Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 2003 13 DV Útlönd Bush fer fram á 75 milljaröa aukafjárveitingu vegna stríðsins: Fyrstu hjálpapgögnin benast til Umm Qasp Fyrstu hjálpargögnin bárust til hafnarborgarinnar Umm Qasr í írak í gær. Landgönguliðar dreiíðu mat og vatni til almennings á svæð- inu. „Við erum breskir hermenn og ætlum að láta ykkur fá mat og vatn,“ svo hljómuðu skilaboðin úr hátölurum - og að sjálfsögðu á arab- ísku. íbúar Umm Qasr þáðu margir matarpakkana. Þeir sögðu ástandið viða alvarlegt í borginni en þar hefur hvorki verið rennandi vatn né rafmagn undanfama daga. Hersveit- ir bandamanna vinna nú hörðum höndum að þvi að koma straumi aft- ur á og gera við vatnsleiðslur sem liggja til borgarinnar. Ríkisstjóm George W. Bush ætlar að fara fram á það við þingið að samþykkt verði 75 milljarða dollara aukafjárveiting vegna stríðsátak- cinna í írak og þróunaraðstoðar í kjölfarið. Bush greindi sjálfur frá beiðninni en hugmyndirríkisstjóm- arinnar eru á þá leið áð 63 mUlj- Tekur við matarpakka Þessi drengur í Umm Qasr þáði mat og vatn ðsamt fjöida annarra í gær. arðar verði veittir til stríðsrekstrar- ins, 4 miiljarðar færu til heima- varna og 8 milljarðar tU neyðarað- stoðar og uppbyggingarstarfs í írak. Af þessari upphæð hefur Bush for- seti farið fram á að 320 mUljónum dala verði þegar í stað variö tU að koma matarhirgðum tU almennings í írak. Forsetinn hefur farið fram á það við þingið að fjárveitingin verði afgreidd fyrir 11. aprU. „Þjóð mín og þjóðir bandamanna hafa skuldbund- ið sig tU að tryggja að íraskir borg- arar, sem hafa þjáðst undir stjóm einræðisherra, fái mat og lyf svo Hjótt sem kostur er,“ sagði Bush meðal annars. Von er á fleiri skipum með neyð- arbirgðir tU Umm Qasr í dag og næstu daga. Tony Blair, forsætisráðherra Breta, hittir Bush forseta í Camp David i Bandaríkjunum í dag. Þeir munu m.a. ræða fyrirhugaða neyð- araðstoð við almenning í Irak. REUTERS Mótmælt af hörku í Suöur-Kóreu Fjölmenn mótmæli voru í Seoul í S-Kóreu í gær. Á myndinni sést kóreskur mótmælandi klæddur Bush-grímu og með alvæpni. Við hlið hans er táknmynd hinnar írösku konu. Fólkið stendur á þaki MacDonalds í miðborginni en gylltar súlurnar þykja táknrænar fyrir Bandaríkin og bandaríska menningu. Stríðinu í írak mótmælt af hörku víöa um heim: Stúdentar hentu flöskum og golfkúlum í lögreglu Mótmæli gegn stríðinu í írak hafa verið öflug víða um heim undan- fama daga og ekki aUtaf friðsamleg. Friðarfundur stúdenta í Sydney í Ástralíu breyttist í hatrömm átök við lögreglu síðdegis í gær. Stúdent- arnir brutu götuskUti og grýttu plaststólum, flöskum, flugeldum og golfkúlum í átt að laganna vörðum um leið og þeir hrópuðu „við vUjum ekki stríð“. Lögreglumenn, sem í fyrstu hótuðu að beita táragasi, náðu loks yfirhöndinni og fjarlægðu æstustu mótmælenduma. Fjórtán unglingar voru handteknir. Fjórir lögregiumenn slösuðust lítUs háttar við átökin. Mótmæli voru víðar í Ástralíu í gær. 1 Adelaide komu um 800 manns saman og stöðvuðu umferð í mið- Tolleraö í Sydney Námsmenn bregða á leik - síðar brutust út átök við lögreglu. borginni. Fjölmennustu mótmælin voru þó á sunnudag þegar 30 þús- und manns marseruðu um götur Canberra og Melboume. Þrátt fyrir mikinn hita mótmæl- enda hefur stuðningur við stríðið farið vaxandi í Ástralíu. Um 50% styðja aðgerðimar, 42% eru á móti og 8% óákveðnir samkvæmt nýrri könmm. Mótmælendur voru einnig fjöl- mennir í Miðausturlöndum og Norður-Afríku í gær. Hundruð þús- unda manna komu saman í Damaskus i Sýrlandi. Stjómvöld í Sýrlandi andæfa stríðinu og gáfu þau opinberum starfsmönnum frí í gær tn að taka þátt i mótmælunum. Mótmæli munu halda áfram víða um heim í dag og næstu daga. Mikið úrval aftrégluggatiöMum V 551 5743 • Fax: 552 6692 ÞARFASH ÞJÓNNINN! Uigtm i tmu mtrfi ^frg.Smáauglýsingar sölutllkynnlngar og afsöl 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.