Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2003, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 2003 Tilvera DV Þegar röðin er komin að þér þó flýrðu ekki dauðann! undirtónó)r Þar 6 meðal kvikrnyndir.com Frábœr spennutryllir sem hrœðir úr þér líftóruna. □□ Dolby /DD/ > Thx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is KALLIÁ ÞAKINU: EINGONGU SYND UM HELGAR. GSð i ★★★★ ★★★ Badic-X kvikmyndir.com ★ ★★'i. SV. Mbt. REGflBOGinn u^leit.is Frábœr spennutryllir sem hrœðir úr þér líftóruna. CHICAGO: Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. í Lúxus kl. 5.45 og 10.20. 6 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. DAREDEVIL: Sýnd kl. 3.40 og 8. B.i. 16 ára. GANGS OF NEW YORK: Sýnd kl. 10.20. B.i. 16 ára. SPY KIDS 2: Sýndkl. 3.45 og 5.50. HOURS: Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.1 óskarsverðlaun B.i. 12 ára. FRIDA: Sýnd kl. 5.30 og 8.2 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. PUNCH DRUNK LOVE: Sýndkl. 10.10. B.i. 12ára. ralph fiennes jennifer lopez ★ ★ Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12 ára Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! undirtoná)r Sýnd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 Sýnd í lúxus kl. 8. K NICHOISON ' JTSCHMIDT Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. F1NAL m-NTK,AT10N'2 SmfíRHKl BIO HUGSADU STORT VEÖRIÐ Á MORGUN Víöa slydda eöa snjókoma og rignlng eöa slydda en skýjaö og úrkomulítlö noröaustanlands. Hltl 0 til 6 stlg en vægt frost tll landsins. SÓLARLAG I KVÖLD RVÍK AK 20.00 19.47 SOLARUPPRÁS á morgun RVÍK AK 07.05 06.48 SÍÐDEGISFLÓÐ RVÍK AK 13.25 17.58 ARDEGISFLOÐ RVÍK AK 02.21 06.54 VEÐRIÐ í DAG r VEÐRIÐ KL. 6 i VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Suövestiæg átt, víöa 8-13 m/s en sums staöar hvassarl útl viö ströndina. Él sunnan- og vestanlands, en bjartviörl noröaustan tll. Hlti 0 tll 6 stig en vægt frost til landsins í nótt. AKUREYRI léttskýjaö 0 BERGSSTAÐIR léttskýjað 0 BOLUNGARVÍK snjóél 1 EGILSSTAÐIR léttskýjaö -1 KEFLAVÍK snjóél 1 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö -0 RAUFARHÖFN heiöskírt 0 REYKJAVÍK úrkoma í gr. 0 STÓRHÖFÐI úrkoma í gr. 2 BERGEN þokumóöa 4 HELSINKI skýjað -1 KAUPMANNAHÖFN þoka 0 ÓSLÓ þoka -1 STOKKHÓLMUR -1 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 7 ÞRÁNDHEIMUR skýjað 3 ALGARVE skýjaö 14 AMSTERDAM heiöskírt 3 BARCELONA þokumóöa 7 BERLÍN CHICAGO léttskýjaö 5 DUBLIN þoka 6 HALIFAX frostúði -2 HAMB0RG þoka -1 FRANKFURT þokumóða 9 JAN MAYEN skýjaö -3 LAS PALMAS hálfskýjað 16 L0ND0N mistur 6 LÚXEMB0RG þokumóöa 9 MALLORCA þokumóöa 4 M0NTREAL 6 NARSSARSSUAQ skýjaö -10 NEWYORK skýjað 8 ORLANDO .skýjaö 18 PARÍS léttskýjaö 9 VÍN skýjað 8 WASHINGT0N skýjað 16 WINNIPEG alskýjaö -3 Föstudagur Laugardagur Sunnudagur FrTtT FRA. TIL 5 10 I Suölæg átt, víöa 5-10 og skúrtr eöa él, en skýjaö meö köflum og úrkomulítlö noröan til. Hitl 2 tll 7 stig. 7 12 y Snýst í noröaust- læga átt noröanlands, en suövestlægar I syöra. El um land allt og kölnandi veöur. VINDUR FRA TIL 10 17 Útlit fyrir ákveöna noröanátt meö snjökomu á noröanverðu landinu, en úrkomulitlu syöra. Fremur svalt í veöri. Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiðla. Fjölmiðlavaktin Ritskoðun í sjónvarpi Ég horfði á endursýningu á Óskamum, það er að segja 90 minútna samantektina. Klipptur og skorinn Óskar er nú sannar- lega ekki það sama og beina út- sendingin eins og kom berlega í ljós. Það fór ekkert fram hjá okk- ur sem vöktum og sáum beinu út- sendinguna að ræða Michaels Moore var stóra bomban á þeirri hátíð. Ég veit um marga sem biðu með eftirvæntingu endur- sýningar einmitt vegna þessarar uppákomu. Moore birtist þó aldrei á skjánum en í lokin gat bandarískur þulur þess að mynd hans, Bowling for Columbine, hefði verið valin besta heimilda- myndin. Það að kbppa ræðu Moores burt er hrein fölsun á há- tíðinni. Þetta er ræða sem setti mark á hátíðina, vakti sterk við- brögð salarins og komst í heims- fréttir daginn eftir. Greinilega óþægilegt fyrir Bush-stjómina. Þessi ritskoðaða og „þægilega“ útgáfa af Óskarnum var send til Stöðvar 2 frá Bandaríkjunum. Þar í landi mega menn víst segja skoðun sína en ef hún þykir ekki henta þá er henni kippt burt við fyrsta tækifæri. Sky-fréttastofan er full af bulli þessa dagana. Þar er búið að drepa Saddam einum fjórum sinnum og særa hann að minnsta kosti fimm sinnum. En alltaf rís hann upp á næsta degi. Stöðin virðist birta hverju einustu stríðsslúðursögu sem henni berst. Ég legg hins vegar allt mitt traust á Brynhildi Ólafsdóttur á Stöð 2. Fréttaskýringar hennar em bæði greindarlegar og yfir- vegaðar. Nokkuð sem maður sér ekki oft þessa dagana. Svo er líka rík ástæða til að hrósa Kristrúnu Heimisdóttur fyrir framlag henn- ar í siðasta þætti Silfurs Egils þar sem hún hrakti í hnitmiðuðu máli öll helstu rök íhaldsins fyrir innrás í írak. Takk, Kristrún. Ný þáttaröð af West Wing er hafin á RÚV. Þar er góður demókrati í Hvíta húsinu. Heim- urinn er oft svo miklu betri í sjónvarpinu en hann er í raun- veruleikanum. En ég oma mér við orð Michaels Moores sem sagði í lok ræðu sinnar á Óskam- um að dagar Bush væm senn taldir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.