Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2003, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2003
25
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
Víti Beckhams mesti
gleðigjafi ársins
Vítanegla Davids Beckhams í
HM-leiknum gegn Argentínu í sum-
ar var helsti gleðigjaft knattspyrnu-
sinnaðra Englendinga á líðandi ári
samkvæmt skoðanakönnun bresku
vefsíðunnar Smile, en markið sem
Beckham skoraði úr umræddri víta-
spymu sendi Argentínumenn út úr
úrslitakeppni HM, sem fram fór í S-
Kóreu og Japan í sumar.
Ástæðuna fyrir valinu er eflaust
að finna í „hefndarþorsta" enskra,
sem rekja má til HM í Frakklandi
fyrir fjórum árum, en þá var Beck-
ham rekinn af leikvelli með rófuna
á milli fótanna í tapleik gegn
Argentínu. Var það fyrir klaufalegt
brot á Diego Simeone, en með
David Beckham
Englendingar völdu vítaspyrnu Beck-
hams gegn Argentínumönnum sem
mesta gleðigjafa líðandi árs.
sigrinum, sem vannst eftir víta-
spymukeppni, sendu Argentínu-
menn Englendinga út í kuldann.
Hefndin var því sykursæt og full
ástæða til að brosa.
Aðrar uppákomur sem gáfu Bret-
um tilefni til að brosa og komust á
topp-tíu listann með vítinu hans
Beckhams voru ma.: Framhjáhald
Johns Majors með Edwinu Currie,
uppákoma rokkars Ozzy Osboume í
Buckingham-höll í tilefni krýning-
arafmælis Betu drottningar, ástar-
samband Sven Görans Erikssons
landsliðsþjálfara með Ulriku Jons-
son, kurlingsigur Skota á vetrar-
ólympíuleikunum í Salt Lake City
og sigur Senegala á Frökkum á HM.
Hurley þiggur
ekki meðlagið
Vill ekki peningana
Breska krúttbeibíiö Liz Hurley harðneit-
ar að taka við meðlagi frá barnsföður
sínum, Ameríkananum Steve Bing.
Breska ofurfyrirsætan og leikkon-
an Liz Hurley er aldeilis ekki á því að
þiggja rúmlega þrettán milljóna króna
meðlagsgreiðslu á ári með syninum
Damian frá bamsfóður sínum, banda-
ríska kvikmyndaffamleiðandanum
Steve Bing.
„Við hvorki þurfum né viljum pen-
ingana. Við Damian spjörum okkur
mjög vel sjálf," sagði Hurley eftir að
fréttist að dómstóll í London hefði úr-
skurðað að Steve skyldi greiða. Með-
lagið á að greiðast þar til pilturinn
verður 18 ára.
Ef Hurley þráast við ætlar pabbinn
að greiða peningana inn á sérstakan
reikning sem drengurinn fær síðan
þegar hann fullorðnast.
Annars var Steve ekkert áfjáður í
að gangast við króganum á sinum
tíma. Það var ekki fyrr en gert hafði
verið DNA-próf að hann sætti sig við
ávöxt sambúðarinnar. Hann hafði
meira að segja ýjað að þvi að Hurley
hefði farið í bólið með öðrum.
Nicole Kidman á frumsýningu
Hollywoodstórstjarnan Nicole Kidman varglæsileg að vanda þegar hún kom
til frumsýningar kvikmyndarinnar The Hours vestur í Los Angeles. Myndin
fjallar um þrjár konur sem leita eftir dýpri merkingu lífsins en þessari venju-
legu yfirborðskennslu sem menn gera sér að góðu í Ameríkuog víðar.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MURBR0T
• MALBIKSSÖGUN
Símar 567 4262 og 893 3236
Fax: 567 4267
ÞRIFALEG UMGENGNI
SAGTÆKNI
Bæjarflöt 8/112 Rvík.
ÍS-TEFFLONh
Er bíHinn að falla í verði?
Settu hann í lakkvörn hjá okkur.
2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð.
Hyrjarhöfði 7 - sími 567 8730
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir i WC lögnum.
DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
8961100*5688806
m ^ Dyrasímaþjónusta
7 ^ Raflagnavinna|
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. _
Fljót og tf&k >58
góð þjónusta.
jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON
LÖOQILTUR RAFVERKTAKI
^G|eymjð|auglýsinguna. Sími 893 1733 og 562 6645.
Þorsteínn <
KAreneabraut 57 • 200 Kópavogi
Sftni: 554 2255 • Bil.s. 896 5800
RÓRAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdír f lögnutn.
MEINDÝRAEYOING VISA/EURO
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Skóiphreinsyn Asgeirs sf.
Stífluiosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530 FSJB"
vSJ Bílasími 892 7260
\/ertu í behmu sumbandi
Wd þjönustudeilclir DV
Œ
Auglýsingndcild
550 5720
Drei/ing
550 574<=»
Þjónustudeild
550 5780
Ljósmyndadeild
550 5840
Iþróttadcild
550 5880
Hitamyndavé
Dælubíll
til að losa þrær
& hreinsa plön
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Fjarlægi stíflur
úr w.c, handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN^
MÚRBROT^
£ZL.
Vagnhöfða 11
110 Reykjavík P77 C 4 77 www.iinubor.is
\j£/ U 1 f y I I I linubor@linubor.is
BILS KUiS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir hurðir
lyftaTis'
Skæra- & körfulyftur^
til sölu & leigu'
S. 892 7512