Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2003, Blaðsíða 61
LAUGARDAGU R II. JANÚAR 2003 S'máctugtysinyctr JOV 65 1 ■J I LÁGMÚLA 8 • SÍMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 • AKUREYRI «SÍMI462 1300 Ali G í Kanas j ónvarpið Full biíð af spennandi vörum Það eru víst fáir hér á landi sem kannast ekki við Ali G, enda hefur hann bæði verið sýndur í Ríkis- sjónvarpinu og í kvikmyndahús- um og sjónvarpsefni hans frá Bret- landi hefur verið vinsælt á mynd- bandaleigunum. Þá var íslensk þáttaröð, íslensk kjötsúpa, sýnd við miklar vinsældir á Skjá inum þar sem aðalpersónan, Johnny National og síðar Johnny Intemational, var mest megnis byggð á Ali G. Þar sem viðtalsþættimir í Bret- landi vom allir teknir upp áður en þeir komu til sýninga, gat Ali G óhikað boðað sig í viðtöl við marga þjóðþekkta einstaklinga í bresku samfélagi og komist upp með að spyija mjög svo einkennilegar spumingar þvi hann var þá ekki þekktur sem slíkur. Það er vitan- lega ekki hægt að endurtaka - nema þá á nýjum vettvangi. Það hggur því beinast við að leggja Bandaríkin að fótum sér og munu þættir hans verða sýndir á HBO-stöðinni í Bandaríkjunum. Meðal viðmælenda hans vestra má nefna hægrisinnaða repúblikan- ann Newt Gingrich og Michael Dukakis, fyrram forsetaefni Demókrataflokksin sem og tungl- farann Buzz Aldrin, sem var annar maðurinn til að stíga fæti á tunglið. Framleiðandi þáttanna, Dan Mazer, segir það hafa verið mjög svo frískandi að gera þættina aftur í upprunalegri mynd fyrir Banda- ríkjamarkað. Þeir sýndu svo ein- hveija þætti fyrir útvöldum áhorf- endahóp til að kanna viðbrögð þeirra og stóðu þau ekki á sér. „Þetta var eins og að hverfa aft- ur til uppranalegu daga Ali G þátt- arins. Þeir voru jafn spenntir og Bretamir fyrir 3-4 árum,“ sagði hann. Jones segist vera saklaus Leikarinn Jeffrey Jones, sem er hvað þekktastur fyrir að leika skóla- stjórann í Ferris Bueller’s Day Off, hefur komið fyrir rétt í Bandaríkjun- um þar sem hann sagðist vera sak- laus af ákærum um bamaklám. Verði hann hins vegar fundinn sek- ur, gæti hann þurft að dúsa í fangelsi í þrjú ár og skrásetja sig sem kyn- ferðisafbrotamann. Hann er ákærður fyrir að hafa haft bamaklám í sínum fórum og að hafa ráðið til sín 14 ára dreng til að sitja fyrir á myndum í kynferðisleg- úm stellingum. Hann var handtek- inn í nóvember síðastliðnum eftir að hafa verið rannsakaður af lögreglu í eitt ár. Það var sama rannsókn sem leiddi til þess að annar leikari, Paul Reubens, betur þekktur sem Pee-wee Herman, var einnig handtekinn. Jones fer fyrir rétt í byrjun febrú- ar þar sem málið verður aftur tekið LOEWE Profil+ 29» Super Flatline myndlampi Flatur skjár • 2 x Scart tengi RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS tengi aö framan Tengi fyrir heyrnatól Islenskt textavarp með 420 síðna minni 2 Hátalarar, 2 x 20W 5 ára ábyrgð á myndlampa 80 x 57.5 X 48.5 (BxHxD) Þyngd 38.5 kg „Allt það bestakemur frá Þýskalandi. AEG heimilistækin, Becks bjórinn og LOEWE sjónvarpstækin” (Elke Stahmerf.1941 í Kiel í Þýskalandi) LOEWE Planus LOEWE Aconda LOEWE ACONDA 40 • 100 Hz • Super Black Line myndlampi • Widescreen Flatur skjár • 3 x Scart tengi RCA Hljóðútgangur «RCA og Super-VHS Tengi fyrir heymatól Islenskt textavarp með 3500 síðum 4 Hátalarar, 2 x 40W • PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 104.5 X 76.5x63.5« Þyngd 92 kg LOEWE Planus 32» 100 Hz Super Black Line myndlampi • Widescreen 3 x Scart tengi • RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS að framan Tengi fyrir heymatól Tfslenskttextavarp með 1750 síðna minni 6 Hátalarar, 2 x 40W • PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 99x59x57.5 (BxHxD) Þyngd 52.5 kg LOEWE Planus 29» 100 Hz Super Black Line myndlampi 2 x Scart tengi • RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS tengi að framan Tengi fyrir heymatól Islenskt textavarp með 390 síðum 6 Hátalarar, 2 x 40W • PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 81.6 X 60.2 X 49.2 (B X H X D) • Þyngd 42.5 kg LOEWE Calida 29» 100 Hz Super Black Line myndlampi2 x Scart tengi RCAHIjóðútgangur RCA og Super-VHS tengi að framan Tengi fyrir heymatól Islenskt textavarp með 420 síðna minni 2 Hátalarar, 2 x 25W PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 68x62x50.5 Þyngd 42.5 kg kr. 134.900.- kr. 479.900,- UP kr. 209.900.- 20-70% afsláttur Perlutoppar - perlujakkar; stuttir og síðir, Ijós - styttur, rúmteppi, púðar, ekta pelsar, ekta mokkaskinnsjakkar o.fl. o.j1. Sjón er sögu ríkarí. Verið velkomin. Nýtt kortatímabil Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen, sími 588 4545. kr. 98.900. - upp. 1 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.