Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 20
24 FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 M. agasin DV Bíómolar Cannes-kvikmyndahátíðinni fyrir leik í aukahlutverki. Þar með var hið margfræga „breakthrough" komið og varð hann mjög svo eftirsóttur. Hann greip gæsina og tók að sér mörg aukahlutverk í kvikmyndum til að koma sér enn frekar á framfæri. Það tókst heldur betur því árið 1993 lék hann í þekktum myndum á borð við Jurassic Park, Menace II Soci- ety og True Romance. Það var þá sem leikstjórinn Quinten Tarantino tók eftir honum og sóttist eftir því að fá hann til að leika í mynd sinni, Pulp Fiction - myndinni sem átti eftir að færa Jackson óskarsverð- launatilnefningu og hinn eftirsótta stórstjömutitil. Hann var orðinn einn af allra stærstu kvikmynda- stjömum Hollywood og langþráðu takmarki var náð. Síðan hefur hann leikið í mörg- um þekktum kvikmyndum og er hann einn hæst launaði þeldökki leikari Bandaríkjanna. Vinnuelja hans á sér engin takmörk og kemur hann oft fram í mörgum kvikmynd- um á ári. Þær urðu alls fjórar á þessu ári og verða aftur að minnsta kosti fjórar á því næsta. Til marks um þá virðingu sem fyrir honum er borin má nefna til- drög þess að hann fékk hlutverk Mace Windu í Star Wars-þrUeikn- um sem verið er að sýna og fram- leiða um þessar mundir. Jackson mun víst hafa nefnt í viðtali við ónefnt tímarit að honum þætti mjög gaman að fá að starfa með leikstjór- anum og skapara Star Wars, George Lucas, og viti menn - hann var ráð- inn nánast á staðnum. -esá Dómar í skóm drekans „Einlœg og opinská upplifun ungrar konu sem skoöar veröld sem henni er fullkomlega framandi." -SG One Hour Photo „Túlkun Williams á hinum brothœtta Sy er háskalega góö. “ -SG Red Dragon ★** „Nœrvera Anthonys Hopkins er ógn- vekjandi þótt hann sé megnió af mynd- inni á bak við lás og slá og ósjálfrátt er beðið eftir þvi að hann birtist. “-HK Road to Perdition „Samleikur Hanks og Newmans er eft- irminnilegur, látlaus á yflrboróinu en mettaöur tilflnningum." -SG Undisputed „ Skemmtileg afþreying. “ -HK Blood Work „Þaó er einfaldlega staðreynd að kvik- myndir Clints Eastwoods, sem hann leikstýrir og leikur aóalhlutverkið í, búa alltaf yfir einhverjum sjarma sem kemur frá honum." -HK Sweet Home Alabama ** „/ Sweet Home Alabama er rómantík- in ekki nógu rósrauö og gamaniö ekki nœgilega fyndiö." -SG SlmOne ** „Þrátt fyrir augljósa galla hreifst ég eins og aðrir af Simone." -HK The Tuxedo ** „Virkilegir aðdáendur Chans œttu ef til vill frekar aó flnna gamla Hong Kong-mynd á einni af betri mynd- bandaleigum bœjarins." -SG Master of Disguise * „Leiöinlegt grin." -HK Væntanlegt 15. nóvember Changing Lanes.....Ben AfQeck / Samuel L. Jackson The Importance of Being Eamest. . . Rupert Everett og fleiri The Tuxedo..........Jackie Chan Das Experiment............Ýmsir 22, nóvember Harry Potter and the Chamber of Secrets..........Daniel Radcliffe City By the Sea .... Robert De Niro Swimfan...................Ýmsir Kötturinn veitti innblóst- ur Leikarinn sem ljáir Gollum rödd sína í kvik- myndunum um Hringa- dróttinssögu segist hafa notað kött- inn sinn sem innblástur í túlkun sinni á þessum skrautlega karakter. „Ég skoðaði hvernig allur líkaminn engist þegar hann hóstar,“ segir leikarinn Andy Serkis meðal annars í við- tali við netmiðUinn Ananova. GoUum er í öUum þremur mynd- unum en hann er mest áberandi i þeirri næstu, The Two Towers, sem sýnd veröur í næsta mán- uði. Cj^anging Lanes, nýjasta mynd Samuel L. Jackson, verður frumsýnd hér á landi um helgina: Ostöðvandi vinnuþjarkur - Jackson vann sig upp metorðastigann hægt og rólega en er nú á toppnum Harry Potter-bréf selt Bréfið sem Harry Potter fékk sent frá Hogwarth- skólanum í fyrstu kvik- myndinni um galdra- strákinn, þar sem skólinn tilkynnir honum að honum hafi verið veitt innganga, var selt i hinu árlega uppboöi Wired-tíma- ritsins sem fór fram á ebay.com fyrr í mánuðinum en ágóðinn af því gengur óskiptur tU góðgerð- armála. Bréfið seldist á 800 Bandaríkjadali, um 68 þúsund ís- lenskar krónur, en það var að- eins einn uppboðshlutur af mörgum. Meðal þess sem boðið var upp voru boxhanskar áritaö- ir af Mohammed Ali, miðar á VHl tónlistarhátíðina og miðar á frumsýningu Star Trek: Nem- esis sem gUda einnig í sjálft frumsýningarpartíið. Dýrasti hluturinn var þó tveir flugmiöar á 1. farrými tU London með American Airlines. Þeir fóru á 228 þúsund kr. Jurassic Park 4 af stab Ákveðið hefur verið að ráðast í gerð fjórðu kvikmyndar- innar um Júragarðinn (Jurassic Park). WiUi- am Monahan hefur verið ráðinn tU að skrifa handritið og Steven Spielberg mun leikstýra eins og hann gerði í mynd númer 3 en hann leikstýröi fyrstu tveimur. Enn hefur ekkert verið gefið út um hvað sagan mun snúast eða þá hvaða leikarar verða ráðnir. Monahan er handritshöfundur Tripoli sem kemur út eftir tvö ár en þar er á ferð stórmynd með RusseU Crowe i aðalhlutverki og leikstjóri hans í Gladiator, Ridley Scott, mun gera slikt hið sama þar. Stephen Fry leikstýrir Breski leikarinn Stephen Fry, sem er hvað þekktastur fyrir að leika þjóninn Jeeves í gamanþátta- röðinni Jeeves & Wooster, mun leikstýra sinni fyrstu mynd innan skamms. Myndin heitir Bright Young People og er einvalalið leikara í henni, þar á meðal Em- Uy Mortimer, Stockard Chann- ing og félagi Frys úr áðurnefndri þáttaröö, Hugh Laurie. Þó munu fleiri þekkt andlit láta sjá sig í myndinni, svo sem Dan Aykroyd, Jim Broadbent og Pet- er O’Toole. Það segir meira en margt annað um Samuel L. Jackson að hann er 54 ára gamaU. Hann hefur þó síður en svo verið í sviðsljósinu stærstan hluta síns leikaraferUs, þvert á móti náði hann ekki að koma sér á kort- ið fyrr enn á fimmtugsaldri. En undanfarinn áratug hefur hann náð að festa sig í sessi sem ein aUra skærasta stjarna HoUywood, enda fáir jafn eftirsóttir og hann. Nýjasta mynd hans, Changing Lanes, kemur í kvikmyndahús landsins um helg- ina. Nokkuð er síðan myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum og gekk verið mikiU málsvari og baráttu- maður kynþáttar sins. Hann gekk meira að segja svo langt í mótmæla- starfsemi aö hann tók nokkra aðal- styrktaraðUa háskólans gislingu þar sem þeir funduðu eitt sinn, þar á meðal fóður baráttumannsins Martins Luthers King, tU að mót- mæla þvi hversu fáir svartir styrkt- araðUar væru við skólann og lítið af afrískum-amerískum fræðum kennt í honum. Honum var í kjölfarið vik- ið tímabundið úr skólanum en fékk þó að ljúka náminu. Að því loknu hélt hann eins og svo margir aðrir í hans stöðu tU hinum ýmsu kvikmyndum, hvort sem hann lék bófa nr. 2, róna, ræn- ingja, leigubUstjóra eða einfaldlega „svarta manninn” eins og hann var titlaður í einni myndinni. Árið 1990 stóð tU að hann fengi stórt hlutverk í Broadway-upp- færslu leikritsins Two Trains Runn- ing eftir August WUson og hefði það getað orðið hans stóra tækifæri tU að koma sér áfram í bransanum enda mjög svo áberandi hlutverk. En tækifærið rann honum úr greip- um eftir að hann hafði mætt rauð- eygður og þefjandi af bjórfnyk í áheyrnarprófln. Hann gerði sér New York tU að freista gæfunnar þar. Hann kom sér að hjá tveimur þekktum leikflokkum og varði næsta áratug og gott betur að koma sér að í sjónvarpi og kvikmyndum. Hann vann látlaust og gafst aldrei upp eins og einhverjir hefðu ef tU vill gert. Hlutirnir gerðust vissulega hægt og tók hann að sér mörg at- hyglisverð störf, eins og að vera eins konar varamaður Bills Cosbys í gamanþáttum hans. Starfið fólst í þvi að standa þar sem Bill myndi standa á meðan upptökum stæði svo að tökuvélamar gætu stUlt sig af. Bófi nr 2 Á 9. áratugnum gerði hann einnig aUt sem hann gat tU að láta taka eft- ir sér. Hann lék ótal aukahlutverk í grein fyrir að mikiU skaði var skeð- ur og fór í afvötnun tU að vinna bug á eiturlyfja- og áfengisfíkn sinni. Loksins kom það En fyrsta alvöru tækifærið kom loksins eftir að ungur og ákafur kvikmyndaleikstjóri að nafni Spike Lee tók eftir Jackson í einni af þeim leikhúsuppfærslum sem hann tók þátt í og réð hann tU að leika í nokkrum af myndum sínum. Eitt hlutverkið, það fyrsta eftir honum hafði tekist að losna við fiknina, var í Jungle Fever þar sem hann lék, kaldhæðnislega nokk, eiturlyfja- sjúkling. En þó svo að hlutverk hans væri ekki stórt sem slíkt var frammistaða hans svo sannfærandi að honum voru veitt verðlaun á Ben Affleck og Tonl Colette í hlutverkum sínum í Changing Lanes. henni bara nokkuð vel þar og halaði inn tæpar 67 mUljónir dala í miða- sölutekjur. Hún segir frá tveimur ókunnugum mönnum, leiknum af Jackson annars vegar og Ben Af- fleck hins vegar, sem í upphafi myndarinnar lenda í ósköp venju- legum árekstri á hraðbraut á há- annatíma. Atvikið verður hins veg- ar tU þess að ógnvænleg atburðarás fer af stað með þeim afleiðingum að mennirnir tveir verða erkióvinir sem gera það að takmarki sínu að leggja smám saman líf hvor annars í rúst. Úr arkitektúr í leiklist Jackson er fæddur síðla árs 1948 og hlaut hann fremur strangt upp- eldi hjá móður sinni og ömmu. Hann tók skólagöngu sína ávallt al- varlega og eftir mið- skóla hélt hann í Morehouse- háskólann í Atlanta. Hann hafði frá barn- æsku stamað og að ráði talmeina- fræðings síns fór hann í áheyrnarpróf fyrir söng- leik sem setja átti upp í skólanum. Hann fékk hlutverk og hreifst svo af leiklistinni að hann breytti aðal- fagi sínu úr arkitektúr í leiklist. Það- an varð ekki aftur snúið. En Jackson hafði alltaf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.