Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 Útlönd DV REUTERSMYND Átök f Nablus 77/ átaka kom milli palstínskra ung- menna og ísraelskra hermanna í Vesturbakkaborginni Nablus í gær. BNA og ESB ekki á einu máli um friðartillögurnar Bandarísk stjómvöld lögðu til í gær að áætlunura um frið fyrir botni Miðjarðarhafs yrði slegið á frest þar til eftir þingkosningarnar í ísrael i janúar. Evrópusamband- menn sögðu hins vegar að ísraelsk- ir kjósendur ættu að fá að sjá tillög- urnar áður en þeir greiddu atkvæði. Ágreiningurinn kom upp á yfir- borðið eftir viðræður Colins Powells, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, við leiðtoga Evrópusam- bandsins sem eru í heimsókn í Was- hington til að ræða ástand og horf- ur í heimsmálunum, eins og gert er tvisvar á ári. Með tillögu sinni koma Banda- rikjamenn til móts við ísraela sem vilja að þeir fari sér hægt í friðartil- lögunum. Evrópuþjóðir og arabar vilja aftur móti að gengið verði rösklega til verks. Hans Blix tjáir sig um skýrslu íraka í Öryggisráðinu í dag: Ýmsum spurning- um enn ósvarað REUTERSMYND Kvelkt á kertum á aöventunni í Bagdad írakar kveiktu á kertum viö sérstaka bænastund í Kaldeakirkju heilags Jósefs í Bagdad í gær. Tólf kirkjuleiötogar frá Bandaríkjunum hlýddu á messu meö forystumönnum kristinna manna í írak þar sem beöiö var fyrir friöi. Hans Blix, yfirmaður vopnaeftir- lits Sameinuðu þjóðanna, mun greina öryggisráðinu frá því í dag að ýmsum spurningum um gjöreyð- ingarvopnaáætlanir íraka sé enn ósvarað, þrátt fyrir að stjómvöld í Bagdad hefðu afhent nærri tólf þús- und síðna skýrslu þar um fyrir ell- efu dögum. Stjórnarerindrekar og embættis- menn SÞ sögðu hins vegar að Blix myndi forðast að segja að írakar hefðu með því brotið gegn ályktun Öryggisráðsins þegar hann og Mo- hamed ElBaradei, yfirmaður Al- þjóöa kjarnorkumálastofnunarinn- ar, gefa upp fyrstu viðbrögð sin við skýrslu íraskra stjómvalda. Sama verður ekki sagt um banda- ríska ráðamenn. Fastlega er búist við því að Colin Powell, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, muni i ræðu sinni halda því fram að írak- ar hafi brotið gegn ályktun SÞ með því að sleppa ýmsu úr skýrslu sinni. Yfirlýsing Powells um brot íraka gæti orðið undanfari stríösaðgerða gegn írak. Bandarískir embættis- menn ítrekuðu þó í gær að ekki yrði þó af aðgerðum þegar í stað. „Þetta snýst ekki um aðjlugvélar setji hreyflana i gang og að byrjað verði að varpa sprengjum á morg- un. Þetta snýst um að írakar virði ályktunina og afvopnist,“ sagði bandarískur embættismaður sem ekki vildi láta nafns síns getið. Stjómarerindrekar sögðu að Blix myndi greina frá því að í nýju yfir- lýsinguna vanti sömu atriði og vantaði í yfirlýsingu þeirra frá 1998 um efna- og sýklavopn, svo og um langdrægar eldflaugar. Þá mun ElBaradei skýra frá því að ýmis gögn vanti um kjamorku- búnað sem vopnaeftirlitsmennn SÞ eyðilögðu árið 1991. GRUÍ1DIG ST70284 í 100Hz - allt í einum pakka UNITED CLK3451 Einfaldur en góður útvarpsvekjari. Verð áðurkr. 69.990 ONITED UNITED Verðáðurkr. 6.990 RCD3352 Ferðatæki með geislaspilara, segulbandi og útvarpi. JVC HRJ590 Fullkomið 6 hausa Stereó myndbands- tæki. Fæst svart eða grátt. DVH3165 ' 600w (5x30 og 1x50 RMS) Dolby Digital magnari 1 Dolby Digital, DTS og ProLogic 1 RDS FM Útvarp með stöðvaminnum ’ DVDA/CD/CD/CDR/MP3 spilari 1 Spilar öll kerfi ’ Bassahátalari með innbyggðum magnara ’ 5 litlir umhverfishétalarar á vegg 1 Fjarstýring með öllum aðgerðum knuflA JVC GRUÍ1DIG AKAI UNITED HITACHI KDL5TER MINWUA harman kardon UBL . Sjónvarpsmíðstððin fEZXm RAFTÆKJAUERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 UMBOOSMENN UM AUí IAN0 ► RlViUAVUUflSVAClO HdgkaiK. SaarawV iMtoi lapami VFSIURIARO HHointfcMiKtu lawlalae Bcialirðinoa. tmmi OlómtiKvellir. Helltitúndi Guðm Haðgrimsso*. firanðérfirkVfSTflflDIR lauolelao Steinanmiliaiðar. MtKii HOREIIRtMO. If Sbtg-imsíiariar. Holnuvk IIV Hur.vemmca. Hvammiianaa II Hjnyeininca. Biondubn SkáctirðmoadLð. Sauðarhreti llekiio. Dalnk liosoialinn. Mureyii Ðryggi Hjjank Uið BautaiHdn AUSIUHlARO (I Heraðstua Igussiaðum Veislunitl/ik. Icskatpssiaí latgljt. Vopnaltrfii II V3cntirlmaa.Vopnalirði U HúaðUvi Setðisluði lurotifzður. Seiðistirði Soarkaup. iaskiuðilnði «ASi, HolnHcrnafirði SU0UR1AR0 Ralmagnsaerksizði IH. Hvolsvelli Voslell, Hellu IA. Sellossi Ras. Þarlákstioln Bumnes. Vesimannaevium RIYIJARIS Raleinðaizkm. lellanii Siapaleii. Itllarik. flallagtaiinntsi Sig Ingvarssonar. CaiJi flatmaeili. Halnarfirðl Vandað 28" 100 riða sjónvarp með BlackLine D myndlampa, stareá hljóðkerfi, textavarpi, 2 scart tengjum og fjarstýringu. Sjávarútvegsráð- herrar ESB funda stíft um kvótana Sjávarútvegsráðherrar Evrópu- sambandsins sjá fram á langar og strangar samningaviðræður í vik- unni um leiðir til að koma í veg fyr- ir hrun fiskistofna, aðallega þó þorskstofnsins, án þess að þúsundir sjómanna fari á hausinn. Til þessa hefur lítið miðað í sam- komulagsátt á fundunum í Brussel þar sem ákveöa á flskveiðikvótana fyrir næsta ár. Næsta vlst þykir að þeir verði miklu minni en á árinu sem nú er að líða. Framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins telur nauðsynlegt, eftir of- veiði margra undanfarinna ára, að draga verulega úr veiðunum til að koma í veg fyrir aö þorskurinn hverfi algjörlega af miðum ESB- landanna. Þorskstofninn hefur ekki verið minni frá því mælingar á stærð hans hófust. Það flækir svo málið enn frekar að ráðherramir verða einnig að koma sér saman um breytingar á sjávarútvegsstefnu ESB sem hefur verið kennt um hvemig komið er fyrir þorskstofninum. Sjómenn óttast að aögerðirnar muni kosta tugi þúsunda starfa. Chavez ætlar að verja byltinguna Hugo Chavez, forseti Venesúela, lét sér fátt um flnnast um úrskurð hæstaréttar landsins þess efnis að hann ætti að taka lögregluna í höf- uðborginni Caracas undan yfir- stjóm hersins. Forsetinn hét því í nótt að verja „byltinguna", þrátt fyrir að verkfall stjómarandstæð- inga hafi lamað olíuiðnaðinn, helsta lifibrauð Venesúela. Stjórnarandstæöingar krefjast þess að forsetinn segi af sér. Hann hefur harðneitað til þessa og í nótt talaði hann um nauðsyn þess að hreinsa til í ríkisolíufélaginu og reka það sem hann kallaði „olíu- klíku valdaránsbruggara“. Verkfallið hefur staðið í átján daga og hafa verkfallsmenn komið í veg fyrir að þetta fimmsta stærsta olíuríki heiiús gæti Qutt olíuna út. Stuttar fréttir Formaðurinn kveður Poul Nyrup Ras- mussen lét form- lega af störfum í gær sem leiðtogi danskra jafnaðar- manna. Hann hafði gegn embættinu í ellefu áir. Mogens Lykketoft, sem tók við embættinu um síðustu helgi, bar lof á fyrirrennara sinn. Hermenn fjarlægja útvörð ísraelskir hermenn fjarlægðu í morgun útvarðstöð sem landtöku- menn úr röðum gyðinga höfðu reist til að gera tilkall til lands nærri stað þar sem Palestinumenn drápu tólf ísraela. Ekki reka konurnar Hæstiréttur Danmerkur hefur úr- skurðað að konur sem eru í meðferð gegn barnleysi njóti sömu réttinda og vanfærar konur og að þess vegna megi ekki segja þeim upp. Kjósa sér forseta Suður-Kóreumenn gengu að kjör- borðinu i morgun og kusu sér nýjan forseta. Jafnræði var með tveimur helstu frambjóðendunum, þótt fram- bjóðandi helsta stjórnarandstöðu- flokksins nyti ívið meira fylgis. Þjóðaratkvæði um ESB Litháar greiöa atkvæði um inn- göngu landsins í ESB í maí á næsta ári og grannar þeirra, Eistar, gera slíkt hið sama í september. hafa stuðning Trent Lott, leið- togi repúblikana í öldungadeild Banda- ríkjaþings sem hef- m- sætt ámæli vegna óviðurkvæmilegra ummæla sem lykta af kynþáttahyggju, sagði í gær að félag- ar sínir í flokkinum hefðu fallist á afsökunarbeiðni sína og vildu að hann héldi embættinu. Lott segist Stunurnar of háværar Dómstóll í Berlín hefur úrskurð- að að makaskiptaklúbbi í borginni skuli lokað þar sem frygðarstunur og skrækir gestanna reyndust of háværir fyrir grannana. Biskup vill vopnahié Richard Lennan biskup, sem páfi skipaði til að taka tímabundið við for- ystu kaþólsku kirkjunnar í Boston, fór í gær fram á eins konar vopnahlé í málaferl- um vegna kynferðislegrar misnotk- unar presta á sóknarbörnum til að semja mætti við fórnarlömbin um skaðabætur. ■fZá A'viV Stefnir f verkfall Slitnað hefur upp úr samninga- viöræðum færeyskra útvegsmanna og félaga yfirmanna á skipaflotan- um og bendir allt til að til verkfalls muni koma. Tillögur kynntar Heimsfrægir arkitektar kynntu í gær tillögur að enduruppbyggingu á svæðinu þar sem turnar World Trade Center stóðu á Manhattan í New York. Þar á meðal er tillaga um að reisa heimsins hæstu byggingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.