Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 17 I>v M, agasm Kauphöll Islands í nýjum húsakynnum: Horöur Vilberg á Viöskiptablaölnu, til vinstri, ræðir viö Tryggva Björn Davíösson hjá íslandsbanka. Bornar saman bækur. Sigurður Solonsson og Larus Bollason. Með forsetanum. Þóröur Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, Valgerð- ur Sverrisdóttlr viöskiptaráöherra, Olafur Ragnar Grímsson, forseti ís- lands, og Bjami Ármannsson, bankastjóri íslandsbanka. Spariklædd í Speglahúsi Fólk í viðskiptalífinu og fleiri fjölmenntu spariklædd i móttöku Kauphall- ar íslands og Verðbréfaskráningar íslands i siðustu viku þar sem gestum voru kynntar nýjar höfuðstöðvar fyrirtækjanna sem eru að Laugavegi 182 í Reykjavík. Þar er um að ræða Speglahúsið svonefnda sem er á gatnamótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar. Bjami Ármannsson, stjómarformaður eignarhaldsfélags tveggja áður- nefhdra fyrirtækja, ávarpaði á fjórða hundrað gesti sem kynntu sér nýju húsakynnin. „Þetta er afar hentugt hús fyrir starfsemi okkar,“ sagði Helga Björk Eiríksdóttir, kynningarstjóri Kauphallar Islands, í samtali við DV- Magasín. í móttökunni komu fram söngkonurnar Selma Bjömsdóttir og Jó- hanna Vigdís Amardóttir og tóku lagið við undirleik Kjartans Valdimars- sonar. Annars má vænta að í samræðum manna hafl hæst borið hvemig kaupin gerast á eyrinni í völundarhúsi viðskiptalífsins. -sbs Meö glas í hendi. Ólafur Klemens- son, hagfræöingur í Seölabankan- um, og Aml M. Mathiesen sjávar- útvegsráöherra. Magasín-myndir Siguröur Jökull KRINGLAN S: 568 9345• SMÁRALIND S: 544 5515 SENDUM I POSTKROFU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.