Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 DV Fréttir 9 41 eldgos a tuttugustu öldinni Á nýliðinni öld er staðfest að 41 eldgos hafi orðið á íslandi og við það. Þar af er eitt eldgos í Kötlu árið 1918 og hafa menn nú beðið eftir nýju gosi þar undanfarin ár. Síðan land byggðist um 870 hafa verið þar 20 eldsumbrot, eða að meðaltali tvö á öld. Mýr- dalsjökull er fjórði stærsti jökull landsins en íshettan er um 600 ferkílómetrar að stærð. Rís jökullinn i um 1200-1500 metra hæð yfir láglendið í kring en Kötlu- askjan er um 100 ferkílómetr- ar að stærð. Dýpt hennar er um 600 til 750 metrar en hæsta brún hennar er í 1.380 metra hæð yfir sjó. Mikil skjálftavirkni hefur verið í Mýrdalsjökli undanfarin misseri og töluverð þensla í gangi. Flestir skjálftanna hafa mælst undir Goðabungu við vestanverða Kötlu- öskjuna en ekki undir öskjunni sjálfri. Það er í raun ekki fyrr en Helgi Björnsson hjá Raunvísinda- stofnun Háskólans vann þrívídd- arkort og myndir af landinu undir jöklinum ásamt félaga sínum, Finni Pálssyni, að menn fóru að gera sér betri grein fyrir lögun Kötluöskjunnar. Þessi kort og myndir eru byggðar á viðamiklum bergmálsmælingum sem gerðar voru á jöklinum með svokallaðri íssjá árið 1991. Þá kom í ljós að það getur skipt miklu máli hvar í öskjunni gos kemur upp varðandi líkumar á hvort jökulhlaup komi undan jöklinum austan-, sunnan- eða vestanverðum. Byggist það á þrem 300-600 metra djúpum skörð- um sem eru í gígbarmana og auð- velda vatni að hlaupa undan jökl- inum þegar gos brýst upp á yfir- borðið. -HKr. 41 eldgos á og viö ísland á tuttugustu öld 2000 Hekla 1973 Neöansjávargos* 1927 Askja 1998 Grimsvötn 1973 Heimaey 1926 Norðaustan Eldeyjar 1996 Gjálp 1970 Hekla 1924 Askja 1991 Hekla 1963-1967 Surtsey 1923 Askja 1984 Krafla 1961 Askja 1922 Askja 2 gos. 1983 Grimsvötn 1954 Grfmsvötn 1922 Grfmsvötn 1981 Krafla 2 gos. 1947 Hekla 1921 Askja 1981 Hekla 1945 Grímsvötn 1918 Katla 1980 Hekla i 1938 Grimsvötn 1913 Austan Heklu 1980 Krafla 3 gos. 1934 Grímsvötn 1910 Þóröarhyrna 1977 Krafla 2 gos. 1933 Grimsvötn 1903 Þórðarhyrna 1975 Krafla 1929 Askja 1902 Grímsvötn *1 sjó um 5 km undan ströndinni vió Landeyjar upp tækjabúnaði til ýmissa mikil- vægra mælinga á svæðinu. Hann seg- ir ljóst að eitthvert landris og þensla hafi verið á Mýrdalsjökulssvæðinu í heild undanfarin tvö ár. Erfitt er þó að meta hvað verði. Dæmi séu um að slík þensla stöðvist og gangi jafnvel til baka. Þenslan tengist vafalaust inn- skotavirkni á nokkurra kílómetra dýpi. Slík innskotavirkni er algeng og sjaldnast að þetta komi upp á yfirborð- ið í gosum. Mest er um vert að fylgjast vel með framþróuninni með mæling- um sjálfvirkra tækja og úrvinnslu þeirra og daglegri skoðun á framvind- unni. Við teljum mjög líklegt að unnt sé að vara við stóru Kötlugosi og hlaupi, eins og þau þekkjast í sögunni, með nokkurra klukkustunda fyrirvara. Það er erfiðara að spá í hvort við gætum varað við gosi þarna í Goðabungunni og meðfylgj- andi hlaupi. Meginreglan ætti því að vera sú að fara varlega í ferðalögum um hugsanlegar hlaupleiðir þama úr Goðabungunni og niður í Þórsmörk. Síðasta Kötlugosið sem svo má kalla varð 1918. Tilgátur hafa verið um minni háttar gos undir jökli síðar. Síð- asta jökulhlaup á svæðinu kom undan Sólheimajökli 1999. -HKr. A skjálftavakt Ragnar Stefánsson á vakt við jaröskjálftamælana. Eyrún Reynisdóttir, 021091 Telma Ósk firnarsdóttir, 140694 Ranney Elsa Hólmgeirsdóttir, 220792 Ingibjörg Stefónsdóttir, 170992 Krakkaklubburinn óskar vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar vinsamlegast nólgist vinningana íþjónustuver DV, Skaftahlíð 24, fyrir 22. febrúar. KveSja. TÍgri og Kittý Um hvað snúast stjórnmúl? Kynntu þér málið í Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins í Valhöll mánudags-, þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá 27. janúar til 12. febrúar Fyrirlestrar og umræður, m.a. um ■ borgarmálin • listina að hafa áhrif • fjölmiðla og stjómmál • flokksstarfið •menntun og menningarmál • heilbrigðisþjónustu ■ ferða- og umhverfismál • listina að vera leiðtogi • efnahagsmál • ísland í samkeppni þjóðanna Dagskráin er kynnt á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins, www.xd.is, á hnapp Stjómmálaskólans. Skráning og nánari upplýsingar í síma 515 1777/515 1700, einnig á netfangi disa@xd.is Heimsfrumsýnmg d nýju grmefni! Sjáiu þai á A Ipyggflu þépmidastpæfá sérsfflku IdpsIíMí. afcœ 2.588 lg>. fókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.