Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2002, Blaðsíða 23
28 FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 M agasm A góð tutt- ugu ór eftir - segir Anna Björg Björnsdóttir, Þrótti, sem líklegast var markahæsti á Islandi sl. sumar Anna Björg Björnsdóttir er einungis 21 órs. Hún ó samt fjögurra óra strók, var að kaupa sér íbúð, stundar nám af kappi og skoraði 40 mörk fyrir Þrótt á síðasta tímabili í 1. deild kvenna í knatt- spyrnu. Líklega er hún markahæsti leikmaður nýlið- ins sumars í meistaraflokkum karla og kvenna yfir allt landið. fara yfir í efstu deildar lið í fyrra en ég ákvað að vera hjá Þrótti enda líð- ur mér vel þar. Svo ætla ég að klára skólann og fara kannski í lögfræði í Háskólanum." En hvað áttu mikið eftir í boltan- um? „Ég á fullt eftir, það var ein að spila hjá okkur í sumar sem var fer- tug þannig að ég á góð tuttugu ár eftir.“ Hvað ætlarðu að skora mörg mörk í efstu deild? „Á ég að fara að spá í það. Það er erfltt. Jú, ég ætla að skora átta mörk fyrsta árið. Það er loforð.“ Anna Björg Björnsdóttlr er markaskorari af guös náð. Hún skoraði 40 mörk fyrir 1. deildarlið Þróttar í sumar leið og er líklegast markahæsti leikmaður meistarafiokks yfir landið í ár. Magasín-mynd E.ÓI. Það er ekki slæmt að vera með leikmann eins og Önnu Björgu Bjömsdóttur i sínu liði. Þessi knái, dökkhærði sóknarmaður skoraði 40 mörk fyrir Þrótt í 1. deild kvenna í ár og á því næsta mætir hún til leiks í deild hinna bestu. En hver þessi Anna sem skorar svona grimmt? „Ég er 21 árs og er á hagfræði- braut í Fjölbraut í Ármúla. Ég bý með kærastanum mínum og á eitt bam, strákinn Axel Andra sem er fjögurra ára gamall. Algjör engill.“ Hvar hófst knattspyrnuferillinn? „Ég var að spOa með Fylki í Ár- bænum í þijú ár. Þeir lögðu svo nið- ur kvennaliðið vegna manneklu og þá ákváðu nokkrar að fara úr Fylki i Þrótt sem var að koma á legg kvennadeild. Reyndar endaði það þannig að það var bara ég sem fór yfir.“ En hvemig ferðu að því að skora svona grimmt? „Ég veit það ekki. Bara með því að vera í góðu liði og spilar vel sam- an. Annars veit ég það ekki, spái ekkert í það. Ég geri bara það sem ég get með liðinu." En þetta hefur ekki alltaf verið dans á rósum? „Nei, í september 2000 vonun við að spila úrslitaleik um hver myndi spila í efstu deild við Grindavik. Ég var í sókn og var að skora þegar markmaður þeirra fór út á móti mér og lenti illa á mér. Ég tvífót- brotnaði og þurfti að fara út af. Við komust ekki upp það ár. Ef ég hefði ekki lent í þessu þá hefði ég ömgg- lega skorað meira og við hefðu farið upp.“ ’ Nú emð þið uppi, hver eru mark- miðin? „Aðallega að halda sér í efstu deild. Það er gríðarmikill styrk- leikamunur milli deilda og við verð- um að leggja okkur allar fram til að halda okkur uppi. Þetta er allt ann- að dæmi að komast upp en það verð- ur gaman að mæta sterkum liðum.“ Viltu komast til útlanda að spila? „Það er draumurinn hjá öllum sem standa í þessu. Atvinnumanna- deildin í Bandaríkjunum heillar en maður verður að sanna sig heima fyrst. Það er mikill munur á milli deilda og hvað þá þegar út er kom- ið.“ Hver eru áhugamálin? „Ég æfi stíft og það fer mikill tími í það. Ég æfi mikið í World Class með fótboltanum til að halda mér i formi. Svo hef ég gaman af því að djamma. Þróttarahópurinn er sam- heldinn og fórum við oft saman út á lífið eða gerum eitthvað skemmti- legt.“ Hvemig er framtíðin? „Framtíðin er björt hjá Þrótti. Ég vil vera þar áfram og spila, það er miklu skemmtilegra að vera í liði og spila en að vera á bekknum hjá ein- hverju ööru liði. Mér var boðið að \fmælis-tiIboó/ I tilefni 60 ára afmælis okkar bjóðum við ffábærar steypuvinnuvélar á tilboði. Vélar frá Stow, Technoflex og Fast Verdini. Líttu við og skoðaðu úrvalið, tilboðið stendur til áramóta. * Vibrasleðar \ ffá kr: 142.500.-stgr. m/vsk 'Plötuslípivélar q bensín og rafmagns, verð ffákr: 201.800. stgr. m/vsk IVibraréttskeiðar verð frá kr: 73.000. stgr.m/vsk Steinsagir með blaði verð frá kr. 292.500.- stgr, m/vsk Víbratorar með barka og haus verð frá kr: 64.900.- stgr. m/vi Jarðvegsþjöppuí^^P^ verð ffá kr:.212.350.-stgr m/vsk ffiSV VERDINll ..»....■■■■■■■-111 . iii— i ■■■cpif ‘ECHSIOFLEX l>. ÞORGRÍ MSSON &CO Ármúla 29-108 Reykjavík 5538640 - www.thco.is ■w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.