Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 35 M agasm Elías Níelsson ásamt slökkviliösmönnum en hann hefur meö þjálfun þeirra aö gera hjá Eflingu. Magasín-myndir Hari Stæltir slökkviliðsmenn „Slökkviliðsmenn eru almennt í mjög góðu líkamlegu formi, enda eru kröfurnar i því sambandi afar miklar,“ segir Elías Níelsson, þjálfari hjá Hreyfingu - heilsurækt. Þar á bæ er nú kominn í notkun búnaður sem mæl- ir bæði hámarks- og þolstyrk manna þannig að þar sést svart á hvítu hver er máttur manna og megin. Út frá niðurstöðunum má svo miða alla þjálfun. „Þetta er alveg nýr búnaður hér en tækið hefur þó um nokkum tíma ver- ið í notkun í Bretlandi og nýst þar vel,“ segir Elías. Hjá Hreyfmgu hefur hann sérstaklega með þjálfun slökkviliðsmanna að gera - og er þessa dag- ana að prufukeyra tækið með þjálfun brunavarða borgarinnar. „Þessi strákar verða að halda sér í ofsalega góðu formi vinnu sinnar vegna. Það er því mjög mikilvægt fyrir þá að stunda öfluga líkamsrækt, eins og allir verða raunar að gera,“ segir Elías - og bætir við að allir viðskipa- vinir Hreyflngar geti fengið mælingu af þessum toga. -sbs Elías Níelsson leiöbeinir Guömundi Hreinssyni slökkviliösmanni - og svo sýnir mælirinn þaö svart á hvítu hver styrkur Guömundar sé. Þeir létu dæluna g unuverziuri isianus m. rioT starTsemi árið 1927 og hefur því greitt götu landsmanna í 75 ár. Hallur Hallsson, rithöfundur og blaðamaður, hefur skráð 75 ára sögu félagsins í fróðlegu og glæsilegu verki sem ber heitið „Þeir létu dæluna ganga“ og nú er komið út í tilefni afmælisins. Bók sem á erindi til allra unnenda vandaðra verka. Fæst í bókaverslunum. Olíuverzlun fslands hf. - Sundagörðum 2 -104 Reykjavík - Sími 515 1000 • Fax 515 1010 ■ www.olis.is I Smáauglýsingar ■ leigumarkaðurinn 550 5000 MYNDBANDSSPÓLUR ÞORGRÍMUR ÞRÁiNS OG ENiD BLYTON jgftgÍÍð|j SKEMMTILEGAR JOLAGJAFIR A FRABÆRU VERÐIH! BÆKUR JOLAPAPPIR ■ 11 VASAR 495 *mM LEIKJASPIL BANGSAR: MIKIÐ URVAL t. r ÍJmDR 498 BARNABÆKUR 490 198 198 AUSTURLENSKIR MUNIR RAMMAR MIKK) ÚRVAL JÓLASERÍUR CWIIÐJUVEGUR SMIÐJUVEGUR 6C • GRÆN GATA 7r*ii GATA Síml 5S4»555 --- Opið alla daga: 11 -19 fram að jóium STÓRKOSTLEGT VERÐ 175 j.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.