Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Page 26
26 MIÐVTKUDAGUR 26. MARS 2003 Rafpostur: dvsport@dv.is lindastóll-Grindavík 108-101 Fráköst: TindastóU 33 (15 í sókn, 18 í vörn, Antropov 12, Axel 11), Grindavík 36 (16 í sókn, 20 í vöm, Lewis 15). Stoösendingar: Tindastóll 26 (Cook 8), Grindavík 22 (Lewis 10). Stolnir boltar: Tindastóll 15 (Óli 6), Grindavík 7 (Lewis 4). Tapaóir boltar: Tindastóll 7, Grindavík 16. Varin skot: Tindastóll 4 (Antropov 4), Grindavík 4 (Lewis 2, Guðmundur 2). 3ja stiga: Tindastóll 25/9 (36%), Grindavík 24/6 (25%). Víti: Tindastóll 35/25 (71%), Grindavík 31/21 (68%). Gnindavík—lindastóll 1-1 keppm i hveriu oröi Erum að spila eins og lið - sagði Kristinn Friðriksson, þjálfari Tindastóls „Þetta verður áfram sama barátt- an. Við náðum að endurtaka leikinn frá því síðast. Þeir komu að vísu ákveðnari til leiks núna þannig að þetta var erfiðara fyrir okkur til að byrja með. En viö náðum að halda uppi dampi og á síðustu mínútun- um fannst mér að við ættum að klára leikinn fyrr. Við brutum of mikið á þeim og gáfum þeim óþarfa sénsa. Ég var mjög ánægður með leik liðsins aö þessu sinni. Núna fmnst mér menn vera famir að spila eins og eitt lið og ég er mjög bjartsýnn á næsta leik, þó ég viti að þeir muni þá koma brjálaðir til leiks,“ sagði Kristinn Friðriksson, þjálfari Tindastóls, að leik loknum í gær. Gott fyrir áhorfendur „Þetta var sjálfsagt mjög góður leikur fyrir áhorfendur. Ég er ekk- ert óánægður með að við náðum að skora yfir hundrað stig í leiknum, en hins vegar er ekki- hægt annað en vera óánægður með vömina. Þetta féll með þeim í dag, en við munum mæta dýrvitlausir til leiks á fnnmtudagskvöldið. Við spilum ekki annan svona lélegan leik varn- arlega", sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur. -ÞÁ Úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfu: sauð kinu - þegar Tindastóll jafnaði metin gegn Grindavík kaf á lokamínútunum sem einkennd- ust af því að gestirnir brutu og Tinda- stólsmenn fóra á vitalínuna. Lokatöl- ur, öruggur Tindastólssigur, 108-101. Enginn betri en nýi pabbinn Tindastólsliðið lék mjög vel að þessu sinni. Enginn samt betur en nýi faðirinn í Tindastólsliðinu, Rúss- inn Michail Andropov. Antropov var með 31 stig, 12 fráköst og 5 stoðsend- ingar í leiknum en hann nýtti 12 af 20 skotum sínum. Þá var Cook magnaður að vanda, með 17 stig og 8 stoðsendingar Krist- inn þjálfari var drjúgur auk þess sem Axel og Óli voru firnasterkir og fóra fyrir baráttuglöðu liði Stólanna. Hjá Grindvíkingum vora það Helgi Jónas, Lewis og Guðmundur Braga- son sem vora atkvæðamestir og náði Lewis meðal annars þrefaldri tvennu í leiknum, skoraði 20 stig, tók 15 frá- köst og gaf 10 stoðsendingar. Ljóst er að það stefnir í æðislega baráttu Tindastóls og Grindavíkur í undanúrslitunum ef marka má til- burði gærkvöldsins. Leikurinn í gær var frábær skemmtun og ekki spillti það fyrir að dómararnir, Kristinn Óskarsson og Björgvin Rúnarsson, dæmdu leikinn frábærlega og juku þar með skemmtanagildi hans til muna. Tindastólsmenn komu til baka í átta liða úrslitunum eftir að hafa lent 0-1 undir og sýndu öll merki þess í gær að þeir gætu endurtekið leikinn gegn Grindavík í undanúrslitunum. Næsti leikur liðanna er í Röstinni í Grindavík á fimmtudagskvöldið og sá fjórði fer fram á Króknum á sunnu- dag. -ÞÁ Axel Kárason, fyrirliöi Tindastóls: Svakalegur leikur „Þetta var svakalegur leikur. Mikill hraði og mikil barátta. Þetta var rosavinna í vömiimi og ég fann mig ekki í sóknarleiknum núna. En númer eitt var að vinna og það verður gaman að mæta þeim syðra á fimmtudagskvöldið, en jafiiframt mjög erfitt. Þetta eru jöfn lið og mikil barátta - ekkert gefið eftir," sagði Axel Kárason, fyrirliði Tindastóls, sem var með 8 stig og 11 fráköst. -ÞÁ Það var gífurleg stemning í Síkinu í gærkvöld þegar Tindastólsmenn lögðu Grindvíkinga að velli, 108-101, í öðrum leik undanúrslitanna og jöfn- uðu þar með metin í 1-1 í einvígi lið- anna. Strax í upphafi var ljóst að um mikinn baráttuleik yrði að ræða, og hraðinn, baráttan og snertingin í fyrri hálfleiknum var með ólíkindum. Barátta á öllum svæðum Það var barátta á öllum svæðum, menn að berjast fyrir sinni stöðu og boltinn gekk hratt og mikið skotið. Tindastólsmenn höfðu tveggja stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta, 30-28, ótrúlegt stigaskor og í hálfleik var munurinn orðinn tíu stig, 58-48. Það var ólíklegt annað en eitthvað drægi af mönnum i seinni hlutanum en baráttan hélst áfram og munurinn hélst að mestu, var átta stig þegar síð- asti leikhluti byrjaði. Grindvíkingar virtust vera að ná yfirhöndinni við byrjun síðasta leikhluta, en Tinda- stólsmenn vora á öðra máli; með sín- um grimma vamarleik og góðri hittni skutu þeir beinlínis gestina í 3-0, 5-9, 13-13, 15-21, 22-24 (30-28), 37-41, 45-45, 52-47, 54-48 (5k48), 68-54, 70-56, 73-59, 73-63, 76-67 (77-69), 77-74, 84-78, 91-84, 97-86, 98-91, 100-91, 106-96, 108-101. Stig Tindastóls: Michail Antropov 31, Kristinn Friðriksson 24, Clifton Cook 17, Óli Barödal 11, Axel Kárason 8, Sigurður Sigurðsson 8, Einar Öm Aðalsteinsson 4, Helgi Rafn Viggósson 3, Gunnar Þór Andrésson 2. Stig Grindavikur: Helgi Jónas Guðfinnsson 29, Darrel Lewis 20, Guömundur Bragason 19, Páll Axel Vilbergsson 13, Nökkvi Már Jónsson 12, Guölaugur Eyjólfsson 5, Jóhann Þór Ólafsson 3. Úrsllt í nótt: Cleveland- Golden State . 124-103 Davis 28 (11 stoðs.), Ilgauskas 23 (10 frák.), Boozer 19 (14 frák.) - Jamison 23 (7 frák.), Arenas 21, Richardson 20. Atlanta-LA Lakers.......91-108 Robinson 22, Rahim 15 (9 frák.), Newble 15 - O’Neal 31 (6 frák.), Bryant 28 (10 frák., 6 stoðs.), Fisher 12 (6 stoðs.). Minnesota-Miami..........108-91 Garnett 26, Szczerbiak 26, Hudson 17 - Butler 21, Ellis 13, Allen 11, House 11. San Antonio-Milwaukee . . 107-94 Duncan 31, Rose 18, Claxton 12 - Cassell 19, Mason 17, Redd 15, Thomas 15. Portland-Washington......91-95 Wells 20 (10 frák., 6 stoðs.), Wallace 16, Randolph 13 (9 frák.) - Jordan 25 stoðs.), Stackhouse 24, Lue 21. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Björgvin Rúnarsson (9) Gœói leiks (1-10): 9. Áhorfendur: 560. Enginn lék betur en nýi pabb- inn í Tindastólsliöinu (108-101 sigri á Grindavík. Rússinn Michail Andropov var með 31 ) stig, 12 fráköst og 5 stoðsend- ingar í leiknum en hann nýtti 12 af 20 skotum sínum. Maður leiksins: Michail Antropov, Tindastoli Ingi áfram með KR Körfuknattleiksdeild KR hefur gert nýjan samning við núverandi þjálfara meistara- flokks karla, Inga Þór Stein- þórsson, um að hann þjálfi áfram næsta vetur. Þónokkrar vangaveltur hafa verið um hvort tími Inga Þórs væri lið- inn þar sem KR-liðið stóð ekki undir væntingum í vetur. Ingi hefur þjálfað KR sl. fjögur tímabil og gerði liöið að Is- landsmeisturum 2000. Ingi er þvi að hefja sitt fimmta tíma- bil með liðið. KR-ingar binda vonir við að halda sama mann- skap og er líklegt að svo verði en þó er óvíst með Óðinn Ás- geirsson sem að öllum líkind- um er á leið til Noregs í nám. Þá hefur ekki verið ákveðið hvort Bandaríkjamaðurinn Darrell Flake verður áfram í herbúðum KR næsta vetur. -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.