Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Síða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2003
Íslendingaþættir_________________________________________________________________________________________________________x>y
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
85ára
Dalrós Sigurgeirsdóttir,
Þórunnarstræti 130, Akureyri.
Sveinn Þóröarson,
Kvíabólsstíg 1, Neskaupstaö.
Vilhelm Sigurösson,
Aflagranda 40, Reykjavík.
70árg______________________
Frlöbjörn Gunnlaugsson,
Rauðalæk 44, Reykjavík.
Garðar Sveinsson,
Blöndubakka 3, Reykjavík.
Gunnhildur Pálsdóttir,
Björk, Seltjarnarnesi.
Ingi Sigurjón Guömundsson,
Giljalandi 31, Reykjavík.
Kari Ásgelrsson,
Kotárgeröi 3, Akureyri.
Óli Jóhannsson,
Hjallavegi 1, Reyöarfiröi.
Sverrir Bjarnason,
Ljósabergi 8, Hafnarfiröi.
gOára__________________________
Árný M. Guðmundsdóttir,
Höföagötu 27, Stykkishólmi.
Guömundina Ingadóttir,
Álakvísl 6, Reykjavík.
Ingibjörg Frlöbertsdóttir,
Vesturbergi 81, Reykjavík.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Hábergi 32, Reykjavík.
Pabto Diaz Ulloa,
Tangagötu 21, fsafiröi.
50 ára_________________________
Brynja Guðbjörg Valgeirsdóttir,
Vesturbergi 117, Reykjavík.
Gunnar Geirsson,
Skólavegi 94a, Fáskrúðsfiröi.
Gunnar Þór Grétarsson,
Ásavegi 7, Vestmannaeyjum.
Haraldur Jónsson,
Lækjarbergi 22, Hafnarfiröi.
Héöinn Heiðar Baldursson,
Faxabraut 30, Keflavík.
Kolbrún Halidórsdóttir,
Uröarvegi 50, ísafiröi.
Slgriöur Eddý Jóhannesdóttir,
Uröarbraut 6, Blönduósi.
40 ára _______________________
Anna Margrét Ólafsdóttir,
Viðarrima 2, Reykjavík.
Arnljótur Jóhannesson,
Austurbrún 2, Reykjavík.
Axel Ingi Eiríksson,
Heiöargerði 62, Reykjavík.
Ferid Karahasanovic,
Hraunbæ 56, Reykjavik.
Guörún Jóna Björgvinsdóttir,
Skeggjastööum, Skagaströnd.
Helga Alberta Ásgeirsdóttir,
Seljalandsvegi 4a, ísafiröi.
Helgi Magnússon,
Túngötu 7, Reyöarfirði.
Hildur Skúladóttir,
Garöhúsum 4, Reykjavík.
Sæmundur Ásgeirsson,
Skólavöröustíg 2, Reykjavík.
Vilborg Edda Jóhannsdóttir,
Reyðarkvísl 18, Reykjavík.
Þröstur Ingvarsson,
Klukkubergi 15, Hafnarfiröi.
B RYGGJUSVÆÐI
A bryggjum verflur oft launhált
vegna vatns efla ísingar.
Ökum hægt á bryggjum!
Andlát
Guömundur Sigurjón Hjálmarsson, frá
Grænhól, Baröaströnd, Suöurhvammi 4,
Hafnarfirði, lést 11. janúar.
Olga Guörún Þorbjarnardóttir,
Borgarbraut 65a, Borgarnesi, lést á
Sjúkrahúsi Borgarness 12. janúar.
Guðrún Jónsdóttir, Melahvarfi 6,
Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu
Skjóli 11. janúar.
Karl Georg Guömundsson frá
Svarthamri lést á Fjóröungssjúkrahúsinu
á Isafiröi 13. janúar.
Vigfús Dagnýsson er látinn. Jaröarförin
fór fram í kyrrþey aö ósk hins látna.
Fólk í fréttum
Kolbrún
Halldórsdóttir
alþingismaður
Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir
alþingismaður, til heimilis að Fom-
haga 21 í Reykjavík, er efst á fram-
boöslista Vinstri hreyfingarinnar -
græns framboðs í Reykjavík, norð-
urkjördæmi, fyrir komandi alþing-
iskosningar.
Starfsferill
Kolbrún fæddist í Reykjavík 31.7.
1955 og ólst þar upp. Hún lauk
landsprófi frá Víghólaskóla í Kópa-
vogi 1971 og verslunarprófi frá
yerzlunarskóla íslands árið 1973.
Árið 1978 lauk Kolbrún prófi frá
Leiklistarskóla íslands. Hún hefur
einnig sótt fjöldann allan af nám-
skeiðum svo sem námskeið í forðun
hjá Kaj Grönberg 1979, námskeið
fyrir leikara hjá Diane Parker árið
1980, námskeið í leikstjórn hjá Leik-
listarskóla íslands 1981, söngnám-
skeið hjá R. Föllinger, námskeið hjá
Orest Kostlowsky, ballettmeistara
og hreyfiþjálfara, árið 1983 og nám-
skeið í leikstjóm í Austur-Berlín ár-
iö 1989.
Árið 1975 hóf Kolbrún störf hjá
Þjóðleikhúsinu við hárkollu- og
forðunardeild og sinnti því starfi til
1976. 1976-1979 starfaði hún sem
hvíslari og leikari hjá Leikfélagi
Reykjavíkur, við gerð og leikstjóm
bamaefnis í sjónvarpi 1979 og 1980
var hún fulltrúi á skrifstofu Lista-
hátíðar. 1980-1982 vann Kolbrún hjá
Alþýðuleikhúsinu við leik og önnur
störf, árið 1981 hjá Kvikmyndafélag-
inu Óðni og Kvikmynd og árið eftir
sem fulltrúi hjá Leiklistarskóla ís-
lands og vann þar í eitt ár. Hún var
dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisút-
varpi og -sjónvarpi 1983-1989. Árin
1984-1985 var hún framkvæmda-
stjóri og kennari í Kramhúsinu.
1988-1993 var Kolbrún fram-
kvæmdastjóri hjá Bandalagi ís-
lenskra leikfélaga. Hún var leik-
stjóri hjá Leikfélagi Akureyrar og
setti þar upp Þar sem djöflaeyjan rís
1995 og hjá Þjóðleikhúsinu leik-
stýrði hún Skilaboðaskjóðunni 1993,
Kardimommubænum 1995, Ham-
ingjuráninu 1996, og Fiðlaranum á
þakinu 1997. Einnig leikstýrði hún
einleiknum „Hinn fullkomni jafn-
ingi“ með Felix Bergssyni sem
frumsýnt var 1999 í íslensku Óper-
unni og síðar í Drill Hall í London.
Auk þess hefur Kolbrún samið og
leikstýrt fjölmörgum leiksýningum
hjá áhugaleikfélögum um allt land
og leikfélögum framhaldsskólanna.
Einnig haft umsjón meö ýmsum há-
tíðum og samkomum. Má þar nefna
samverustund í minningu Halldórs
Kiljans Laxness á Ingólfstorgi. 13.
feb. 1998, opnunarhátíð Listahátíðar
sama ár og dagskrárstjórn Kristni-
hátiðar á Þingvöllum 2000.
Kolbrún sat í stjóm Félags leik-
stjóra á íslandi 1998-1999 og í vara-
stjóm Teater og Dans i Norden um
skeið. Hún er félagi í Náttúmvemd-
arsamtökum íslands og hefur unnið
ötullega gegn hvers konar náttúru-
spjöllum. Hún var kosin á þing vor-
ið 1999 fyrir Vinstrihreyfinguna -
grænt framboð í Reykjavík og hefur
verið sterkur talsmaður flokksins í
ýmsum málum. Hún hefur setið í
Umhverfisnefnd og Menntamála-
nefnd Alþingis síðan 1999.
Kolbeinn Konráðsson
húsasmiöur
Kolbeinn Konráðsson, Fagrahvoli,
Varmahlíð í Skagafirði er fertugur í
dag.
Starfsferill
Kolbeinn fæddist á Sauðárkróki 15.
janúar 1963 og ólst upp á Frostastöðum
í Akrahreppi í Skagaflrði.
Hann lauk námi sem húsasmiður frá
Iðnskólanum í Reykjavík og hefur ver-
ið félagi í karlakómum Heimi frá 1988.
Kolbeinn var einnig um tíma í sijóm
Ungmennasambands Skagafjarðar.
Fjölskylda
Kolbeinn hóf sambúð 1987 með
Lindu Gunnarsdóttur, f. 6.1. 1963. Þau
giftu sig 1.6.1991. Linda er starfsmaður
Búnaðarbanka íslands í Varmahlíð.
Foreldrar hennar eru Sigurður Gunnar
Bogason og Bima Einarsdóttir,
Reykjavík
Böm þeirra Lindu og Kolbeins eru
Katrin Lilja, f. 27.10. 1988, og Fannar
Öm, f. 13.5.1992.
Systkini Kolbeins eru Gísli Rúnar, f.
22.8. 1957, búfræöingur og smiður,
Sauðárkróki; tvíburamir Sigurlaug
Kristín, f. 5.5. 1960, leikskólakennari,
Sauðárkróki, og Bjami Stefán, f. 5.5.
1960, búfræðingur og íþróttafræðingur,
Kópavogi, og tví-
burabróðirinn
Þorleifur f. 15.1.
1963, búsettur á Sauðárkróki.
Foreldrar Kolbeins em Konráð
Gíslason, f. 2.1.1923, fyrrverandi bóndi
og kennari og Helga Bjarnadóttir, f.
13.12.1935, fyrrverandi skólastjóri. Þau
bjuggu lengst af á Frostastöðum, Akra-
hreppi, en síðan í Varmahlíð.
Ætt
Konráð er sonur Gisla Magnússon-
ar, bónda í Eyhildarholti, Skagafirði og
Guðrúnar Stefaníu Sveinsdóttur hús-
freyju. Gísli var sonur Magnúsar Hall-
dórs Gíslasonar, bónda á Frostastöð-
um, og k.h. Kristínar Guðmundsdóttur.
Guðrún var dóttir Sveins Eiríkssonar,
bónda og fræðimanns á Skatastöðum í
Austurdal, og k.h. Þorbjargar Bjama-
dóttur.
Helga er dóttir Bjama Halldórssonar
og Sigurlaugar Jónasdóttur, Uppsölum,
Skagafirði. Bjami var sonur Halldórs
Einarssonar frá Krossanesi, bónda og
jámsmiðs, lengst af á íbishóli, og Helgu
Sölvadóttur frá Hvammskoti á Skaga.
Sigurlaug var dóttir Jónasar Egilsson-
ar, bónda að Völlum í Skagafirði, og
k.h. Önnu Jónsdóttur.
Fjölskylda
Kolbrún giftist 1.5. 1980 Ágústi
Péturssyni, f. 12.5. 1953, kennara í
yogaskóla. Hann er sonur Péturs
Ágústssonar múrara og Guðrúnar
Kristjánsdóttur saumakonu.
Böm Kolbrúnar og Ágústs eru
Orri Huginn, f. 25.5. 1980, leiklistar-
nemi í Listaháskóla íslands, og
Alma, f. 26.4. 1995.
Systkin Kolbrúnar eru Elín Huld,
f. 7.2.1961, leikskólakennari; Sigrún
Halla, f. 13.2. 1965, frönskukennari;
Pétur Már, f. 20.4. 1966, deildar-
stjóri. Samfeðra er Vilhjálmur Öm,
f. 8.8. 1951.
Foreldrar Kolbrúnar eru Halldór
Viðar Pétursson, f. 29.9. 1928, bryti,
og k.h. Halldóra Sigrún Ólafsdóttir,
f. 14.5.1926, kennari, þau era búsett
í Kópavogi.
Ætt
Halldór er sonur Péturs Sigurðs-
sonar, tónskálds frá Geirmundar-
stöðum, og Kristjönu Sigfúsdóttur
frá Brekku, Svarfaðardal.
Halldóra er dóttir Ólafs Sveins-
sonar, b. á Lambavatni, Rauða-
sandi, og Halldóru G. Torfadóttur, f.
í Kollsvík, Rauðasandshreppi.
Þorleifur Konráðsson
flokksstjóri
Þorleifur Konráðsson, ofagæslumað-
ur og flokksstjóri í Steinull hfi, Lauga-
túni 5, Sauðárkróki, er fertugur í dag.
Starfsferill
Þorleifur fæddist á Sauðárkróki 15.
janúar 1963 og ólst upp á Frostastöðum,
Akrahreppi í Skagafirði.
Þorleifur hefur verið félagi í karla-
kómum Heimi frá 1988 og einnig er
hann fyrrverandi stjómarmaður i Ung-
mennasambandi Skagafjarðar.
Fjölskylda
Þorleifur hóf sambúð 1987 með Önnu
Maríu Gunnarsdóttur, f. 21.6. 1967. Þau
giftu sig 1. júni 1991. Anna María er leik-
skólakennari. Foreldrar hennar eru
Gunnar Helgason, bakari og vélvirki,
og Sigurlaug Jónsdóttir, húsmóðir á
Sauðárkróki.
Böm Þorleifs og Önnu Maríu em
Konráð, f. 25.9. 1988; Sigurlaug Helga f.
5.11.1990, og Gunnar, f. 19.11. 2001.
Systkini Þorleifs eru Gísli Rúnar, f.
22.8. 1957, búfræðingur og smiður á
Sauðárkróki; tvíburamir Sigurlaug
Kristín, f. 5.5. 1960, leikskólakennari,
Sauðárkróki, og Bjami Stefán, f. 5.5.
1960, búfræðingur og íþróttafræðingur í
Kópavogi, og tvíburabróðirinn Kol-
beinn, f. 15.1.1963,
smiður í Varma-
hlíð.
Foreldrar Þorleifs em Konráð Gisla-
son, fyrrverandi bóndi og kennari, og
Helga Bjamadóttir, fyrrverandi skóla-
sfjóri. Þau bjuggu lengst af á Frostastöð-
um, Akrahreppi, en síðan í Varmahlíð.
Ætt
Konráð er sonur Gísla Magnússonar,
bónda í Eyhildarholti í Skagafirði og
Guðrúnar Stefaniu Sveinsdóttur hús-
freyju. Gísli var sonur Magnúsar Hall-
dórs Gíslasonar, bónda á Frostastöðum,
og k.h. Kristínar Guðmundsdóttur. Guð-
rún var dóttir Sveins Eiríkssonar,
bónda og fræðimanns á Skatastöðum í
Austurdal, og k.h. Þorbjargar Bjama-
dóttur.
Helga er dóttir Bjarna Halldórssonar
og Sigurlaugar Jónasdóttur, Uppsölum,
Skagafirði. Bjami var sonur Halldórs
Einarssonar frá Krossanesi, bónda og
jámsmiðs, lengst af á íbishóli, og Helgu
Sölvadóttur frá Hvammskoti á Skaga.
Sigurlaug var dóttir Jónasar Egilssonar,
bónda að Völlum í Skagafirði, og k.h.
Önnu Jónsdóttur.
S5GS
Valur Gíslason
Valur Gíslason leikari fæddist í Reykjavík
15. janúar 1902. Hann var sonur Gísla
Helgasonar, kaupmanns í Reykjavík, og
k.h., Valgerðar Freysteinsdóttur húsmóð-
ur. Sonur Vals er Valur, bankastjóri ís-
landsbanka FBA. Bróðir Vals var Garð-
ar Svavar, kaupmaður og íþróttamað-
ur í Hafnarfirði, faðir Guðmundar H.
Garðarssonar, framkvæmdastjóra og
fyrrv. alþm.
Að loknu 4. bekkjar prófi í MR starf-
aði Valur hjá íslandsbanka hinum eldri
1920-1930 og hjá Sjúkrasamlagi Reykja-
víkur 1936-1950. Valur var í röð fremstu
leikara þjóðarinnar um árabil. Honum
var tvisvar veittur silfurlampinn, verðlaun
Félags íslenskra leikdómenda, fyrir besta leik:
1955 fyrir Harry Brook í Fœdd í gœr og 1958 fyr-
ir Föðurinn í samnefndu leikriti Strindbergs.
Valur lék hjá LR 1926-1949, við Ríkisútvarp-
ið frá 1930 og var fastráðinn við Þjóðleik-
húsið frá 1950. Þá þýddi hann nokkur
leikrit, aðallega fyrir útvarp.
Valur sat í stjóm LR í níu ár og var
formaður þess 1949-1955, var formaður
Félags íslenskra leikara 1949-1955 og
1958-1962, sat í stjóm Bandalags ís-
lenskra listamanna 1950-1959 og lengi
formaður þess, sat í Þjóðleikhúsráði og
stjóm Norræna leikararáðsins. Hann
var heiðursfélagi LR, Félags íslenskra
leikara og Stangaveiðifélags Reykjavik-
ur.
Valur var sæmdur riddarakrossi hinnar
íslensku fálkaorðu 1953 og stóriddarakrossi
1976. Hann lést 13. október 1990.
Jarðarfarir
Oddlaug Valdimarsdóttir, veröur
jarösungin frá Kópavogskirkju í dag, 15.
janúar kl. 13.
Björk Steingrímsdóttir verður
jarösungin frá Akureyrarkirkju I dag, 15.
janúar kl. 13.30.
Kristján M. Jóhannesson veröur
jarösunginn frá Hafnarfjarðarkirkju í dag,
15. janúar kl. 13.30.
Katrin Ellertsdóttir, Sólheimum 12,
Reykjavík, verður jarösungin frá
Fossvogskapellu í dag, 15. janúar kl.
10.30.
Gestur Þorgrímsson, myndhöggvari
veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni
föstudaginn 17. janúar kl. 13.30.