . I y«itjr bítum fehr I stúeum Hrtitttœ f jjví að I bjliinn er íyrsr þveginn vanöiega. Pvínæsr er Ihreinsað a* horum aMt gamaft bón og IhugMrlog óftreihfrdi eins og tjara og I mengunðfhúd seni sesf á laitHið með I tímanum. Þetta kailast aó póiera fakKið en I það. er gert með hremsiefnum og jafnveJ íllinn að falla í verði Settu hann i lakkvörn hjá okkur iiíptefíUiin sé þess þðr*. Þv(n*s» cr sett svontfnd Tough Seaf lahkvérn yfir bliinn. nún pjssuö rÆfuiega cg að endingu er 04aS fcryngii4a yfir biiinn cg hann cinnig pússaatir. Þar með myndast sterk gljáhúð ofan á iakkinu sem skerpir lit bfisins pánníg áð jafnvel lahk sem cr4ií var matt og grámygiuiegt f.»- mikifl af slnum upprunaiega glansí tif baka. En þa« sem meira e' ad sðgn Ragnars er þaí aí þessi nýja glanshúð ver bilinn fyrir tavmgaiáhrifum úhreininda, salts og tjflru og ehdist í am tvd ár nuflafl vifl venjulega meflalnctkun blls. Húím er t raun ígiltíi þesa afl bíilinn hafi vetifl sprautaflur með gtæru. lakki cg þí afl mflrgu leyt: stekan gagnvart t|6ru 8g mengunaretraim en lakkhúfl. Almennt veifl fyr» þessa nwfltenS ei trá 16 20 púsuntí hrflnura á tiiksbif 3t algengustu sfcerfl. en verflifl fer mikifl ettir þvi hvetsu gott eða slasmt ástantí lakksms er orflífl og h'ií stór ftlffinn er. Þafl er slflan engm spurnmg um þafl afl verflgildí blla sem halififl « vel við. heldur ser betur en verflgildi bfls sem er tíla eða akkt fnrtur. En margir hala hvcrki tlma eða aflstoflu tilaðveifa takki bíla smna bestu aðhlynnmgu og þess vegna er skynsamiegt afl láta lagmenn um þafl afl verja lakkið. Þeir vita líka hvað þafl er snm haefif bllnum eftir því hvers konar lakk er á honum. Bli sem et vel varinn mefl gflðri Dflnhúfl, svo ekki sfl talað um teflcn bryngljáahúflun er auk þess miklu auðveidara að halda hremum. Óhre.'nicdm ná ehhi afl festast jafn kyrfílega vifl hann eins og við flbúnaflan og fl- bryngljáðan Wl. 2ja ára endii 2ja ára ábyrgö Blettum bi teflon @teflon. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.