Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 Fréttir 11 I>V FYLGI STJÓRNMÁLAFLOKKA í KÖNNUNUM DV 31.03.03 15,0 42,7 5,6 27,1 9,4 04.03.03 12,2 42,3 3,3 34,5 7,7 25.02.03 17,1 38,8 1,1 33,7 9,3 07.01.03 12,3 37,1 2,7 39,4 8,1 30.09.02 13,8 47,3 1,9 23,7 13,0 02.06.02 25,6 39,7 4,5 17,5 12,0 04.03.02 21,3 40,4 3,0 18,5 15,3 24.10.01 13,0 45,6 3,9 13,5 24,0 07.08.01 12,7 42,1 4,8 18,0 20,9 07.06.01 17,1 35,6 5,9 15,8 25,0 28.01.01 14,8 37,3 2,0 16,5 29,3 12.01.01 9,7 37,4 1,4 27,0 24,1 29.09.00 11,4 46,5 4,4 17,7 19,4 21-22.03.00 12,5 40,6 2,8 25,6 18,4 28-29.12.99 13,2 51,6 2,5 15,5 16,8 20.10.99 14,3 51,0 2,0 17,7 14,5 13.09.99 18,9 48,9 4,7 17,1 9,8 Kosningar 18,4 40,7 4,2 26,8 9,1 Stjórnin heldur velii Þegar þingsætum er skipt milli flokkanna miöað viö fjölda atkvæða í könnuninni er ljóst að núverandi stjórnarmeirihluti heldur velli með samtals 37 þingmenn en þessir flokkar hafa nú 38 menn á þingi. Framsókn tapar 3 mönnum miðað við kosningarnar en Sjálfstæðis- flokkur bætir við sig tveimur. Frjálslyndir bæta við sig ein- um manni frá síðustu kosning- um en þeir ná í annað skipti yfir 5 prósenta fylgismarkið í skoð- anakönnunum DV á kjörtíma- bilinu. Gerðu það fyrst í júní 2001. Samfylking fengi 17 þing- menn samkvæmt könnuninni og Vinstri grænir 6 þingmerin sem er það sama og þessir flokk- ar fengu í kosningunum vorið 1999. -hlh í rétta átt „Þetta er í rétta átt hvað okkur varðar. Ég hugsa að við séum sá flokkur sem mælist stöðugast á þessum vikum og yfirleitt held- ur á réttri leið,“ sagði Stein- grímur J. Sig- fússon, formaður Vinstri-grænna um niðurstöður skoðanakönnunar DV á fylgi stjórnmálaflokkanna. „Við ætlum auðvitað að halda áfram að auka fylgið, ætlum okk- ur myndarlega tveggja stafa tölu.“ Tiltöluiega sáttur „Við höfum orðið varir við það, framsókn- armenn, að það er heldur byr með okkur,“ sagði Halldór Ásgrímsson, formaður Fram- sóknarflokks- ins. „Þess vegna kemur þessi könnun okkur ekki á óvart og ég er tiltölulega sáttur við hana. Niðurstöður eru sambæri- legar við það sem kom fram hjá Gallup. Þessi könnun staðfestir þá tilfinningu að við séum að bæta við okkur.“ „Þetta eru nokkuð ánægju- legar niðurstöð- ur fyrir ríkis- stjórnina,“ sagði Árni Mathiesen sjáv- arútvegsráð- herra, Sjálf- stæðisflokki. „Athyglisverð- ast í þessu er hvað Samfylkingin tapar miklu frá því í síðustu könnun. Hún hefur að vísu verið á niðurleið, með undantekningu Fréttablaðskann- anna, og þetta er í samræmi við það. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að bæta við sig með tveimur Mjog ánægður Árni M. Mathiesen. Steingrímur J. Sigfússon. undantekningum. Ég yrði mjög ánægður með þetta sem niður- stöðu kosninga. En við vitum að það er það ekki og að við eigum mikið verk að vinna fram að kosn- ingum og erum vel undirbúin eftir landsfundinn." „Það er mjög ánægjulegt að þessi könnun staðfestir niður- stöðu annarra kannana sem sýnt hafa upp- sveiflu hjá okk- ur,“ sagði Mar- grét Sverris- dóttir, fram- kvæmdastjóri Fijálslynda flokksins. „Við erum mjög ánægð og þakklát fyrir traust kjósenda. Hins vegar er eft- irtektarvert hvað Sjálfstæðisflokk- ur bætir litlu við sig miðað við að landsfundur er nýafstaðinn. Hins vegar er athyglisvert að Samfylk- ingin virðist eitthvað vera að tapa flugi.“ -JSS Höfum sterkan byr Össur Skarp- héðinsson, for- maður Samfylk- ingarinnar, seg- ir að þarna mælist greini- lega sterk sveifla til Sjálf- stæðisflokksins sem alls ekki sé undarlegt í Ijósi þess að hann sé að koma frá landsfundi sem mikið var um fjallað alla helgina. „Við finnum það hins vegar í Samfylkingunni að við höfum sterkan byr með okkur. Við vor- um með fund í Garðabæ í gær þar sem fresta þurfti fundi til þess að sækja fleiri stóla. Þetta þýðir hins vegar að við þurfum að spýta í lóf- ana til að halda okkar stöðu og skila í höfn þeim mikla massa at- kvæða sem við eigum að geta náð með harðfylgi og þrautseigju. Svo er það nú þannig að skoðanakann- anir eru ekki það sem skiptir máli heldur prófið mikla 10. maí,“ segir Össur Skarphéðinsson. -GG Össur Skarphéðinsson. Þakklat Margrét Sverrisdóttir. HEILSUJl TAK ÞJALFUNAR OG ÆFINGARPUNKTAR AS ganga rösklega er fyrirtaks íþrótt; íþrótt fjöldans, og skiptir enau hvort þú ert unaur eða alaraöur, stæltur e&alinur, enda mó me& sanni segja a& manninum sé fótt jafn e&lilegt og að spígspora um ó tveimur jafnfljótum. Að komast í snertingu við nónasta umhverfi - anda að sér fersku lofti, gleðjast yfir söngvum fugla og kasta kveðju ó samborgara - virkar sem krydd í tilveruna og líf okkar verður fjölbreyttara og óhugaverðara en ella. MATSEÐILL DAGSINS Dagur44 Morgunveróur: Hádegisverður: Miðdegisverður: Kvöldverður: Kvöldhressing: LGG+ 1 flaska Hafragrautur 3 dl Sólblómafræ 2 msk. Léttmjólk 1,5 dl Sveskjugrautur 3 dl Rjómi * dl Léttmjólk 1 dl Hrökkkex (Finn Crisp) 3 stk. Ostur, 26% feitur 3 "ostsker Sulta 1 msk. Fjörmjólk 1 glas Kjötbollur Hrísgrjón, soðin 2,5 dl Súrsæt sósa 1 dl Salaf, blandað 100 g + Kirsuber 30 stk. Tannlæknar hafa og ávaxtasafa jjum sínum yfir miklu þambi súrra drykkja, eins og gosdrykkja fa lýst áhyggji , en sýran hefur eyðandi áhrif á tannglerunginn pH-sýrustig nokkurra drykkjarfanga. Notaour er kvarði frá 0 til 14. Lausnir meo pH undir 7 eru súrar en lausnir með pH yfir 7 eru sagðar basískar. Lausnir með pH 7 eru hlutlausar. Sýrustig 7,20 6,95 5.40 4.40 4.35 3.90 3,65 3.40 3,30 3,10 3,00 2.90 2,80 2,60 2,50 2.35 2,25 Afurð Vatn Mjólk Kaffi Bjór Súrmjólk Appelsínusafi (Trópí) Eplasafi Grapefruitsafi Fanta Diet kók Ginger Ale Tab Tonic Seltzer Lime Kóka kóla Sítrónusafi Limesafi Áhættumörk glerunaseyðingar eru talin vera við pH=5,5 en þetta merkir að bestu drykkirnir til að koma í veg fyrir glerungseyðingu eru vatn og mjólk. Kveðja, Ólafur G. Sæmundsson næringarfræðingur HReynnc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.