Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Blaðsíða 19
19
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2003
DV Tilvera
lí f iö
E F T I R V I N N' U
T ónleikar
■ÓDerutónleikar í
Seltiarnarneskirkiu
Kl. 20 veröa tónleikar í Seltjarnar-
neskirkju kl. 20. Þar munu koma fram
ungir óperusöngvarar og flytja perlur úr
þekktum óperum. Eru það Inga Stef-
ánsdóttir, Vala Guönadóttir, Rósalind
Gísladóttir, Alex Asworth og Gunnar
Kristmannsson ásamt Ólafi Vigni
Albertssyni píanóleikara. Miöaverö er
1200 krónur.
■Baráttufundur__________gegn
Kárahniúkavirkiun
Kl. 20.30 verður baráttufundur í Borg-
arlelkhúsinu gegn Kárahnjúkavirkjun.
Meðal þeirra sem koma fram eru: Sigur
Rós, Diddú og Hilmar Örn. Frítt inn og
allir velkomnir meöan húsrúm leyfir.
Fyrirlestrar
■Málstofa um stöðu smáríkia
í Evrópusambandinu
í tengslum viö kennslu á námskeiöinu
stjórnskipunarréttur og ágrip þjóöar-
réttar í lagadeild Háskóla íslands veröur
haldin málstofa um stöðu smárlkja I
Evrópusambandinu. Málshefjendur
veröa Stefán Már Stefánsson prófessor
viö lagadeild HÍ og Baldur Þórhallsson
dósent I stjórnmálafræði viö félags-
vlsindadeild HÍ. Fundarstjóri er Björg
Thorarensen, prófessorvið lagadeild Hl.
Málstofan veröur haldin I hátlðarsal HÍI
aöalbyggingu skólans kl. 12.15-13.30.
Málstofan er öllum opin sem áhuga
hafa á efninu.
■Eftir flóðið
í tilefni af þvl aö jólabókaflóöiö er
nýrunniö hjá stendur Félag Islenskra
fræöa fyrir fundi I Sögufélagshúsinu,
Fischersundl 3, kl. 20.30. Þar verður
horft yfir flóöasvæöið og hugaö aö
bókunum sem eftir liggja. Framsögu-
maöur veröur Jón Yngvi Jóhannsson
bókmenntafræöingur og gagnrýnandi.
Aö erindi Jóns Yngva loknu veröa
almennar umræöur. Fundurinn er öllum
opinn.
Uppákomur
■Ungt félk mótmælir Kára-
hniúkavirkiun
Hópur unglinga, sem er á móti
Kárahnjúkavirkjun, ætlar aö efna til
mótmæla viö Alþingishúsið I dag kl.
14.30 þar sem hópurinn mun flytja
gjörning.
Krossgáta
Lárétt: 1 góö, 4 hluti,
7 karlfugl,
8 greinarmunur,
10 ákefð, 12 lagleg,
13 veröld, 14 beitu,
15 vesöl, 16 hjálp,
18 borðar, 21 þekkta,
22 menn, 23 kvabba.
Lóðrétt: 1 hæðar, 2 hlass,
3 formælandi,
4 lögbrjótar, 5 eyri,
6 spil, 9 dranga,
11 nísku, 16 vatnagróður,
17 kúga, 19 fataefni,
20 sefa.
Lausn neöst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Það virðist ýmislegt benda til að
Anatolij Karpov sé aö komast í gott
skáklegt form aftur. Um daginn sigr-
aði hann Kasparov í fyrsta sinn á æv-
inni í einvígi og svo er hann farinn
að fóma liði meira en áður. Það verð-
ur auðvitað enginn heimsmeistari í
skák án þess að kunna vel skil á öll-
um þáttum skákarinnar. I Wijk aan
Zee hefur Karpov byrjað ágætlega og
er til alls vís. Hann er farinn að taka
upp á því, líkt og Petrosjan, fyrir-
rennari hans, að fóma skiptamun í
tíma og ótima og sá skilningur er far-
inn að skila sér. Að vísu er Krasen-
kow frekar mistækur pólskur skák-
maður en hér verðum við vitni að
því þegar Karpov mátar hann!
Hvítt: Mikael Krasenkow (2633)
Svart: Anatolij Karpov (2688)
Drottningar-indversk vörn.
Wijk aan Zee (1), 11.01.2003
1. Rf3 Rf6 2. d4 e6 3. c4 b6 4. Rc3
Bb7 5. a3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Dc2
Rxc3 8. bxc3 Rd7 9. e4 c5 10. Bf4
Be7 11. d5 exd5 12. exd5 0-0 13.
Hdl He8 14. Be2 c4 15. 0-0 Bxa3 16.
Bxc4 Df6 17. Rg5 RfB 18. g3 h6 19.
Re4 Df5 20. f3 Rg6 21. Bc7 Hac8 22.
Bb5 Hxc7 23. Bxe8 Bxd5 24. Rf6+
Dxf6 25. Hxd5 Hxc3 26. De4 Bc5+
27. Kg2 He3 28. Da4 He2+ 29. Khl
(Stöðumyndin) 29. -Hel 0-1
œiEm
•eoj oz ‘nej 61 ‘mjo u ‘Ajs 91
‘nijujs 11 ‘papi 6 ‘eij 9 ‘jij s ‘uuemejojq ‘jngemsjei e ‘rqæ z ‘sse 1 pjajeq
•egnu ez ‘jbjA zz ‘euunsj \z ‘jnje 8i ‘gojs 91 ‘ume si
‘su3e f\ ‘mteq ei ‘jæs zi ‘esjo oi ‘U3S 8 ‘ujeij L Jojq f JæSe 1 :jjajjn
DV-MYND: GVA
Rott í sundi
Vinkonur ræöast viö í sundlaug Vesturbæjar meöan sundgarpur geysist framhjá.
Pagfari
Fjölbreytileiki
og fordómar
Ekki þarf að fara í grafgötur
um að fjöldi útlendinga hér á
landi hefur orðið til að auðga
íslenskt samfélag, gera það
fjölbreyttara og vonandi
skemmtilegra. Engum dettur í
hug að segja að búseta fólks frá
framandi löndum hér sé annað
en gott mál. Hins vegar eru út-
lendingar og talsmenn þeirra á
varðbergi. Sé tilgreint í frétt-
um að um nýbúa sé að ræða
þykir slíkt vitnisburður um
fordóma. Umfjöllun um breytni
þessa fólks og hvernig það
plumar sig er undir smásjá. Sé
frá því greint í fréttum að eitt-
hvað fari miður er það talið
vitna um kynþáttafordóma fjöl-
miðlamanna. Þessi viðkvæmni
er barnaleg.
En talandi um fjölbreytni
sem fólk erlendis frá hefur
skapað þá erum við stundum
að sækja vatnið yfir lækinn. Á
íslandi verður í vaxandi mæli
vart þeirrar tilhneigingar að
fela skuli þá sem fara ekki
troðnar slóðir, rétt eins og Eva
gerði með óhreinu börnin forð-
um. Skoðanir utan hins við-
tekna eru gjarnan afgreiddar
sem rövl. Ærslafullir krakkar
fá ekki að njóta sín og jafnvel
ekki hin framúrskarandi, held-
ur gerð að viðfangsefni vanda-
málafræðinga. Pappirsnagarar
fá af stjórnmálamönnum vald
til þess að setja reglur til að
fella allt í sama mótið og út-
rýma ýmsum siðum og svo
framvegis. Ekki gerir þetta
litaraft samfélagsins fjölbreytt-
ara.
Hér er þörf á ærlegri hugar-
farsbreytingu. Viðfangsefnið er
stórt - spurning um að sjálft
þjóðareðlið breytist. Goðgá er
að ætla að um framansagt geti
allir oröið sammála, með því
glatast fjölbreytileiki sem er
mikilvægur. Umburðarlyndi er
hins vegar annar hlutur og
spurning um mannasiði.
1
■8
ki
‘55
13
VIÐSKIPTA
SKÓLINN
VHLRITUN
HRAÐRITUN
BÓKHALD
VIÐSK
SKÓ
YEL
HRAÐ
BÓK
ANDRÉS ÖND
ATVINNU-
MIPLUN
:aet«lðna-
öalan
TIL
LEIGU
Sýndu gott fordæmi,
Jafet, og smakkaðu
sjálfur -fyrst!
Ég get ekki einu sinnl fengið
Margeir til að smakka
hafragrautinn, Jenný. I
Slæmt fordæml
*S!