Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2003, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 27. MARS 2003 27 M agasm Hin fagra Angelina Jolie. Dressinu sem hún ætlaði aö klæöast á óskarsverölaunahátíöinni var stoliö skömmu fyrir hátíöina. Oskarsdressinu stolið frá Jolie Leikkonna Angelina Jolie lenti í slæmum málum skömmu fyrir há- tíðina miklu i Los Angeles þegar óskarsverðlaunin voru afhent. Jolie, sem þekkt er fyrir afar glæsilegan klæðaburð, hefur gert mikið að því að klæðast dýrum fatn- aði frá hinum heimsþekkta breska hönnuði Scott Henshall. Það voru reyndar vandræði hans sem ollu því að Jolie varð að íhuga nýjan klæðn- að fyrir hátiðina miklu. Óforskammaður þjófur stal nefni- lega stórri tösku frá Henshall. Taskan var í bO hans en þjófurinn braust inn í bOinn á meðan hönnuð- urinn skrapp í verslun. í henni voru sjö dress og skartgripir að auki. AOt dýr vara eins og gefur að skOja. Og það sem gerir málið enn alvarlegra er að hér var ekki um að ræða fatn- að sem er fjöldaframleiddur heldur aðeins eitt stykki af hverri spjör. Samanlagt verðmæti þýfisins er áætlað um 6 mOljónir króna. HenshaO var miður sín eftir þjófnaðinn og flaug rakleitt tO Los 'Angeles með fuUar töskur af fatn- aði. Þar bankaði hann upp á hjá Jolie sem gat þrátt fyrir allt fagnað með koUegum sínum á hátíðinni, sómasamleg tU fara. Angelina Jolie vann tU ósk- arsverðlauna árið 2000 fyrir besta leik í aukahlutverki. Lenny Kravitz er mikill friöarsinni og andvígur stríöinu gegn írak. Syngur friðarsöng með Iraka Bandaríski tónlistarmaðurinn Lenny Kravitz er mikOl andstæðingur stríðsins gegn írak og er nú að koma út lag með honum á geisladiski í Bandaríkjunum. Þar syngur Kravitz meðal annars lagið We Want Peace. Það sem gerir málið forvitnUegt er að Kadim A1 Sahir syngur með honum í laginu en hann er einn þekktasti tónlistarmaöur og söngvari íraka um járngallery 544 4884 % Stigar • Stigahandrið • Innréttingar Speglar • Borð • Gardínustangir Kertastjakar • Ljósakrónur • Fatahengi Sérsmíði • Gjafavara • O.fl. o.fl. Dalvegur 24 201 Kopavogur iess@stnk is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.