Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2003, Blaðsíða 30
30 Islendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson MIÐVKUDAGUR 7. MAÍ 2003 DV Fólk í fréttum Ellert Borgar Þorvaldsson 95 ára________________________________ Halldór Kristjánsson, ^ Austurbyggö 17, Akureyri. Jóhanna Kristjánsdóttlr, Kirkjubóli, Bjarnardal, Flateyri. Ragna S.G. Norðdahl, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfirði. 90 ára________________________________ Jón Eiríksson, Steinsholti 1, Selfossi. 80 ára________________________________ Gunnar Jónsson, Vallartúni 5, Keflavík. Ingvald Ólaf Andersen, Eyjahrauni 4, Vestmannaeyjum. Stelia Fanney Guömundsdóttir frá Súöavík, nú til heimilis aö Unufelli 25, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum laugard. 10.5. í safnaöarheimilinu Þangbakka 5, Reykjavík, kl. 15.00 til 19.00. 75 ára________________________________ Guöbjörg Kristjónsdóttlr, Blikahöfða 7, Mosfellsbæ. Líney Sigurjónsdóttir, Litlagerði 9, Reykjavík. Sigmundur Guömundsson, Laugarásvegi 52, Reykjavík. Þorkell Jónsson, Birkihvammi 12, Kópavogi. 70_ára________________________________ » Hafsteinn Steinsson, Sörlaskjóli 62, Reykjavík. Kjartan Georgsson, Ólafsvöllum, Selfossi. 60 ára________________________________ Guðmundur Einarsson, Móholti 1, fsafirði. Ingibjörg Lorenzdóttir, Norðurbyggð 10, Akureyri. Kristján Guöbjartsson, Sogavegi 140, Reykjavík. Sverrir Jörgensson, Vakursstöðum 2, Vopnafiröi. Viktor Albert Guölaugsson, Arnartanga 11, Mosfellsbæ. Þórhallur Sigtryggsson, Búðasíöu 8, Akureyri. skólastjóri Artúnsskóla Ellert Borgar Þorvaldsson, skóla- stjóri Ártúnsskóla, veitti viðtöku foreldraverðlaunum Heimilis og skóla sem ætlað er að vekja athygli á gróskumiklu starfi sem unnið er innan skólasamfélagsins. Starfsferill Ellert fæddist á Eskifirði 12.5. 1945 og ólst þar upp. Hann lauk kennaraprófi frá KÍ 1967 og sér- kennaraprófi 1974, stundaði nám í stjómun við Stratclyde University í Glasgow í Skotlandi 1999-2000 og hefur sótt fjölda námskeiða í upp- eldis-, kennslu- og stjómunarfræð- um hér á landi og erlendis. Ellert var kennari á Reyðarfirði 1963-64, á Eskifirði 1967-68, skóla- stjóri á Eskifirði 1968-72, kennari í Hafnarfirði 1972-81, skólafulltrúi í Hafnarflrði 1978-87 og skólastjóri Ártúnsskóla frá 1987. Ellert hefur setið í bæjarstjóm Hafnarfjarðar fyrir Sjálfstæðisflokk- inn 1982-86 og frá 1990-98, var for- seti bæjarstjórnar frá 1994-98, var formaður æskulýðsráðs Hafnar- fjarðar 1978-82, í stjórn Hafnarborg- ar frá 1983-98 og formaður hennar frá 1994-98, formaður byggingar- nefndar 1994-98, formaður hafnar- stjómar 1982-36, formaður stjómar Landnáms sem sá m.a. um VTkinga- hátíð í Hafnarflrði 1995 og 1997, for- maður málfundafélagsins Magna 1987-88, formaður fulltrúaráðs Sjálf- stæðisflokksins í Hafnarfirði 1989-91. Hann var einn þriggja út- gefenda Fjarðarfrétta - Fjarðar- póstsins í Hafnarfirði 1979-88, var félagi í söngflokknum Randver 1975-79 og hefur samið í gegnum tíðina fjölda dægurlagatexta. Fjölskylda Eiginkona Ellerts er Ema G. Bjömsdóttir, f. 9.2. 1944, kennari. Hún er dóttir Bjöms Eysteinssonar bókara og Sigrúnar Jónsdóttur hús- móður sem er látin. Böm Ellerts og Emu era Sigrún Ellertsdóttir, f. 1.10. 1963, lyfjafræð- ingur, gift Ágústi Leóssyni og er sonur þeirra Amar Leó; Kristín Ell- ertsdóttir, f. 4.6.1965, leikskólakenn- ar, gift Páli Scheving Ingvarssyni og eru böm þeirra Ellert Scheving og tvíburarnir Daníel Scheving og Ema Scheving; Bjöm Valur Ellerts- son, f. 18.6. 1973, iðnverkamaður i Hafnarfirði, í sambúð með Hörpu Geirsdóttur en dóttir Hörpu og stjúpdóttir Bjöms er Bára Sif auk þess sem þau eiga óskírða dóttur. Systkini Ellerts eru Haukur H.P. Þorvaldsson, f. 30.9. 1943, fulltrúi á Höfn í Homafirði; Þórhallur V. Þor- valdsson, f. 12.9. 1950, kennari á Eskifirði; Guðmann Þorvaldsson, f. 6.5. 1955, kennari á Eskifirði; Frið- rik Á. Þorvaldsson, f. 13.12. 1960, kennari á Eskifirði; Elínborg K. Þorvaldsdóttir, f. 15.6. 1962, skrif- stofumaður á Eskifirði. Foreldrar Ellerts eru Þorvaldur Friðriksson, f. 21.5. 1924, d. 1996, verkamaður á Eskifirði, og Kristín Pétursdóttir, f. 10.7. 1923, húsmóðir á Eskifirði. Ætt Þorvaldur var bróðir Helga Selj- an, fyrrv. alþm., og Margrétar, móð- ur Davíðs Baldurssonar, prófasts Austfjarðaprófastsdæmis. Þorvald- ur var sonur Friðriks, hreppstjóra á Eskifirði, bróður Guðrúnar, móður Áma Helgasonar, fyrrv. póst- og símstöðvarstjóra í Stykkishólmi. Friðrik var sonur Ama, útgerðar- manns á Eskifirði, Halldórssonar, b. á Högnastöðum i Helgustaðahreppi. Móðir Friðriks var Guðný Sigurðar- dóttir, b. í Tunguhaga, Péturssonar og Hallgerðar Bjarnadóttur, b. á Hallbjamarstöðum Ásmundssonar, b. í Stóra-Sandfelli, Jónssonar, bróð- ur Hjörleifs læknis, langafa Ámýj- ar, ömmu Sigurbjöms biskups, fóð- ur Karls biskups. Móðir Hallgerðar var Guðný ljósmóðir Ámadóttir, b. á Kappeyri í Fáskrúðsfirði, Stefáns- sonar, b. í Litla-Sandfelli, Magnús- sonar, ættföður Sandfellsættar. Móðir Þorvalds var Elínborg, systir Helga kaupmanns, föður Ama í Stykkisholmi. Elínborg er dóttir Þorláks, b. á Kárastöðum í Austur-Húnavatnssýslu, Oddssonar og Ingigerðar Helgadóttur. Kristín var dóttir Péturs, b. á Rannveigarstöðum í Álftafirði, Pét- urssonar, b. á Bessastöðum í Fljóts- dal, Sveinssonar, b. á Bessastöðum, Pálssonar, b. í Bessastaðagerði, Þor- steinssonar, ættföður Melaættar, Jónssonar. Móðir Péturs á Rann- veigarstöðum var Ragnhildur Sig- urðardóttir. Móðir Kristínar var Ragnhildur Eiríksdóttir, b. í Flatey og í Árnesi, Bjamasonar og Ragnhildar Árna- dóttur. 5Q ára__________________________________ BJörn Árnason, Steinahlíð 7, Hafnarfirði. Guöjón Krlstleifsson, Rauðagerði 56, Reykjavík. Guörún K. Aöalsteinsdóttir, Steinageröi 1, Húsavík. Hannes Jónsson, Hvoli 2, Kirkjubæjarklaustri. Hann tekur á móti gestum að heimili sínu laugar- daginn 10.5. frá kl. 19.00. Hulda Frlögeirsdóttir, Álftahólum 4, Reykjavík. Kristín Gunnarsdóttlr, Selbraut 24, Seltjarnarnesi. Markús Þór Atlason, Baröastööum 11, Reykjavík. Stefán Rögnvaldsson, Hjallabrekku 41, Kópavogi. Þórhallur Jón Gestsson, Grettisgötu 44a, Reykjavík. 4Q gra_________________________________ Almar Eiríksson, Arnarási 17, Garðabæ. Anna Kristín Árnadóttir, Grænugötu 10, Akureyri. Guölaug Ingvarsdóttir, Útey 2, Selfossi. Guöný Slgríöur Gunnarsdóttir, Borgarbraut 3, Borgarnesi. Guörún Helga Skúladóttir, Arnarsmára 30, Kópavogi. "* Hilmar Kristjánsson Lyngmo, Seljalandi 16, ísafirði. Hólmfríöur Guöjónsdóttir, Hamrabakka 10, Seyðisfirði. Inga Hildur Þóröardóttir, Bakkastööum 75, Reykjavík. Jón Páll Baldursson, Breiðvangi 8, Hafnarfirði. Lucyna Dybka, Lágholti 21, Stykkishólmi. Olga Björk Ómarsdóttlr, Boöagranda 7, Reykjavík. Ragnheiöur H. Guömundsdóttir, Njarövíkurbraut 4, Njarövík. Sigríður Jóna Guðnadóttlr, 4 Búlandi 13, Reykjavík. ■* Sigríöur Örlygsdóttir, Miklubraut 7, Reykjavík. Valdlmar Magnús Ólafsson, Háteigi 1, Akranesi. $ Ólafur Bergmann Óskarsson, bóndi og fyrrv. oddviti í Víði- dalstungu í Vestur- Húnavatnssýslu, er sex- tugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist að Víðidalstungu og ólst þar upp. Hann lauk bú- fræðiprófi frá Hvann- eyri 1962. Ólafur stundaði bú- skap ásamt foreldrum sínum til 1972 og tók þá að fullu við búi í Víðidalstungu. Hann hefur ásamt búrekstri unnið töluvert að félagsmálum, m.a. verið oddviti Þor- kelshólshrepps og formaður Héraðs- nefndar Vestur-Húnavatnssýslu. Fjölskylda Ólafur kvæntist 22.4. 1978 Bryn- hildi Gisladóttur, f. 28.10. 1941, bónda og húsmóður. Hún er dóttir Gísla Brynjólfssonar, fyrrum bónda að Lundi í Lundarreykjadal, og Sigríðar Jónsdóttur húsfreyju. Dætur Ólafs og Brynhildar era Ragn- heiður Jónsdóttir, f. 30.10. 1973, búsett í Reykjavík, starfsmað- ur heilbrigðisþjónustu, en sambýlismaður hennar er Ragnar Sig- urjónsson en böm hennar eru Ólaf- ur Brynjar Jónsson og María Ragn- hildur Ragnarsdóttir; Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, f. 12.8. 1978, nem- andi við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri; Sigríður Ólafsdóttir, f. 21.6. 1982, nemandi við Landbúnað- arháskólann á Hvanneyri. Hálfsystur Ólafs: Elín Ólafsdóttir, f. 22.9. 1929, d. 12.4. 2000; Birna Ólafsdóttir, f. 7.1. 1932, búsett í Kópavogi Foreldrar Ólafs vom Óskar Berg- mann Teitsson, f. 28.10. 1900, d. 8.2. 1989, b. í Víðidalstungu, og Hallfríð- ur Ingveldur Bjömsdóttir, f. 11.4. 1899, d. 30.6. 1974, húsmóðir. Ætt Óskar var bróðir Eggerts, b. á Þorkelshóli. Óskar var sonur Teits b. í Víöidalstungu, Teitssonar. Móðir Óskars var Jóhanna, systir Guðmundar landlæknis og Ingi- bjargar, móður Jónasar, fyrrv. fræðslustjóra, föður Ögmundar, alþm. og formanns BSRB. Ingibjörg var einnig móðir Guðmundar, skólastjóra á Hvanneyri, Björns, veðurfræðingur og læknis, og Ingi- mundar og Torfa, b. á Torfalæk. Jó- hanna var dóttir Bjöms, b. á Marð- arnúpi, Guðmundssonar. Móðir Björns var Guðrún Sigfúsdóttir Bergmanns, b. á Þorkelshóli, ættföð- ur Bergmannsættar. Móðir Jó- hönnu var Þorbjörg Helgadóttir, systir Sigurðar, afa Sigurðar Nor- dal. Ólafur verður aö heiman á afmæl- isdaginn. Úlafur Bergmann Óskarsson bóndi í Víöidalstungu Stefán Jónsson, útvarpsmaður og rithöf- undur, fæddist á Hálsi í Geithellna- hreppi í Suður-Múlasýslu 9. mai 1923. For- eldrar hans vora Jón Stefánsson, skóla- stjóri á Djúpavogi, og k.h., Marsilína Pálsdóttir kennari. Meðal bama Stef- áns eru Hjörleifur arkitekt og Kári, forstjóri íslenskrar erföagreiningar. Stefán var í hópi hinna þjóðkunnu og oft sérkennilegu persóna sem störf- uðu við Ríkisútvarpið áður en sjón- varpið kom til sögunnar. Hann kemur oft við sögu þegar rifjaðar eru upp smellnar vísur eða skemmtileg tilsvör frá gömlu útvarpsárunum. Hann var frétta- maður við Ríkisútvarpið 1946-1965 og dag- skrárfulltrúi þar 1965-1973. Hann var næmur á Stefán Jónsson kynlega kvisti mannlífsins og tók fjölda út- varpsviðtala viö sérkennilega karla og kerl- ingar í hinum dreiföustu byggðum. Stefán var sósíalisti og hernámsand- stæðingm-, varaþingmaður fyrir Al- þýðubandalagið 1971-1974 og alþingis- maður Norðurlandskjördæmis eystra 1974-1983. Hann var með skemmtilegri mönnum, mælskur, glettinn og mikill sögumaður. Hann haföi djúpan en þýð- an málróm sem naut sín vel í útvarpi, var prýðilegur rithöfundur og afburða hagyrðingur. Eftir hann liggur ævisögu- legt efni, s.s. um hann sjálfan, Pétur Hof- mann Salómonsson og Jóhannes á Borg, og rit um þjóðleg efni, alþýðusagnir og sport- veiöar. Hann lést 17. september 1990. lát Hrefna Kristjánsdóttir, Arnartanga 46, Mosfellsbæ, lést á líknardeild Landspít- ala, Landakoti, föstud. 2.5. Högni Jónsson frá Hvilft lést föstud. 25.4. sl. Útför hans hefur fariö fram í kyrrþey. Slghvatur Jóhannsson, Litlubæjarvör 13, Bessastaöahreppi, lést á heimili sínu laugard. 3.5. Pálína Pálsdóttlr, Suöurvíkurvegi lOb, Vík i Mýrdal, lést á dvalarheimilinu Hjallatúni föstud. 2.5. Hafsteinn Tómasson, síðast til heimilis á Löngufit 10, Garöabæ, lést á Land- spítalanum viö Hringbraut laugard. 3.5. Jacquellne Céclle Gautler lést á sjúkra- húsi í Dreux í Frakklandi mánud. 5.5. Jarðarförin fer fram í Frakklandi. Guörún Ólöf Hulda Jóhannesdóttlr frá Hellissandi lést á Hrafnistu í Reykjavík sunnud. 20.4. Jaröarförin fór fram frá Fossvogskirkju þriöjud. 29.4. í kyrrþey að ósk hinnar látnu og hvílir hún í Gufu- neskirkjugaröi. Jarðarfarír Krlstín Lllja Hannibalsdóttir, áöur til heimilis á Bústaöavegi 57, Reykjavík, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju miðvikud. 7.5. kl. 15.00. Útför Hugrúnar Hltnar Ingólfsdóttur, Hjallabrekku 36, Kópavogi, fer fram frá Áskirkju fimmtud. 8.3. kl. 15.00. Útför Páls Ólafssonar, fyrrv. verslunar- stjóra hjá Jes Zimsen, Álfheimum 44, fer fram frá Langholtskirkju fimmtud. 8.5. kl. 13.30. Sigríöur Bjarnadóttir, Skólabraut 3, Sel- tjamarnesi, veröur jarösungin frá Fríkirkj- unni í Reykjavík fimmtud. 8.5. kl. 13.30. Helgi Unnar Egilsson, Brekkustíg 29B, Njarðvík, veröur jarösunginn frá Keflavík- urkirkju föstud. 9.5. kl. 14.00. Útför Ólafs Bjarnasonar frá Hænuvík, Stekkum 23, Patreksfiröi, verður gerð frá Patreksfjarðarkirkju föstud. 9.5. kl. 14.00. Útför Stefáns Svavars viöskiptafræö- ings, Kópavogsbraut lb, Kópavogi, fer fram frá Fossvogskirkju föstud. 9.5. kl. 15.00. Páll Oddgeirsson gullsmiöur, Goöheim- um 10, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni föstud. 9.5. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.