Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Blaðsíða 1
LEIKARAR VERÐA EFNILEGIR LEIKSTJÓRAR WASHINGTON, CLOONEY OG CAGE BLS. 26 F R J A L S T , Stofnað 1910 SÍMI 550 5000 Mikill viðsnúningur hefur orðið á fjárhagsstöðu Handknattleiks- sambandsins. Skuldir hafa lækk- að verulega og er eigið fé já- kvætt. Þegar verst lét skuldaði HSÍ 200 miiljónir króna. FRETT UM HSI DV-SPORT BLS. 27 Dómari í Dade-sýslu í Flórída í Bandaríkjunum ógilti á mánudag VH kyrrsetningaraðgerð Gaums ehf. á skemmtibátnum Thee Viking sem er í eigu New Viking, félags Jóns Geralds Sullenbergers. Hörð átök hafa verið um yfirráðin yfir bátnum í kjölfar deilna og viðskiptaslita Jóns Geralds og Baugsmanna á síðasta ári. SJA ITARLEGA FRETT BLS. 6 * * ✓ * * DAGBLAÐIÐ VISIR 12. TBL. - 93. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 15. JANUAR 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Fasteignamarkadurinn: 25% FLEIRI HÚS SJA FRETT BLS. 2 Hafnarstrætismálið: ABYRGÐ A DAUÐA MANNSINS DOMSSALNUM BLS. 4 VARÐ VIÐTAL VIÐ FORELDRANA BAKSÍÐA Verðbréfasparnaður Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.