Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2003, Side 32
3 1*- 1 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MIÐVIKUDAGUR 15. JANUAR 2003 Viðbótarlífeyrissparnaður $ í Allianz - Loforð er loforð Sími: 533 5040 - www.allianz.is Tinnu Ólafsdóttur fæddist dóttir í gær: FÆDINGIN GEKK ÓTRÚLEGA VEL - segir móðirin - fyrsta barnabarn forsetans að blóðböndum Tinnu Ólafsdóttur og Karli Pétri Jónssyni fæddist lítil dóttir á fæðingardeild Landspítalans klukkan hálf sex í gærkvöld. Fæð- ingin gekk mjög vel og mæðgun- um heilsast vel. Litla stúlkan er fyrsta barnabarn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að blóðbönd- um. Þóra Þórarinsdóttir, dóttir Guðrúnar Katrínar Þorbergsdótt- ur heitinnar, forsetafrúr, á þrjú böm sem einnig eru barnaböm „Fæðingin gekk alveg ótrúlega vel,“ sagði Tinna, sem bætti við að dóttirin væri róleg og vær. Hún hefði sofið í nótt og sjálf kvaðst móðirin vera mjög hress eftir fæðinguna. Um leið og móð- irin sagði þetta opnaði sú stutta augun og geispaði, greinilega að venjast birtunni í herberginu. Síðan hélt hún áfram að sofa. Þeir sem hafa séð litlu stúlkuna eru þegar farnir að spá 1 hverjum hún Tinna Olafsdóttir Karl Pétur Jónsson forsetans. Þau heita Guðrún Katrin, Gunnar Kári og Eysteinn Máni. Litla stúlkan nýfædda er 53 sentimetrar og 16 merkur, með dökkt hár. Hún hefur þegar verið nefnd Katrín Anna. Það var mikil hamingja og ró yfir litlu fjölskyldunni, Tinnu, Karli Pétri og Katrínu önnu, þeg- ar blaðamaður DV hitti þau í Hreiðrinu á fæðingardeildinni í morgun. Foreldrarnir voru þá að fá sér morgunverð en dóttirin svaf í vöggu í Hreiðrinu. ► líkist. Þar sýnist sitt hverjum, sumir segja að hún sé lík móður- inni en aðrir að hún sé alveg eins og stóri bróöir, sonur Karls Pét- urs. Ólafur Ragnar Grímsson forseti heimsótti þær mæðgur á Landspítalanum í gærkvöld. Tinna og Karl Pétur kváðust ekki kjósa að láta mynda hina ný- fæddu dóttur að svo komnu máli. Þau sögðust leggja áherslu á að móðir og dóttir fengju sem mesta ró og hvíld meðan þær dveldu á fæðingardeildinni. -JSS A LEIÐ TIL ASTON VILLA astonVilla Landsliösmaöurinn Jóhannes Karl Guðjónsson er á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa, samkvæmt heimildum DV-Sport. Liðið hefur átt í basli í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og mun hafa mikinn áhuga á að fá Jóhannes Karl, sem er 22 ára. Jóhannes Karl hefur lýst miklum áhuga á að spila í ensku úrvalsdeildinni. I JÓHANNES KARL DV-SPORT BLS. 28 „Mér var það ákaflega dýrmætt að sjá og finna viðbrögö áhorfenda viö þessari mynd, þar á meðal fólks sem kemur til með að taka ákvörð- ■un í þessu stærsta máli samtímans, eins og ég tel að virkjunarmál á Kárahnjúkasvæðinu séu,“ segir Ómar Þ. Ragnarsson fréttamaður. í gærkvöld var í troðfullri Bíó- borginni við Snorrabraut sýnt kvik- myndaefni sem Ómar hefur viðað að sér og ber það yfirskriftina Með- al land byggist. Er þama að finna svipmyndir af virkjunarsvæði Kára- hnjúkavirkjunar og hugsanlegt þjóðgarðssvæði norðan Vatnajök- uls. Hins vegar myndir úr ferðum um þjóðgarða og virkjanir í Kanada, Bandaríkjunum og Noregi. í myndinni sjást svæði á Austur- landi, sem ekki hafa birst kvik- myndir af áður opinberlega svo vit- að sé. Gestir kunnu vel að meta mynd Ómars, sem var hylltur með langvarandi lófataki að sýningu lok- inni. -sbs GABRIEL HOGGDEYFAR hagstæð verð GS varahlutir Bíldshöföa 14 - Sfmt: 567-6744 gscarparts@centrum.is w w w, SECURITAS1 VELDU ÖRYGGI í STAÐ ÁHÆTTU! Sími 580 7000 | www.securitas.is Sportvörugerðin hf. Skipholti 5, s. 562-8383 NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.