Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Blaðsíða 22
22 11 e / c) a rk> (a c) 3Z>"V LAUGARDAGUR II. JANÚAR 2003 ... kíkt í snyrtibudduna Mold að hætti indíána „Þetta er mjög gott bronspúður frá No Name og minnir svolítið á indíánamoldina sem var vinsæl á árum áður. Ég nota almennt lítinn farða en kannski því meira af bronspúðrinu - sérstaklega þegar ég vil verða ómótstæðileg.“ Glossin eru nauðsynleg „Ég er mikil varalita- og glosskona. Þessi eru öll frá No Name og eins og sést á nokkurt úrval. Oftast j v byrja ég létt að morgni, bæti svo aðeins í um hádegis- bil og svo má segja að varirnar séu orðnar verulega klesstar þegar ég fer heim af æfingu í lok dags. Það er náttúrlega alveg frábært.“ Léttari lykt „Ég er ekki mikil ilmvatnskona en ég nota þó White Musk-olíu frá Body Shop daglega. Það má segja að ég sé að fara eitt skref upp frá því maður notaði Patchoully-hippaolíuna í gamla daga. White Musk er ögn léttara en hippaolían." Kertaljósið gerir kraftaverk „Þetta er frábær varalitur - líka frá No Name og heitir Candle I Light - sem setur alltaf punktinn yfir i-ið. í raun er þessi notað-1 ur yfir annan varalit eða eingöngu meö varalitablýanti. Þessil varalitur leiddi mig eiginlega inn á þá hefð að nota varalit að jafnaði.“ BÓskaplega náttúrlegt „Augnskuggarnir mínir eru frá No Name og litirnir eru þess eðlis að það er engu líkara en maður hafi stungið hausn- um ofan í jörðina. Þetta er óskaplega náttúrulegt.“ Edda Björqvinsdóttir leikkona er með þrjár snyrtibuddur ítöskunni. Hún seqist þó vera mesta hófsemdarkona þeqar kemur að förðun - líkleqa lifir enn íqöml- um qlæðum hippaáranna en þá notaði Edda indíánamold oq sterka Patchoully- olíu. Edda hefur ínóqu að snúast þessa daqana - nqverið var frumsýnd önnur kvikmyndin um Stellu sem nú er í fram- boði til þinqs. Annars er Edda að æfa hlutverk í farsanum Allir á svið sem verð- ur frumsýndur á stóra sviði Þjóðleikhúss- DV-myndir GVA Pilates-æfingarnar stundaðar af kappi. Þessar frísklegu dömur voru við æfingar í Mjóddinni þegar blaðamann bar að garði. Þær kváðust almennt injög ánægðar með árangurinn og hafði ein þeirra á orði að æfingarnar ltenndu vöðvunum að „hugsa“. Lipur, liðugur og sterkur líkami Pilates-æfinqakerfið hefur verið að ryðja sér til rúms að undanförnu. Pllates er þó alls ekki nýtt af nálinni en þróun þess hófst við upphaf 19. aldar. Einhverra hluta veqna eru konur ímiklum meirihluta þeirra sem stunda Pilates en auðvitað hentar það karlmönnum líka. Iðkun æfinq- anna ersöqð hafa qóð áhrif á stress oq líðanin sé eins oq eftir qott nudd. „Pilates skilar þér fullum af lífsorku eftir hvern tíma. Það næst með þvi að ekki eru notuð þung lóð eða önnur tæki sem setja óþarft álag á likamann. Iðkun Pilates eykur líkur á að dagleg spenna hverfi og vöðv- ar líkamans slaki á eins og eftir gott nudd,“ segir Jó- hann Freyr Björgvinsson kennari um Pilates sem nýt- ur vinsælda um þessar mundir. Pilates var þróað I byrjun 19. aldar af Joseph H. Pilates, þekktum þjálfara og stofnanda The Pilates Studio. Kerfinu er ætlað að bæta sveigjanleika og styrkja allan líkamann. „Pilates stuðlar að andlegu og líkamlegu jafnvægi og megináhersla er lögð á að styrkja maga, bak, rass, og á innri sem og ytri lær- vöðva,“ segir Jóhann. Þá segir Jóhann að líkamsstaða verði betri og háls-, axla- og vöðvaverkir minnki, sem og stress. „Kerfið byggist á hagnýtum hreyfingum sem gera Pilates að frábærri tækni fyrir almenna og alhliða lik- amsrækt," segir Jóhann. Pilates er fyrir alla Jóhann segir að þó svo að konur séu í meirihluta þeirra sem stunda Pilates sé það jafnt fyrir karlmenn. „Allir geta stundað Pilates, ungir sem aldnir, og hefur kerfið einnig mikið verið notaö sem hluti af sjúkra- þjálfun. Pilates er fyrir einstaklinga sem vilja styrkja og teygja án þess að byggja upp vöðvamassa og sé það æft reglulega kemur það í veg fyrir algeng meiðsl á vöðvum og liðamótum,“ segir Jóhann. Blaðamaður DV fylgdist með Pilates-æfingu og hitti m.a. Sóleyju Möller. Hún sagðist ánægð með árangur- inn. „Pilates er alveg meiriháttar. Eftir að hafa æft „hard-core“ líkamsrækt kemur á óvart hvað Pilates er öflug líkamsrækt. Pilates kennir manni að hugsa með vöðvunum. Maður nær tengingu milli hugar og lík- ama,“ segir Sóley. Jóhann segir aö í Pilates sé í raun það besta tekið úr vestrænni og austrænni líkamsrækt. Styrkurinn kemur úr þeirri vestrænu og einbeitingin úr þeirri austrænu. Pilates-þjálfaður líkami er allt í senn, lipur, liðugur og sterkur. Gólfdýnumar eru undirstaðan Pilates-gólfæfingarnar eru kenndar í hóptímum, þó aldrei fleiri en 10 manns i hverjum tíma. „Æfingarnar eru kenndar á gólfdýnum og byrja námskeiðin alltaf fyrsta hvers mánaðar en kennslustaðir eru í Sundlaug Seltjarnarness, Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdótt- ur, mánudaga og miðvikudaga frá 8.30 til 9.30 og í Mjóddinni, í Klassíska listdansskólanum, Álfabakka 14 a, 3. hæð, þriðjudaga og fimmtudaga frá 8.30 til 9.30. Þá er einnig hægt að fá einkatíma en þá verður að panta fyrir fram,“ segir Jóhann Freyr Björgvinsson. Megináhersla er lögð á að styrkja maga, bak, rass og ins 14. febrúar næstkomandi. lærvöðvana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.