Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Qupperneq 10
10
_______________________________________________________________________________________________FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003
Útlönd
Ósætti Vesturlanda
vegna íraks eykst
- írakar segja forseta sinn ekki munu flýja land
REUTERS
Óvenjulegur þlngfundur
Ansi óvenjulegur þingfundur átti sér staö í gær þegar franski og þýski þing-
heimurinn sameinaöist í Versalahöll, vestur afParís. Tilefniö var 40 ára af-
mæli Étysée-vinarsáttmáia þjóöarinnar. Leiötogar þjóöanna, Chirac og
Schröder, voru ákveönir í máli þegar þeir töluðu gegn hugsanlegum einhliöa
aögeröum Bandaríkjamanna í írak.
Bolton í Japan
John Bolton kom til Japans í gær frá
S-Kóreu til aö ræöa viö þarlend yfir-
völd um N-Kóreudeiluna.
N-Kórea þykir
herská í máli
Annar dagur viðræðna Norður-
og Suður-Kóreu hélt áfram í morg-
un og hvöttu S-Kóreumenn ná-
granna sína í norðri til að gera bet-
ur en einfaldlega segjast ekki ætla
að útbúa kjamorkuvopn ef það ætli
sér að fmna friðsæla lausn á deil-
unni. En fulltrúar N-Kóreu þóttu
ófriðlegir í máli og sökuðu Banda-
ríkjamenn um hvemig væri í pott-
inn búið.
Fjögurra dagar fundur rikjanna
átti fyrst og fremst að snúast um
efnahagsmál en kjarnorkudeilan
hefur varpað skugga yfir öll önnur
málefni.
Erindreki Bandarikjanna í Asíu,
John Bolton, sagði að ákvörðun N-
Kóreu að draga sig úr samkomulagi
um takmörkun útbreiðslu kjarn-
orkuvopna gæti orðið til þess að
mál þeirra fari fyrir Öryggisráð SÞ
strax í þessari viku. Slíkt myndi
vafalaust reita N-Kóreu enn frekar
til reiði, segja stjómmálaskýrendur,
og gæti orðið til þess að landið tæki
aftur til þess að hefja tilraunaskot á
eldflaugum.
N-Kórea hefur ítrekað sagt að
hvers kyns viðskiptaþvinganir, sem
landið sætti af hálfu Bandaríkjanna
eða SÞ, jafngiltu stríðsyfirlýsingu.
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Austurberg 34, 040104, 84,7 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt
geymslu, merkt 0108, og bflskúrsrétti,
Reykjavík, þingl. eig. Eva Björk Atla-
dóttir og Sigurfinnur Líndal Stefáns-
son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
mánudaginn 27. janúar 2003, kl. 1000.
Bergþórugata 15A, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. Þórey E. Heiðarsdóttir,llA-
Allé D’Honneur, og Magnús Sch. Thor-
steinsson,llA-Allé D’Honneur, gerð-
arbeiðandi fbúðalánasjóður, mánu-
daginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Esjugrund 10, Reykjavík, þingl. eig.
Ingimar Kristinn Cizzowitz og Jó-
hanna Guðbjörg Ámadóttir, gerðar-
beiðendur Fróði hf., Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn og Tryggingamiðstöðin hf.,
mánudaginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Eyrarkot, Kjósarhreppi, þingl. eig.
Steinunn B. Geirdal, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki-FBA hf., mánudaginn 27.
janúar 2003, kl. 10.00.
Flétturimi 4, 0302, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Bóas Kristjánsson,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands hf. og Prentsmiðjan Oddi hf.,
mánudaginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Frostaskjól 4, 0001, Reykjavík, þingl.
eig. Knattspyrnudeild KR, gerðarbeið-
andi Landsbanki íslands hf., aðal-
stöðvar, mánudaginn 27. janúar 2003,
kl. 10.00.
Gaukshólar 2,010707,138,5 fm íbúð á
7. hæð, íbúð 7G ásamt geymslu í kjall-
ara merkt 0059 og bflageymsla 03-
0106, þingl. eig. Sveinn Óli Jónsson,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, mánu-
daginn 27. janúar 2003 kl. 1000.
„Allt verður að gera til þess að
forðast stríð í írak,“ var niðurstaða
sameiginlegs blaðamannafundar
Gerhards Schröder Þýska-
landskanslara og Jacques Chirac,
forseta Frakklands, í gær, sem virð-
ast hafa tekið það að sér að leiða
andstöðu vestrænna þjóða við stríös-
rekstri i írak. Colin Powell, utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna, svaraði
um hæl og sakaði bandamenn sína í
Evrópu um að tala af sér of fljótt.
„Það er eins og að fólk vilji taka
endanlega ákvörðun þann 27. janú-
ar,“ segir i yfirlýsingu frá banda-
ríska utanríkisáðuneytinu. Sú dag-
setning er þýðingarmikil því þá
ávarpar Hans Blix, formaður vopna-
eftirlitsnefndarinnar, Öryggisráð
SÞ, um framvindu mála í írak. „Það
er mér ekki ljóst hversu lengi
vopnaeftirlitsmennimir vilja halda
áfram starfi sínu í írak eða hvort
þeim er alvara í að leiða máliö til
lykta á ákveðnum tímapunkti."
Varnarmálaráðherra Bandaríkj-
anna, Donald Rumsfeld, sagði að af-
staða Þjóðverja og Frakka væri
„vandamál" en aö mörg önnur Evr-
ópulönd væru „áköf og viljug" til
þess að afvopna írak. Powell sakaði
einnig franskan kollega sinn, Dom-
inique de Villepin, um að „traðka“ á
fundi Öryggisráðsins á mánudag
þar sem hann mótmælti því harð-
lega að beita valdi gegn írak. Powell
sagði þá de Villepin hafa skipst á
skoöunum á „opinskáan og heiðar-
legan hátt“ en vildi annars gera lit-
ið úr ósætti þjóðanna tveggja um
málið.
George W. Bush Bandarikjafor-
seti varaði íraka við því í gær að
nota gereyðingarvopn gegn ann-
Gyðufell 16, 0302, Reykjavík, þingl.
eig. Guðný Þóra Böðvarsdóttir, gerðar-
beiðandi Lánasjóður íslenskra náms-
manna, mánudaginn 27. janúar 2003
kl. 1000.
Heiðnaberg 2, Reykjavík, þingl. eig.
Áslaug Bjarnadóttir og Þórir Einar
Steingrímsson, gerðarbeiðandi fbúða-
lánasjóður, mánudaginn 27. janúar
2003, kl. 10.00.
Hörgshlíð 16, 75,5% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Sigurður Þ. Jónsson, gerðar-
beiðandi Byko hf., mánudaginn 27.
janúar 2003, kl. 10.00.
Jöklasel 3, íbúð merkt 0102, Reykja-
vík, þingl. eig. Þórhallur Margeir Lár-
usson, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands hf. og íbúðalánasjóður,
mánudaginn 27. janúar 2003, kl. 1000.
Klapparstígur 31, Reykjavík, þingl.
eig. Hulda G. Sigurðardóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., mánudaginn 27. janúar 2003, kl.
10.00.
Kleifarsel 8, Reykjavík, þingl. eig.
Drífa Þorgeirsdóttir og Ástþór Bjöms-
son, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf.
og Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn
27. janúar 2003, kl. 10.00.
Langholtsvegur 163 og 1/3 lóðar,
Reykjavík, þingl. eig. Elín Jónsdóttir
og Ólafur Hallgrímsson, gerðarbeið-
endur fbúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 27. janúar
2003, kl. 10.00.
Laufengi 23, 0301, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Ágústa Kristín Andrésdóttir, gerðar-
beiðandi AM PRAXtS sf., mánudaginn
27. janúar 2003, kl. 10.00.
Laufengi 122, 0206, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Lucia Kristín Sveins-
dóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf.,
mánudaginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
aðhvort bandarískum hermönnum
eða íröskum þegnum og sagði að
viðkomandi yrðu saksóttir fyrir
stríösglæpi væru slík vopn notuð.
Saddam Hussein svaraði því með
þvi að segja að íraska þjóðin væri
reiðubúin fyrir stríð og að innrásar-
Laufengi 170, 0101, 5 herb. íbúð á
tveimur hæðum, 115,7 fm m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ás-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, ■ mánudaginn 27. janúar
2003, kl. 10.00.
Laufrimi 22, 0202,3ja herb. íbúð, 93,9
fm á 2. hæð t.v. ásamt geymslu á 1.
hæð, merktri 0107, Reykjavík, þingl.
eig. Gauti Sigurgeirsson, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 27.
janúar 2003, kl. 10.00.
Laugateigur 8,0001, Reykjavík, þingl.
eig. Jón Ólafsson, gerðarbeiðandi Sjó-
vá-Almennar tryggingar hf., mánudag-
inn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Leirubakki 24,0201, Reykjavík, þingl.
eig. Gunnar Ármannsson og Guðrún
Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi fbúða-
lánasjóður, mánudaginn 27. janúar
2003, kl, 10,00,
Maríubakki 20, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. Jóhanna Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Jón Ásgeir Blöndal,
mánudaginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Melsel 7, Reykjavík, þingl. eig. Þór
Mýrdal, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands hf., Greiðslumiðlun hf.,
íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf.,
Karlsefni hf., Lífeyrissjóðir Banka-
stræti 7, Lífeyrissjóður verslunar-
manna og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Miklabraut 48, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Hólmfríður S. Svavarsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánu-
daginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Neðstaberg 2, Reykjavík, þingl. eig.
Ýtuvélar ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 27. janú-
ar 2003, kl. 1000.
Nýlendugata 22, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Hrafnhildur Sigurbjarts-
dóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf.,
mánudaginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
hermenn myndu mæta þjóð sem
stæði saman gegn þeim með öllum
tiltækum ráðum.
Richard Myers, hershöfðingi í
bandaríska hemum, sagði þó að
óróa væri farið að gæta meðal
íraskra leiðtoga.
Suðurhólar 30,0101, Reykjavík, þingl.
eig. Vilborg Sigríður Óskarsdóttir,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
mánudaginn 27. janúar 2003, ki. 10.00.
Suðurmýri 56, 50% ehl., Seltjarnar-
nesi, þingl. eig. Edda Margrét Jens-
dóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita
Reykjavíkur, Seltjarnarneskaupstað-
ur og Tollstjóraembættið, mánudaginn
27. janúar 2003, kl. 10.00.
Súluhólar 6, 0301, Reykjavík, þingl.
eig. Kristín Ásta Alfredsdóttir og
Högni Einarsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. jan-
úar 2003, kl. 10.00._______________
Súluhöfði 28, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Freyja Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., mánudaginn 27. janúar
2003, kl. 10.00.
Tunguháls 10, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Trailer og tæki ehf., gerðar-
beiðendur íslandsbanki hf., útibú 526,
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánu-
daginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Tunguháls 10, 010104, Reykjavík,
þingl. eig. Trailer og tæki ehf., gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf., útibú 526,
mánudaginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Unufell 35, 0202, Reykjavík, þingl.
eig. Óskar Ágústsson, gerðarbeiðandi
Kreditkort hf., mánudaginn 27. janúar
2003, kl. 10.00.
Vegghamrar 21, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Martha Jörundsdóttir, gerð-
arbeiðendur íbúðalánasjóður og Vá-
tryggingafélag fslands hf., mánudag-
inn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Vesturás 25, Reykjavík, þingl. eig.
Guðjóna Harpa Helgadóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna,
mánudaginn 27. janúar 2003, kl. 10.00.
Vesturás 62, Reykjavík, þingl. eig.
Geir Oddsson og Ragna Björg Guð-
brandsdóttir, gerðarbeiðandi Verð-
bréfun hf., mánudaginn 27. janúar
2003, kl. 10,00,___________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Stuttar fréttir
Saddam fer hvergi
Varaforsætisráð-
herra Iraks, Tareq
Aziz, sagði í viðtali
við ABC-sjónvarps-
stöðina í Bandaríkj-
unum í gær að það
kæmi ekki tfl
greina að Saddam
Hussein færi í út-
legð frá Irak til þess að forða innrás
Bandaríkjamanna í landið. Orðróm-
ur hefur verið á kreiki um að
Arabalöndin séu að skipuleggja út-
legð Saddams frá írak. Hann neitaði
þeim sögusögnum einnig staðfast-
lega.
Demókratar vilja rósemi
Leiötogar Demókrataflokksins í
Bandaríkjunum hvöttu í gær Ge-
orge W. Bush forseta til þess að
slaka á varðandi ástandið í írak.
Tom Daschle, leiðtogi minnihlutans
á fulltrúaþinginu, sagði að það yrðu
stór mistök að ráðast inn í írak án
samþykkis Sameinuðu þjóðanna.
Brennuvargar í Ástralíu
Á meðan slökkviliðsmenn víða
um Ástralíu berjast hörðum hönd-
um við skógarelda þarf lögreglan að
eltast við brennuvarga og þjófa.
Tveir menn, 15 og 20 ára gamlir,
hafa verið handteknir fyrir að
kveikja vísvitandi í og 16 ára dreng-
ur hefur verið kærður fyrir að stela
úr yfirgefnu húsi.
29 hermenn drepnir
Yfirvöld á Fflabeinsströndinni
segja að minnst 29 hermenn hafi
verið drepnir af uppreisnarmönn-
um í vesturhluta landsins. Friðar-
viðræður deiluaðfla eiga sér stað í
París þessa dagana en eitthvað
gengur flla fyrir skæruliða að virða
vopnahléssamninginn sem var und-
irritaður áður en haldið var til Par-
ísar.
Sharon líklegur til sigurs
Fyigið hrynur af
Verkamanna-
flokknum í skoð-
anakönnunum í ísr-
ael en gengið
verður til þingkosn-
inga eftir 5 daga.
Likud-bandalag
Ariels Sharons
kemur vel út úr könnunum og gæti
fengið allt að 34 þingsæti, en Verka-
mannaflokkurinn einungis 18.
Kúveiti handtekinn
Landamæraverðir Sádi-Arabíu
handtóku í gær Kúveita sem grun-
aður er um að hafa myrt bandarísk-
an mann, sem vann fyrir herstöð í
Kúveit, og sært annan fyrr í vik-
unni. Yfirvöld í Sádi-Arabíu munu
framselja manninn tfl Kúveit.
R. Kelly aftur handtekinn
Bandaríski tón-
listarmaðurinn Ro-
bert Kefly, betur
þekktur sem R.
Kelly, var i gær
handtekinn í Mi-
ami í Flórídaríki
vegna ásakana sem
tengjast
bamaklámi. Hann bíður nú réttar-
halda vegna álíka ákæra í Chicago.
Ákæran í Miami er byggð á mynd-
um sem fundust á heimili hans á
síðasta ári sem sýndu hann eiga
samræði við bamunga stúlku.
Gary Hart fram?
Ekki er talið ólíklegt að fyrrum
öldungardefldarþingmaðurinn Gary
Hart frá Colorado bjóði sig fram tfl
útnefningar Demókrataflokksins
fyrir forsetakosningarnar árið 2004.
Hann hefur áður boðið sig fram í
þessum tflgangi, árið 1988, og þótti
hann sigurstranglegur, en því lauk
vegna ássikana um framhjáhald.
UPPBOÐ