Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2003, Side 19
c FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 DV _______35 Tilvera ■Xi%, * •Opnanir •Stiörnuhverfi í i8 Kl. 17 veröur opnuð sýning á nýjum verkum Haraldar Jónssonar í gallerí 18 viö Klapparstíg. Á sýningunni eru Ijósmyndaverk sem öll bera heitiö Stjörnuhverfi og þrívíöu verkin Svarthol fyrir heimili, en tvö þeirra eru fyrir fulloröna og eitt fyrir barn. i8 er opið fimmtudaga og föstu- daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 1-5 og eftir samkomulagi. Sýningin stendurtil 8. febr- úar. ■Young Nordic Pesign; The Gener- ation X Kl. 20 veröur opnuö í Norræna húsinu sýning- in Young Nordic Design: The Generation X Sýningarstjóri og framkvæmdaraöili: Anne Stenros framkvæmdastjóri Design Forum Finland. Sýningarhönnuður: Roy Mánttári arkitekt. Um er aö ræða metnaöar- fulla sýningu á verkum flölmargra íslenskra, norskra, danskra, sænskra og finnskra hönn- uða. Sýningin var opnuð í nóvember 2000 f Scandinavia House í New York og hefur síðan farið víöa um heim (m.a. um Noröur-Ameriku, Washington, Mexíkóborg, Berlln, Montréal, Vancouver og Ottawa). Endastööin er Island og vel viö hæfi aö íslendingar fái að sjá verk ungra íslenskra hönnuða f norrænu samhengi. Margir sýningarmuna eru fullgerðir, aörir eru tilraunir með efni og form af ýmsu tagi, sumir eru hugsýnir og hugmyndir og enn aðrir byggiast á nýrri tækni, tfskustraumum og nýjum efnum. Sýningin stendur til 2. mars • F undir og fyrirlestrar ■Þiórsárver og umhverfismat Þjórsárver og mat á umhverfisáhrifum: Hvaða lærdóm má af málinu draga? er yfirskrift mál- stofu sem haldin verður í Norræna húsinu í Reykjavík milli kl. 16.30 og 18. Undanfariö hefur fariö fram vfötæk fjölmiöla- umræða um stöðu vísinda og vfsindamanna í vinnu við mat á umhverfisáhrifum fram- kvæmda f kjölfar þess aö nokkrir vfsindamenn gagnrýndu með hvaða hætti niðurstöður vis- indarannsókna voru notaðar f samantekt um áhrif áformaðra framkvæmda vegna Norð- lingaöiduveitu. Þeir sem hafa fylgst með um- ræðunni standa frammi fyrir áleitnum spurn- ingum. Frummælendur verða þau Aðalheiður Jóhannsdóttir iögfræðingur, Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og Þorvarður Árna- son náttúrufræðingur og heimspekingur. BAð svrgia saman - Bórn og full- orðnir í sorg í kvöld er fyrsti fundur Nýrrar dögunar, sam- taka um sorg og sorgarviöbrögð, á nýju ári. Er fundarefnið: Að syrgja saman - Börn og full- orðnir í sorg. Framsögu hefur María Ágústs- dóttir, formaður samtakanna. Fundarstaður er Safnaðarheimlli Háteigskirkju, 2. hæð, en fundurinn stendur yfir frá kl. 20 til kl. 22. Allir eru velkomnir og framlög vel þegin í kaffisjóð. BDiöfullinn i söfnuðinum EGG-lelkhúslð og málstofa í praktískri guð- fræðl við Háskóla Islands efna til málþings um leikritiö Dýrlingagengið eftir Neil LaBute. Þaö verður haldiö f Listasafni Reykjavfkur í Hafnar- húsinu við Tryggvagötu kl. 20. Neil Labute er meðal umdeildustu leikritaskálda og kvik- myndagerðarmanna í Bandarikjunum nú um stundir. Ögrandi umfjöllun hans um mannleg samskipti vekur áleitnar siðfræðilegar spurn- ingar um eðli mannsins og Itök hins illa. Vald- ir kaflar úr verkinu verða fluttir á málþinginu. Allirvelkomnirmeðan húsrúm leyfir. FrummæF endur á málþinginu eru: Viðar Eggertsson leikstjóri, Pétur Pétursson prófessor, Bjarni Jónsson leikskáld og dramatúrg, Sólveig Anna Bóasdóttir, doktor í guðfræði- legri siðfræði, og Gunnar Jóhannesson guð- fræðingur. Lárétt: 1 pár, 4 bitlaus, 7 hitti, 8 draug, 10 stunda, 12 utan, 13 ritfæri, 14 mistök, 15 hestur, 16 slóttug, 18 hræðslu, 21 fmgur, 22 karlmannsnafn, 23 áflog. Lóðrétt: 1 hrædd, 2 óvirða, 3 dágóður 4 brjósthimnubólga, 5 aðstoð, 6 ólma, 9 smá, 11 bolta, 16 barði, 17 veina, 19 fataefni, 20 þramm. Lausn neöst á síöunni. Hvftur á leik! Þeir Loek van Wely og Vishy An- and fóru mikinn um helgina og hafa tekið forystu þegar mótið er hálfnað í Sjávarvíkinni i Holiandi. Judit hefur reyndar ekki enn tapað skák en henni tókst ekki heldur að vinna skák um helgina. Shirov tapaði illa fyrir Krasenkow á laugardaginn en í þessari skák bretti hann svo sannar- lega upp ermamar og vann eftir æv- intýralegar peðsfómir. Þetta virðist vera einfalt en sú er ekki raunin. Snilldartaflmennska þótt e.t.v. megi Umsjón: Sævar Bjarnason finna að henni. Staðan eftir 7 umferð- ir: 1.-2. Van Wely (2668) og Anand (2753), 5 v. 3.-4. Polgar (2700) og Shirov (2723), 4,5 v. 5. Grischuk (2712), 4 v. 6.-8. Ivanchuk (2699), Kramnik (2807) og Topalov (2743), 3,5 v. 9.-11. Karpov (2688), Radjabov (2624) og Bareev (2729), 3 v. 12.-13. Krasenkow (2633) og Ponomariov (2734), 2,5 v. 14. Timman (2594), 1,5 v. Hvítt: Alexei Shirov (2723) Svart: Evgení Bareev (2729) Frönsk vöm. Wijk aan Zee (7), 19.01. 2003: 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 Bxd4 10. Bxd4 Rxd4 11. Dxd4 Db6 12. Dd2 Dxb2 13. Hbl Da3 14. Rb5 Dxa2 15. Rd6+ Kf8 16. Hdl Db2 17. Be2 Db6 18. c4 d4 19. Bf3 a5 20. 0-0 d3+ 21. Khl Dd4 22. Rb5 Dc5 23. Dxd3 g6 24. Rd6 Rb6 25. Hbl Kg7 26. Hb5 Dc7 27. Dd4 Rd7 (Stöðumyndin) 28. f5 gxf5 29. Rxf5+ exf5 30. e6+ Re5 31. Hxe5 f6 32. Hxf5 HfB 33. Bd5 De7 34. Hh5 Kh8 35. Be4 Bxe6 36. Hxh7+ Dxh7 37. Bxh7 Kxh7 38. De4+ 1-0 'JjJB 08 ‘nBí 61 ‘Edæ Ll ‘ojs 91 ‘HOUJi u ‘niíl 6 ‘bqq 9 ‘Qij s ‘llosSuris j. ‘jngapmæs g ‘ems z ‘8qj i íijojqoi tisnj gz ‘JBuin ZZ ‘ejjnd \z ‘Bjjo 8i ‘gæjs 91 ‘ssa SI ‘do[3 u ‘nis £1 ‘uui zi bhqi oi 'uibiS 8 ‘iBæra L ‘ofis p ‘ssu 1 biqjqi Gantast í vinnunni Alþingi kom saman í fyrradag eftir jólafrí og uröu strax snarpar umræöur um málefnin sem voru á dagskrá. Þingmenn leyföu sér þó aö slaka á stjórnmálaumræöunni af og til. Á myndinni má sjá Hjálmar Árnason vera aö segja eitthvaö sem Kristinn H. Gunnarsson og Guömundur Árni Stefánsson hafa gaman af. Karl V. Matthíasson lætur sér fátt um finnast. Pagfari Hiti frá strák- unumokkar íslenska þjóðin vinnur á frosti og funa utandyra með því að láta islensku strákana í hand- bolta ylja sér með góðum leik á heimsmeistaramótinu í Portúgal sem er nú farið í fullan gang. Strákamir fá alla athygli okkar þessa dagana, allir fjöl- miðlar eru uppfullir af fréttum um liðið og mótið og í kaffistof- um og eldhúskrókum er af nógu að taka. Liðið setti HM-met í fyrsta leik, með 55 mörkum og 40 marka sigri á Áströlum og vann síðan 13 marka sigur á Grænlendingum þrátt fyrir að vera langt frá því að spila okkar besta leik. Einhverjir gætu álit- ið yfirburði íslenska liðsins merki um styrkleika þess en staðreyndin er hins vegar sú að leikimir bera lélegri getu mótherjanna frekar merki. Mótið fer því hægt af stað en fram undan er dulbúinn úrslita- leikur mótsins fyrir íslenska lið- ið, leikur sem segir til um hvort íslensku strákamir ætla brjóta sér leið úr viðjum vanans og ná góðum árangri tvö stórmót í röð. Portúgalar eru að sjálf- sögðu á heimavelli og leikurinn verður því erfiður en sigur kem- ur íslenska liðinu f góða stöðu í milliriðlinum. Vinnist Portú- galsleikurinn í kvöld er raun- hæft að ætlast til að liðið nái Ólympíusæti (7. sæti) og þá er einnig hægt að láta sig dreyma um sæti í undanúslitunum. Tapist sá leikur er staða liðs- ins hins vegar orðin mun verri og sigur á hinu sterka liði Þjóð- verja orðinn nauðsynlegur ef liðið á að komast með stig með sér í milliriðil. Það má því segja að klukkan 19 í kvöld ráðist framtíð íslenska liðsins á HM í Portúgal. Óskar Ófeigur Jónsson blaðamaður § i 'S Ég hef aUrei átt gæludýrl En þú verður að hugsa vel um þá! Gefa þeím að borða! Baða þá! Ganga með þeim! Eða þeir fara í " } klóeettið! Eg átti öm- urlega æsku! Hö! Við höfum heyrt þetta áðui Ekki rátt foreldrar? ...þu eyðilagðir kvöldmatinn! * Eq vil SÆAPA! <2> Ég vil SÆAPA! Fleötir Hundar Hafa gaman að leika eér aðelne í briminu —o----- 4T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.