Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Qupperneq 31
31
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003
ÐV
Tilvera
Spurning dagsins__________________ Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir'
Agnar Daði Jónsson, 10 ára: Hrefna Líf Norðfjörð, 5 ára: ísabella Ýr Hallgrímsdóttir, 5 ára: Helena Perla Ragnarsdóttir, 5 ára: Steinar Berg, 5 ára: Valdís Huld Jónsdóttir, 5 ára:
Lesa bókina Bert og leika Boröa páskaegg. Ég hlakka Leika í Barbie. Fara í dúkkó. Uppáhaldsdúkkan Aö halda á dýrum. Flugur eru Halda á kisunni minni sem
viö vini mína. mikið til páskanna. mín heitir Baby Born. uppáhaldsdýrin mín. heitir Snotra.
Stjörnuspá
Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.):
I Þér berast fregnir af
' persónu sem ekki
hefur látið heyra í sér
lengi. Notaðu daginn
til að slaka á því að kvöldið mun
verða einkar fjörugt.
Fiskarnlr (19. febr.-20. mars):
Vertu ekki of við-
Ikvæmur þó að fólk
gagnrýni þig. Þú gætir
þurft á gagnrýni
að halda við að leysa verkefni
sem þér er falið.
Hrúturinn (21. mars-19. apriO:
. Fjölskyldan á góðan
Idag saman og þú
nýtur þín innan um þá
| sem þú þekkir best.
Varastu fljótfæmi í fjármálum.
Happatölur þínar eru 8, 41 og 42.
Nautið (20. apríl-20. maíl:
/ Þér gæti gengið
erfiðlega að vinna
með fólki í dag og
hættir til að vera
óþolinmóður. Ástandið ætti að
lagast er líður á kvöldið.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúní):
Lífið er fremur rólegt
y^^hjá þér í dag og þú
— / I gætir átt það til að
vera svolítið utan við
þig. Reyndu að einbeita þér að
því sem þú ert að gera.
Krabbinn (22. iúní-22. iúií):
Hjálpaðu persónu sem
i leitar til þín þvi þó að
' þú hafir ekki svar við
____ öllu geta hlý orð
hjálpað mikið.
Happatölur þinar eru 3,18 og 27.
Glldir fyrir mlövlkudaglnn 2. april
Liónið (23. iúlí- 22. áeústf:
HBB| Einhver sýnir þér ekki
^ næga athygh en hafðu
ekki áhyggjur af því.
Þin bíður gott tækifæri
til að sýna hvað í þér býr.
Happatölur þínar eru 2, 31 og 39.
Mevian (23. áeúst-22. sept.):
Dagurinn verður
erilsamur en þó hægist
j».um er hður á kvöldið.
^ f Vinur þinn leitar til
þín með mál sem ekki er víst að
þú getir hjálpað honum með.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
S Líttu í eigin barm
Oy áður en þú dæmir
\ f aðra of hart, þú gætir
verið umburðarlyndari
við ákveðna manneskju.
Happatölur þínar eru 4,12 og 35.
Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.):
«Kannski ert þú ekki
í sem bestu ástandi í
dag en þú vinnur vel
og færð hrós fyrir.
Þú færð fréttir sem þú ættir ekki
að taka of alvarlega.
Bogmaðurinn (??. nóv.-?i. des.i:
.Varastu að baktala
rfólk, það gæti komið
þér sjálfum í koll.
Ekki er vist að þeir
sem þú heldur að séu á þínu
bandi í ákveðnu máli séu það.
Stelngeitin (22. des.-19. ian.l:
"J . Rómantíkin blómstrar
hjá þeim ástfóngnu
og ef þú heldur rétt á
spöðunum gæti lífið
leikið við þig á næstu mánuðum.
Happatölur þínar eru 6, 7 og 48.
Lárétt: 1 gryfja,
4 spottakorn,
7 hlutverk, 8 söngur,
10 náttúra,
12 trjákróna, 13 kássa,
14 ferlíki, 15 klampi,
16 vond, 18 flatfiskur,
21 slitin, 22 galli,
23 nöldur.
Lóðrétt: 1 lyftiduft,
2 fljótu, 3 gallalausi,
4 hundaheppni,
5 erfiði, 6 þreyta,
9 eðlisfar,
11 hlemmurinn,
16 andi, 17 áköf,
19 súld, 20 óhljóð.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik!
Úti i hinum stóra heimi iðar
allt af skákmótum og ekki þurf-
um við svo sem að kvarta hér
heima. Stórmótið í Dos Hermanas
hófst síðastliöinn fostudag, dag-
inn eftir Amber-mótið i Mónakó.
Fremstir í flokki á þessu móti
eru Shirov og Khalifman auk
margra annarra í fremstu röö.
Yngsti stórmeistari heims, hinn
13 ára Sergei Karjakin, er með en
hefur gengið illa i byijun. Hér
fær hann að fmna til tevatnsins og
lexian er: Skákin er harður skóli!
Hvitt: Fransisco Vallejo Pons (2629)
Svart: Sergei Karjakin (2547)
Enski leikurinn.
Dos Hermanas,
Spáni (2), 29.03.2003
1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6
5. Rc3 e6
6. a3 Rxd4
7. Dxd4 b6
8. Df4 Bb7
9. e4 d6
10. Bd3 a6
11. 0-0 Rd7
12. Dg3
Dc7 13.
Be3 g6 14.
Bd4 e5 15.
Be3 Bg7
16. Rd5 Dd8 17. h4 0-0 18. h5 Rc5
19. h6 Bh8 20. b4 Rd7 21. Bg5 f6
22. Be3 Hf7 23. Be2 KfB 24. Hadl f5
25. exf5 gxf5 26. f4 Bxd5 27. Hxd5
Rf6 28. Hd3 Re4 29. Dh3 Dc8 30.
Bh5 Hf6 31. Bxb6 Dxc4 32. fxe5
dxe5 33. Hxf5 Dcl+ 34. Hdl Dxh6
35. Be3 Dg7 (Stööumyndin) 36. Bf3
Rc3 37. Bh6! 1-0
1 1 # i.
f i
1 I 1 m
ii k
m 9k
& 0 k «*
§f A
JL !ÉL_
08 ‘BQn 61 ')sæ ii ‘jbs 91 ‘01301II
‘[JBQB 6 ‘mi 9 ‘Qnd s ‘uBnqiuo[s p ‘iuuioi[nnj £ ‘njo z ‘JO§ I :)íaJ091
•83bu £Z ‘i)A[ ZZ ‘QBfus xz ‘bqui 81 ‘rnæis 91 ‘i>[0 gi
‘mjnq n ‘Mnuui £i ‘uni zi ‘UOO 01 ‘Ribj 8 ‘nnnj i ‘iqds f ‘jojS i újajgi
Kirk ástfanginn
upp fyrir haus
Gamla brýnið, Kirk Douglas,
segist aldrei hafa verið eins
ástfanginn af konunni sinni og
ástin sé jafnvel heitari nú en þegar
hann giftist henni fyrir 49 árum.
Þessi 86 ára Spartakus-stjarna
segist njóta ásta meö konunni
sinni á hverri nóttu til að veita
henni sem mesta ánægju og styrk
eftir erfiða skurðaðgerð, sem hún
gekkst undir vegna krabbameins í
brjósti árið 1996, en á svipuðum
tíma fékk Kirk sjálfur hjartaáfall.
„Við Anna höfum gengið í gegn-
um erfiðleika í lifinu og það hefur
þjappað okkur saman. Samband
okkar hefur aldrei verið eins inni-
legt og við erum ákveðin í að
endurtaka giftinguna á næsta ári
þegar við náum gullinu,“ sagði
Kirk og bætti við að þaö yrði sko
brúðkaup í lagi. Jafnvel glæsilegra
heldur en hjá syninum Michael
þegar hann giftist Zetu sinni.
Dagfari
Hve mikið
á mánuði?
Ég hef frekar paktískt viðhorf
til bíla, lít á þá sem hvern annan
nytjahlut sem hjálpar manni að
komast frá a til b og aftur til
baka. Til að þessar ferðir heppn-
ist þarf bíllinn að uppfylla einföld
skilyrði: Að vera gangfær, örugg-
ur og nægilega vel við haldið til
að koma manni á áfangastað. Og
rúma 5 manns. Þetta viðhorf er
ekki einstakt, kannski svolítið
meðvitað, en stangast sannarlega
á við þær skoðanir sem unglingur
heimilisins hefur uppi. Skutl í
skólann er reglulega afþakkað af
þeirri ástæðu að heimilisbíllinn er
ekki talinn nægilega flottur. Og
gildir þá einu þótt geislaspilari sé í
þessari frönsku sjálfrennireið og
fjarstýring í stýrinu að auki. Slíkur
lúxus er hættur að telja enda stað-
albúnaður í ódýrustu bílum nú til
dags. Það skal viðurkennt að bíla-
skipti hafa komið til greina. Þeir
sem hvetja mig til slíks segja gjarn-
an að ekki skipti svo miklu hvað
bíllinn kostar, heldur sé þetta
spuming um hve mikið ég er tilbú-
inn að borga á mánuði. Aðeins
23.990 krónur á mánuði, aðeins
34.950 krónur eða einhveija aðra
aðeins upphæö. Gylliboðin eru
mörg. Og unglingurinn er auðvitað
fljótur að taka eftir því ef útborgun
er engin og restin á ótrúlega mörg-
um mánuðum. En þó greitt sé skil-
merkilega af bílaláni er samhengi
hlutanna nú einu sinni þannig að
verðrýrnun bílsins hleypur hraðar
en afborganir af láninu. Þess vegna
hef ég gælt við ráðleggingar eins
kunningja um að kaupa gamlan en
traustan bíl og keyra hann út.
Henda honum þegar hann er hætt-
ur að uppfylla fyrmefnd skilyrði.
Losna þá við aðeins á mánuði og
tryggi um leið að unglingurinn fái
reglulega hreyfingu.
Haukur Lárus
Hauksson
blaðamaður
Myndasögur
r