Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2003, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 Tilvera ralph ficnnes jennifer lopez STFVEZSHN idir.com kvi|(irQrndir.com Þeir lita bara út eins og löggur! Grinið fer í gang med tveimur geggjuðum - Steve Zahn og Martin Lawrence! Þeir lita bara út eins og löggur! Grínið fer í gang með tveimur geggjuðum - Steve Zahn og Martin Lawrence! < ; Ó.H.T.R4^2 (^leit.lS * MÍ** FtN'Al m-WATIÖN' Fróbœr spennutryllir sem hrœðir úr þér líítóruna. LAUGARÁS m mSS3207S b/oj REGIWOGinn SÍMI 551 9000 KALLIA ÞAKINU: Sýndkl. 10. B.i. 16ára. GANGS OF NEW YORK: BNGÓNGU SÝND UM HELGAR. Þegar röðin er komin að þér þó flýrðu ekki dauðann! undirtoná)r HOURS: Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. FRIDA: Sýnd kl. 5.30 og 8.2 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. STEVEZAHN MtRTlN UWRENCE ^ ________ XY.s Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6,8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd í lúxus kl. 8. SOLARIS: Sýnd kl. 5.50 og 10.10. B.i. 12 ára. CHICAGO: i Lúxus kl. 5.30 og 10.30. 6 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. DAREDEVIL: Sýnd kl. 3.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. SPYKIDS2: Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Synd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. ABOUT SCHMIDT: Sýnd kl. 5.30. B.i. 12 ára. SmHRHK' BIO HUGSAÐU STÓRT VEÐRIÐ Á MORGUN Suöaustan og sunnan 5-10 og snjókoma eöa slydda fyrri hluta dags sunnan- og vestanlands en suðvestan 8-13 og rigning eöa slydda síödegis. Hægari og þykknar smám saman upp noröaustan- og austanlands. Hlýnandi veöur. SÓLARLAG í KVÖLD RVlK AK 20.18 20.06 SÓLARUPPRÁS Á M0RGUN RVÍK AK 06.44 06.26 SÍÐDEGISFLÓÐ RVÍK AK 18.43 23.17 ÁRDEGISFLÓD RVÍK AK 06.56 11.30 VEÐRIÐ í DAG « VEÐRIÐ KL. 6 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Norðvestan 13-18 m/s og snjókoma eða él norðaustan tll á landinu en minnkandl noröanátt og léttir tll sunnan- og vestanlands. Kalt í veöri. Dregur úr vindi og úrkomu norðaust- anlands síðdegls, hæg breytlleg átt og skýjað meö köflum í nótt en vax- andi sunnanátt og þykknar upp vest- AKUREYRI snjókoma -4 BERGSSTAÐIR snjókoma -5 BOLUNGARVÍK snjóél -5 EGILSSTAÐIR úrkoma 1 gr. -1 KEFLAVÍK snjóél -3 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað -1 RAUFARHÖFN snjókoma -3 REYKJAVÍK skýjað -3 STÓRHÖFÐI skýjað -1 BERGEN rigning 5 HELSINKI léttskýjað -7 KAUPMANNAHÖFN þokumóöa 4 ÓSLÓ alskýjað 4 STOKKHÓLMUR 0 ÞÓRSHÖFN slydda 5 ÞRÁNDHEIMUR alskýjað 5 ALGARVE skýjað 16 AMSTERDAM léttskýjað 5 BARCELONA heiðskírt 12 BERLÍN léttskýjað 3 CHICAGO hálfskýjað 9 DUBLIN skúr 9 HALIFAX skýjað -1 HAMBORG skýjað 3 FRANKFURT léttskýjaö 2 JAN MAYEN snjókoma -3 LAS PALMAS léttskýjað 17 LONDON skýjað 6 LÚXEMBORG léttskýjað 5 MALLORCA léttskýjað 6 MONTREAL heiöskírt -7 NARSSARSSUAQ skýjað -6 NEW Y0RK léttskýjað 1 ORLANDO heiðskírt 7 PARfS léttskýjað 2 VÍN léttskýjaö 1 WASHINGTON heiöskírt -3 WINNIPEG alskýjaö 0 Sunnudagur Mánudagur Þrl&Judagur BHMilSUI UáIíUIéI KMiUíl FRÁ TIL RiA TIL FRATU 15 8 ♦ ♦ 5 10 \ Suðvestan- og vestanátt og vætusamt með rigningu vestan til á eðs súld. 15 Vaxandi suðlæg átt landinu. Heldur kólnandi. Hlýtt í veðri. Vaxandi suðlæg átt með rlgningu eðs súld. Hlýtt í veðri. an tll. Víöa talsvert frost. Sigtryggur Magnason skrifar um fjölmiöla. Fjolmiðlavaktin Samhengi og sannleikup Heimurinn fór einkennilega mikið á hvolf þegar þáttur Martins Bashirs um Michael Jackson var frumsýndur. í kjölfar þáttarins byrjaði um- ræða um persónu Michaels og hvort hann væri hættulegur sjálfum sér og (öðrum) börn- um. Jackson sjálfur var allt annað en ánægður með mat- reiðslu Bashirs og boðaði nýja heimildarmynd um sjálfan sig. Nýja heimildarmyndin, Michael Jackson - taka tvö, er um margt áhugaverð. Ekki vegna þess að hún sýni Mich- ael Jackson í nýju Ijósi heldur má miklu frekar halda því fram að Taka tvö sé heimildar- mynd um Martin Bashir og hlutverk og skyldur kvik- myndagerðarmannsins. Myndirnar tvær sýna vald þess sem klippir saman mynd- skeiðin. Það er ekki hægt að halda því fram að Bashir ljúgi. Það er ekki hægt að halda því fram að Jackson ljúgi. Og hvemig getur þá verið að þess- ar tvær myndir sýni tvo ólíka sannleika? Þessi spurning er ekki ótengd íslenskum frétta- veruleika því ekki er langt síð- an tveir menn komu fram méð ólíkar frásagnir af sama fundi. Við vitum ekki endanlega hvor sagði satt eða hvort báðir sögðu satt. Frásagnir snúast um hvað það er sem þú vilt segja frá. Veruleikinn og sann- leikurinn snúast um samhengi. Án samhengis er engin rökrétt framvinda og heild. Á þetta samhengisleysi spila áróðursmeistarar mjög. Þeir taka ákveðin orð og setningar og segja það sanna skoðanir manna í ákveðnu máli. Slikt er vafasamt og hættulegt eins og Haukur ekkifréttamaður Hauksson sýndi með klippingu á viðtali við Davíð Oddsson á Morgunvaktinni. í þeim bút sem Haukur spilaði sagði Dav- íð Oddsson eitthvað á þá leið að það neitaði enginn þrjú hundmð milljónum króna. Hjá Hauki kom ekki fram að þarna var Davíð að vitna í orð ann- ars manns. Búturinn sem Haukur spilaði var því ekki sannleikur. Til þess vantaði samhengið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.