Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2003, Blaðsíða 19
19
FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2003
Tilvera
Krossgáta
Lárétt: 1 lélegu,
4 auövelt, 7 blæs, 8 sía,
10 enduðu, 12 kraftur,
13 skömm, 14 fjálgleiki,
15 frag, 16 gráta,
18 ásakar, 21 gröm,
22 hjari, 23 grind.
Lóðrétt: 1 óværa,
2 frostskemmd,
3 aðdragandi, 4 lastar,
5 sóma, 6 þvottur,
9 tré, 11 sverð,
16 tíðum, 17 lyftiduft,
19 fófl, 20 dá.
Lausn neðar á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Núna um áramótin er hið árlega
Rilton-skákmót haldið 1 Stokkhólmi.
Hannes Hlifar er þar meðal margra
þekktra keppenda og byrjaði vel. í 2.
umferð vann hann þessa glæsiskák,
hann fómaði fyrst manni fyrir sókn
og hrókar Hannesar voru fljótari í
vörnina en hrókar svarts og ekki
gerði guðsmaðurinn sem svartur
hafði aukreitis mikið gagn. Þessi fal-
lega skák er vel þess virði að skoða
nokkrum sinnum og lofar sannarlega
góöu fyrir taflmennsku Hannesar á
árinu 2003!
Hvítt: Hannes H. Stefánsson (2566).
Svart: Erik Hedman (2336).
Frönsk vöm,
Rilton Cup, Stokkhólmi, 2002-2003 (2).
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5
Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4
0-0 8. Bd3 Rbc6 9. Dh5 Rg6 10. Rh3
Rce7 11. 0-0 Da5 12. Bg5 f6 13. exf6
gxf6 14. Rf4 fxg5 15. Rxg6 hxg6 16.
Bxg6 Rxg6 17. Dxg6+ Kh8 18. Hael
Dc7 19. Dh6+ Kg8 20. He5 Hf7 21.
f4 De7 22. Hf3 Hh7 23. Hxg5+ Kh8
24. Dg6 Df7 25. Dd3 Bd7 26. Hfg3
Hf8 27. De3 Hh6 28. De5+ Df6
(Stöðumyndin) 29. Hh5!! 1-0.
’JOj 03 ‘iub 61 ‘JaS il ‘yo 9i ‘iqjoíi n
‘juuitb 6 ‘ubt 9 ‘njæ g ‘JiiæuinBq f ‘iJBjuepun £ ‘p3ij z ‘sAj t TJOJOQq
•jsu £Z ‘UQT ZZ ‘uiSjo IZ ‘JÍQI 81 ‘b3jo 9T ‘æjj gT
‘Qjæui n ‘ubuis et ‘ub zi ‘nipii oi ‘PI?s 8 ‘jbpub l ‘fBæq f ‘nfioi t :yaJBq
Sviðsljós
REUTERSMYND
Oprah í trylltum dansi
Bandaríska sjónvarpskonan Oprah Winfrey gat ekki stillt sig um aö stíga
trylltan dans viö lagið „Demantar á skósólunum hennar“ sem hin víö-
fræga hljómsveit Ladysmith Black Mambazo hefur gert vinsælt. Oprah
steig dansinn í veislu sem haldin var til styrktar fátækum börnum
í Suöur-Afríku.
DV-MYND GVA
Himinn og jörð
Kópavogskirkja er tignarleg þar sem hún stendur á hæö og hefur í mörg ár veriö tákn bæjarins á sama hátt og
Hallgrímskirkja hefur veriö tákn Reykjavíkur. Himinninn veitir henni fallega umgjörö á vetrarsíðdegi þar sem ekk-
ert vantar nema nokkur snjókorn.
Dagfari
Éyiik
Annáll ársins
„Nú árið er liðið í aldanna
skaut,“ sagði skáldið og aldrei
hefur það verið eins fljótt að líða.
Nýbyrjað og búið áður en maður
veit af og enginn tími til að gera
það sem maður ætlaði. Áramóta-
heitið frá því í fyrra fokið út í
veður og vind og skautið, sem ég
kalla enn óhreyft á sínum stað.
Ef einhver velkist f vafa um
það hvað orðið „skaut“ þýðir, þá
þýðir það samkvæmt orðabók
Árna Böðvarssonar (annarri
útgáfu), meðal annars kelta,
kjalta eða móðurkviður og
samkvæmt þeirri skilgreiningu
hef ég fullt leyfi til þess að kalla
mfna byrði skaut, svona hátíð-
leikans vegna.
Hver kannast svo ekki við orð-
tökin að vera þungur í skauti,
hafa ráð undir skauti hverju eða
hvað framtíöin beri í skauti sér.
Allt passar þetta við mína kenn-
ingu og því skauta ég svellkaldur
inn í nýtt ár.
Það er þó ekki svo með alla og
til dæmis taka Kínverjar nýtt ár
með mikilli varúð. Þeir eru ný-
komir út úr ári hestsins og við
tekur ár rollunnar sem þykir ekki
boða gott. Reyndar svo illt að lok-
að var fyrir flestallar bólfarir,
eða „ging gong“ eins og Kínverjar
kalla það, vel níu mánuðum fyrir
áramót, því ekki þykir þorandi að
eignast börn á þessu ári eymdar-
innar samkvæmt þeirra stjörnu-
kortum fyrr en á reynir.
Kínverjar eru ekki einir um að
hafa áhyggjur af gangi himin-
tunglanna á nýju ári því það
virðast okkar stjörnuspekingar
einnig hafa. Ef ég man rétt spáðu
tvær völvur, þær sem mestrar
virðingar njóta, miklum
hörmungum í kjölfar árs
pappírsins.
Þær sjá þó báðar ljós í myrkr-
inu með hækkandi Sól(rúnu) og
horfa því bjartari augum til árs
kalkipappírsins þrátt fyrir spár
um náttúruhamfarir og efnahags-
þrengingar.
Erlingur
Kristensson
blaðamaður
IVfyndasögur
Ö
Snati minn. Pað er
langt síðan þú
' efur hoppað upp í
angið á mér.
co&f
0íWí*
IO-1
605
Þú veist ekki hvernig þú
átt að taka fjölgun í
fjölskyldunni, er það?
finnur retta
staðinn til að
fela þig
þarftu ekki að
hlaupa!
*