Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2003, Blaðsíða 21
21
FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2003______________________________________
DV Tilvera
WPT.nUILJ.LIJÍ.i
Cuba Gooding jr.
35 ára
Cuba Gooding jr., sem
á afmæli í dag, skaust
upp á stjörnuhimininn
þegar hann lék ruðn-
ingsleikmanninn Rod
Tidwell í Jerry Maguire og fékk ósk-
arsverðlaun fyrir vikið sem besti auka-
leikari. Meðal kvikmynda sem hann
hefur leikið í síðan má nefna What
Dreams May Come, Pearl Harbor, Men
of Honor og Instinct. Gooding fæddist í
New York og var faðir hans aðalsöngv-
ari vinsæls söngkvartetts. Hann á einn
yngri bróður, Omar, sem einnig er leik-
ari. Eiginkona hans frá árinu 1994 heit-
ir Sara og eiga þau tvö böm.
Tviburarnir 12
<c
Gildir fyrir föstudaginn 3. janúar
Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.):
I Þú hefur áhrif á
^ ákvarðanir fólks
og verður að gæta
þess að misnota þér
þáí
Happatölur þínar eru 5, 24 og 29.
Fiskarnir I19. febr.-20. marsl:
[ Ef þú ert að reyna eitt-
Ihvað nýtt er vitm’legt
að taka eitt skref í
einu. Það er best að
ráðfæra sig við fjölskylduna áður
en farið er út í breytingar.
Hrúturinn . mars-19. apríll:
. Þér gengur vel að
Pvinna einn og segja
fólki fyrir verkxun
_! fyrri hluta dagsins
en seinni hluta hans á
samvinna betur við.
Nautið (20. april-20. maíi:
/ Þó að þú finnir til
vantrausts í garð
vissra persóna skaltu
ekki láta þær finna
fynr því að þú treystir þeim ekki.
Vertu þolinmóður við þá yngri.
Tvíburarnlr (21. mai-21. iúníl:
Þú hefðir gott af til-
’ brejtingu og ættir að
reyna að kynnast
einhverju nýju. Taktu
það samt rólega og reyndu að
hafa frið og ró í kringum þig.
Krabbinn (22. iúní-22. iúflk
Þú ert óvenjulega vel
I vakandi og einbeittur
í samskiptum og þetta
_____ gæti nýst þér vel í
fjármálúm. Hugaðu að sambandi
þínu við fjarlæga vini og ættingja.
Liónið (23. iúlí- 22. ágúsó:
■ Treystu á eðhshvötina
í samskiptum þínum
við aðra. Fjölskyldan
verður þér ofarlega í
huga í dag og þú nærð góðu sam-
bandi við þá sem eru þér eldri.
Mevlan (23. ágúst-22. sept.):
Fjölskyldan er þér
efst í huga, svo og
^^k^lLfréttir sem þú færð
^ f einhvers staðar að.
Það reynist þér auðvelt að fá
aðstoð við verk þín.
Vogln (23. sept.-23. okt.l;
J Þú ert i góðu jafnvægi
C>4y og ættir að hugleiða
\ f mál sem þú hefur
r f veigrað þér við að
hugsa um lengi. Þú munt komast
að góðri niðurstöðu.
Sporðdrekinn (24, okt.-2l. nóv.i:
Þú ættir að vera spar
á gagnrýni því að hún
jgæti komið þér í koll
• * siðar. Vertu tillitssam-
ur við þina nánustu í dag.
Happatölur þínar eru 3, 17 og 36.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.i:
|Þú ættir að reyna að
'koma hugmyndum
þínuni á framfæri í
stað þess að hætta á
að gleýma þeim. Kvöldið
verður rólegt.
Steingeitin (22. des.-19. ian.):
Þér gæti fundist erfltt
að ná stjórn á
atburðarás dagsins og
verður kannski að
sætta þig við að aðrir hafa
stjórnina núna.
Jennifer Garner:
Jenmfer Garner
Hefur skotist upp á stjörnuhimininn
meö leifturhraða.
varpsseríunum Law and Order og
Felicity þar sem hún hitti núverandi
eiginmann sinn, leikarann Scott Foley.
Lítið gekk hjá henni í kvikmynda-
heiminum þar til Michael Bay bauð
henni hlutverk í Pearl Harbour. Hlut-
verkið var ekki stórt en nóg til þess að
það vakti athygli sjónvarpsframleið-
enda sem voru að undirbúa sjónvarps-
seríu þar sem stúlka fer á slóðir sem
oftast eru kenndar við James Bond. Og
víst er að aðstandendur Alias fengu allt
sem þeir fóru fram á. Jennifer Garner
í hlutverki njósnars Sidney Bristow
gerir allt sem fifldjarfir njósnarar eiga
að gera og er að sjálfsögðu klárari en
samstarfsmenn hennar, sem allir eru
karlkyns. -HK
catcn me ir rou uan
Jennifer Garner ásamt Leonardo DiCaprio.
Á hraö-
ferð í
Það hefur ekki farið fram hjá nein-
um sjónvarpsáhorfanda, sem fylgst hef-
ur með spennuseríunni Launráð eða
Alias eins og hún heitir á frummálinu,
að í aðalhlutverki er stúlka, sem mikill
kraftur er i. Jennifer Gamer heitir hún
og þykir líklegt efni í stóra stjömu í
Hollywood. Þegar Alias-þættimir, þar
sem Gamer leikur njósnara, gagn-
njósnara og háskólanema í einni per-
sónu, hófu göngu sína á síðasta ári þá
vissi nánast enginn hver þessi stúlka
var. Nú er annað upp á teningnum.
Gamer hirti Golden Globe-verðlaunin
sem besta leikkonan í sjónvarpsseríu
fyrr á þessu ári og nú vilja allir fá hana
í kvikmyndir sínar. Hefur hún þegar
leikið í tveimur kvikmyndum sem eiga
ömgglega eftir að auka hróður hennar.
Meðal þeirra sem sáu eitthvað
merkilegt við Gamer fljótt eftir að sýn-
ingar á Alias hófúst var Steven Spiel-
berg, sem treysti henni fyrir að vera
mótleikkona Leonardos DiCaprios og
Toms Hanks í Catch Me If You Can
sem frumsýnd var um jólin í Banda-
ríkjunum við miklar vinsældir. Gamer
hefiir ebmig lokið við að leika á móti
Ben Affleck í spennumyndinni
Daredevil og er um þessar mundir að
hefja leik í kvikmynd sem mun heita 13
Going to 30 þar sem hún leikur stúlku
sem verður vinsælli með hverju árinu
sem hún lifir. Fyrir leik sinn í þeirri
kvikmynd fær hún 3 milljónir dollara
svo það gefúr augaleið í hvaða flokk
hún stefnir í Hollywood.
Jennifer Gamer er þrítug og það er
langt í frá að hún sé að stíga sin fyrstu
skref í
leiklistinni
þó frægðin
hafi skollið
á með mikl-
um látum. Fyr-
ir tíu árum fór
hún til New York
með stjömur í
augunum. Ekki
gengu draumar henn-
ar eftir þá, lék að visu í
nokkrum leikritum og
smáhlutverk í sjónvarpi
en þurfti að vinna með
listinni. ísinn
brotinn þegar
hún fékk
fast hlut
verk
um
tíma
í
sjón-
Holly-
wood
Ólafsvík:
Fjórir ættliðir og fjórir nafnar
DVIUIYND PÉTUR S. JÓHANNSSON
Fjórir Vigfúsar
Eftir skírnina. Frá vinstri er langafinn Vigfús Kristinn Vigfússon sem heldur á
alnafna sínum, afinn Vigfús Vigfússon og þá faöirinn Vigfús Vigfússon. Mynd-
in er tekin á heimili fööurins eftir skírnina.
Á sunnudag var skím í Ólafsvík-
urkirkju en þá var þar skírður
drengur sem hlaut nafnið Vigfús
Kristinn Vigfússon. Það óvenjulega
við þessa skím var að þessi ungi
drengur er sá fjórði í beinan karl-
legg sem ber nafnið Vigfús.
Allir voru þeir viðstaddir Vigfús-
arnir, langafinn Vigfús Kristinn
Vigfússon, sem er 78 ára, afinn Vig-
fús Vigfússon og faðirinn Vigfús
Vigfússon. Það er líka merkilegt við
þessa skírn að bæði feður og mæður
yngsta og elsta Vigúsar heita sömu
nöfnum þ.e. Vigfús og Kristín.
Kristín móðir þess yngra er Sigurð-
ardóttir og fyrir á unga parið dótt-
urina Súsönnu Sól sem er tæplega
þriggja ára og búa þau í Ólafsvík
eins og bæði aftnn og langafmn.
Ýmislegt má telja sameiginlegt
með þeim nöfnum. Til dæmis eru
allir Vigfúsamir góðir trésmiðir og
ekki að efa að þeim yngsta kippi í
kynið og verði handlaginn líka. Hin-
um unga Vigfúsi Kristni í Ólafsvík
og öllum aðstandendum hans er
óskað alls hins besta á komandi
árum. Það var sr. Óskar H. Ósk-
arssson, sóknarprestur í Ólafsvík,
sem skírði hinn unga svein. -PSJ
Pabbi Britney í
dóphneyksli
Söngstjaman Britney Spears er
í öngum sínum yfir vandræðun-
um sem pabbi hennar er búinn að
koma sér í, og henni, vegna taum-
lausrar partífiknar og kókaín-
neyslu. Undanfamar vikur hefur
hinn fimmtugi Jamie Spears
djammað stíft í helstu flottræfils-
klúbbunum í New York og með
honum hefur verið ný kærasta
hans, 36 ára gömul nætur-
klúbbadama að nafni Kimberley
Ybarra. Henni er kennt um að
gamli maðurinn hefur leiðst út í
fíkniefnaneyslu, þótt reyndar hafi
ekki sést til hans sjúga efnið í nös.
Jamie flutti til New York að
undirlagi dóttur sinnar og það var
hún sem reddaði honum vinnu.
Kylie syngur
dúett meö Ozzy
Ástralski söngfuglinn Kylie
Minogue hefur samþykkt að koma
fram í fjölskylduþættinum The
Osbournes fljótlega eftir áramót-
in, ekki aðeins til þess að láta sjá
sig á skjánum því ráðgert er að
hún syngi tvísöng meö heimilis-
foðumum sjálfum, furðufuglinum
Ozzy Osboume.
Þar er um að ræða lagið Especi-
ally for You, sem Kylie flutti upp-
haflega árið 1998 með Jason
Donovan, mótleikara sínum úr
sjónvarpsþáttunum Neighbours,
en það mun hafa verið Kelly, dótt-
ir Özzys, sem valdi lagið, en hún
kynntist Kylie þegar þær voru
saman í tónleikaferð um Banda-
ríkin í síðasta mánuði.
The Osbournes nýtur sífellt
meiri vinsælda í Bandaríkjunum
og er ætlað að hann nái vikulega
augum átta milljóna áhorfenda og
þar á meðal sé Bush forseti einn
dyggasti aðdáandinn.
Ektafiskur ehf.
j S. 466 1016 J
S. 4661016'
Útvatnaður saltfiskur,
dn beina, til ao sjúða.
Sérútvatnaður saltfiskur,
dn beina, til dð stcikja.
Saltfisksteikur (Lomos)
Jyrir veitingabús.