Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Síða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 2003_____ DV Tilvera Spurníng dagsins Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? Guðmundur Valsson neml: Ég fer aö sofa um kl. 2. Þaö er ekkert mál aö vakna á morgnana. Hákon Orn Arnason nemi: Ég fer aö sofa milli kl. 1 og 2. Svo er erfitt aö vakna á morgnana. Björn E. Jónsson nemi: Milli kl. 1 og 2, svo er ég vakinn meö haröri hendi af móöur minni. Bjarmi Sigurðsson nemi: Milli kl. 12 og 2 á nóttunni - svo er mjög erfitt aö vakna. Hafsteinn Hafsteinsson nemi: Um eittleytiö. Stundum er erfitt aö vakna á morgnana. Þórir Rúnar Asmundsson nemi: Um 12-leytiö og er bara fínn á morgnana. Stjömuspá Vatnsberinn (20. ian.-ia. fehr.t: I Breytingamar liggja í ■ loftinu og þaö gerir rómcintikin lika. Kvöldið hentar vel leimsókna. Happatölur þínar eru 7, 25 og 39. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Ákveðin manneskja Iveldur þér vonbrigð- um. Eitthvað sem hún gerir breytir áætlun þinni én ekki láta það á þig fá. Happatölur þínar eru 13, 32 og 46. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): . Ef þú ert á leiðinni í Iferðalag skaltu gefa þér góðan tíma til undirbúnings. Annars gæti alltTarið úr skorðum á síðustu stundu. Nautlð 120. april-20. maí): Vertu bjartsýnn varð- andi frama í vinnunni. Þú nýtur æ meiri ___ virðingar og fólk treystir þér. Þér gengur vel að finna lausn á erfiðu vandamáli. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Vertu tillitssamur 'við vin þinn sem hefur nýlega orðið fyrir óhappi eða miklum vonbrigðum. Ekki helga þig vinnunni um of. Krabbinn (22. iúní-22. iúlí): Ástvinur þarfnast i mikillar athygli. Þú ' færð hrós í vinnunni fyrir vel imnið verk )ér mikils virði. Happatölur þínar eru 3,17 og 18. Glldir fyrir fimmtudaglnn 27. mars i viuuianiii u. x.: í Liónlð (23. iúlí- 22. áeúst): Þú færð fréttir af / gömlum vini sem þú Jr hefur ekki hitt lengi. Dagurinn verður frem- ur viðburðarlitill og rólegur. Happatölur þínar eru 9, 10 og 48. Mevlan (23. áaúst-22. seot.l: Þú ert heppinn í dag, bæði í vinnunni og einkalifinu. Þú átt í * f vændum skemmtilegt kvöld með góðum vinum. Happatölur þínar eru 5, 27 og 41. Vogln (23. sept.-23. okt.l: J Fjölskyldumálin verða þér ofarlega í huga Veinkum fyrri hluta r f dagsins. Einhver segir eitthvað sem fær þig til að hugleiða breytingar. Sporðdreklnn (24. okt.-2i . nðv >: Það ríkir góður andi í vinnunni og þú færð jskemmtilegt verkefni að fást við. Hópvinna gengur vel í dag. Happatölur þínar eru 11,12 og 23. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.l: |Þú átt í einhveijum rerfiðleikum í dag í samskiptum þínum við fiölskylduna. Með kvöldinu slaknar á spennunni. Happatölur þínar eru 3, 4 og 15. Stelngeltln (22. des.-19. ian.): j ^ Fyrri hluti dagsins er rólegur en kvöldið verður viðburðarrík- ara. Einhver óvænt og fremur skemmtileg uppákoma bíður þín. Leitaði að húsi í Mílané Fréttir frá Bretlandi herma að þau David og Victoria Beckham séu nú að leita að húseign í Mílanó á Ítalíu sem þykir renna stoðum und- ir þann orðróm að Beckham sé á leiðinni í boltaspark hjá ítalska fé- laginu Inter Milan. Victoría mun hafa notað tæki- færið þegar hún var nýlega á ferð í tískuborginni á árlegri tískuviku tO að skoða það sem í boði var hjá fasteignasölum borgarinnar en að sögn eins þeirra leitaði hún að tveggja milljóna punda íbúð eða húsi fyrir fjölskylduna. Beckham hefur verið orðaður við Inter síðan hann fékk skóinn í hausinn frá þjálfara sínum eftir bik- artapið gegn Arsenal í síðasta mán- uði og þykja fréttir ítalskra fiöl- miðla, sem sögðu aö kryddpían fyrr- verandi hefði hitt Massimo Moratti, forseta Inter, á fundi í umræddri ferð, renna enn þá frekari stoðum undir félagaskiptaorðróminn. Sagt er að Victoria hafi yfirgefíö höfuðstöðvar Inter með bros á vör og lírumerki í augunum en talið er að Moratti hafi lofað að nær tvö- falda launin sem eiginmaðurinn hefur hjá United. Dagfari wm Breytt mataræði Manneldisráð hefur kynnt niður- stöður umfangsmikillar könnunar á núverandi matarræði íslendinga. Þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós, einkum í samanburði við sam- bærilega könnun 1990. Neikvæðir þættir niðurstöðunn- ar felast helst í aukinni sykur- neyslu, einkum í formi gosdrykkja- þambs unglinga, og í minnkandi fiskneyslu. Það er hins vegar já- kvætt við niðurstöðumar að þjóðin hefur aukið vatnsdrykkju, aukið nokkuð neyslu á grænmeti og ávöxtum og dregið úr heildar fitu- magni fæðunnar. Þá er athyglisvert hvað neysla á mjólk og mjólkurvör- um hefur minnkað mikiö og eins kaffidrykkja. Neysluvenjur eru alltaf mikil- vægt þjóðareinkenni sem getur skipt sköpum um almennt heilsu- far. Það er einnig athyglisvert hvemig neysluvenjur breytast með- al heilla þjóða í kjölfar breytinga á búsetu, atvinnuháttum og hagkerfi. Slíkar beytingar á neysluvenjum íslendinga hafa orðið feikilegar á aðeins hálfri öld. Um miðja 20. öldina var neysla ávaxta og grænmetis nánast bönn- uð með höftum og einokun. íslend- ingar lifðu nánast eingöngu á fiski og mjólkurmat en borðuðu lamba- kjöt og sveskjugraut á sunnudög- um. Breytingamar á íslensku hag- kerfi sl. fiörutíu ár hafa stóraukið valfrelsi neytenda á sviði matvæla. En þar með er ekki sagt að allir kunni að velja skynsamlega. Þar er hver og einn sjálfum sér næstur. Kjartan Gunnar Kjartansson blaöamaöur Krossgáta Lárétt: 1 hangsa, 4 rökkurs, 7 ákvað, 8 gróp, 10 grind, 12 kraftur, 13 skömm, 14 styrkja, 15 eyktamark, 16 þvertré, 18 væta, 21 ötulir, 22 slökkvari, 23 skán. Lóðrétt: 1 matarveisla, 2 poka, 3 hrakti, 4 innanlands, 5 súld, 6 fríð, 9 vorkenni, 11 dáin, 16 matarveisla, 17 gangur, 19 blað, 20 ljúf. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik! Mikil spenna er á Meistaramóti Hell- is þegar aöeins einni umferð er ólokið. Fjórir keppenda leiða með 5 vinninga en sjöunda og síðasta umferð fer fram á fimmtudag. Efstir eru Bjöm Þorfmnsson (2315), Bjöm Þorsteinsson (2185), Davíö Kjartansson (2260) og Jóhann Ingvason (1990). Bjöm Þorfinnsson stendur vel að vigi í baráttunni um Meistaratitil Hellis en Sigurður Ingason (1735) og Hilmar Þorsteinsson (1535) hafa einnig mögu- leika en þeir mætast í lokaumferðinni en þeir em einum vinningi á eftir Bimi. Skák dagsins er á milli tveggja efnilegra skákmanna en svartur getur mátað hér i 3. leik! Hvítt: Sverrir Örn Bjömsson Svart: Guðmundur Kjartansson Meistaramót Hellis (5), 20.03.2003 1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Rxc6 bxc6 7. g3 Re7 8. Bg2 0-0 9. 0-0 d6 10. Dd2 Be6 11. b3 d5 12. cxd5 Rxd5 13. Bxd5 cxd5 14. Ba3 He8 15. Hacl c6 16. Ra4 d4 17. Hxc6 Bh3 18. Hfcl Dd5 19. fá d3 20. Dxd3 Dxd3 21. exd3 Bd4+ 22. Khl He2 23. Hgl (Stöðumyndin) 23. -Bg2+ 0-1 jæS 03 'HJQ 61 ‘J!J Ll Unq 91 ‘Snips n ‘DIiunB 6 ‘ises 9 ‘iQn s ‘sipuapaq 1 ‘iqbuubsjb g ‘Jbui 3 ‘joq 1 qiauQoq ’joqs £3 ‘Íjoj 33 ‘JiUQi 13 ‘SSop 81 ‘njtq 91 ‘uou si ‘Bfia n ‘ubuis 8i ‘jjB 31 Jsu 01 ‘sjbj 8 ‘QQJJB i ‘suinq i ‘Bunq i qjajpq I i o Í0 Þú skalt aueal Þú sökktir honum! Mynduð þið herra• mennirnir afsaka I mig smástund? pér það, 5igmar, en þetta er ekki góður fiskveiði- [ ... í grinda <_____hlaupil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.