Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Qupperneq 15
15
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 2003
PV_____________________________________________________________________________________________________Menning
Káinn frumsýndur í Freyvangsleikhúsinu:
Höfundurinn
leikur eins
og engill
Freyvangsleikhúsið í Eyjafirði hefur list við ljóð
frumsýnt nýtt íslenskt leikrit eftir Hannes og vísur
Örn Blandon, prófast Eyfirðinga, um kímni- skáldsins. IH
skáldið Káin. Leikstjóri verksins er Saga Sýningar yfir
Jónsdóttir og taka um tuttugu leikarar þátt helgina
í verkinu, auk hljómsveitar og annarra voru
starfsmanna. Leikritið fjallar fyrst og vel
fremst um æskuár Káins í Eyjafirði og er sótt-
fylgst með því er hann leggur land undir fót ar
og flytur til Ameríku. Einnig er komið við á og
æviskeið hans þegar hann er orðinn eldri
maður. Eiríkur Bóasson, tónlistarstjóri sýn-
ingarinnar, hefur ásamt Hannesi samið tón-
Káinn á yngri árum
Ragnar Elías Ólafsson leikur Káin á yngri árum.
þóttu takast frábærlega. „Þetta gekk rosa-
lega vel og fólk var mjög ánægt. Séra Hann-
es á heiður skilinn fyrir að setja
þetta verk saman. Svo leikur
hann eins og engill, eins og
aðrir leikarar í sýning-
unni,“ segir Saga Jóns-
dóttir leikstjóri í lok
frumsýningarhelgar.
Saga segir að músíkin
í verkinu falli mjög
vel að kveðskap Ká-
ins og hvetur alla
til að kíkja í Frey-
vangsleikhúsið,
enda ekki al-
gengt að áhuga-
leikfélög frum-
sýni ný íslensk
verk, en leikfé-
lagið í Frey-
vangi hefur
verið í farar-
broddi í þeim
efnum undan-
farin ár. -ÆD
Káinn
á efri árum
/ Höfundurinn,
Hannes Örn
Blandon prófastur,
fer meö hlutverk
Káins á efri
árum.
List gegn stríöi
Listamenn í öllum listgreinum hafa verið
áberandi um heim allan sem andmælendur
stríðsins gegn írak. Það er einnig mjög víðtæk
almenn andstaða við þetta stríð meöal lista-
manna hér á landi og fjölmargir hafa þegar
sýnt í orði og verki afstöðu sína. List gegn
stríði er dagskrá sem verður í Austurbæ á
morgun, kl. 20, og mun innihalda fjölbreytta
dagskrá þar sem ljóðskáld, rithöfúndar, rappar-
ar, tónlistarmenn og myndlistarmenn munu
koma fram. Einnig munu verða flutt þijú stutt
ávörp. Þá mun dagskráin enda á fjöldasöng.
List gegn stríði er í boði Átaks gegn stríði og er
ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm
leyfir, eins og á öllum góðum baráttufundum.
Þau sem koma fram eru
ljóðskáldin Benóný Ægisson,
Birgitta Jónsdóttir, Bjarni
Bemharður, Einar Ólafsson,
Elísabet Jökulsdóttir, Erla Elí-
asdóttir, Garðar Baldvinsson,
Haraldur Sigfús Magnússon,
Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristi-
an Guttesen, Steinunn Ýr og
Þorsteinn frá Hamri, rithöf-
undarnir Einar Kárason og Guðrún Helgadótt-
ir, tónlistarfólkið Bubbi, Elías Davíðsson, Erpur
Eyvindarson, Magga Stína, Páll Óskar, Tobbi &
Þór Sigurðsson og Þorvaldur Þorvaldsson.
Óperutvenna
Frumsýning á óperutvennunni „Tvær óperur
á einu kvöldi“ verður laugardaginn, 29. mars.
Það eru útdrættir úr óperunum Madama Butt-
erfly eftir Puccini og ítalska stúlkan í Alsír eft-
ir Rpssini, í flutningi fimm fastráðinna söngv-
ara íslensku óperunnar, þeirra Huldu Bjarkar
Garðarsdóttur, Sesselju Kristjánsdóttur, Davíðs
Ólafssonar, Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar
og Ólafs Kjartans Sigurðarsonar - og píanóleik-
arans Clive Pollard, sem segja má að gegni
hlutverki heillar hljómsveitar. Höfundur út-
dráttanna er Ingólfur Níels Árnason, sem jafn-
framt er leikstjóri. Hönnuðir búninga eru þau
Anna Björg Björnsdóttir og Mohammed Za-
hawi, leikmyndina hannar Geir Óttarr Geirs-
son og Jóhann Bjarni Pálmason hannar lýs-
ingu.
leikfélag
Reykjavíkur
SKJALLBANDALAGiÐ KYNNIR
BORGARLEIKHÚSIÐ
Letkfslag Reykjavíkur
STÓRA SVIÐ
PUNTILA OC MATTI Í. Bertolt Brecbt
Frumsýning fi. 20/3 kl. 20, UPPSELT
2. sýn. fi. 27/3 Id. 20, gul kort
3. sýn. su. 30/3 kl. 20, rauð kort
4. sýn. fi. 3/4 kl. 20, græn kort
5. sýn. su. 6/4 kl. 20, blá kort
Fi. 10/4 kl. 20. Su. 13/4 kl. 20.
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk
eftir Katrinu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe.
Lau. 29/3 kl. 20. Fö. 4/4 kl. 20.
ATH. Sfðustu sýningar
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og KarlÁgúst Úlfsson
Fö. 28/3 kl. 20. Lau. 5/4 kl. 20.
Fö. 11/4 kl. 20. Lau. 12/4 kl. 20.
NÝJA SVIÐ
MAÐURINN SEMHÉLTAÐ
KONAN HANS VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélcne Estienne
Fö. 28/3 kl. 20. Su. 30/3 kl. 20.
Su. 6/4 kl. 20. Fö. 11/4 kl. 20.
KVETCH eftir Steven Berkoff,
í SAMSTARFI VIÐ Á SENUNNI
Lau. 29/3 kl. 20
Lau. 5/4 kl. 20
Su 13/4 kl. 20
ÞRIÐJA HÆÐIN
PÍKUSÖGUR eftirEveEnsler
Lau. 29/3 kl. 20
Lau. 5/4 kl. 20
Su 13/4 kl. 20
Takmarkaður sýningafjöldi
UTLASVIÐ
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í SAMSTARFI VIÐ SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - ogts á eftir!
Lau. 29/3 kl. 14, UPPSELT
Lau. 29/3 kl. 15. UPPSELT
Lau. 5/4 kl. 14
Lau. 12/4 kl. 14
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Sbakespeare
í SAMSTARFI VIÐ VESTURPORT
I kvöld fellur sýning niður.
Mi. 2/4 kl. 20
Fö. 4/4 kl. 20
Mi. 9/4 kl. 20
Lau. 12/4 kl. 16
Lau. 12/4 kl. 20
PlKU
SÖGIIR
eftir Eve Ensler
í Borgarleikhúsinu
Takmarkaður
sýningafjöldi
BORGARLEIKHUSIÐ
Miöasalan í lönó er opin frá 10-16
alla virka daga, 14-17 um helgar og
frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í
s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru
seldar 4 dögum fyrir sýningar.
ALLIR í LEÍKHÚSIÐ - ENGiNN HEIMA!
Borgarieikhúsið er fjölskylduvænt ieikhús:
Börn, 12 ára og yngri. fá frítt í leikhúsið í
fyigd með forráðamönnum.
(Gildir ekki á söngieiki og barnasýningar.)
í IÐNÓ
Fös. 28. mars kl. 21.00
ívtii í létu'.
Hln smyrjandi
Sun. 30. mars kl. 20, örfá sæti
Þrið. 1 april kl. 20, aukasýning
Lau 4. aprfl kl. 20
"Charlotte var hreint út sagt frábær ( hlutverhi hinnar smyrjandi jómfrúar og hún átti ehki ( neinum vandrœðum með að heilla
áhoifendur upp úr skónum með... einlœgni sinni, ósviknum húmor og ekki síst kómískri sýn á hina (slensku þjóðarsál."
S.A.B. Mbl.
Hin smyrjandi jómfrú
Nærcmdi leiksýning fyrir líkoma og sál.
Sýnt í Iðnó: